Vísir - 16.01.1958, Síða 6
B
YÍSIR
Fimmtudaginn 16. janúai' 1953
til eigenda rússneskra bifreiða.
Frá og með 1. janúar 1958, fellur niður söluumboð þao er
Gísli ^Jónsson & Co. h.f., Ægisgötu 10, hefur ha:ft með
höndum, undanfarin ár fyrir fyrirtæici vort. Frá sama
tíma rekum vér sjálfir varahlutaverzlun og sölur á rúss-
neskum bifreiðum að Brautarholti 20. Þetta biðium vór
viðskiptavini vora góðfúslega athuga.
Bífreiðar og Laidbúaaððrvéiar h.f.
Brautarhoiti 20.
Símar 10386 og 10387.
^tj«iftarkre{ipa í
S u ð ur-IS It e«i u.
Stjóriuu'kreppa ,er ,nú .i Suöur-
KlKMie-siu.
Fjórir ráðhsrrar báðust lausn-
ar í lok síðustu viku. — Forsæt-
isráðhermnn mun gera tilraun
til myndunar nýrrar rfkisstjórn-
a.
Kaupi gull og siifur
nýjar tegundir bætast
við á töskusöluna í dag
Laugavegi 21.
Utankjörsta&akosning
ÞEIR, sem ekki verða heima á kjördegi geta kosið hjá sýsíu-
mönnum, bæjarfógetum og hreppsíjórum og í Seykjavík
hjá borgarfógeta. Erlendis er hægt að kjósa hjá íslenzkum
sendiráðum og ræðismönnum, sein tala íslehzku.
Kosningaskrifstofa borgarfógetans í Reykjavík er í póst-
húsinu, gengið inn frá Austurstræti. Skrifstofan er opin frá
kl. 10—12 f.h., 2—6 og 8—10 e.h. daglega.
Kosningaskrifstoi'a Sjólfstæðisflokksins, Vonarstræti 1,
veitir allar upplýsingar og aðstoð í sambandi við utankjör-
fundaratkvæðagreiðslu. Skrifstofan er opin frá kl. 10—10
daglega. Símar: 1 71 00 og 2 47 53. Upplýsingar um kjör-
skrá í síma 1 22 48.
Sími 32895.
Demparamir
komnir
aftur.
Passa á Chevrolet frá '53.
ión Loftsson h.f.
Bifreiðavarahlutir.
Hringbraut 121.
Simi 10 604.
SANNAR SÖGUR eftir Verus. - J. J. Audubon.
2) Arið 1805 gekk Audu-
hon í hjónaband. Tók hann
sig þá upp, fluttist frá bú-
garði föður síns til New
York-borgar og hugðist
leggja fyrir sig kaupsýslu.
En hann varð þess brátt á-
skynja, að hann hafói aðeins
áliuiga fyrir einu, og það var
að fylgjast með lífi fugla og
mála |[)á. Harin fluttist til
Kentucky, þar sem liann
starfraekti kornmyllu, til að
sjá konu og börnum far-
borða, meðan haiin málaði.
En hann sinnti ekki niyll-
unni, svo að Jiann varð
gjaldþrota. — — — — En
kona hans ínátti ekki heyra
á annað minnzt, en að hann
héldi áfram að lielga sig
hugðarefni sínu, svo að hún
aflacú sér vinnu til þess að
sjá fyrir börnunum, meðan
hann færi út í náttúruna
með pensil og blýant. Fór
hann víða, þar sem enginn
maður hafði komið áður, lá
stundum úti dögum saman
og bragðaði þá varla mat-
arbita. — — — — Hann
fór hundruð kílómctra ríð-
andi — um fjöll og fimindi,
skóga og mýrlendi. Hann
vildi umfram allt mála
fuglana, er þeir væru í hinu
rétta umíiverfi sínu, svo að
myndin af þeim væri sönn
að öllu leyíi. Hann sýndi
þá, þar sem þeir voru að
veiða skoraýr, voru á flugi,
aí' gera sér hreiður og svo
framvegis. Hann varð því að
vera tvennt í senn — ein-
staklega þolinmóður og frá-
bær listamaður. Hann var
livort tveggja, eins og mynd
ir hans bera greinilega með
sér. (Frh.)
Kuldaskór
margar gerðir
VERZL
nyjar vorur
daglega.
Gerið happakaup.
Verzlunin VÍK
DÝNUR, allar stærðir. Send-
um. BaJdursgata 30. Sími 23000
(246
KAUPUM eir og kopar. Járn-
steypan h.f., Ánanausti. Símí
24406. (642
HUSEIGENDUR. Hreinsum
miðstöðvarofna. — Sími 11067.
HREINGERNINGAR. Glugga
hreinsun. Vönduð vinna. Sími
22841. Maggi og Ará. (497
HÚSAVIÐGERÐIR, utan
húss og innan hreingerningar.
