Vísir - 16.01.1958, Page 5
Fimmtudaginn 16. janúar 1958
VÍSIR
S
r
i
-Æfinhjrií lun biMana. fjóra:
>E1R ERU KYNLEGUR HOP-
ur þessir fjórir biðlar, sem sið-
ustu vikurnar hafa verið að
reyna að ná hylli Reykjavíkur.
Siðan Sjálfstæðisflokkurinn var
stofnaður, hefir hún sett allt sitt
traust til hans og ætíð falið hon-
um einum meirihluta-vald í mál-
efnum bæjarins. Öilum fjórum
vonbiðlunum nýju er það mest
áhugamál af öllu, að fá þessu
meirahluta-valdi hnekkt, — en
þegar þeirri ósk sleppir, tekur
gamanið að kárna þeirra á milli.
Það vantaði þó ekki, að for-
ingjar rauðu fylkingarinnar
.reyndu að fylkja liði til orust-
unnar. Þegar á siðastliðnu sumri
var það vitað, að Framsóknar-
broddarnir voru að reyna að
-undirbúa sameiginlegt framboð.
En það var því líkast, að ráða-
menn Alþýðuflokksins væru
búnir að fá nóg af faðmlögun-
um við Framsókn, því að þeir
neituðu öllu samstarfi og báru
því við að samstarfsflokkar
þeirra i rikisstjórninni væru allt-
af að reyna að draga úr áhrifum
Alþýðuflokksins í Reykjavik.
Svo var að sjá, sem kommún-
istum væri það sérstakt áhuga-
mál að sanna þetta, þvi að þeg-
,ar nær kom kosningum endur-
tóku þeir bæn Hermanns um
sameiginlegt framboð, en ennþá
kaús Alþýðuflokkurinn heldur
að dej'ja á sóttarsæng en að
vera etinn af bræðrum sínum i
Tíkisstjórnmni.
Jafnvel Þjóðvarnarflokkurinn
srieri upp á sig, þegar komið var
í liðsbónina til hans. Þykir
Framsókn og kommum það að
vonum all-hart að sjá skepnuna
rísa þannig gegn skaparanum.
því að eins og skoffínið er af-
kvæmi refs og kattar, svo er og
Þjóðvöm litla afkvæmi Fram-
sóknar og- Kommúnistaflokks-
5ns. Það var sagt um skoffinið,
að allt lifandi dræpist, sem það
fengi augum litið. Framgangur
Þjóðvamar fyrstu misserin, sem
hún starfaði, starfaði af því, að
Framsókn og kommúnistar
trúðu þessu og voru verulega
hrædd við afsprengi sitt. En nú
orðið ei' hætt við, að þjóðsagna-
þulur Þjóðvarnar verði að leita
betur í sínum fornu fræðum, ef
hann á að geta blásið skoffíninu
sinu nýjum lífsanda í naslr!
★ ★ ★
LÁTUM SKOFFlNIÐ LIGGJA
Á IMILLI HLUTA og lítum á
hina þrjá, sem eru að bjóð-
ast til þess að stjóma Reykja-
vik saman. Saman? — Er það
ekki? Það er augljóslega boðið
af Framsókn og kommum, og
varla er Alþýðuflokkurinn orð-
inn svo ruglaður, að hann eigi
von á þvi að hann hljóti hreinan
meirihluta bæjarfulltrúanna i
Reykjavik. Ber Alþýðublaðið sig
all-mannalega þessa dagana og
biður kjósendur að athuga, að
nú séu allir að missa kjarkinn,
nema flokksmenn þess. Og
Framsókn treystir því áreiðan-
Iega, að Alþýðuflokkuriiin muni
sýna sama ,,kjark“ og „fórnar-
lund“ i bæjarmálunum sem
hann hefir sýnt í landsmálun-
um, og leggja á sig andvökur
ábyrgðarinnar, ef kallið kemur,
— já, ef kallið bara kæmi.
En það er víst óhætt um það,
að stjórnarflokkarnir hafa ekki
um annað meira hugsað mánuð-
HORFT AF BRÚNNI
Kristbjörg Kjeld, Ólafur Jónsson, Regína Þórðardóttir,
Helgi Skúlason og Róbert Arnfinnsson.
