Vísir


Vísir - 15.02.1958, Qupperneq 1

Vísir - 15.02.1958, Qupperneq 1
y %&. árg. / / Laugardaginn 15. febniar 1958 37. fbL Rafmagnstæki til að veiða með fisk í sjó. Sótt um einkaleyfi á slíku tæki bér. Margar tilraunír ha£a verið gerðar til að veiða fisk með raf- straum í sjó eða vötnuxn. Jákvæður árarigur hefur :oáSst með rafstraum í vötnum cg ám, en erfiðar hefir gengið að veiða físk með rafstraum í sjó. Þann 1. þ. m. sóttu þeir Hall- Hór Guðjohnsen, Thyborön, Danmörku, og Jakob Guðjohn- sen í Reykjavík um einkaleyfi á tæki til fiskveiða með raf- magni í sjó. Tækið miðast víð að notuð sé tog\rarpa, sem að mestu leyti líkist venjulegri votnvörpu eða flotvörpu. Við op vörpunnar eru festir leiðar- ar, sem taka við rafstraumi úr leiðslu frá skipinu. Þegar fisk- ur léndir innan hins rafmagn- aða svæðis í • opi vörpunnar syridir hann fyrir tilverknað rafstraumsins inn í vörpuna og lariiast. | Með því að nota slíka raf- leiðara er mögulegt að hafa op vörpunnar stærra og netið stórriðnaðara í belgnum, en það ■ auðveldar drátt vörpunnar og 1 evkur fiskni hennar. Tæki samkvæmt teikningu á einkaleyfi sem hér um ræðir hefur ekki verið smíffað og til- raunir með það hafa því ekki verið gerðar. Franco heiðrar Breta, er hjálpuðu honum 1936. Snifiliiðu honunt frá Kanarí-eyjum til Marokkó. Fyrir 22 árurn voru lögð á sáðin um jiað í London, hvernig hægt væri að „smygla“ Fran- cisco Franco, hershöfðingja og landstjóra á Kanari-cyjum, frá eyjumtm, jiar sem hann var í rauninni í útlegð, til Spánar, Þá var verið að undirbúa wppreistina, sem hófst árið 1936 og lauk þrem árum síðar með því, að Franco og hersveitir hans höfðu sigur með aðstoð Þjóðverja. Varð árangur undir- Hraðar hlifi inu í 80 mín. Randarísk sprengjuflugvéi hefir flogið hraðara en hjóðiðí í 1% kultkustund. Talið er, að aldrei fyrr hafi flugvél verið flogið jafnhratt þessari og eins lengi. Tðsca be?.t sétt é vetur. Aðsókp að Þjóðleikhúsinu 31. desember í vetur Iiefur verið jhcldur mlnni en á sama tírna- í fyrra. I.eikhúsí -:ir á þessu tíma- Toili : í. - i >*or.u 29,150, en á rúma túaa í vetur 24,500. Þess mé geta í þessu sambandi, að í f -ra var hér rússneskur ball- ett á þe. ( . .tímabili og var haiin-■ injög vel sóttur. , Beee Sqí -a sýning í vetur .var Tosca. búningsins í London sá, að enskur flugmaður, Charles Bebb að nafni, flutti Franco frá eyjunum til Spænska Marokkós í júlí 1936, en ýmsir fleiri voru í vitorði með honum. Franco hefir ekki gleymt þessum velgerðarmönnum sín- um, því að fyrir nokkru vai’ Bebb boðið til Madrid, og þar var hann sæmdur heiðursmerki fyrir aðstoð sína. Auk þess hef- ir Franco látið sendiherra sinn í London leita.uppi annan mann og konur tvær, sem tóku þátt í undirbúningnum, því að hann langar til að heiðra þau einnig. Höfffu konurnar verið fengnar til að fljúga með Bebb til Kan- aríeyja, til þess að engan grun- aði annað en að þarna væri heiðarlegt skemmtiferðafólk á ferðinni. Við Baker Street í London er verið að reisa byggingu, þar sem stjörnuathngunarstöð verður til húsa á efstu hæð, og verður þar til prýðis skreyting sú, sem myndin sýnir, en hér er um að ræða eftirlíkingu á stjömunni Saturnus og hringum hennar, og verður þetía tákn Ijsandi að næturlagi. Er þetta allt íekið fram af hálfu stofnunarinnar, en almenningur skeytir því engu og kallar Satuinus þennan „enska spútnikinn“. Nýjar fréttir í stuttu máli. Pineaud flutti utanríkis- nefnd franska þingsins skýrslu í gærkvöldi. Kvað hann stjómina hafa kært Tunis fyrir Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna fyrir að styðja uppreistannenn í Alsír og Ieyfa þeim bæki- stöðvar og fyrir brot á al- þjóðasamningiun varðandi ræðismenn, og fyrir brot á samningnum við Frakk- land um herstöðvar. Tunisstjórnin segir sprengju árásina hafa verið gerða, er niarkaðsdagur var og margt manna í þorpinu frá öðrum þorpum, 79 biðu bana í Ioftárásinni, eða létust síð- ar af völdum hennar. 