Vísir - 15.02.1958, Page 5

Vísir - 15.02.1958, Page 5
VfSIR Laugardaginn 15. íebrúar 1958 1 ---------' ^ ------------------------,----- Inigo Lester: ILaoif ardB g ssaf s) tyðlSirs " 'JtöhAku ytuffarHir Frá Slotten bjó á þriðju hæð 1 fjögurra hæða leigukassa og sneri ibúðin út að bakgarðinum. Hæðin ofan úr dagstofuglugga frú Slotten niður á. stéttina, þar sem lík frú Slotten lá var um 10 metrar. Það má reikna það út vísindalega, hversu lengi hún var á leiðinni í fallinu -— 9,6 metrar á sekúndu er sá fall- hraði, sem maður gengur út frá. Frú Slotten var 86 kg. á þyngd, en samkvæmt þvi, sem Galileo Galilei sagði, og hann sannaði lika á tuminum í Pisa, hefur þyngdin engin áhrif á hina stærð fræðilegu niðurstöðu um fall- hraðann. Það hefði heldur engin áhrif á þessar niðurstöður, að frú Slott- en vár hin mesta norn. Rann- sókn læknanna gat heldur engu breytt, og niðurstöður' þeirra voru stuttar og laggóðar: höfuð- kúpubrot af því að detta úr tíu metra hæð. Þar var Jakob Staines, sem kom að líkinu klukkan fjögur um morguninn. Hann var þá að koma frá vinnu sinni. Hann vann vaktavinu -— hann var járnbrautarstarfsmaður og vann oft á nóttunni. Hann sagði við vfirheyrsluna, að það hefði ver- 5ð vínlykt af frú Slotten. Fulltrúi rannsóknardómarans, sem hafði verið við yfirheyrsl- nrnar, lét í ijós sömu skoðun og allir aðrir, nefnilega, að grind- verkið fyrir framan frönsku gluggana væri í fullu samræmi við byggingarsamþykktina, en að það gæti verið áhættusamt fyrir fólk eins og frú Slotten, sem hefði ekki tamið sér reglu- semi (með þessu meintu hann, að hún hefði verið „ofurseld á- fengisnautninni“ eins og fólkið sagði) að koma of nærri grind- verkinu. Hann úrskurðaði þetta því sem slys. Það var margmenni við jarð- arförina, þvi margir þekktu frú Slotten, þó að ekki væri hægt að segja að hún væri beinlínis vinsæl. Flestir þeirra, sem við jarðarförina voru, vörpuðu önd- inni léttara, þar á meðal var ekkillinn og dóttir hans Miriel. Það hafði sannast, að bæði höfðu þau verið fjarverandi nóttina, sem slysið átti sér stað. Annað þeirra hafði búið á hóteli marga tugi mílna í burtu og hitt verið á sjúkrahúsi; vegna háskirtla- upþskurðar. Bráðlega hvarf Muriel að heiman og fór að sinna þeim hlUtum, sem hugur hennar hafði lengi staðið til: að vinna á upp- eldis- og tamningastöð fyrir hunda, en frú Slottén hafði ekki jþolað hurida í návist sinni. Og skömmu eftir að dóttirin var far in að heiman kvæntist herra Slotten í annað sinn. Hans út- valda í þetta sinn varð ungfrú Ashton, sem bjó ein i efstu hæð I sama húsi. Nú vóru aílir. ánægðir: ung- frá Ashtön, sem var miðaldra, var kát og frískleg, en hún vissi samt hvenær herini bar að vera hljóð og kyrrlát. Hún lék vel á slaghörpu (frú Slotten hafði aldrei þolað músík) og hún var mjög vel fær í matargerð, en það hefði ekki verið hægt að segja það sama um hina látnu. Þar við bættist, að nú losnaði í- búðin, sem hún hafði haft og varð því pláss fyrir húsnæðis- lausa fjölskyldu. En hvaða ibúð? Ungfrá Ashton gat talað um fyr- ir herra Slotten, sem hafði hugs- að sér að fara úr gömlu ibúðinni og reyna þannig að gleyma ó- þægilegum minningum, og loks var það ákveðið, að ungfrú Ash- ton flytti til hans. Það var miklu auðveldara að flytja píanóið en þau höfðu gert ráð fyrir. Þannig var mál með vexti, að ungfrá Ashton átti tæki, sem kallað var pianóvagn. Faðir hennar hafði átt það og hún erfði það eftir hann ásamt pianóinu. Þetta var nú líka eig- inlega það eina, sem hún hafði fengið eftir hann. Ungfrú Ashton hafði oft hugs- að um það, hve auðvelt það mundi vera að