Vísir - 16.01.1958, Síða 8
Ekkert blaS er ódýrara í áskrlít ea Vísir.
( Látið hann fœxa ySxir fréttir »g anna3
Íleitrarefni heim — án fyrirhafnar af
ySar hálfu.
•| Sími 1-18-80.
MiimiS, að þeir, sem gerast áskrafendur
Víisia eítir 10. hvers mánaðar, fá blaðiiS
ókeypis til mánaðamóta. r.
"'!< Súni 1-18-60. >«„
Finimtudaginn 16. janúar 1958
Ofveiði er ekki orsök mink-
andi afla við Island.
Dr. Schmidt telur að sjávar-
skilyrði og árgangsstyrkleiki ráði
meira.
Hið nýja Iþýzka liafrann-
s-óknaskip Anton Dohrn er ný-
komið til Reykjavíkur. Með
■kipinu er dr. Ulrich Scchmidt
íiskifræðingur sem næstu daga
snun hefja irannsóknir á göngu
vifsa á Islandsmiðum. Rann-
BÓknir þessar eru þáttur í sam-
eiginlegu sjó og fiskirann-
;:-óknarstarfi íslendinga, Norð-
xnanna og Þjóðverja.
Ufsinn er einn af helztu
nytjafiskum í norðurhöfum og
hefur því mikla þýðingu fyrir
fiskframleiðslu ofannefndra
þjóða. Það er almennt álitið að
ufsinn sé háður svipuðum lífs-
fikilyrðum og þorskurinn, en
svo er ekki sagði dr. Schmidt er
hann ræddi við fréttamann
iVísis í gær.
Fyrir þremur árum fékkst
sönnun fyrir því að í raun og
veru er um þrjá ufsastofna að
ræða, í Norðursjó, við strend-
ur Noregs og á íslandsmiðum.
Rannsóknir hafa leitt það í Ijós
að nokkur samgangur er á
milli íslenzka og norska stofns-
ins. Þá eru og hrygningarstað-
i. r ufsans þekktir og ein’.r.g
•nokkuð um ferðir hans að
loknum uppvexti. En hið und-
arlega átti sér stað fyrir nokkr-
ura árum að árgangar af ufsa
sem undir venjulegum kring-
umstæðum hefðu átt að veiðast
á íslandsmiðum hurfu, og eku-
ert var ivtað um hvar ufsinn
helt sig en svo fundust þeir á
j. niðum við Færeyjar og það
eru þessar óreglulegu sveiílur
á ufsastofninum sem er aðal-
viðfangsefni okkar í þessum
rannsóknarleiðangri.
Ufsastofninn 1945 var sér-
staklega mikill og varð mikil
veiði af þeim árgangi 1951, en
aíðan hefur ekki orðdð jafn-
mikil veiði.
Neðansjávaröludur.
Það eru tilgátur vísinda-
manna að neðansjávaröldur,
eða réttara sagt miðsjávar-
sveiflur hafi orsakað þessar
breytingar á göngu ufsans. Á
undanförnum árum hafa mælzt
miðsjávaröldur við Noregs-
ctrendur og miklar breytingar
á sjávarhita. Þessai- straum-
Átök á landamæruni
Adens og Jemens.
Komið hefir tii nokkurra á-
vaka á landamærum Jemens og
Adens síðustu daga.
Segir í fregnum frá Aden, að
Jemeningar hafi átt upptökin,
því að þeir hafi skotið úr virki
einu á ferðamannalest. Svöruðu
brezkar hersveitir með stór-
skotahríð, og segjasfc hafa fellt
marga menn úr sveitum Jem-
ens.
breytingar eru taldar megin
orsök þess að ufsinn hefur leit-
að á nýjar slóðir og horfið af
þeim svæðum þar sem hánn
áður helt sig'. Miðsjávaröldurn-
ar, sem mælst hafa geysi háar
myndast af langvarandi veð-
urfarssveiflum á úthöfunum.
Það er einnig álitið að ufsa-
stofninn hafi ekki gengið sam-
an vegna ofveiði heldur sé hér
um að ræða breytingar sem
stafa af ofangreindum ástæð-
um. Ákveðin skilyrði virka
þannig að ufsastofninn þjapp-
ast saman, en við óhagstæð
skilyrð'i flýr hann í leit að
hentugum staðháttum í víðáttu
sjávarins.
Rýrnun aflamagns í fyrra.
