Vísir - 28.01.1958, Side 1
48. árg.
Þriðjudaginn 28. janúar 1958
22. tbl.
A nVyndinní getur aÚ líta
hermenn, sem eru að
skipa lyfjabirgðum um
borð í Hastings-flugvél,
er flytur bau til flóða-
svæðanna á Ceyíon. —
Lyfin eru hluti af gjafa-
framlögum frá brezku
stjórninni og brezka
Rauða Krossinum. R.K.
gaf vörur fyrir 1000 stpd.,
en stjórnin fyrir alls
110.000 stpd.
Þjóðviljinn og Tíminn
alveg sammála.
Sameiginleg ritsijém virðist
enn að verki hjá þeim.
Fjaflið tók
jóðsótt.
Kjósendur snúa bakí
víÓ Hannlbalisma.
KommiinLstar ætluðu að
sýna alþjóð, að stefna. þeirra
ætti vaxandi fylgi að fagna í
Reykjavík og börðusfc af tryll
ingi fyrir kosningarnar. Fjall-
ið tók jóðsótt — en fæddist
Util mús.
Kjósendur í Reykjavík
sneru baki við þeim í þús-
undatalL í STAÐ 8240 AT-
KVÆÐA, SEM ÞEIR FENGU
I SlÐUSTU ALÞINISKOSN-
INGUM, FENGU ÞEIR NÚ
AÐEINS 6698 ATKVÆÐI.
f bæjarstjórnarkosningun-
um hefir því IIItUNIÐ AF
ÞEIM FVLGIÐ síðan kosið
var 1956, en þenna ttma hafa
þeir verið i ríkisstjóm og
kjósendur hafa gert sér Ijóst,
að þeir geta ekki fylgt að mál
um mönnum, sem sitja á svik'
ráðum við allt athafnafrelsi
eiustaklinganna og vilja
svipta þá umráðarétti yfir
sínum eigin híbýlum.
Kjósendurnir eru orðnir
þréytttr á þessum Hannibal-
isma, sem konunúnistar hafa
beitt fyrir sig um stund. Þeir
eru orðnir þreyttír á vindhana
pólitík þeirra miðlungs-
nianna, sem ganga fram í of-
metnaði og sjálfdýrkim, en
hafa ekkert ttl brunns að
bera.
Þess vegna eru nú stjórn-
, arflokkarnir alitaf að tapa.
AflabrÖgð hjá íogurunum
eru svipuS og undanfarið. Afli
er lítið farinn að glæðast og svo
hefir tíðarfarið verið sérstak-
lega óiiagstætt og erfitt.
Askur landaði í Reykjavík í
gær 212 lestúm og í dag er ver-
ið að losa úr Skúla Magnússyni
90'—100 lestum af saltfiski og
úm 15 lestum af nýjum fiski.
Einnig er verið að losa 70—80
léstir af fiski úr þýzka togaran-
um, sem strandaði við Dritvík,
en skipið á að fara hér í drátt-
arbraut.
í vikunni sem leið var land-
að hér 173 lestum úr Hvalfelli,
en það var eini togarinn, sem
landaði hér í þeirri viku.
Auk togaranna, sem leggja
upp í Reykjavik, leggja hér
upp' afla sinn um það bil 30
Viðbrögð stjórnarblaðanna
vegna kosningaúrslitanna — og
einkum hér í Reykjavík — eru
nokkuð mismunandi.
Þó komst Tíminn og þjóð-
viljinn að mjög svipaðri nið-
urstöðu — og er raunar ekki
að undra, því að fyrir kosn- j
ingarnar voru blöðin þannig, áð
því var líkast, að þau hefðu j
verið sett undir einu og sömu
ritstjórn.
Þau komast að bví, að
„sundrung vinstri aflanna"
bátar, stórir og smáir.
A sunnudaginn kom þýzkt
skip með nýja skrúfu, sem sett
verður á þýzka togarann, sem
beygði skrúfu sina í ís fyrir!
vestan og bíður þess, að kom-
ast í dráttarbraut.
Eimreið sprengd í lofI
upp ■ Alsír.
Eimreið var sprengd í loft
upp á járnbraut í Alsír nú um
helgina. Sjö menn biðu bana.
Þetta gerðist á járnbraut, þar
sem olíuflutningar fara fram
frá stöð inni í landi og til sjáv-
ar. Það var eimreiðarstjórinn
og 6 franskir hermenn, sem
biðu bana, en tveir menn saérð-
ust.
(Þjóðviljinn) sé orsök sigurs
Sjálfstæðismanna og sé því
„nauðsyn aukinnar sam-
heldni stjórnarfIokkanna“
(Tjminn).
Sýna þessi ummæli bræðra-
blaðanna, að flokkar þeirra hafa
ekki enn lært neitt af kosninga-
úrslitunum, því að þau leiddu í
Ijós, að alþýða manna er andvíg
og fjandsamleg vinstri sam-
vinnu, hefur feengið alveg nóg
af ,,úrræðum“ vinstri fjokkanna
og hefur gefið þeim bendingu
um, að þeir megi fara veg allra
veraldar, án þess að harmað
verði.
Menn mega einnig trej'sta
því, að „aukin samheldni“
stjórnarflokkanna mundi ó-
hjákvæmilega hafa í för með
sér enn öflugri andspyrnu
gegn þeim og enn meira van-
trausfc.
