Vísir


Vísir - 15.02.1958, Qupperneq 4

Vísir - 15.02.1958, Qupperneq 4
vísm Laugardaginn 15. febrúar 1953 VISIH D AGBLAÐ Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Sljrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kostar kr. 20.00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Kirkjja oy triunál: . Spár um heimsendi Æska á viifigötum. Áreiðanlega hefir slegið óhug á bæjarbúa við þau tíðindi, sem Vísir skýrði frá á mið- vikudaginn, en þau voru á þá leið, að fimm drengir á aldrinum ellefu til fjórtán ára hefðu komizt undir manna hendúr, af því að þeir höfðu gert sig seka um mörg innbrot síðustu vik- urnar. Eru þetta einhver óhugnanlegustu tíðindi, sem heyrzt hafa um langt skeið þjóðarsálinni. ísland var þá — enn fremur en nú — á mörkum hins byggilega heims, en þó var þjóðinni sjaldan eins hætt og einmitt um þessar mundir, þegar einangrun hennar hefir ver- ið rofin, þégar hún hefir svo að segja færzt nær umheim- inum og komizt í snertingu, sem ætti að vera á margan hátt til bóta, en ætlar að verða að mestu til bölvunar. hér í bænum, og verður þó En eftir því sem áhrif heimil- ekki annað sagt en að Reykjavík hafi oft orðið að heyra ótrúlegar fréttir, sem menn hefðu varla trúað, að gætu orðið til annars staðar en í spillingu stórborganna. Almenningur gerir sér grein fyrir því, að misjafn sauður er í mörgu fé, og íslending- ar eru engir englar, enda þótt þeir hafi jafnan fengið orð fyrir að vera með heið- arlegri þjóðum. Svo hafa útiendingar að minnsta kosti borið þeim söguna, eða gerðu fyrr á öldum, en upp á síðkastið virðist kjölfestan hafa raskazt verulega eða horfið algerlega úr sumum. Það er upplausn í þjóðfé- laginu á marga lund, og þótt j>etta er mikið sé um það rætt, 'að þessu verði að kippa í liðinn, og hér sé margskonar „fræðingar“, er hafi lært til : vei’ka á því sviði, hefir ár- angur varla orðið sýnileg- ur enn sem komið er, hver sem hann verður síðar. Til sKamms tíma var heimilið miðstöð fjölskyldunnar, og hún var aftur meginstoð þjóðfélagsins í heild. Þjóðin var fátæk og gat ekki veitt sér munað, en hún gat iðk- að ýmis þjóðleg fræði,. sem voru ekki geymd í söfnum, en varðveittust aðeins í hug' ; og hjarta einstaklinganna-og Margvíslegar hættur. Mikið er um það talað hér og bókstaflega tortímzt. annars staðar, að þjóðum En við íslendingar hljótum að anna hafa minnkað og önn- ur tekið við, hefir öllu far- ið aftur, spilling leitað á í mörgum myndum og áhrif- in birtast á ýmsum sviðum, sem óþarfi er að telja upp — meðal annars í afbrotum barna. Bót vérður ekki held- ur ráðin á þessu með því að reyna að stemma stigu við hinum óhollu áhrifum á að- eins einum „vígstöðvum“, því að breyting verður ekki nema margir aðilar leggist á eitt, heimili, skólar, æsku- lýðsfélög, útgefendur bóka og' blaða, kvikmyndahúsin og þar fram eftir götunum. Allir verða að taka þátt í baráttunni. verkefni, sem allir góðir menn ættu að geta sameinazt um, hvar í flokki sem þeir standa að öðru leyti. Það þarf að hugsa um framtíð þjóðarinnar, og ef henni á að vera borgið, verður hún öll að taka á, því að enginn getur bjargað henni, ef hún vill það ekki sálf og gerir tilraun til þess. Andlegir leiðtogar á mörg- um sviðum verða að taka höndum saman, því að það er einmitt á hinum material- istisku sviðum, sem sökina fyrir vandræðunum er að finna. Biblían er öruggur leiðarvisir handa manni og mannkyni á vegferð lífs og sögu. Það er hún vegna þess, að hún vitnar um hann, sem segir: „Ég er ljós heimsins, hver, sem fylgir mér, mun ekki ganga i myrkrinu, heldur hafa ljós líífsins.