„Horft af brúnnr7 í
Þjóðleikhúsinu aftur.
Leikritið „Horft af brúnni“,
sem Þjóðleikhúsið hefir sýnt
um saman en bæja- og sveita- j allt frá því í september í haust
rim. — Nú vil ég skora á þá,
sem hér geta komið fram um-
bótum, að láta hendur standa
í'ram úr ermum. Hér þarf að
setja einhverjar reglur, koma á
íót eftirliti — hér verður ein-
hver að bera ábyrgð á þvi, sem
flutt er. En hver ræður? Þvi
mun vart nokkur trúa að ó-
reyndu, að kunnáttu- og smekk-
menn á sviði hljómlistar, er
starfa hjá útvarpinu, stjórni
þessu? Er það kannske svo, að
vitanlega óskir hlustenda hlífi-
þáttum, séu allsráðandi í þess-
um efnum? Og ef svo er, verða
yitanlega óskir hlustenda, hlífi-
skjöldurinn. En það er ekkert til
sönnunar því, að það séu al-
mennar óskir þar á bak við, og
mestar likur fyrir, að valið sé
slikt sem reynd ber vitni, vegna
þess, að þeir, sem áfjáóir eru i
það- lélegasta, biðja um það. —
Ú tvarpshlustan di.“
stjórnarkosningarnar, sem nú
standa fyrir dyrum, og þó blikn-
ar allt i augum þeirra saman
borið við það, hve ánægjulegt
það væri að geta náð Reykjavik
á sitt vald. Það er beinlínis dá-
samlegt að horfa á, hvað fólkið
getur orðið skáldlegt. Þarna fer
t. d. frú Valborg, nýskriðin upp
úr , ,mógröfum svikanna", á
hendingskasti eftir „Skúlagötu
skammsýninnar". með „öndveg-
issúlur ihaldsins" á bakinu.
★ ★ ★
ÞEIR HAFA VERIÐ AÐ
REYNA AÐ KOMAST í BIÐ-
ILSBUXURNAR að undanförnu
foringjar stjórnarfiookkanna,
svo að fleiri hafa nú verið áð
halda sér til en blessuð frúin.
Það er ekki nema mannlegt, þótt
þeir reyni að punta sig, þegar
svona stendur á fyrir þeim, enda
spara þeir ekki lofið um sjálfa
sig og loforðiir um allt, sem þeir
þvkjast ætia að koma í verk fyr-
ir höfuðstaðinn.
En þá datt sumum hinna
reyndari i hópnum í hug, að nú
kynnu kjósendur, og þá ekki
sizt kjósendur í Reykjavík, sem
hafa þá daglega fyrir augunum,
að finna upp á þeim skolla .að
dæma þá eftir værkunum Þetta
varð til þess að setja nýjan svip
á vinnubrögð ríkisstjórnarinnar.
Eysteinn Jónsson sá það, að
hróssvert var að afgreiða halla-
laus fjárlög. Þau fara vel á jóla-
borðinu og meðal kosningakrás-
anna. Háttvirtir kjósendur
fengu hallalaus fjárlög. Jafn-
framt eru þeir vinsamlega beðn-
ir að gléyma því svona rétt
fram yfir kosningar, að styrkj-
unum til niðurgreiðslu á visitöl-
unni var slepþt áf fjárlögunum,
og að ekki hefir verið séð fyrir
tekjum til greiðslu á öllu hinu
ægilega styrkjafargani. Vilja
menn ekki sýna stjórninni þá
nærgætni, að vera ekki að rexa
i þessu rétt í nokkrar vikur? Þvi
verður öllu kíppt í lag bráðum.
Það er svo margt, sem á að
gerast bráðiun, — og þetta bráð-
uni þýðir „eítir kosningar".
Væntanlega geíst tækifæri til
þess að minnast á fleiri atriði af
þessu tagi siðar, en hér verður
þó að varpa fram tveimur spurn-
ingum/.
