Vísir - 28.01.1958, Blaðsíða 8
Ekkert Ijlað er ódýrara í óskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir og annað
leítrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími I-16-G0.
Ondð /^pss np TBnrii,
WlSIit
Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Þriðjudaginn 28. janúar 1958
Alvarlegar óeirðir á
Kýpur I gærkveldi.
l'tgöngubann í hluta af Nikosiu, tveir
biðu bana, 100 meiddust.
Mikiar óeirðir urðu á Kýpur
í gærkvöldi og biðu.tvéir menn
bana, en um 100 hlutu meiðsl.
Gierðist -þetta í fyrkneska hlut-
anum í Nikósíu og var sett þar
útgöngubann, sem brezkt her-
Bið sá um, að (hlýtt væri.
Af Tyrkja hálfu hafa verið
borin fram mótmæli út af því,
•sem gerðist, er tveir tyrknesk-
ir menn, karl og kona, biðu
fcana. Fyrst varð karlmaður
fyrir brezkri herbifreið og
meiddist svo, að hann beið bana
nærri samstundis, og svo varð
kona fyrir sömu bifreið. Segja
Tyrkir á eynni, að þetta hafi
verið upptök óeirðanna. Bifreið
hans hafi verið umkringd og
hann ætlað að aka úr þröng-
inni. Menn hafi tekið til að
grýta bifreiðina eftir að mað-
urinn og konan meiddust, og
cinnig hafi þá verið kveikt í
verksmiðju og þremur lög-
reglubifreiðum.
Af Breta hálfu hefir því hins-
vegar verið haldið fram, að
slysin hafi orðið eftir að grjóti
var kastað á bílinn og fram-
rúðan sprakk og brotnaði, svo
að bílstjórinn missti stjórn á
bílnum í bili.
Leiðtogi tyrkneskra mianna á
eynni ræddi við fréttamenn í
gærkvöldi og kvað mjög al-
„Víð höfum allí'7,
segir Krií.vév.
Krúsév ávarpaði vestræna
sendiherra i móttöku í gær í
Moskvu og ræddi m. a. fund
æðslu manna.
Kvað hann m. a. svo að orði:
„Við höfum allt, sem við þurf-
um. Við viljum aðeins frið.“
Krúsév lýsti sig enn fráhverf-
an frekari tilraunum innan vé-
banda Sameinuðu þjóðanna til
þess að ná samkomulagi um af-
vopnunarmálin.
varlega horfa. Hann gæti ekki
ábyrgzt lengur, að fólk færi
með friði. Útgöngubannið mun
í gildi þar til útför þeirra sem
létust hefir farið fi'am.
Foot fer
til Ankara.
Áður en fréttist um þessar
óeirðir hafði Selwyn Lloyd ut-
anríiksráðheri'a Bretlands, sem
nú situr fund Bagdadríkjanna
í Ankara, kvatt Sir Hugh Foot,
landstjóra Breta á Kýpur,
þangað til viðræðna. Tju'knesk-
ir menn á Kýpur eru gramir
landstjóranum, eins og fyrr
hefir verið getið, og telja hann
draga taum grískumælandi
manna.
Aðeins 701.
í 9 róðrum.
Fré fréttaritara Vísis.
Akraiiesi, í morgun.
Það sem af er vertíð hefir afii
Akranesbáta verið sáralítill og
vantar mikið á, að jafnvel afla-
hæsti báturinn hafi aflað fyrir
tryggingu, en hann er búinn að
fá 70 smál. af óslægðu í 9 sjó-
ferðum.
15 bátar eru byrjaðir róðra,
12 róa með línu en 3 með net.
Línubátarnir hafa í flestum
tilfellum róið í Jökuldjúp og
fer allt að sólarhringur í sjó-
ferð, en aflamagnið eftir svo
langa ferð nær hjá flestum bát-
um varla 7 smál. að meðaltali.
Ekkert hefir verið róið síðan
á laugardag, en þá fengu bát-
arnir vont veður og voru sumir
12 til 14 klukkustundir að berja
til lands.
Útlit er fyrir, að ekki verði
hægt að fá áhöfn á alla bátana,
en á Akranesi eru 24 stórir bát-
ar. Búizt er við því að nokkrir
byrji róðra á næstunni.
Rússar vilja ekki
frjálsar fréflir.
Annars nokkuö aukiö menningarsamsfarf.
f Bandaríkjunum hefur verið
ekýrt frá árangri samkomu-
lagsumleitana milli Bandaríkj-
anna og Rússa um aukið menn-
ángarlégt samstarf.
M. a. hefur orðið samkomulag
■oim að listamenn og listamanna-
hópar komi 1 gagnkvæmar heim
sóknir til sýninga og hljómleika,
gagnkvæmar heimsóknir há-
skólakennara og háskólanema,
skipti á sjónvarpsdagskrám og
kvikmyndum o. fl., en samkomu
..1
Myndin er tekin í kjarnorkustöðinni í Amersham, Bretlandi.
Sést þar hvernig stúlka (Slieila Morrison), vel einangruð, hand-
leikur ísotópa. Þessi stöð var stækkuð vegna aukinnar eftir-
spurnar eftir geislavirkum ísotópmn, en árlegt söluverð þeirra,
sem þarna eru framleiddir er nú 400.000 stpd. eða þrefalt meiri
en fyrir 3 árum.
„Valborg" stendur enn
óhogguð á Garðskagaflös.
Tilboð í skipið hafa borist Trolle og
Rothe.
lag náðist ekki um það, sem var
meginmark bandarísku samn-
ingamannanna, þ. e. að frétta-
þjónusta til hvors landsins um
sig skyldi engum hömlum háð.