“ Hann er lifandi Drottinn, sem sjálfur lýkur upp orði sinu til leiðsagn- ar í hverjum fyrirliggjandi að- stæðum. Ekki þannig, að þar séu sundurliðuð fyrirmæli um hvað- eina •—• það var misskilningur Fariseanna. Heldur á þann veg, að það vísar til hans sjálfs sem fyrirmyndar og frelsara. Og ekki er Biblían heldur slík leiðsögu- bók, er helztu áfangastaðir á ferli mannkynsins séu fyrirfram merktir á, svo að við getum fundið eftir henni, hvað langt sé eftir til leiðarloka. Við hljótum oft að spyrja eins og spámaður- inn: Hvað líður nóttinni? Við fáum ekki annað Svar en hann: Morguninn kemur og þó sr nótt. Kristnir menn stefna í morgun- inn „og vitna um daginn, vara við myrkrinu og hafna því. Þeir vita, að dagurinn er nærri, þvi að birtan hefur sigrað i Jesú Kristi, hún á aðeins eftir að brjótast fram og verða allsráð- andi. Sú stund er nálæg, hefur verið i nánd síðan páskasólin rann upp, verður nálæg héðan i frá, hversu margar aldir, sem enn kunna að hverfa i tímans móðu áður en „dauðinn verður uppsvelgdur af lífinu." En sú stund er ekki mörkuð neinum þeim merkjum, sem okkur sé'æ'tl að að ráða, þvi að allar kynslóðir eiga að lifa í nánd hennar og i eftirvæntingu hennar. Verið þér því viðbúnir, því að Mannsson- urinn kemur á þeirri stundu. sem þér eigi ætlið (Lúk. 12,40). Þetta er sagt við alla lærisveina. hina fyrstu og alla aðra. hvar sér hefði skjátlazt: Hin miklu tiðindi áttu að gerast árið 1734. Hann lifði líka þetta ár til enda og ekki rættist spá hans. Þá tók hann enn til við timatal sitt og komst að efalausri niður- stöðu: Koma þúsundáraríkisins var fyrirhuguð árið 1866. Þá var hann búinn að liggja í gröf sinni í marga áratugi og gat ekki leið- í’étt dæmin sín. Einn mesti eðlis- og stærð- fræðingur sögunnar, Isaac New- ton, komst einnig að ákveðinni niðurstöðu um væntanleg enda- lok heims, reiknaði það út eftir tákntölum Daníels- og Opinber- unarbókar. En honum brást reikningslistin að þvi sinni. Ágætur lærdómsmaður, J. A. Bengel, sem vann hið merkasta verk á sviði textarannsókna og bibliuskýringa (d. 1752), taldi sig geta reiknað út komandi heimssöguleg tíðindi og aldur veraldar út frá Opinberun Jó- hannesar. Taldi hann sig mega fullyrða, að endurkoma Krists ætti að verða 18. júní 1836. Bændur í héraði hans eru sagðir hafa verið svo ugglausir um á- lyktanir þessa lærða og guð- rækna manns, að þeir unnu eng- ar voryrkjur þetta vor, þar eð þeir töldu, að heimur væri að endalokum kominn. Þessi dæmi eru fullnægjandi aðvörun þeim, sem aðvörun geta tekið, um það, að Biblian verður ekki nötuð á þennan veg. Allir, sem hafa rýnt hana í því skyni ( að ráða framtíðina með þessu < ag fólkinu, sem sér kvikmynd Isl. textar í lwikmyndujn. Austurbæjarbíó sýnir nú ame- ríska mynd með islenzkum texta. Er þetta sakamálamynd, en alls ekki af lakara taginu, heldur efnismikil mynd og vel leikin. Þetta er fyrsta ameriska mynd- in, sem hér er sýnd, með íslenzk um texta. Hér er um athyglis- verða nýbreytni að ræða og ekki að efa, að hún verður vinsæl meðal þorfa manna. Bæði er það, að hér er um metnaðarat- riði að ræða. Mönnum ætti að vera það metnaðarmál, að mynd- ir séu sýndar með ísl. textum, ef unnt er, en auk þess er fjöldi fólks, sem ekki hefur myndanna full not, þegar bæði tal og texti er á erlendu máli. Um þetta hef- ur verið rætt áður fyiT í blöðum og kvikmyndahúsaeigendur voru þá alls ekki áhugalausir um málið, en ef ég man rétt, var það talið allt of kostnaðarsamt að ráðast i slikt þá og fleiri erf- iðleikar kunnu að hafa verið þarna þrándur i götu. Virðmgarverð tilraun. Nú er Reykjavík miklu mann- fleiri bær — og kvikmyndahús- in að visu fleiri —- og ef til vill betri skilyrði til þess að fara út á þessa braut. Hér hefur nú verið’ gerð virðingarverð tilraun, og ef hún fellur fólki í geð, og aðsókn eykst vegna íslenzks texta, svo aðhún greiðir kostn- aðinn, viröist mega vænta þess, að von verði fleiri mynda fram- vegis með ísl. texta. Og a. m. k. ætti að fást mikilvæg reynsla af þessari tilraun. Þess er að geta, heimsins stafi ógn og mikil hætta af allskonar vopnum og vígvélum, og er það hverju orði sannara. Þó er það von margra, aö einmitt hinn ógurlegi tortímingar- máttur þeirra vopna, sem manninuni hefir tekizt að skapa, verði til þess að koma í veg fyrir styrjaldir fram- vegis — eða a. m. k. heims- styrjaldir — því að aUir skilji, að enginn geti lengur sigrað í atom- eða vetnis-. istríði, en allir tapað eða. sjá að þjóðinni getur stafað hætta af öðru en sprengj- um. Dæmi þess blasa næst- um við okkur í öllum áttum, og það er meiri að segja svo, að velmegunin, sem þjóðin þráði öldum