Vísir - 16.01.1958, Side 3
Fknmtudaginn 16. janúar 1958
VÍSIR
3
(jainla htó
í
Brúðkaupsferðin
(The Long, Long Traiíer)
{ Bráðskemmtileg ný banda-
{ risk gamanmy.nd í litum.
!. Lucílle Ball
Desi Arnaz
'• Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Hafaarhíó
Sími 1-6444
a
hættustund
(Away all Boats)
Stórbrotin og spennandi
ný amerísk kvikmynd í
litum og Vista Vision, um
baráttu og örlög skips og
skipshafnar í átökunum
um Kyrrahafið.
Jeff Chandler
George Nader
Julia Adams
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
híó
Stúlkan
við fljútið
Heimsfræg ný ítölsk stór-
mynd í litum um heitar
ástríður og hatur. Byggð á
sögu eftir Alberto Moravia.
Aðalhlutverk leikur þokka-
gyðjan:
Sophia Loren
Rick Battaglia.
Þessa áhrifamiklu og stór-
brotnu mynd ættu allir að
sjá. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
kl. 3-5
Útvegum hljóðfæraleikara
og hljómsveitir.
Félag ísl. hljómlistarmanna
WM
Laugavegi 10. Simi 13367
VERZLUNARBÚSNÆ0Í ÓSKAST
Fremur lítið húsnæði á 1. hæð, sem næst miðbænum óskast
til verzlunar eða hreinlegs veitingareksturs.
Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 25. þ.m. merkt: ,,278“.
Kjörstjórn
Vörubílstjórafélagsins Þróttar
AHsfeerjaratkvæ&agre&sía
um kosningu stjórnar — trúnaðavmannaráðs og varamanna
fer fram í húsi félagsins og hefst laugardaginn 18. þ.m.
kl. 1 e.h. 'og stendur yfir þann dag til kl. 9 e.h. og sunnu-
daginn 19. þ.m. frá kl. 1 e.h. til kl. 9 e.h. og er þá kosn-
ingu lokið.
tfttMttrhœiathth
Raberís
Sjóliðsforingi
Bráðskemmtileg og snilld-
arvel leikin, ný, amerísk
stórmynd í litum og
CinemaScope.
Henry Fonda,
James Cagney
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
ÞJÓDLEIKHÚSID
Romanoff og Júlía
Sýning í kvöld kl. 20.
Uila Wintóad
Sýning föstudag kl. 20.
Horft af brúnni
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin
frá kl. 13,15 til 20.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 19-345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn
fyrir sýningardag, annars
seldar öðrum.
Afgreithia
i Hafnarfirði er að
G'arðavegi 9.
Sími 50641.
Kaupendur í Hafnarfirði
vinsamlega snúi sér þang-
að, ef um kvartanir er að
ræða. Nýir kaupendur geta
einnig gerst. áskrifendur
með því að hringja í síma
50641.
Tjatnathíó
Tannhvöss
Tengdamamma
(Sailor Beware)
Bráðskemmtileg ensk
gamanmynd eftir sam-
nefndu leikriti, sem sýnt
hefur verið hjá Leikfélagi
Reykjavíkur og hlotið
geysilegar vinsældir.
Aðalhlutverk:
Peggy Mount,
Cyril Smith.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trípclth'm
mm
Á svifránni
Heimsfræg, ný, amerísk
stórmynd í lituni og
CinemaScope. — Sagan
hefur komið sem fram-
haldssaga í Fáikanum og
Hjemmet. — Myndin er
tekin í einu stærsta fjöl-
leikahúsi heimsins í Paris.
í myndinni leika lista-
menn frá Ameríku, Ítalíu,
Ungverjalandi, Mexico og
Spáni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Stúlka óskast
til heimilisstarfa um ó-
ákveðinn tíma.
Sér herbergi.
Uppl. í síma 1-1293.
Ingólfscafé
%/tf hió
,,Cannen Jones
u
Hin skemmtilega og seið-*
magnaða Cinemascope
litmynd með:
Dorothy Dandridge og Ú
Harry Belafonte.
Endursýnd í kvöld vegna ,
fjölda áskoranna.
Bönnuð böi’num yngri
en 14 ára.
Sýnd.kL 5, 7 og 9.
JLaujatáAhíó
Sími 3-20-75. 1
■ Ci ú
Fávitinn
(L'Idiot) 1
Hin heimsfræga franskat
stórmynd gerð eftir sam-
nefndri skáldsögu Dosto-
jevskis með leikurunum:
Gérard Philipe og
Edwige Feuillére,
verður endursýnd vegn^
fjölda áskoranna kl. 9.
Danskur texti.
í yfirliti um kvikmyndir
liðins árs, verður rétt að
skipa Laugarásbíó í fyrsta.
sæti, það sýndi fleiri úr-
valsmyndir en öll hin b.íóin-
Snjöllustu myndirnar voru
Fávitinn, Neyðarkall af
hafinu, Frakkinn og
Maddalena.
(Stytt úr Þjóðv. 8/1 ‘58)..
Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu félagsins.
Kjörsíjórn Vörubílstjórafélagsins Þróttar.
Þýzkar fllterpTpur
Spánskar
í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar frá kl. 8.
Söngvarar: Didda Jóns og Haulcnr Morthens.
INGÓLFSCAFÉ
Aðgpngumiðar frá kl. S.
Borðpantanir frá kl. S,30
Sími 17985.
Dansleikur
í kvölcl kl. 9.
Hljómsveit hússins Ieikur,
KVINTETT
JÓNS PÁLS
Kaíkofnsvegí
Sími 22420.
DANSLEIKUR
VETRARGARÐURINN