Vísir - 05.02.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 05.02.1958, Blaðsíða 2
a. VÍSIB Miðvikudaginn 5. febrúar 1958 lítvarpið í kvöld. 17.25 Tal og tónar: Þáttur fyrir unga hlustendur (Ing. Guðbrandsson námsstjóri). — 20.00 Fréttir. — 20.30 Kvöldvaka: a) Lestur forn- rita. (Einar Ól. Sveinsson prófessor). b) Sönglög við kvæið eftir Steingr. Thor- steinson (plötur). c) Bragi Sigurjónsson les frumort kvæði eftir Steingr. Thor- son náttúrufræðingur flytur erindi um risafurur, aldurs- forseta jarðlífsins. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (3.). — , 22.20 íþróttir. (Sigurður Sigurðsson). — 22.40 -Har- mcnikulög: Franco Sbarica ieikur (plötur). — Dag- skrárlok 23.10. ’Vet'.-ið í morgun: Rvík SA 2, -p6. Loftþrýst- ingur kl. 8 var 1025 mjlli- barar. Minstur hiti hér í nótt var -í-7 st. Sólskin í gær var 4(4 klst. Síðumúli NA 3, -r-6. Stykkishólmur NNA 3, ■p-4. Galtarviti ANA 3, h-3. Blönduós N 3, ~4. Sauðár- krókur SV 2, -y9. Akureyri SA 2, -h7. Grímsey A 3, -f-1. Grímsstaðir á F'jöllum logn, -J-12. Raufarhöfn NA 4, -f-1. Fagridalur í Vopnafirði N.3, ~2. Dalatangi NA 5, —1. Loftsalir ANA 2, ->-3. Stór- höfði í Vestmannaeyjum N 7, ~4. Þingvellir NNA 2, -f-7. Yfirlit: Hæð yfir Græn- landi, en iægð yfir Norður- löndum. Veðurhorfur, Faxafiói: NA-kaldi. Léttskýjað. Horf- ur á 3.—8 stiga frosti hér á landi næstu dægur. Hiti kl. 8 erlendis: London 9, París 3, New York 1. Khöfn 5; Oslo ~4, Stokk- hólmur 4, Hamborg 7, Þórs- höfn í Færeyjum. —1. Eimskip. Dettifoss fór væntanlega frá Ventspils í gær tii Rvk. Fjallfoss kom til Rotterdam 28. jan.; fer þaðan til Ant- werpen, Hamborgar, Huíi og Rvk. Goðafoss fór frá Rvk. 31. jan. til New York. Gull- foss er í Rvk. Lagarfoss. fór frá Norðfirði 2. febr. til Hamborgar, Gautaborgar, K.hafnar, Ventspils og Tur- ku. Reykjafoss kom til Ham- borgar 2. febr.; fer þaðan til Rvk. Tröllafoss fór frá New York 29. jan. til Rvk. Tungu- foss fór frá Eskifirði 1. jan. til Rotterdam og Hamborg- ar. Skipadcild S.Í.S. Hvassafell er á Raufarhöfn. Arnarfell er væntanlegt til Akraness- á morgun frá Kbh. Jökulfell fer í dag frá Akra- nesi áleiðis til Newcastle, Grimsby, London, Boulogne ■ og Rotterdam. Disarfell er væntanlegt til Rvk. á morg- un. Litlafell er í Rendsburg. Helgaíell ér í Þorlákshöfn. Hamrafell er væntanlegt til Batum 11. þ. m. Alfa fór 28. f. m. frá Capo de Gata áleið- is til Þorlákshafnar. Eimskipafél. Rvk. Katla er á leið til Rvk. frá Spáni. Askja er á leið til Brazilíu. Flugvélarnar. Saga, millilandaflugvéi Loft leiða, er væntanleg til Rvk. kl. 18.30 í dag fiá London og Glasgow; fer til New York kl. 20.00. Afmæli: 100 ára er í dag Ingibjörg Halldórsdóttir vistkona í EÍliheimilinu Grund. Kauðmaganet Grásleppunet Kolanet Laxanet Silungaijet Urriðanet Selanetagarn Nælon-netagarn margir sverleikar livítt, brúnt, blátt, nýkomið. Seysir h.f. Veiðarfæradeildin. Vesturgötu 1. IflimUUat atwm'mcfA ArdegisMfiíBÍta? kl. 5.57. Sliiklcvlstöðln hefur sima 11100, Næturvöröur Ingólfsapóteki, sími 1-13-330. Lögregluvarðstofim hefur síma 