Er því vonlaust eins og stendur,
að nokkru verði um þokað til
þess að fá Rússa til þess að
hætta að trufla fréttasendingar
frá Bandaríkjunum til Sovét-
ríkjanna.
Frjáls fréttastarfsemi er því
sem áður þyrnir- í augum Rússa.!
Finnska skipið „Valborg",
sem strandaði á Garðskagaflös
þaiin 18. janúar s.I. heldur enn
velli gagnvart hafinu og er ekki
að sjá á því neina breytingu frá
því að það strandaði, sagði vita
vörðurinn á Garðskaga, er Vís-
ir talaði við hann í morgun.
Tíú, dagar eru liðnir síðan
skipið strandaði og allan þann
tíma hefur verið norðaustan átt
og fremur sjólítið. í nótt sem
leið varð í fyrsta skipti nokkur
breyting á veðri og vindstrekk-
'ingur af suðaustri, en áttin var
það austlæg að ekki gerði neinn
sjó.
Ekki hefur verið farið um
borð í skipið síðan það strand-
aði, en skipið liggur óhreyft á
skerinu, Stendur það um miðju
en all djúpt er við báða enda
þess og þá sérstaklega að aft
an. Búizt er við því að þao'
20 þúsufld flýðu
til Júgósiavíu.
Skýrsla liefur verið birt um
20.000 Unverja, sem flýðu til
Júg'óslavíu.
Mikil og víðtæk hjálparstarf-
semi var skipulögð þeim til
hjálpar og 16.000 fluttir til Vest-
ur-Evrópulanda, Bandaríkjanna,
Kanada og Ástralíu. Um 600 sett
ust að í Júéóslaviu, en hinir
fluttust meim aftur flestir.
myndí jafnvel brotna um miðju
ef brimaði við Skagann. Að-
staða til björgunar skipinu er
erfið því að jafnaði er þar tals-
verð hreyfing á sjó þó lygnt sé.
Tilboð í skipið áttu að hafa
borizt vátryggingarskrifstofu
Trolle og Rothe í Reykjavík
fyrir hádegi í dag. Að því er
skrifstofan tjáði Vísi hafa nokk-
ur tilboð borizt.
Lítill leki á
togaranum.
Þýzki togarinn, sem strandaði
á Malarrifi á Iaugardagskvöidið
kom til Reykjavíkur á sunnii-
dagsmorgun í fylgd ineð öðrum
þýzkum togara. Bíður skipið eft-
ir því að komast í slipp, en leki
þess er ekki mikill.
Slysavarnafélag íslands gerði
björgunarsveitum á Snæfélls-
nesi aðvart, en skömmu síðar
losnaði skipið sjálfkrafa af
ar það lenti upp. Vindur stóð af
landi og sjór fór hækkandi.
strandstað og var komið áleiðis
til Reykjavikur í fylgd annars
þýzks togara.
Skipið mun hafa verið að lóna
nærri Iandi og á lítilli ferð þeg-
ar það lenti upp.
Var það með 70 lestir af fiskí,
sem skipað hefur verið upp i
Reykjavík.
Tillögur Eisenhowers
um gapkvæmar kjarnorku-
upplýsingar lagöar fram.
Lagðar hafa verið fyrir Banda-
ríkjaþing í friunvarpsformi til-
lögur Eisenhowers um heimilcl
hommi til handa til þess að láta
auknar kjarnorkuupplýsingar í
té samstarfsþjóðum.
Tillögur þessar eru í samræmi
við loforð Eisenhowers til Mac-
millans, er þeir ræddust við, og
síðari yfirlýsingar haná, og er
hér átt við þjóðir eins og Breta,
Kanadamenn og Frakka, eða
bandalagsþjóðir, sem hafa með
höndum kjarnorkurannsóknir
og framleiðslu kjarnorkuvopna.
Líklegt er talið, að nokkrar
deilur verði ifln þetta á þingi.
Tillögurnar verða ræddar á
fimmtudag og föstudag í þess-
ari viku. „
Dulles heimsækir Marokkó
og íran (Persíu) fyrir Bag-
dadfundinn.
Maitnhæðarháar snjótraðír
á götum Akureyrar.
í Eyjafirði hafa ýtur sumstaðar orðið
20 draga sleða með mjólk og öðrum flutningi.
Akureyri í morgun.
í Eyjafirði og á Akureyri er
koniið gífurlegt snjómagn, enda
hafa stöðug hríðaiweður verið
af norðri að undanförnu og
kyngt niður snjó.
Á Akureyri var orðið ipjög
erfitt að komast um göturnar
sökum ófærðar, en kosningar-
daginn var unnið að því að
ryðja götur eftir því soin tími
Vannst til og er nú betra að
komast um þær en áður. En
eftir ruðninginn urðu víða 2—3
metra háar snjóhrannir með-
fram akbrautunum.
Víða í nærsveitum Akureyr-
ar og annars staðar i Eyjafirði
er þungfæi-t eða jafnvel ófært
bílum með öllu. Hefur sumstað-
ar orðið að fá ýtur til þess að
draga sleða með mjólk og öðr-
um flutningi. Úr Höfðahverfi
geta ibúarnir ekki komið mjólk-
inni frá sér landleiðina og flytja
hana á bátum frá Grenivík til
Akureyrar.
Á kosningadaginn var bleytu-
hrið og leiðindaveður á Akur-
eyri, en kjörsókn samt mikil og
áhugi almennings mikill fyrir
kosningunum.
Nú hefur breytt um veður
nyrðra og í morgun var kominn
austanátt þegar með 4 stiga
hita.
Flugsamgöngur hafa verið
stopular að undanförnu og eng-
in flugvél komizt norður síðustu
dagana, en í dag er von á flug-
vél að sunnan.