Vísir - 14.02.1958, Síða 9
9
$
■i-
<
Landgangan —
Frh. af 4 s.
að ráðist yrði að baki okkar. Eg
lief tekið það skýrt fram við
Darlan, að við stæðum aðeins í
- seimningum við liann svo lengi
sem- hann. gerði það ssm við
segðum honum.
■Ekigin dkkar bar hið minnsta
transt til Darlans vegna tengsla
hans við VichystjÐmina og við
litum allir á hann seni slærnan
og slungin tækifœrissinna, sem
ætti engin þau steínumál, sem
hann myndi ekki fóma til að ná
völdum og aðstöðu. Það vár ó-
skemmtilegt að eiga að semja
við þennan már.n og aðeins gert
af hernaðariegri nauðsyn. öll
íramkoma okkar við hann mót-
aðist aí þessu og -.við isýndum
honum aðgins ískalda kurteisi,
* sem nálgaðist ruddaskap.
Atvik eitt, sem átti sér stað 18.
nóv., varpar nokkru ljósi á af-
stöðu Clarks til Darlans. Sú
íregn Irarst okkur þennan dag,
að undirmaður Koeltz nershöfð-
ingja hefði gefið 19. írönsku
herdeildinni þá íyrirskipun, að
skjóta ekki á Þjóðverja áð fyrra
bragði. Þegar Clark var skýrt
frá þessu varð hann æíur og
sagði mér að stefna Darlan á
sinn fund. Eg spurði hvort ég
ætti ekki heldur að flytja hon-
um fyrirskipun. ,,Néi,“ sagði
Clark stuttarlega, „færið hann
hingað."
Eg haiði upp á Darlan og íærði
hann á fund Clarks. Clark helti
yfir hann skömmum og sagði að
lokum. „Sá tími er kominn, að
stjórnendur, sem ekki hlýða fyr-
irskipunum, verða leystir frá
störfum."
Darlan andmælti og sagði.
„Það eru mínar fyrirskipanir, að
allir franskir herir veiti Þjóð-
verjum mótspyrnu.“ Clark svar-
aði, að það liti ekki út fyrir, að
þeirri skipan hefði verið fram-
fylgt. Darlan var nú orðinn reið-
ur og mótmælti þeírri ókurteisu
meðferð sem hann sætti. „Það
sem ég knefst er íramkvæmdir,
og sú meðferð, sem nauðsynleg
reynist verður notuð" var jsvaf
Clarks. Síðan skipaði hami Dar-
lan að nú símasambandi við
Koeltz. Mm’phy hlustaði i apnað
heyrnartól á samtal þeirra par-
lans og Koeltz þegar Darlan
skipaði Iionum að berjast við
Þjóðverjana með öllum þeim
afla sem hmi réði yfir.
Eg sagði einu sinni við Glark
að Darlan hefði verið auðmýkt-
ur. Clark lét það skkert á sig fá,
og sagði: „Það er nauðsynlegt að
ég sýni honum harðneskju við
og við.“
En eftir að Þjóðverjar her-
námu S.-Frakkland heíði enginn
maður getað unnið betur og af
meiri trúnaði.en Darlan, og það
gerðl hanrj, þrátt fyrir-aílt, sem
yfir hann haíði gengið.
Að lokum kæfði hann niður í
sér ævilanga andúð sína á
Bretum og að síðustu tókust
þeir í hendur hann og Mast hers
höfðingi og aðrir franskir for-
ingjar, sem höfðu stutt okkur í
innrásinni.
AHar kröfur ækkar
uppfylltar.
F-ram á þénna dag hefur
Glark-Darlan •sanihinguri'nn ver-
ið gagm’ýndur og kallaður
hrossakaupin við Vichy, en ald-
rei brást það, að kröíur okkár
væru ekki uppfyltar að fullu. Af
hernaðarlegUm ástæ-ðum var
texti samningsins ekki'birtur, en
nú er engin ástæða til að felá
hann iengur, Allt sem Fralckar
áttu í N.-Afriku var til reiðu
fyrir Bandaríkjamenn og banda-
menn okkar. Við máttum nota
allar jámbrautir ög járnbraut-
amagna, samgöngutæki, land.
byggingar o. s. frv. Við höfðum
jafnvel vald til- að gera eignir
upptækar og til að lýsa svæði i
hernaðarágtand og taka þar öll
yíirráð í okkar hendur. Þá var
allur herafli okkar undanþeginn
laijdslögum og menn okkar
skattfrjálsir og allt okkar toll-
frjálst. Af okkar hálfu var að-
eins gengið að einu skilyrði: Við
samþykktum að sett yrði á lagg-
imar sameiginleg efnahags-
nefnd til að sjá hvað gera mætti
til að bæta úr ástandinu í mál-
efnum borgaranna.