Hversvegna komast mennirnir
ekkí í nema vinstri skálniina á
biðUsbuxunum og: standa með
! hina Riður um sig?
og fi-am í miðjan desember,
hefir notið mikillar hylli al-
mennings. Var ætlunin að
hætta alveg sýningum fyrir
jól. En vegna mikillar eftir-
spurnar eftir aðgöngumiðum
og eins fyrirspurna um það,
hvort ekki yrðu einhverjar
sýningar enn, var ákveðið að
sýna þáð tvisvar enn og verð-
ur fyrri sýningin næstkom-
andi laugardagskvöld, 18.
janúar.
Er þess að vænta að þeir,
sem ekki hafa enn séð þetta
ágæta leikrit, noti þetta tæki-
færi og bregði sér í Þjóðleik-
húsið.
AEÍs bárust 320-30 umsóknir um
íbtiðírnar við Gnoðarvog.
í Þeim eru alls 120 2 - 3ja herbergja (búöir.
Umsóknarfrestur til að sækja fermetrar. íbúðirnar eru af-
hentar tilbúnar undir máln-
ingu og auk þess eru húsin mál-
uð utan.
Verð íbúðanna er, sem hér
segir: Tveggja herbergja íbúð-
um íbúðir í fjölbýlislliúsunum
við Gnoðavog var útrunninn
þann 10. janúar s.l. AIIs bárusl
milli 320—330 umsóknir.
Eins og kunnugt er, hefur^
bærinn staðið fyrir byggingu 5(ú’ kosta 190 þús. krónur og er
fjögurra hæða fjölbýlishúsa við( útborgun þar 60 þús., þriggja
Gnoðavog og boðið íbúðirnar (herbergja íbúðirnar kosta 230
til sölu. Umsóknarfrestur til að Þús. og útborgun er 90 þús. Er
Óveður....
Frarah. af 8. síðu.
(iljósar fregnir hafa horizt a:f
færð á vegum úli. Þó er vitað að
Hellisheiði er algjörlega lokuð
og leiðin um Hvalfjörð ínuix
sennilega vera ófær. MjólkurbiL
arnir fóru Krýsuvíkurleið i morg
un og voru nokkuð lengi á leið-
inni sökum hlindu í éljunum, sem
voru svo dimrn, að bilarnir urðir
að nema staðar á meðan þau
gengu yfir. En fæ.nðin var allgóð.
Að því er Visi var simað frú'
Selfossi í morgun hefur versta veö
ur verið þar eystra frá þvi ims
hádegisbilið i gær, en þá rauk!
upp með ofsa vestanveður oí*}
svörtum éljum. Snjókoma er þó
ekki ýkja mikil í lágsveilnnum, e».
meiri i uppsveitunum. Mjólkur-
bilar fóru í morgun í allar sveit-
ir frá Selfossi nema Laugardal-
inn. Þangað var talið alófært,
enda hefur vegurinn þangað vei'
ið þungfær undanfarið.
Hellisheiðin lokaðist siðdegi i
i gær og þeir bilar, sem fóru sífi-
ast yfir lvana voru -1—5 klst.
leiðinni.
Frá Borgarnesi var síniað ari
vegurinn til Rcykjavikur myndíl
vera orðinn ófær. Bílar, seira
koniu þangað að sunnan i gær-
kveldi sögðu að vegurinn hefðil
þá verið að lokast. í Borgar-
fjarðarhéraði sjálfu voru sam-
göngur ekki tepptar.
sækja um ibúðirnar var upp-
haflega ákveðinn til 31. des. s.
1., en var siðan framlengdur til
þetta áætlunarverð.
I Gnoðavogshúsunum 5 eru
alls 120 íbúðir, helmingur af
10. þ. m. Höfðu þá borizt alls hvorri stærð
24 íbúðir
320—30 umsóknir.
Þrjú af þessum fimm húsum
eru nú tilbúin til afhendingar,
en tvö eru enn í
Ibúðirnar í
tvennskonar,
þriggja herbergja. Þær fyrr-
nefndu eru 65 fermetrar að
flatarmáli en þær siðarnefndu
hverju húsi.