Höfum þéttiefni fyrir sprung-
SNYRTISTOFAN „Aida “. —
Fótaaðgerðir, andlits-hand-
snyrting, heilbrigðisnudd, há-
fjallasól. Hverfisgata 106 A.
Sími 10816. (197
GUMMIVIÐGERÐIR. Smell-
ur í bomsur, töskur o. fl. Skó-
vinnustofan Spítalastíg 4. —
(397
STÚLKA óskar eftir ráðs-
konustöðu á fámennu heimili.
Hefur með sér eins árs gamalt
barn. Tilboð sendist afgr. Vísis,
merkt: „Ráðskona — 277“ fyr-
ir laugardagskvöld. (400
STÚLKA óskar eftir vinnu
strax. Uppl. í síma 23390. (402
STÚLKA óskast í vist. Hátt
kaup. Sérherbergi. Uppl. í síma
10372. (403
KONA óskar eftir tímavinniú.
Uppl. í síma 32528. (405
KONA óskar eftir afgreiðslu
í sælgætisverzlun. Uppl. í síma
10160, eftir kl. 2. (360
RÁÐSKONU vantar á fá-
mennt heimili í Vestmanna-
eyjum í vetur. Fjórir fullorðn-
ir. Má hafa með sér barn. —
Uppl. í síma 32606 frá kl. 5—9
í kvöld. (413
ÁRMANN. Áríðandi æfing í
kvöld. Mætið allir. (408
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og selur
notuð húsgogn, herrafatnað,
gólfteppi og flejra, Sími 18570.
SÍMI 13562. Fornverzlunin,
Grettisgötu. Kaupum liúsgögn,
vel með farin karlmannaföt og
útvarpstæki; ennfremur gólf-
teppi o. m. fl. Fornverzlua j,
Grettisgötu 31. (135
ÞRÓTTUR, knattspyrnufél.
Handknattleiksæfing fyrir
meistara- I. og II. fl. karla að
‘Jíálogálahdi kl.- 8.30/ Stj. (411
TIL SÖLU tvísettur Ir'seða-
skápur úr birki. Uppl. í síma
15245.__________________(399
SVEFNSÓFI til sölu, sena
nýr. Einnig mjög ódýrt barna-
rúm. Sími 22987. (401
PÍANÓ til sölu. Uppl. eftir
kl. 5. Lokastíg 28 A, II. hæð.
______________________ (407,
ÓSKA eftir hásingu í Buick
’47. Uppl. í síma 22757. (409
ur. Vönduð vinna. Sími 34802
og 22841. (525
INNRÖMMUN. Málverk og
saumaðar myndir. Ásbrú. Sími
19108. Grettisgötu 54. (209
TÖKUM að okkur allskonar
málningarvinnu og hr.ein-
gerningar. Simar 34852 —
10410. (210
KJÓLFÖT á háan og þrek-
inn mann óskast til kaups. —
Uppl, í sima ]0037._(410
FRÍMERKI. Skiptum, kaup-
um og seljum frímerki. Verz].
Sund, Efstasund 28. — Símí
34914. — (412
BARNAKEKRA til sölu fyr-
ir hálfvirði. Bjarnarstíg 9, eft-
ir kl. 5. (318
ÍBÚÐ, 2ja—3ja herbergja
íbúð óskast. — Uppl. í síma
3-4116.________________(£8
HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, —
Ingólfsstræti 11. Upplýsingar
daglega kl. 2—4 síðdegis. Sími
18085. - _________(1132
HERBERGI á góðum s^að til
leigu. Uppl. í síma 23610. (39-4
1—2 HERBERGI og eldhús
óskast strax. Þrennt í lieimili.
Reglusemi. — Uppl. í síma
23544, milli 6 og 8 í kvöld. (404
í GÆR tapaðist grátt pen-
ingaveski. með rúmum 400 kr
á leiðinni frá Laugarvegi 1 ac
Laugavegsapóteki. Vinsamleg;
skilist að Þingholtsstræti 8 B
(39í
BRÖNDÓTTUR köttui
(högni), með hvíta bringu oj
hvítar hosur, hefur tapazt fr;
Grettisgötu 40. Vinsamlegas
látið vita í síma 19023, eð;
Grettisgötu 40. (Fundarlaun)
(40i
I GÆRDAG tapaðist tvílitt
peningaveski með 400 kr. Trú-
lega í hraðferð vesturbær—
auslurbær eða viðkomustað
hans á Ægisíðu. Skilvís finn-
andi hringi i 12384. (385
tí. f. u. m.
A. D, — Fundur í kvöld kl.
8.30. Séra Sigurjón Þ. Áma-
son talar. Allir karlmenn vel-
komnir. , (386