Allt var þetta fengið með
hreinu samþykki, ekki með
valdi. Þetta var ekki dagsskip-
an, heldur Iiernaðarlegur samn-
ingur, ekki stjórnmálalegur eða
grundvallaður- pólitískt. Einföld
og vafsturslaus framkvæmd, er
herforingi á vígstöðvunum og
stjórnarnefnd í borgaralegum
og hemaðariegum málum
sömdu um. Og hér var ekki enn
látið staðar numið í samningum
til hagsbóta fyrir okkur. Áður
en önnur vika var liðin færði enn
meira andstyggilegt makk okk-
ur alla Frönsku-Vestur-Afriku,
sem bandamenn i stríðinu og
gerði Eiseniiower kleift að ráð-
ast inn i Túnis og undirbúa úr«j
slitaátökin við Rommel og Af-
ríkuheri hans.
•ENDIR.
Hmtgurvofan
á A-Bomeo.
Tilkynnt er í Jakarta, Siöí-
uðborg Indónesíu, að um
50,000 manns á Austur-
Bornco sjái fram á hungur
og harðrétti á næstunni, því
að ekkert sé til af aöalfæöu
eyjarskcggja, hrísgrjónum.
Eru það flutningaörðugleik-
ar, sem orsaka þetta, en þeir
stafa af því, að hollenzk
skipafélög halda ekki lengur
uppi flutningmn milli eyj-
ana. Reynir stjórnin nú að
fá hrísgrjón frá Singapore.
Jökulboranir
á suðurskauti.
Bandarískir vísindamenn á
suðurskautslandinu vinna að
jökulborunum í rannsóknaskyni
og hefir verið borað 304 mctra
niður í ísinn.
Tilgangurinn með þessum
borunum er að afla vitneskju,
sem leið í Ijós, hvernig lofts-
lagi var háttað á þessum slóð-
um áður en þau skilyrði ltomu
til sögunnar, sem eru þar nú og
verið hafa svo langt aftur í
tímann sem vitað er.
Frá þessu er sagt í tilkynn-
ingu „ísnefndar" bandarísku
yísindastofnunarinnar. Unnið
er að rannsóknunum með smá-
sjárathugunum og ljósmyndun-
unum í mismunandi dýpt, og ís
molar teknir og bræddir, og
vatnið síað og rannsökuð þau
efni, sem eftir verða.
Sovétverkamaöurinn -
Frh. af 4. s.
ætlað, svo þeir haía gripið til
þessara nýju ráðstafana í launa-
málum sem byggjast á því að
auka mjög vald verkstjóranna
og framkvæmdastjóranna i iðn-
aðinum og gera þeim kleift að
bqita vericamennina meíri hörku
við vinnuna en hingað til. Og
ekki er að efa, að ráðamenn i
Sovctrikjunum eru sannfærðii-
um, að hér hafi Iýrúséff fundið
Bob Cousy er fyrirliði og
bezti leikmaður Boston
Celtics atvinnuliðsins í
körfuknattleik, sem er nú
bezta lið Bandaríkjanna.
Hanu er sonur fransks inn-
flytjenda, háskólagenginn,
kvæntur og á 2 dætur. Tóm-
stundaleikur hans er golf,
sem liann fær sjaldan tæki-
færi til að lcika sökum anna.
Bob er lágvaxinn af körfu-
knattleiksmanni að \xra að
eins 6 fet og 1 huml. að hæð.
Hann er meðeigandi að
drengjabúðum og stjórnar
þehn á sumrin.
