Vísir - 16.01.1958, Síða 2
vtsir
Fimmtudaginn 16. janúar 1958
wwwwwwwvww*
Sœjatfréttir
wwww
lltvarpið í kvöld:
20.30 „Víxlar með afföll-
; um“, framhaldsleikrit fyrir
útvarp eftir Agnar Þórðar-
son; 1. þáttur. — Leikstjóri:
Benedikt Árnason. — 21.15
Tónleikar (plötur). 21.45
íslenzkt mál (Ásgeir Blön-
dal Magnússon cand. mag.).
22.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. 22.10 Erindi með tón-
leikum: Baldur Andrésson
cand. theol. talar öðru sinni
um Johan Sebastian Bach
— 23.00.
EiniSkipafélag íslaltds:
Dettifoss fór frá Djúpavogi
á laugardag til Hamborgar,
Rostock og Gdynia. Fjallfoss
kom til Reykjavíkur í fyrra-
dag frá Hull. Goðafoss fór
frá Reykjavík- kl. 20 í gær-
kvöld til Akureyrar. Gull-
foss kom til Reykjavíkur á
mánudag frá Thorshavn,
Leith og Kaupmannahöfn.
Lagarfoss fór frá Akureyri í
gær til Húsavíkur. Reykja-
foss fór frá Iíamborg á
föstudag — kom til Reýkja-
víkur fyrir 8 dögum til New
York. Tungufoss fór frá
Hamborg á föstudag — kom
til Reykjavíkur í morgun.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er í Riga. Arn-
arfell fer i dag frá Helsing-
fors til Riga. Ventspils og
Kaupmannahafnar. Jökúlfell
kemur til Akureyrar í dag'.
Dísarfell er á Hvamms-
tanga. Litlafell er á Raufar-
höfn. Helgaféll er í Nev
York. Hamrafell er væntan-
legt til Reykjavíkur 20. þ. m.
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Katla er í Reykjavík. Askja
lestar saltfisk á Norður-
landshöfnum.
iLoftleiðir:
Saga, millilandaflugvél
Loftleiða, er væntanleg til
Reykjavíkur kl. 18.30 í dag
frá Hamborg, Kaupmanna-
höfn og Oslo. Fer til New
York kl. 20.
ÍÆiskulýðsfél. Laugarnessóknar:
Fundur í kirkjukjallaranum
í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt
fundarefni. — Séra Garðar
Svavarssoii.
Vikan
hefur ákveðið að efna til
tveggja verðlaunakepþna og
hefst sú fyrri í blaðinu,-setíi
út kemur í dag, en sú síðari
með næsta tölublaði. Tvenn
verðlaun verða veitt: Flug-
ferðir til Kaupmannahafhar
og London og heim aftur.
Báðar keppnirnar eru raun-
ar að nokkur leyti tengdar
starfsemi Flugfélags íslands,
en það þjóðþrifafyrirtæki
hefur í ár stundáð innan-
landsflug í tvo áratugi.
Öhnur keppnin er ætluð
áhugaljósmyndUrum, en hin
öllurn almenningi. Verður
liún tertgd forsíðu Vikunnar
hverju sinni. Lesendum
blaðsins er ætlað að finna
hversu mörg af happdrætt-
isskuldabréfUm þeim, sem
Flugfélag íslands nú býður
til sölu, séu á forsíffumynd-
inni. Þessi kepprti hefst í 3.
tbl. Vikunnár og verðá verð
launirt flugferð f'rám og aft-
ur til Kaupmannahafnar. —
ÁhugaljósmyridurUm er ætl-
að að spreyta sig á því, hver
tekið geti beztu og skemrirti-
legustu mýndina, sem setja
megi í sambandi við starf-
semi Flugfélags íslands. —
Frestur til að skila myndum
er til 22. febrúar. Er leik-
reglum lýst rækilega í Vik-
unni í dag, en sigurvegarinn
í þessari keppni hlýtur að
launum flug'ferð til London
og heirn aftur.
Ríkisskip.