Eru húsin öll hin vönduðustu
og snyrtilegustu á að líta og
byggingu. drjúgt skref í áttina að útrým-
húsunum eru ingu heilsuspillandi og slæmu
tveggja og húsnæði hér í bænum.
Norstad um varnir og
nýju vopnin.
Lauris Norstad hershöfðingi,
yfirmaður herafla Nato, rædtli
í Los Angeles í gær, þá á-
kvörðun Nato að liafa tiltæki-
legar birgðir kjarnorkuvopna.
Með framkvæmd hennar og
að láta Natoþjóðum eldflaugar
í té væru styrktir veikir hlekk-
ir varnarkeðjurnar og efld að-
staðan til þungra gagnárása
gegn ofbeldisárás, ef gerð yrði.
Taldi hann það hafa hina
mestu þýðingu fyrir varnir
Nato, að samtökin réðu yfir og
gætu dreift hinum nýju vopn-
um.
Fer svona mikið fyrir reikn-
ingunum, sein þeir ætluðu að
geyma í vasa sínum fram yfir
kosningar og þá fyrst að ota
framan í Reykvikinga og aðra
landsmenn?
Ofveiði...
Framh. af 8. síðu.
hluta Barentshafsins við Bjarn-
areyjar og Svalbarða. Svo
virðist að hér sé einnig um
sjávarskilyrði að ræða eins og
með ufsann. Vegna straum-
breytinga r úthafinu leitar
þorskurinn af fyrri slóðum til
þeirra staða þar sem áta,
selta, hiti, straumur og annað
er máli skiptir skapar þorsk-
inum þau skilyrði, sem hann
þarfnast til viðhalds og fjölg-
unar. Þess má og geta að er-
iðara er að geta sér til um ferð-
ir ufsans, sem er óstaðbundnari
en þorskurinn, sem heldur
oftast við botninn.
Aðspurður sagðist dr.
Schmidt ekki álíta að minnk-
andi afli á vetrarvertíð við ís-
land vera sakir ofveiði heldur
réðu meira um sjávarskilyrði
og árgangastyrkleikuf þorsks-
stofnsins.
Einn Sandgerðisbátur
komst heim —
hinir tii Keflavíkur.
Er Vísir talaði til Sandgerð--
is í morgun var þar afspyrnu-
veður af norðvestan en frosf
og snjókoma lítil.
Allir bátar réru frá Sand-
gerði í gær en sóttu skammli.
og náðu flestir að draga áðue
en veðrið varð ófært. Þó átti!
Pax nokkur bjóð eftir og Sæ~
mundur alla línuna, 30 bjóð
ódregin þar eð hann varð fyr-
ir stýrisbilun og var dregina
til Keflavikur. Gerði það varð-
báturinn Óðinn. Er Sandgerð-
isbátar ætluðu inn í gærdau,
var komið afspyrnurok og
brim og náði aðeins einn bátui,
Muninn II landi þar, en hinir
bátarnir héldu til Keflavíkur
og liggja þar enn. Afli var að
vonum sáralítill, frá hálfri ann-
ari smálest upp í fjórar smáL
á bát. Aflinn var keyrður á bíl-
um frá Keflavík til Sandgerðis..
Engin slys urðu á mönnunx
' eða mannvirkjum í Sandgerði:
! og ma það heppilegt teljast i:
öðrum eins veðurofsa.
Ráðherrafumbr.
Framh. af 1. síðu.
verður til stuðnings. Þegai’
þetta gerist mun Bretland
vegna ívilnanna og hlunninda'
á báða bóga, fá aðgöngu að>
markáði meginlandsins, sem er
sambærilegur við markaði
Ameríku og Sovétríkjanna, og
það er mikils virði að verðri
sig þessa aðnjótandi, þótt einhverju
verði að fónia. Voldugir þjóð-
höfðingjar sem réðu yfir mikl-
um herjum eygðu þessa mögu-
leika, en gátu ekki hagnýtt!
sér þá. Nú vantar ekki nema
herslumuninn til hagnýtingar
þeirra með gagnkvæmu sam-
starfi. , i