111GJ. (SlysavarSstofa Beykjavlkur 1 HeilsuverndarstöOinnl er op- Sn allan sólarhrlnginn. Lækna- vöröur L. R. (fyrir vltjauir) er á •ama staB kL 18 tll kl 8. — Slml (5030. Ljósatim] bifrelda og annarra ðkutækla l lögsagnarumdæmi Reykjavík- ur verður kl. 16,25—8.55. Landsbókasafnlð er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kL 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn LM.SJL I Iðnsk danum er opin frá kl. 1—6 e. h. alia virka daga nema laugardaga. ÞJóðminJasaf. i8 er opln á þriðjud., fhnmtud. <*e laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunau- dögum kl. 1—4 e. h. KROSSGATA NR. 3431. Lárétt: 1 tvö hér í bæ. 7 eld- færi, 8 í smiðju, 9 tónn, 10 tímamælis, 11 rödd, 13 að hverfa í sveitum, 14 ósamstæð- ir, 15 ósamstæðir, 16 kennd, 17 ástmey. Lóðrétt: 1 heita, 2 ber brigð-| ur á, 3 ending, 4 stinnt, 5 háls- j hluta, 6 síðastur, 10 rándýr, 11 j nafn, 13 kvendýr, 13 hitar hús, [ 14 mjólkur..., 15 einkennis- stafir,' 16 hæð. Lausn á krossgátu nr. 3430. Lárétt: 1 Stefnir, 7 arf. 8 Óla, 9 té, 10 hrl, 11 æri, 13 ófá, 14 ös, 15 Ari, 16 kór, 17 bark- inn. Lóðrétt: -1 Satt, 2 tré, 3 ef, 4 nóri, 5 ill, 6 Ra, 10 hrá, 11 æfir, 12 görn, 13 óra, 14 són, 15 AB, 16 kí. M Tilkynning frá Óháða söfnuðinum. — Nú er þegar hafinn undir- búningur að innréttingu í kirkju vorri og er nú óskað efth’ sjálfboðaliði alla daga frá kl. IVz e. h. og að fjöl- menna á laug'ardögum. — Markmiðið er að kirkjan verði fullgerð fyrir hausíið. Samhentir og allir citt. — Verkstjórinn. Nýreykt hangikjöt. Bjúgu, nylsur, kjötfars. Margskonar álegg. Kjötverziunin Búrfsli Skjaidborg við Skúlagötu. Simi 1-9750. Kjötíars, fiskíars, pyisur, bjúgu. Axei Sigurgeirssðn, Barinahlíð S, slmi 17709. Háteigsveg- 20, i:tni 16877. Ilrogn og lifur. Ný sn áiúða, heiiagfiski og flakaður fiskur. Ffskhöiðfn, og útsölur hennar. Sírni 1-1240. Léttsaitað dilkakjÖt og guiiófur. Sörlaskjól 9. Simi 1-5198. immmm hiSs vestiLr um haf. Síaukin sala evrópskra bíla Fiatsmiðjumar eiga skip. til Anic-ríku hefur leitt tii þess, Fiat á og rekur sitt eigið að bílaíramieáðeadur í Evrópu flutningaskip, Italterra, og hafa orðiT’ að gera séfsttikar flytur bílana vestur með því. Húsinæðraféi. Rvk. Næsta saumanámskeio . fé- lagsins hefst mánudaginn 10. febr/kl. 8 e. h. í Borgartúni 7. Símar: 11810, 15236 og 12585. Freyr, janúarheftið, er nýkomið út með forsíðumynd af nýbýl- inu Kárhóli í Reykjadal. — Efni: Fjárbú í Flóanum, eftir P. Z. Héraðssýning á sauðfé á Egilsstöðum, eftir Leif Kr. Jóhannesson. Hesta verkfærin, eftir Sigurjón Valdimarsson. Miklar af- urðir. eftir Daníel Jónsson og athugasemd við þá grein, eftir Éinar Ólafsson bónda í Lækjarhvammi. Sláttukóng- ur, Flugmál, Menn og' mál- efni, Annáll. — Molar. — Efnið fjölbreytt og fróðlegt að vanda. ráðsíatauir íii að fá bilana , fiutia vestur yfir haf. j Áætlað er, aff 200.000 ev- | rópskir bílar verði seldir til i Bándavíkjanna á þessu ári og' 1 er það meira en 100% aukning frá 1956, þegar taía seldra bíla til Ameríku varð 97.889. Þetta er meira en hægt er að flytja á þeim skipum, sem annars