Hekla kom til Rvk. í gær að
vestan úr hririgferð. Esja
fór frá Akureyri í gær aust-
ur um land til Rvk. Herðu-
breið fór frá' Rvk. í gær-
kvöldi austur um land til
Vopnafjarðar. Skjaldbreið
er væntanleg' til Rvk. í dag
frá Snæfellsneshöfnum.
Þyrill er í Rvk. Skafífelling'-
ur fór frá Rvk. í gærkvöldi
til Vestm.eyjá.
Spilakvöld
Breiðfirðingafélagsins verð-
ur í kvöld kl. 20 í Skáta-
heimilinu,
Kvenfélág
Fríkirkjusafnaðarins í Rvk.
heldur skemmtifund föstu-
daginn 17. janúar kl. 8V2 í
Breiðfirðingabúð niðri. —
Sýnd ýérður kvikmynd o. fl.
Stjórnin.
Veðrið í morgun.
Reykjavík V 9, -4-4. Loít-
þrýstingur kl. 9 var 1005
millibarar. Minnstur hiti í
nótt var -4-5 st. Úrkoma 1.1
mm. Síðumúli V 7, -4-6.
Stykkishólmur V 10, -4-5.
Galtarviti V 9, -4-5. BlÖndu-
ós SV 9, -4-5, Sauðárkrókur
VSV 8, -4-6. Ákureyri VSV
KROSSGATA NR. 3414:
Lárétt: 1 lofttegund, 3 fita, 5
alg. smáorð, 6 högg, 7 .. .meg-
un, 8 samhljóðar', 10 rót, 12 c-
hreinka, 14 leiðsla, 15 virinu-
tæki, 17 ósamstæðir, 18 vinriu-
brögð.
Lóðrétt: 1 greinilega, 2 á
nótum, 3 smábitar, 4 dugandi,
6 ílát, 9 undirstaðá, 11 tálin,
13 ...geng, 16 frumefni.
Lausn á krössgátu ur. 3413:
Lárétt: 1 kör, 3 berj 5 OL, 6
he, 7 mal; 8 ló; 10 ljót, 12 árf,
14 afa, 15 arg, 17 ær, 18 snótar.
Lóðrétt: 1 kolla, 2 öl, 3‘belja,
4 raftar, 6 hál, 9 Órán, 11 ófær,
13 fró, 16 GT.
mm
setur mark
á öll alþjóðamáí“.
Annað ísréf BuSganins ftl Hermðnns
Jónassonar.
5, -4-4. Grímsey VNV 9. -4-3.
Grímsstaðir SV 6, -4-8.
Raufarhöfn SV 6, -4-6. Dála-
tangi SSV 10, -4-4. Horn í
Hornafirði V 6, -4-2. Stór-
höfði í Vestm.eyjum V 11,
-4-2. Þingvellir V 7, -4-6.
Keflavík V 9, -4-4. — Yfirlit:
Djúp lægð fyrir norðan land,
en hæð fyrir sunnan. —
Veðurhorfur, Faxaflói: Vest
an og síðar norðvestan og
norðan stormur. Smáél. —
Hiti kl. 5 í mórgurt erlendis:
London 6, París -4-1, New
York 1, Ha'mborg 3, Þörs-
höfn í Færeyjum 5.
feyrjar í kvöfd
I kvöld byrjar ríkisútvarpið að
ílytja fríunhaklsleikrlt það, sean
boðað hafði verið og Ægnar
Þórðarson hafi verið ráðinn til
að semja.
Heitir leikritið „Vixlar með
afföllum" og er í átta til tíu
sjálfstæðum þáttum. Verður
einum þeirra útvarpað á viku
hvefri, á fimmtudagskvöldum.
Aðalhluú'erkin verða tvö, ung
hjón, og koma þau fram í öllum
þáttuhum. Éru þau leikin af
Herdisi Þorvaldsdóttur og Rúrik
Haraldssyni. Auk þess verða fa-
ein smærri hlutverk hverju
sinni. Leikstjóri verður Bené-
dikt Árnson.
Verk þetta er samið á vegum
afmælissjóðs Rikisútvarpsms.
