Vísir - 28.01.1958, Qupperneq 6
VÍSIR
Þriðjudaginn 28, janúar 1958
sem hafa haft mikil völd á
f j ármálasviðinu.
Fjárhagurimi.
Næst á eftir Indónesíu er
Malakkaskagi mesta gúm-
ræktarland heims. Ársfram-
leiðslan nemur um 10 milljörð-
um króna að verðmæti. Tin
hefir verið verzlunarvara þar
-sl. 2000 ár. Saga gúmræktar-
innar er tiltölulega ný. Árið
1870 var fræi gúmtrésins
smygláð frá Brasiliu til Kew-
-garða í London. Til þess tíma
hafði Brasilía einokunarað-
stöðu á gúmmarkaðinum. Var
fræið nú sent um Ceylon til
Malakkaskaga. Nokkrum ára-
fugum seinna kom bifreiðin til
sögunnar og þá má segja að
gúmöldin hefjist og veldi Mal-
aya og fjárhagur taki að efl-
ast. Þó verður að segja, að
framleiðslan sé fábrotin, þar
sem fjárhagurinn byggist svo
-að segja eingöngu á þessum
tveim liráefnum, tini bg gúmi.
Erfiðasfa vandamál hins
unga ríkis hefir þó styrjöldin
við kommúnista verið, og hef-
ir orðið að verja um sjötta hluta
allra ríkisteknanna til styrj-
aldarreksturs þrátt fyrir það,
að Bretar hafa borið hita og
þunga dagsins og greitt mestan
liluta kostnaðarins af styrjöld-
inm. Jafnvél nú, er landið er
orðið sjálfstætt, eiga Bretar að
styðja það fjárhagslega og hafa
her í landinu.
Helztu forráðamenn hins
nýja ríkis eru Abdul Rahman
Útlhurðaskrár
*
Utíhurðalamir
Snnlhurðaskrár
Innthurðalamir
Gluggakrækjur
(Sænskar)
Stormjárn
og margar aðrar
hyggingavörur
nýkomnar.
Mótorhjól Artel
3,5 h.p. í mjög góðu ástandi,
selst í dag.
Aðal Bílasalan
Aðalstræti 1G.
Sínii 3-2454.
prins, sem er forsætisráðherra,
og soldáninn af Johore, sem er
foringi hinna gömlu, herskáu
Malaja.
AUSTURSTRÆTI
SÍMAR: 13041 1X258
VÖRUKYNNING
verður í anddýri verzlunarinnar kl. 1—6 e.h. í dag.
Kynnt verður riý tegund kjötbúðings:
Rjöt- og grænmetisbúóingur
Leiðaívisir um riotkun lians verður afhentur
og fótki gefinn kostur á að bragða á honum.
Flugb jörgunarsveitin:
Æfing í kvöld kl. 8,30 í
Edduhúsinu. (G77
Bezt aó auglýsa í Vísi
Saankomur
K. F. U. K.
K.F.U.K.
A. D. Fundur í kvöld kl. 8,30.
Ólafur Ólafsson kristniboði
talar. Efni: Skuggamyndir og
sitt af hverju frá Etiópíu. Allar
konur velkomnar. — Stjórnin.
IBÚÐ óskast til leigu fyrir
fámenna, barnlausa fjölskyldu.
Simi 11660,_______________ (551
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og selui
notuð húsgögn, herrafatnað.
gólfteppi og fleira. Sími 18570.
HÚSNÆÐISMTÐLUNIN, —
Ingólfsstræti 11. Upplýsingar
daglega kl. 2—4 síðdegis. Sími
18085, - (1132
um greiðsiu skatta starfsfólks
Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur, sem krafðir hafa
verið' um skatta starfsfólks af kaupi, eru alvarlega minntir
á, að um þessi mánaðamót ber þeim að ljúka að fullu
greiðslu skattanna, að viðlagðri eigin ábyrgð á sköttunum
og aðför að lögum, sem fram fer strax í byrjun febrúar.
Reykjavík, 27. janúar 1958.
Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli.
fREttf UtUi.Ltf.ElR.J’&EPA: TAU ' 6UB • YIB -
HEBBEBGI til leigu að
Grænuhlíð 9 (rishæð). (667
HEBBEEGI fyrir einhleypan
karlmann óskast nú þegar í
Smáíbúðahverfi eca við Soga-
veg. Uppl. í síma 2-4417 kl.
8—11 e. h._______________(668
GOTT kjallaraherbergi til
leigu á Melunum nú þegar fyrir
reglusama stúlku. Uppl. í síma
1-1193, _________________(669
LITIÐ geymsluherbergi ósk-
ast sem næst miðbænum. Má
vera í kjallara. Tilboð óskast
sent afgr. blaðsins, merkt:
„G — 100 — 299,________(694
KJALLABAHEBBEBGI til
leigu á Miklubraut 13. (696
STÚLKA í fastri stöðu ósk-
ar eftir forstofuherbergi ná-
nægt miðbænum. Simi 12082,
kl. 9—7,___________________(698
IIEBBEKGI og eldhús til
leigu fyrir reglusama stúlku.
Tilboð leggist inn á afgr. blaðs-
ins, mel'kt: „Ábyggileg — 300.“
(701
GOTT herbergi til leigu fyr-
ir karlmann. Reglusemi áskil-
in. Öldugata 27, vestufdyr, efri
hæð. (702
GEBT við bomsur og anrian
gúmmískófatnað. Skóvinnu-
stofari Barónsstíg 18. (517
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIB,
Fljót afgreiðsla. — Sylgja
Laufásvegi 19. Sími 12656. —
Heimasími 19035.
RAKARASTOFA Vesturbæj-
ar, Hjarðai'haga 47 (við hlið-
ina á Isbarnum). Reynið við-
skiptin, Björn Halldórsson.
FATAVIÐGERÐIR, fata-
breytingar. Laugavegur 43 B.
Símar 15187 og 14923. (000
INNRÖMMUN. Málverk og
saumaðar myndir. Ásbrú. Sími
19108. Grettisgötu 54. (209
HERBERGI til leigu. Gott
herbergi, með innbyggðum
skáápum, í nýju húsi, til leigu
frá n. k. mánaðamótum. Að-
gangur að baði og síma. Tilboð,
merkt: „Sanngjörn leiga —
297“ sendist afgr. blaðsirís fyr-
ir 30, þ. m. __________(672
TIL LEIGU 1. febrúar lítið
herbergi með húsgögnum fyrir
reglusaman pilt eða stúlku. —
Sími 32806. . (673
TÖKUM að okkur allskonar
málningárvinnu og hreingerh-
: ingar. Símar 34852 og 10410.
(210
SNIÐ kven- og barnafatnað.
Verð við mánudaga, þriðjudaga
og miðvikudaga kl. 6 til 7. —
Sólvallagötu 6, III. hæð, bakdýr.
__________________________(665
RÁÐSKONA óskast á lítið
heimili í Reykjavík ;má hafa
barn. Tilboð óskast til dag-
blaðsins Vísi fyrir miðviku-
dagskvöld, merkt: „Góð —
296“. (671
EINHLEYPAN mann vant'ar
gott herbergi 1. febrúar. Tilboð
sendist afgr. Vísis fyrir n. k.
miðvikudagskvöld, — merkt:
„298“._____ (674
1—2 HERBERGI og eldhús
óskast til leigú. Einhver fyrir-
iramgreiðsla. — Uppl. í sima
32928. (683
TAKIÐ EFTIR: Óska eftir
heimavinnu, helzt lagersaum,
margt kemur til greina. Uppl.
í síma 23556 frá kl. 2—7,
þriðjudag._________ (676
TAPAZT hafa gleraugu í
grænni umgjörð í Austurbæj-
arbíó eða á leiðinhi þaðan um
Grettisgötu, Njálsgötu og niður
að Þingholtsstræti. Uppl. í síma
13252 og’ 17740. (685
TAPAST hefir Nýja testa-
mentið, blátt að lit, merkt Jón
Gunnar Valdimarsson. Finn-
andi góðfúslega hringi í 23417.