Körfuknattleikur er eini
Ieikurinn, upprunninn í
Bandaríkjummi, sem á ekki
rætur sínar að rekja til
lcikja annarra landa. Hann
var uppfundinn 1891 í
drengjaæfingaskóla í Massa-
chusetts og hefur breifot
út mn gjörvallann heim.
Hann er leikinn af drengjum.
stúlkum, konum og körlum.
upp hið ágætasta ráð til þess að
leysa úr efnahagskreppunni. í
landinu. En allir þeir, sem ekki
eru með öllu blindir af þeim
kreddum í efnahagsmálum, sem
Marxistar nefna hagfræði hljóta
að líta svo á að bæði endurskipu-
lagningin í iðnaðinum og sam-
ræming kaupgjalds i Sovétrikj-
unum muni leiða til enn meiri
þenslu í efnahagslífi þjóðarinn-
ar og aukinna erfiðleika.
Gizkað er á að það séu næf
20 millj. leikmenn í 75 lönd-«
inn.
Körfuknattleikur er leik-*
inn af tveim liðum, 5 me";i
í hvoru. Það má ieika hann
inni og úíi og stærsta vallar-*
stærð er 50X94 fet. Mark-
miðið með leiknum er að
henda eða „skjóta“ knetti í
Itörfu, sem komið er fyrir of-
an við Iiöfuð leikmanna sín
í Jlivorum enda vallarins*
Karfan cr stálhringur mcð
neti, opnu í báta enda, sen>
strengt cr á hriiiginn. Knött
wrinn er hnöttóttur ©g úr
lcðri með gúmmíblöðru upp
blásinni innan í. Hann.cr 30
þuml. að umir.áli og vcgur
20—22 únsur.
í byrjun Ieiksins stanrla-
tveir Icikmannanna hvor
frammi fyrir öðrum á miðjif
vallarins og dómarinn kastar
knettiniun upp í loftið. Báðir
lcikniennirnir reyna að slá
knöttinn til sinna samherja.
Að koma knettinum í körf-
una gefur 2 stig. Ef lcik-
manni er gert rangt til fær
liann fríkast og fær þá að
standa stuttan spöl frá körf-
unni og reyna að kasta knett
inum í hana. Þetta gefur
eitt stig. Leiknum er dei’t í
tvo hálfleiki, sem standa 8
—12 mínútur hver eftir
aldri kcppcndanna og lcika
þá yngri leikmenn skemuiv
M. C. Andcrsen -
ANNA LISBET - 2
Þingkosningar í
Kanada 31. marz.
Kanadiska sambandsþingið
hefur verið rofið. Nýjar kosn-
ingar fara fram 31. marz.
Stjórn Diefenbakers er
minnihlutastjórn, en flokkur
hans vann mjög mikið á í sein-
ustu kosningum, og hefur 113
af 265 þingsætum. en Frjáls-
lyndi flokkurinn 106.
Svona gekk það lengi,
lengi, já, og með tímanum
sprettur illgresiS, segja
menn. Já, þótt hann ætti
erfitl uppdráttar, þá óx
drengurinn hennar önnu
Lisbet. En Anna Lisbet átti
hann í rauninni ekki. Hún
var alveg laus við hann.
Hún hafði borgað fyrir að
losna við hann. Drengur-
mn var orðinn rótgróinn
fjölskyldu grafarans. Hún
var fín borgardama, og
henni sjálfri leið vel og
þegar hún fór út gekk hún
með fallegan hatt. En hún
fór aJdrei í heimsókn til
grafarans til að sjá son sinn.
Hún haíði heldur ekkert
þangað að gera því graf-
arahjónm áttu drengmn.
Drengunnn var mathákur
hinn mesti, en hann varð
að vinna fyrir mat sínum.
Hann gætti rauðu kýrinn-
ar hans Mads Jensens. —
Hann gat svo sem verið
nógu duglegur. Varðhund-
urinn á herragarðmum sut
í sólskminu ofan á kofan-
um og gelti að öllum sem
fram hjá fóru. Þegar rigndi
skreið hann inn í skýlið
sitt og var þá þurr og heit-
ur. Sonur önnu Lisbet sat
á skurðkantinum í sólskin-
inu og tálgaði spýtu.