Fimriitudagur.
16. dagur ársins.
Ardegisháflteðuos
kl. 2,41.
Síöklwistöðin
hefur slma 11100.
Næturvörð'or
Laugavegsapótek, sími 2-40-45.
LögregUivarðstofan
hefur síma 11166.
Síysavarðstofa Beykjavíkm'
í Heilsuverndarstöðinnl er op-
allan sólarhrlnginn. Lækna-
töröur L. R. (fyrir vitjanlr) es- A
■ama stað kL 18 öl kL 8. — r LnU
15030.
LJósatSml
blíreiða og annarra ökutækja
í lögsagnarumdæmi Reykjavík-
ur verður kl. 15.40—9.35.
La ndsfcókasaf nlS
er opið alla virka daga írá Id.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá írá lcl. 10—12 og
13—19.
TiBknlbókasafn I.M.SJ.
1 Iðnskólanum er opin frá kl.
1—6 e. h. alla virka daga nema
laugardaga.
Þjóðmlnjasafnlð
er opln á þriðjud., íimmtud. og
ia tgard. kL 1—3 e. h. og á sunnu-
fJðgflta kL 1—4 e h,
Llstasafn Einars Jönssonar
er opið miðvikudaga og sunnu-
daga frá kl. 1.30 til kL 3.30
Bæ.|arbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstoí-
an er opin kl. 10—12 og 1—10
virka daga, nema laugard. kl. 10
—12 og 1—4. Útlánsdeildín er op-
in virka daga kl. 2—10 r.ema
laugardaga kl. 1—4. Lokað er á
sunimd. yfir sumarmánuðina.
ÚtibúiQ, Hofsvallagötu 16, opið
virka daga kl. 6—7, nema laugar-
daga. Útibúið Efstasundi 26, opið
virka daga kl. 5—7. Útibúið
Hólmgarði 34: Mánud. kl. 5—7
fyrir börn 5—9 fyrir fullorðna.
Mtðvikud. kl. 5—7. Fðstud. 5—7.
Biblúulestur Jóh. 5, 31—40.
Fáðirinn sendi mig.
Hermanni Jónassyni forsætis-
ráðherra hcfur nú bovizt ann-
aðhréf frá Búlganin, forsætis-
íáðherra Sovétríkjanna og far'a
hér á eftir örstutíir kaflar úr
því:
„Kæri herra fbrsætisraðherra.
í bréfi minu til yðar 12. des-
ember 1957 lýsti ég afstöðu Sov-
étstjórnarinnar til þeirra knýj-
andi ráðstafana, seni a"ð voru á-
lili ber að gera til að kóriia i
•veg' fyrir að ástandið í alþjóða-
ittálum fari enn versnandi og til
þess að striðla að þáttaskiltim i
samskiptum jíjóða í milli.
Sá mikli álnigi, sem tillogur
Sovétstjórharinnarhal'a vakið
viða um heim gefur öss ástæðu
til' að ætla að nii séir góð skil-
Vrði fyrir o's's til þess að bjarga
’mánhkVriinu úr ástandi lúns
„k-alda slriðs“, er riú'setrir iriark
sitt ú öll alþjóðamálefni. Sá
aukni hernaðárun'dirbúningur,
sem nú er gerður af hálfu rikja
þeirra, er félagsriki eru i NATO,
héfbr ekki fyrr verið ákafari eri
nú, þegar eyðileggingarmáttur
nýjustu Yopnategunda líefur
komizt á áðúr óþekkt stig. Eg
hýgg, að-þér séuð m'ér sámdóma
uin, að nú séu' mjög'afdrífurikir
tímar i alþjóðamáhnn.