____________ (690
DÝNUR, allar stærðir. Send-
um. Baldursgata 30. Sími 23000
___________________(246
KAUPUM eir og kopar, Járn-
steypan h.f., Ánanausti. Sím)
24406. <642
TIL SÖLU nýlegir skíðaskór
nr. 37, Ódýrt, Sími 11660 (552
SAMUÐARKORT Slysa-
varnafélags íslands kaupa flest-
ir. Fást hjá slysavarnasveitum
urri land allt,-— í Reykjavík af-
greidd í síma 14897. (364
HÆNUUNGAR til sölu á 12
kr. stk. Tekið á móti pöntunum
i sima 12577.__(737.,
STÚLKA óskar eftir atvinnu
strax, margt kemur til greiria.
Uppl. í síma 15571. (679
ÚR OG KLUKKUR. Viðgerð-
ir á úrum og klukkum. — Jón
Sigmundsson, skartgripcverzl-
un._____________________ (303
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundur
Ágústsson, Grettisgötu 30.
DÍVANÁR og svefnsófar fyr-
irliggjandi. Bólstruð húsgögn
tekin til klæðningar. Gott úr-
val af áklæðum. Húsgagna-
bólstrunin, Miðstræti 5. Sími
15581. (866
SIMI 13562. Fornverzlunin,
Grettisgötu. Kaupum húsgögn,
vel með fariri karlmannaföt og
útvarpstæki; ennfremur gólf-
teppi o. m. fl. Fornverzlua a,
Grettisgötu 31. (.135
GOTT píanó til sölu. Tilboð
sendist Vísis fyrir miðviku-
dagskvöld, merkt: „Píanó —
295“. - (670
SILVER CRÖSS barnavagn
og Simens rafmagnseldavél
með tveim hellum og bakarofni
til sölu. Braggi 9, við Nesveg..
(675.
GEYMSLUHERBERGI til
leigu við miðbseinn. Uppi. í síma
17051 kl. 1—6. (686
FORSTOFUHERBÉRGI til
leigu á Grenimel fyrir reglu-
sama stúlku. Uppl. í síma 10894
eftir kl. 3. (687
RISHEEBERGI til leigu. —
Lindargata 39. (688
HERBERGI með skápum,
aðgang að sima til leigu í
Hlíðunum fyrir reglusaman
karlmann. Uppl. í síma 15728
eftir’ kl. 6._______ (689
UNGj barnláus hjón, sem
vinna úti, óska eftir 1—2ja
herbergja íbúð strak. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. ■—
Uppk í sima 32481 og 16173.
HREINSUM niiðsföðvakatla.
Uppl. í síma 3-2394. (680
STARFSSTÚLKA óskast á
veitingahús. Uppl. í síma 11066.
________________________(691
TÖKUM að okkur viðgerðir á
rafmótorum, heimilistækjum,
raflögnum og fleiru. Fljót og
góð áfgi'eiðsla RAF s.f. raf-
tækjavinnustofa, Vitastíg 11.
Sími 23621. (700
REGLUSAMUR og ábyggi-
legur maður óskar eftir fastri
atvinnu, helzt vaktavinnu. —
Uppl. í síma 23488. (697
VANTI yður músik í minni
eða stærri veizlur þá vinsam-
legast hafið samband við mig
kl. 2—5 daglega. Karl Jénat-
' (693: a'násorf:: Simi:
SEM NÝR svissnéskur al-
silkikjóll til sölu. Stærð nr. 16.
Uppl. í síma 19621. (678
BARNAVAGN, nýlegur, til
sölu. Uppl. i síma 1^8289. (681
HÁLFSÍÐUR kjóll (ljosBIár)
nr. 12—13 til sölu. Uppl. í síma
18595 eftir kl. 6. (682
80 CM. BREIÐUR dívan til
sölu. Uppl. i sima 32662, (684
KAUPIÐ liúsgögnin þar sem
þaú eru ódýrust. Húsgagna-
salan. Barónsstíg 3. (602
FRÍMERKI. Kauppum og
seljum frímerki. Verzlunin
Sund. Efstasundi 28. (695
KERRUVAGN til sölu. —
Tækifærisverð. — Simi 17638.
(699
ÞRIGGJA hellna Ráfha-
eldavél, með bökunár'ofrii, til
sölu tneð hagkværriu vérði.; —.
;<T—’; í' simá 12074." ; 3 "(000