30 brezkir íhaldsmenn vilja breyta aftur hegningarlög- um þannig, að allir, sem morð sannast á, verði teknir af Iífi, án tillits til hvers konar morð sé um að ræða. — Butler innanríkisráð- herra er andvígur tillögum þeirra, þótt morðum hafi fjölgað, þar sem hann tehu* að ekki sé enn næg reynsla fengin af jþví lagaákvæði, að dæma til lífláts aðeins þá, sem sekir eru um viss rnorð. ..LoflonPiiLi" að nætui'þelí: Ffugmeitn þotunitar börðust, meban steyptíst ofsahratt til jarðar. Að lokum taldi hvor um sig, að hann væri lífgjafi hins. fComcr efne iil ceirða. Herlög hafa verið látin ganga í gildi í Austur-Nigeriu í Afríku. Voru það konur í mörgum bæjum, sem efndu til óeirða, af því að breyting hafði verið gerð á fyrirætlunum varðandi barna skólamenntun, sem átti að vera endurgjaldslaus. Nokkrar kon- ur særðust í óeirffunum. Eilefu bandarískir fylkis- stjórar, allir demókratar, hafa skorað á Eisenhower forseta að grípa til raim- hæfra af'gerða til atvinnu- bóta og framkvæmda. • Fyrir nokkru gerðist sá óvenjulegi atburður í brezkri J sprengjufiugvél, að tveir flug- menn börðust með hnúum og hnefum, meiVin flugvélin steyptist niður úr 10,000 metra hæð með ofsahraða. Hefir flugmálaráðuneytið gef ið þá skýringu á þessu, aö um niisskilning hafi verið að ræða hjá mönnunum, og engum.hafi 'orðið meint við átökin. Þeir vor.u sendir upp með Canberra- þotu að næturlagi, cg áttu aff vera á eftirlitsflugi í 12,000 feta hæð. Þegar komið var upp í 10,000 metra hæð., heyrði flugstjórinn að flugieiðsögu- maðurinn tautaði fyrir munni sér. Svo þagnaði hann,, kallaði þá allt í einu nafn. flugmanns- ins, en þagði svo á ný. Flugstjórimi var þegar sannfærður um, að maðuriím þjáðist af súrefnisskoi'ti, því i að þá gete-menn-lbeg0a9'9ér,1 eins og þeir sé ölóðir. Nú voru góð ráð dýr, en flug- stjórinn byrjaði á því að steypa flugvélirini niður, svo að liinn fengi meira súrefni í lægrí jhæð. Þá fór flugleiðsögumaðurinn að halda, að eitthvað mundi vera bogið við flugstjórann. Þeir áttu að fara í 12,000 feta hæð, en voru í staðinn á hraðri ferð niður. Hann hróp- aði til flugmannsins, en fékk ekkert svar. Lausnin var aug- Framli. á 5. síðu. Prentskólinn verður settur í Iðnskólanum á morgun. Fagskóli í prentverki, hinn fyrsti hér á Iandi verður setfur á morgun í húsakynnum nýja Iðnskólans. Starfar hann sem deild úr Iðnskólanum. Mál þetta hefir verið lengi á aöfinni og hafa H ð íslenzka prentarafélag og Félag íslenzkra prentsmiðueigenda unnið ó- sleitilega að því, en upphafs- maður að hugmyndinm um prentskólann mun hafá ‘verið Steindór heitinn Gurmársson pr entsmi^j ustj óri. Er nú búið að koma í'yrir í hinum tveimur herbergjum, sem prentskólinn hefur til uin- ráða, þeim tækjurn, sem notuð ver'ða við kennsluna, r\ a, 'prentvél og handsetningárkerfi, en vélsetningu læra nemendur þegar út í starfið er komið. Óli Vestmann Einarsson prentari hefir séð um uppsetningu ken.nslutækjanna og mun hann verða einn af kennururri skól- 8B&

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.