Suiriir vestrænir stjórnmáía-
raenn halda þvi ffarri, að svo sem
málufn er nú háttáð, sé engin
önmir leið' til þess að tryggja
Sém bezt öryggi þjóða, lieldur en
sívúxandi hernaðarirtáttur En
þáð cru ekki aðrir en erkifor-
mæléndur „kalda striðsins“ sem
neita því, áð þetta vigbúriað'ar-
kapplilaup, cinkum samk'eppni
stórveldanna og framleiðsla
hinna skæúustu og háskalegustu
tegunda vopna, gleypir sívaxandi
hlut-a þjóðárauðs landanna og
beinir i vaxandi rnáeli vinnuafli
þeirra til þess, að safna miklum
bífgðinn iöórðvóþri'á;“
Á öðrum stað i bréfinu segir:
„Þjóðunum vérðúr það æ Ijós-
ará,' hver nauðsvn bér til þ'es's
að gera þégar i stað ráðstafanir
til að hréyl-a viðhorfum þeim í
alþjóðamálum, sem einkum komrt
frárn á' áriinum eftir ófriðinn og
lciða nú til þeirrar spénriii, er
rikir þjöða í milli Ólikustii flokk-
ar og féíágasamtök, kunnir stjórn
m'álamenn og athafnámenn, full-
trtiar hinna ólikustu skoðana,
ríkisstjórnir sósíaiiskra og p.okk-
urrá kápítaliskra landa, þar mcð
talin nokkur þátttökuríki NATO,
gerast nú formælendur fyrir þvi
að slja niður deilur milli aust-
urs og vestúrs með samninga-
umleitunum.“
Bréfinu lýkur á eftirl'arandi
orðmn:
„Rikisstjórn íslands má eiga
það vist, að Sovétstjórnin stefnir
að því að skapa skilyrði fyrir
íriðsamlegn sköpunarstarfi Sov-
étþjóðarinnar og allra annarra
þjóða og að liún er jáfhan reiðu-
búin til þéss að sfylja allar til-
lögtir, sem í ratih og veru miða
að því að lægja þá spenmi, sein
nú rikir í alþjóðantálum. Að lok-
tiiri léyfi ég mér, lierra forsætis-
ráðherra, að láta þá von i Ijós,
að isiehzka ríkisstjórnin atliugr
vandlega tillögur vor'ar uni fund
æðstu' inanr.U og styðji það, að
sliluir fundur verði kvaddur
saman. Svo'sein nlér gafst tæki-
færi til að taka lVáhi i fyrra
bréfi mínu tii yðar, skiilum vér
vandlega hugleiða athugasemd-
ir og tillögur þær, sem ríkis-
U
stjór'n íslands lélúr ástæðu til aJ
leggja fyrir oss.
Yð-ur einlægur,
N. Bulganin (sign.)
Skjaldarglíma Árfisanns
haldin 2. febrúar.
Skjaldarglíma Ármanns fer
fram að Hálogalaridi, sunnu-
daginn 2. febrúar n. k., ki.
16«í).
Keppt verður um skjöld, sem
Eggert Kristjánsson, stórkaup-
máður, hefur gefið. Núveranöi
handhafi skjaldarins er Trausti
Ólafsson, Ármanni.
Þeir, sem ætla að taka þátt í
glímunni, þurfa að gefa sig
frarri við Hörð Gunnarssort, for-
mann glímudeildar Ármanns,
eða Guðmtmd Ágústsson, glímu
kennara, sem fyrst.
Menntamálaráðuneyti Anst-
urríkis býður íslenzkiuri síúd-
ent styrk til náms við ■’.ustur-
rískan háskóla skólaárið 3 958/
59. —
Námsstyrkur bsssi er a'ð
fjárhæð 13.809 austurriskir
schillingar, og greiðist styrk-
þega með jöfnum mánaðarleg-
um greiðslum á átía mánuðum.
Tilskilinn námstími er frá 1.
nóvember 1958 til 30. iúní
1959. Þeir einir umsækjertdur
koma til greina, sem þegar hafa
stundað háskólanám a. m. k. í
tvö ár.
Umsóknir sendist mennta-
málaráðuneytinu, stjórnarráðs-
húsinu við Lækjartorg, fyrir
15. apríl n. k.
í flestar tegúndir bifreiða.
Einnig borðar í rúllum.
Handbremsubarkár og lúðurflautur 12 og 24 volt.
SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1 22 60.