annast vörufhatninga yfir haf- ið, og hefur afgreiðsla bílanna tafist af þeim sökum og mark- aður tapast. Aðalseljendurnir, Volks- wagen og Renault, liafa þess vegna tekið til sinna ráða og tekið á leigu flutningaskip, til þéss áð ekki þurfi að standa á þyí að bílarnir komist á mark- aðinn á réttum tíma. Þessi tvö félög hafa náð um helming markáðsins. Volks- wagen áætlar sölu á sínum bííum í Bandaríkjunum 72.000 á þessu ári og Renault 30.000. laÉiðhvöss tengda- masnma á Akureyr!. Miðvikudagur. 36. dagur ársins. í Llstasaln Elnars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu daga frá kl. 1,30 til kL 3.30 Bæ.javbókasafn Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A. Sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2—7, suimud. 5—7. Lesstofa opin kl. 10—12 og 1— 10, laugardaga 10—12 og 1—7, sunnud. 2—7. Útibú Hólmgarðl 34, opið' mánud. 2—7 (fyrir börn), 5—9 (fyrir íullorðna), miðv.daga og föstud. 5—7. — Hofsvallagötu 18 opið virka daga nema laúgsrd. kl. 6—7. — Efstasun'.ii 26, opið mánud., miðvikud. og ii4;iudaga kl. 5-7. Bibliulestur: Jóh. 9,1—12. — Verk Guðs. Nú er Fiat að bæta við öðru skipi, líalmare. Fiat býst við að selja 11.000 bíla vestur á þessu ári. Þessi skip ei'u sér- staklega innréttuð til þess að flytja bíla. Brezkir bílaframleiðendur eru líka að hugleiða, hv,ernig þeir geti leyst flutningavand- ræðin. Þeir selja um 38 % þeirra bíla, sem fluttir eru inii frá Evrópu til Bandaríkjanna, Sennilega slá nokkrar Dila- verksmiðjur sér saman um skip. Talið er að sala avrópskra bíla til Bandaríkjauna muni margfaldast á næstu árum og komast áður en langt um iiður upp í 500 þúsund á ári. Renault sýnir mesían dugnað. Ötulastar í því að flutningavandamálið Renault verksmiðj ur n ar, hafa gengið enn lengra cn Volkswagen og stofnað sict eigið skipafélag, Hafa RenaaH- verksmiðjurnar tekið- sex Libertyskip á leigu til la xgs tíma og breytt þeim, svo að þau séu hentug til bilaflutn- eysa evu sein inga, Þessi skip taka nú 1060 bíla, en gátu aðein áður en Renault þeim. flutt 800 lét breyra Of iíflBS hraði es* Frá fréttaritara Vísis. Akuieyri í morgun. Lelkfélag Akureyrar frxun- sýndi leikritið „Tannkvöss tengdainamma“ í gær við hiis- fylli og geysilega hrifnlngu á- horfenda. Með aðalhlutverkið fór Emilía Jónasdóttir leikkona í Reykja- vík, en leikstjóri var Guðmund- ur Gunnarsson. Að sýningunni lokinni bárust leikendum fjölmargir blómvend- _ ^ ir og Emiliu bai-st blómakaifaí Þau getur vcrið hættulegt að frá Leikfélagi Akureyrar, jafn- j a bílabrautunum framt því sem forrnaður Leikfé- j þiz^u' lagsins, Jóhann Ögmundsson á-; Hefir félag bifreiðaeigenda í varpaði hana og þakkaði henni, V.-Þýzkalandi og samgöngu- komuna. j málaráðuneytið í Hessen látið Þess n geta að EmeLa kom fram fara athuyun á þessu. fiam í sínu fyrsta hlutverki á Eru niðurstöður þær, sem ör- Akureyri íyrir um það bil 30 uggast sé að nka meðy 75—100 Úrum, en það var í íeikritinu. krn. braða, og bæði meiri og AmbroRiusi.' j minni hraði sé hættulegur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.