saman, virðist ætla að verða henni næsta hættuleg. Að minnsta kosti kann hún ekki að hegða sér, enda þarf sterk bein til að þola góða daga. Þær eru margvíslegar hætturnar, sem að steðja, og við þeim verð- ur ékki spornað nema þjóð- En oft hafa menn „tímasett" komu Drottins, þótzt geta reikn- að út fyrirfram, hvenær hans væri von. Margir trúðu því t. d., að hann myndi koma og þessi heimur liða undir lok árið 1000. Menn byggðu það á þvi, að „þús- und árin“, sem talað er um jí 20. kap. Opinberunarbókar, ættu að skiljast bókstaflega, að fæðing Krists væri upphaf þess tíma- bils og að því liðnu ætti endir- inn að verða. Þegar þessi alda- mót liðu hjá ári þess að heimur- inn færist, fóru menn að endur- skoða reikninga sína: Ef til vill áttu þúsund árin að teljast-frá krossfestingu Krists. En árið 1033 leið einnig til enda. Þá varð það til ráðs, að „þúsundárarík- ið“ hefði runnið upp um leið og ofsóknum rómverska ríkisins gegn kristnum mönnum slotaði. Eftir þvi mátt'i telja; að endur- koma Krists og dómsdagur yrði upp úr 1300. Áfram mætti rekja þessa sögu um aldirnar. Kunnur, enskur stærðfræðingur, William' Whis- ton, reiknaði það út með „vís- indalegri" nákvæmni um alda- mótin 1700, að „þúsundáraríkið" ætti að hefjast árið 1715. Þegar það ár var liðið, endurskðaði hann vísindi sín og þóttist sjá, in láti skynsemi og' hófsemi ráða, en þeim fornu dyggð- um hefir vérið varpað fyrir borð eins og’ fleiri. móti, hafa orðið blekktir og blekkt aðra. Biblian á ekki sök á þessu, heldur mannleg hjátrú, sú tilefnislausa ímyndun, að Guð liafi með hálfkveðnum visum, einhverju dulmálu tímatali eða öðrum brögðum, gefið í skyn einstök atriði í ' heimsáætlun sinni, sem hann ætli böi-num sín- um að brjóta heilann um og ráða í. Allur þorri kristinna manna, sem vilja lúta leiðsögn Nýja test. um biblíutúlkun og á- byrgri hugsun, hafa verið og eru samdóma um það, að þessi í- myndun sé ekki aðeins barnaleg fásinna, heldur skaðleg villa, sem leiði athygli frá því, er mestu varðar í kristnum boð- skap og bindi hana við hégóm- leg heilabrot og geri Ijós Guðs orðs að hrævarleiftrum. Enda þróast þessi biblíutúlkun helzt með trúarlegum ævintýramönn- um, svo sem foringjum þess trú- flokks, sem kallar sig . „Votta Jehóva". Sem aðeins eitt dæmi um spádóma þeirra skal -nefna, að þeir fullyrtu árið 1935. að sjöiinda plágan. sem talað er um i Op. Jóh. 16,17—21. hefði komið árið 1928, þegar fyrstu merkja heimskreppunnar varð vart Ameríku. Kreppan var m. ö. o. siíðasta plágan, sem á að ganga yfir heiminn skv. orði Guðs. Ekki mun mönnum almennt þykja örgrannt. að nokkrar plágur hafi dunið yfir heiminn sííðan. En þessum spámönnum hefur ekki orðið skotaskuld úr þ\á .að „bjarga" máli sínu með nýjum skýringum, en það er eig- inlega snjallast í fari allra slikra manna, hvað þeim gengur gi’eitt að kyngja sínum eigin spásögn- um og setja síðan taflið upp að nýju eins og ekkert hefði í skor- Lzt. ina, er gefinn kostur á, að segja álit sitt í málinu, og verður fróð- legt að sjá úrslitin. Ber að mæla með þvi, að menn sjái myndina og láti álit sitt í ljós. Myndin. Hún er efnismikil og vel leik- in, sem fyrr var sagt. Hún nefn- ist á ensku: I confess (Eg játa). Leikstjóri \úð gerð hennar var Alfred Hithcok, mjög kunnUr leikstjóri, og kunnh’ leikarar fara með öll veigamestu hlut- verkin: Montgomery Clift, Anne Baxter, Karl Malden o. fl. — Kvikmyndahandritið gerðu Ge- orge Tabori og William Archi- bald, eftir leikriti Paul Anthelm- es. — 1. Guimundur Ferré sýnlr í Guðmundur Guðmundsson, Ferró, opnaði málverkasýh- ingu í Jerúsalem þann 1. þ. m. í Sýnir hann' þar 81 mynd og e'r aðsókn mjög mikil. Ferró, er hér var á ferð í fyrra og hélt hér málverka- sýningu opnaði þann 1. þ. m. sýningu í Bezalal National Museum í Jerúsalem. í bréfi sem hann skrifaði heim nýlega segir hann að 28 myndir hafi selzt við opnun sýningarinnar en aðsókn verið feiknagóð. Á sýningu þessari sýnir Ferró alls 61 mynd, 20 málverk og 41 teikningu. Kona Ferros, listakonan -Bat Yousef, mun opna sýningu í Tel Aviv í marz„

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.