Aflabrestur við Lofot í fyrra
og minnkandi afli á vetrarver-
tíðinni í fyrra við ísland veld-
ur mönnum áhyggjum og telja
flestir að ofveiði sé að kenna.
Það er álit mitt sagði dr.
Schmidt að um ofveiði sé ekki
að ræða heldur séu sjávarskil-
yrði hér að verki. Ofveiði svo
teljandi sé er ekki til að dreifa.
Rússneskir fiskifræðingar
skýrðu frá því að á síðastliðnu
ári hefði orðið aflabrestur hjá
skipum sem stunduðu veiði í
suðvesturhluta Barentshafsins
og útkoman hefði verið svipuð
og hjá Norðmönnum. í blaða-
fregnum kennir hvor aðilinn
um sig um ofveiði á veiðisvæði
hins. Norðmenn hafa haldið
því fram að hin stórkostlega
aukning rússneskra togaraflot-
ans á þessum slóðum valdi
fiskileysinu og Rússar kenna
Norðmönnum um ofveiði á
vetrarvertíðinni.
Á sama tíma og aflaleysi
átti sér stað í suðvesturhluta
Barentshafsins og' við Norður-
Noreg þar sem sami fiskistofa-
inn leitar á milli eftir árstíðum
var ágætis veiði í norðvestur--
Framh. á 5. síðu.
Haimnarskjöld ík©mií!ii
til Löfldcit.
Dag Hammarskjöid frkvstj.
Sameiruiðu þjóðanna kom til
London í morgun til viðræðna
við Selwyn Lloyd utanríkisráð-
herra.
Hann ræddi við fréttamenn
á flugvellinum, eftir komu
sína, og kvað ekkert óvenju-
legt við það, að hann ræddi
við ráðherra landa Sameinuðu
þjóðanna, að loknu allsherjar-
þingi, og væri hér ura ferð í
slíkum tilgangi að ræða. Mættu
slíkar viðræður oft reynst
hinar gagnlegustu.
Dag Hammarskjöld heldur
aftur til New York á morgun.
Prófessor Deodato og ungfrii Bloch sögðu að kaffið væri
bara gott.
í sumarleyfisferð hér í
svartasta skammdegi.
40 lagastúdentar frá Brasilíu
hér viðdvöl í gær.
Áður en myrkrinu var létt
renndi Loftleiðaflugvél sér nið-
ur á eina flugbraut Keflavíkiir-
flugvallar og út í skanundegis-
myrkrið og ósvikinn suðurnesja
útsjmningsliraglanda stigu 40
sólbrunnir ferðalangar í siunar-
fríi.
Þetta var i gærmorgun og loks
ins þegar tók að birta fengu
hinir 40 lagastútentar, sem fóru
úr hitabylgju í Río tveim ögdum
áður að upplifa íslenzkan
skammdegisbyl. Þetta- var að
vísu ekki bylur af beztu sort en
alveg nóg til að gefa brazilísku
stúdentunum skemmtilega til-
breytingu í sumarleyfinu.
Fréttamaður Vísis ræddi um
stund við Alberto Deodato, próf-
essor í alþjóðalögum og við-
skiptafræðum við Minas háskóla
í Cerais í Brazilíu, en þaðan eru
stúdentarnir.
Við erum í sumarfrii, sagði
prófessorinn, sem kallaði á ung-
frú Esther Rosaly Bloch. til að
túlka fyrir sig. Við fáurn sumar-
frí í janúarbyrjun til mai’zloka,
en þá hefst skólinn aftur. Á þess
um þremur mánuðum er það
ætlun okkar að ferðast um Ev-
rópu. Sérstaklega hqfum við á-
liuga á að kynna okkur rekstur
stjórnarstofnana og æðri
menntastofnana. í þessum hópi
éru eingöngu lagastúdentar,
sem eru í þann veginn að ljúka
námi, og ferðalagið er nokkurs
konar verðlaun fyrir góða
fraministöðu í námi.
— Kostar skólinn þessa ferð?
— Nei við kostum hana að
mestu sjálf, segiu hvatskeytleg-
ur, ungur maður, Thales José
de Campos fyrirliði stúdentanna.
Laganámið tekur fimm ár og
strax á fyrsta ári er byrjað að
safna í ferðasjóð. Við höfum
happdrætti og ýmislegt ainiað
til að efla með sjóðinn. Ferða-
lagið fyrir okkur öll kostar uni
13 þúsund dollax-a.
Fraimh. á 4. síðu.