Loks ættu þessir ílokkar að
hugleiða það, að það hafa ein-
mitt verið þær kúgunarráðs!
anir, sem þeir hafa gert sig seka
um meðal annars í þeim tilgangi
að torvelda mönnum að neyta
atkvæðisréttar síns, sem hafa
aukið mótspyrnuna gegn þeim.
Því lengra sem þeir ganga á
kúgunarbrautinni, því fleiri
verða þau atkvæði, sem greidd
verða gegn þeim.
JLétegri *sf i£ rttt
«»et í fsjrru.
Sandgerðingar .teija afla-
brögð lélegri nú keldur en um
sama leyti í íyrra.
í fyrradag var afii þeirra
mjög misjáfn, en með bezta
I veiði var v.b. Guðbjörg, 10 1:
Kadar farinn frá.
VerÓur framkvæmda-
stjórí flokksins.
Janos Kadar forsætisráðherra
Ungverjalands tilkjTinti í gær
á bingi, að hann ætlaði að láta
af störfum. Jafnframt fooðaði
hann aðrar breytingar á stjórn-
inni, sein þingið á eftir að fall-
ast á.
Kadar kvaðst ætla að taka
við starfinu sem fyrsti fram-
kvæmdastjóri Kommúnista-
flokksins, en við forsætisráð-
herrastörfum taki Ferenc
Muennich innanríkisráðherra,
en hann er 72 ára og líklegri
til að geta bætt samstarf milli
flokka en Kadar.
Kadar, ségja stjórnmála-
fréttaritarar, mun sennilega
geta notið sín betur við flokks-
starfið. Sjálfur hefur hann lýst
yfir, að hann muni einbeita sér
að störfum í flokksins þágu.
Þessar breytingai- eru mjög
í samræmi við það, sem að
stundum gerist í kommúnista-
löndunum.
-----•-------
Krýsuvíkurleið
fær en hál.
Krýsuvíkurvegur er nú sæmi
lega fær öllum bifreiðum, en
liálka er þar töluverð. Verio er
að ryðja Hvalfjörð og mun því
verki lokið seint í kvöld eða í
fyrramálið.
Samkvæmt upplýsingum frá
Vegagerðinni er Krýsu’víkur-
vegur nú fær öllum bifreiðum.
en hálka er töluverð á leiðinni.
Hellisheiði er enn iokuð og hef-
ir nú verið lokuð frá þvi úm
miðjan mánuðinn. Óvíst er
hvenær hún verð<ur rudd.
Hafizt hefir verið handa um
að ryðja Hvalfjarðarveg og
standa vonir til, að þvi verki
ijúki seint í kvöld eða fýrra-
málið.
Annárs eru vegir hér í íiá-
grenni bæjarins færir öllum
Dómur yfir
Gylfa.
Fylcgishrun Alþýðu-
flokksinso
Enginn flokknr ríkisstjórn-
arinnar galt slikt aí'hroS í
kosningnnum sem Alþýðu-
flokkurinn. Fylgistápi lians i
Reykjavík er aðeins Iiægt að
líkja við algert hrun, þar sem
flokkurínn féklc nú 1400 at-
kvæðum færra en við bæjar-
stjórnarkosningarnar 1954 og
náði þar af leiðandi engri
hlutdeild í fjölgun kjósenda á
kjörtímabilinu, eða samtals
um 3500 fleiri, sem kusu nú.
Alþýðuflokkurinn er nú
orðinn lægri í kjósendatölu í
bænum en Framsókn, sem
aldrei hefur átt Jiér iniklum
\insælclimi að fagna. Eina
leiðin fyrir flokkinn til að
lej’na hruninu er að bjóða
fram með öðrúm flokkum,
Framsókn og kommúnistum,
eins og gert vár nú í mörg-
um kjördæmum.
Bómur þjóðárinnar yfir
Alþj'ðiiflokknum er fyrst og'
fremst dómur j'fh' Gyifa Þ.
Gíslasyni fyrir „afrek“ hans,
að leiða flokkinn í samvinnu
við Framsókn og kommúu-
ista.
Þessi samvinna er nú
að ganga af flokknum
dauðum. Kjósendur hans
neita að vinna með þess-
um flokkum og þess
vegna hafa þeir snúið
við honum bakinu.
Spurnmgin sem nú er á
allra vörum er þessi: Hversu
lengi þarf Alþýðuflokkuiinn
að vera í samvinnu við Fram-
sókn og kommúnista til þess
að missa allt kjósendafylgi?
I Það var mildð ,,lán“ fyrir
flokkinn þegur Gylíi tók að
| sér að leiða ha-nn til fyrir-
heitna landsins!
Met í stál- og iárn-
framleiðslu.
Stálframleiðslan í Vestur-
Þýzkalandi nam 24.5 millj. lesta
árið sem leið.
Frarrleiðsla á járni nam 18.3
millj. Iesta. — Hvorttveg'gja er
ný met.
■^ 700 brezk víðskipta- og
framleiösluíyriríæki gera
sér vonir um mjög aukin
viðskipíi vjS Kanada.
bifréíðum :'þ‘ó hálka sé að von-
um nokkur.
Enn er lítili afii hjá togurum
hér við ísland.
70 lestum af fiski skipað upp úr
þýzka togaranum.