myrða frú Slott- en. Ekki þyrfti annað en að biða þangað til hún væri orðin nógu drukkin, og vera þá ein með henni. Ekki þyrfti hún þá annað en að koma píanóvagninum fyr- ir í lyftunni, aka niður á hæðina og leggja frú Slotten í vagninn, aka upp aftur og opna franska gluggann i ibúðinni sinni og hvolfa fórnarlambinu út úr glugganum. Hún gæti gert þetta hljóðlega og án þess að Jordan- fjölskyldan, sem bjó á hæðinni fyrir neðan, yrði vör við nokkuð. Á neðstu hæðinni voru bara verzlanir. Þaðmundi engin verða neins var og hvernig ætti nokkur að láta sér detta í hug, að veik- byggð, lítil miðaldra kvenmaður, eins og ungfrú Ashton gæti bor- ið shka byrði, sem frú Slotten var. Auðvelt morð, hugsaði ung- frú Ashton, þegar hún var að láta sig dreyma um þetta þegar hún lá andvaka á nóttunni — og 13 metra fall, það ætti að duga. En það kom aldrei til þess, að ungfrú Ashton þyrfti að grípa til kænskubragða sinna. Það varð hlutskipti Jordanshjónanna að leysa ungfrú Ashton af hólmi. Jordanshjónin höfðu orðið að hlusta á hávaðann í frú Slotten mánuðum saman og yoru að missa þolinmæðina. Svo.var það eitt kvöldið að ekki var lengur við unað og þau reyndu að þagga niður í henni með því að banka með kústaskafti í loftið. Þetta lét frú Slotten ekki bjóða sér, og hún lagði af stað niður stigann til þess að tala alvarlega við þessi hjón þarna á neðri hæðinni. Það kom til átaka á milli kvennanna og frá Slotten fór að stimpast við frú Jordan og minnstu munaði að frá Slott- en hrinti frú Jordan aftur á bak út úr glugganum, nú var herra Jordan nóg boðið og hann kom konu sinni til hjálpar. Frú Slott- en sleit sig snöggt úr höndum herra Jordans, en í þessum svift- ingum missti hún jafnvægið og féll út um gluggann niður á stéttina. Allt þetta skeði á nokkrum sekúndum. Sjö metra fall var nægilegt. Frú Jordan hafði orðið ofsa hrædd og þotið niður í bak- garðinn, en hún sá brátt, að hér var ekkert sem hún gat gert — frú Slotten hafði drukkið sinn síðasta dropa. Hún hljóp því næst upp í íbúð frú Slotten og fann hana opna, en glugginn var lokaður. Það tók ekki Iangan tíma að opna gluggan á íbúð frú Slotten og loka glugganum í í- búð frú Jordans. Þetta var lika bezta leiðin til þess að losna við óþægilegar spurningar lögregl- unnar, eða yfirleitt til þess að forðast öll óþægindi'. Herra Jordan gerði sig samt sekan um ófyrirgefanlega laus- mælgi, þegar hann var að grín- ast að þvi, að frá Siotten hefði dáið af völdum þyngdarlögmáls- ins. En hann var samt ekki svo lausmáll, að hann gæfi frekari skýringu á þessu. Loftorusta... Framh. af 1. síðu. ljós: Flugstjórinn þjáðist af súrefni. Flugleiðsögumaðurinn af- réð að bjarga tvehn manns- lífum — þar á meðal sínu — svo að hann klofaði hik- laust yfir til flugstjórans, liugí'ist neyfa aflsmunar og taka stjórn flugvélarinnar í sínar liendur. Þar með var æðislegur bardagi liafinn, en flugvélin steyptist næstum lóðrétt niður. Þegar þeir voru komnir niður í 3000 metra hæð, gat siglinga- fræðingurinn úengt varaleiðslu frá súrefnisgeymunum við hálm flugstjórans, og taldi sig hafa bjargað lífi hans. Flug- stjórinn hélt hinsvegar, að nú væru þeir komnir nógu lágt, til þess að siglingafræðingur- inn fengi nóg súrefni og setti þotuna á réttan kjöl. Viðureigninni var lokið, og hvor um sig taldi sig vera sigurvegara og lífgjafa . hins. ,,Þetta er cin af þessum leiðinlegu tilviljunum, sem alltaf geta komið fyrir,“ sagði flugmálaráðuneytið í skýringu sinni á þessari „loftorustu“. Bretar framleiddu nærri 4 milljarða lítra af bjór á síðasta ári. Fjölbreytt efnisskrá á tónleikum Sinfóníuhijómsveitarinnar. Verða