Bandaríkjasíjórn hefir á-
form á prjónunum um, að
liafa vísinda- og tæknilega
menntaða ráðunaiita starf-
andi hjá sendiráðunum í
París, Stokkhólmi, Bonn,
Tokíó, og Nýju Dehli, og
ef til vill í fleiri höfuðborg-
um. Huiverk þeirra verð-ar
að fvlgjast með tæknilegum
og vísindalegum nýjuitgum
og sernja skýrslur um [þær.
A ráðherrafundi Efnahags-
samvinnusíofnunar Evrópu (O
EEC) var rætt í gær um lamd-
búnaðarvörur á fyrirhuguðu
fríverzlunarsvæði Evrópu. Var
einkum rætt um tillögur Breta,
sem fulltrúar ýmissa aðilarríkja
höfðu sitthvað við að athuga.
Bretar telja sig sem kunnugt
er verða að taka tillit til þjóð-
anna í brezka samveldinu og
stöðu sinnar þar. Fulltrúi Breta
á fundinum var Reginald
Naulding. Það hefur allt af
verið við því búist, að erfitt
yrði að finna Iausn á þeim
vandamálum, sem hér um ræð-
ir, þótt menn voní í lengstu
lög, að samkomulag náist. Hjá
ýmsum aöilum kom fram, að
ákvæði þessi væru ekkí nógu
skýr. Þá þyrfti auknar ráð-
stafanid til verndar markaðn-
um. FuIItrui Dan.a ’lýstr ’við-
% ttttlíjón króna
á nr. 26902.
í gær var dregið í 1. flokki
happdrættis Háskóla ísiands.
AIls var dregið um 319 vinnt-
inga að upphæð 909 þúsimd
krómun.
Hæsti vinningurinn hálf
milljón króna kom á he>.:miða
númer 26902. Miðinn var seld-
ur í Reykjavík í umboöi Jóns
Arnórssonar, Bankastræti 11.
Næst hæsti vinningur 53 þús.
krónur kom á miða nr. 38354,
sem einnig er heihniði, seldur
á Reykhólum á Barðaströnd.
Tveir 10 þús. króna vinn-.
ingar komu á miða nr. 12148,
fjórðungsmiða seldir í umboði
Arndísar Þorvaldsdóttur, Vest-
urgötu 10, Rvík og miða nr,
35500 hálfmiðar seldir hjá Rit-
fangaverzlun ísafoldar, Rvik’
Eftirtahn númer hlutu 5000
krónu vinninga hvert: 12179,"
26901, 26903, 33723, 36156 cg
37650. (Birt in ábyrgðar).
Frakkar senda
Alsíringa heim.
Parísarfregnir herma, að á-
kvörðun hafi verið tekin um,
að xiota heimild í lögum til þess
að senda heim atviiuiulausa
Alsíringa,
Lög heimila, að senda megi
til fæðingarbæjar eða sveitar
hvern þann, sem ekki getur séð
íyrir sér þar sem hann dvelst.
Meginorsök þess, að gripið hef-
ir verið til þeirrar ákvörðunar,
sem hér um ræðir, er sú, að at-
vinnulausir Alsírmenn hafa
tekið þátt í uppþotum og ó-
eirðum, en títt hefir komið tii
átaka milli Alsírmanna inn-
byrðis, sem skipta sér í and-
stæða fiokka. Manntjón hefir
iðulega orðið í átökum þessum
og stundum grimmileg hermd
arverk unnin.
horfinu frá þeirra sjónarhóii.
Landbúnaður í Danmörku væri
höfuðatvinnuvegur, og ef
rýmkað yrð'i á innflutningi
iðnaðarvara frá OEEC-lönd-
um, yrðu þeir að eiga víst auk-
inn markað fyrir landbúnaðar-
vörur.
Sjónarmiðin
verða samræmd.
Peter Thornycroft gerði
grein fyrir afstöðu brezku
stjórnarinnar til þessara mála
í fyrra mánuði, nokkru áður en
hann lét af störfum sem fjár-
málaráðherra. „Vér höfum
reynt með tillögum vorum að
samræma sjónarmið samveld-
isins og Evrópu. Það er hægfc
að samræma þau og það verður
gert, svo að bæði samveldis-
þjóðunum og Evrópuþjóðunum
Framh. á 5. síðu.
Rætt uni landbúnaðarvörur
á ráðherrafundi OEEC.
Tiilögnr irefa, sem hafa sérsföSu, gagnrýndar