á þriðjudag í Þjóðleikhúsinu. Sinfóníuhljcmsveit íslands efn ir til tónleika á þriðjudaginn ij Þjóðleikliúsinu. Stjórnandi verð ur Ragnar Björnsson og einleik- ari á pianó Ásgeir Beinteinsson. Báðir þessir menn eru í hópi yngztu og efnilegustu tónlistar- manna landsins og hafa getið sér gott orð bæði hér og annars- staðar við nám og störf. Eru þeir báðir útskrifaðir úr tónlist- arskólanum hér-og verið utan- lands við nám. Ragnar Björnsson stundaði nám i K.höfn i hljómsveitar- stjórn og siðar í Vin. Kennari hans í Khöfn var Christian Fel- urab en í Vín Hans Svvarovsky, sem báðir eru frægir á sínu sviði. Ragnar stjórnar nú Karla kórnum Fóstbræður. — Ásgeir Beinteinsson stundaði nám í pí- anóleik fyrst i Hamborg og síð- an í Róm. Hann kqm fyrst fram opinberlega hér árið 1955 á tón- leikum hjá Tónlistarfélaginu og vakti þá mikla athygli. Viðfangsefni Sinfóníuhljóm- sveitarinnar að þessu sinni eru þrjú talsins, allt létt og skemmti Eiríkur Smith opnar sýningu. A morgun, sunnudag, opnar Eiríkur Smith máh'erkasýningu í Sýningarsalnum við Ingólfs- stræti. Eiríkur er fæddur 1925 og hélt fyrstu sýningu sína í Hafnar- firði árið 1948. Síðasta sjálf- stæða sýning hans var í Lista- mannaskálanum 1952 en auk þess hefur hann tekið þátt í fjölda samsýninga bæði hér- lendis og erlendis. Að þessu sinni sýnir Eiríkur 14 verk, 8 rípólínmyndir og 6 Gauachemálverk, sem öll eru máluð á árunum 1957 og 58. Rípólinmyndir munu vera lítt þekktar hér á landi en rípóolín er lakktegund sem mikið er farið að nota við listmálun, og gefur litum meiri dýpt. Sýn- ingin verður opnuð, eins og áður segir á morgun sunnudag kl. 2 e. h. fyrir boðsgesti en kl. 4 fyrir áðra gesti. Sýningin verður opin daglega frá kl. 10—12 f. h. og 2—10 e. h. til 27. þ. m. j leg tónlist. Fvrst verður leiki® , Capriccio Italien eftir Tschai- kovsky, en það er samið upp úp itölskum alþýðulögum og er létt verk og aðgengilegt og búning- ur þess jafnframt áhrifamikilL Annað atriði á efnisskránni ep svo píanókonsert nr. 1 í B moE op. 23 einnig eftir Tschaikovsky. Verk þetta er eitt vinsælasta verk tónskáldsins og eitt af þrem píanókonsertum þess. Ásgeir Beinteinsson leikur einleik I þessu verki. Þriðja viðfangsefnið verður Synfónía nr. 6 i F dúr op. 68 (Pastoral eftir Beethoven. 6. sinfónía Eeethovens þekkja margir úr myndinni Fantasiu, sem hér hefur \erið sýnd oftar en einu sinni, auk þess sem hútt hefur verið flutt hér áður. Smíða Bandaríkin risaskip. Lagt hefir verið fyrir banda- ríska þingið frv. til laga ui«u smíði tveggja stórra faiþega- skipa. Er gert ráð fyrir, að ríkis- stjórnin leggi af mörkum 35 millj. dollara til smíði hvors skips, en tilhögun öll verðup þannig, að fargjald verður að- eins brot af því. sem nú er tek- ið á skipum. Er ætlunin að auka ferðamannastraum í báðap áttir yfir Atlantshaf. ____♦_____ Of stórir og dýrir bílar. Bifreiðasmiðir Bandarílqanna liafa alranga stefnu í fram- leiðslu sinni. Þetta er skoðun öldungadeild- arþingmanns, sem segir, að verksmvðjurnar eigi að athuga það, að bifreiðarnar séu of stór- ai-, vélarnar of þurftarfrekar og verðlag of hátt. 1 Evrópu hafa menn aðra stefnu. sem muri sigra bílaframleiðendur Banda- ríkjanna um það er lýkur, sagðí þingmaðurinn. -----«------— Macmillan kom heim í gæí úr 6 vúkna ferð um sam- veldislönd. Menn skulu ekki lialda, að þetta sé fallbyssa eða liríðskoia- bvssa, sem unnið er við. Þetta er einskonar „moldvarpa , þva að um bor er að ræða, sein notaður er við kolavinnslu í nánumi og losar menn við mikið strit.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.