Vísir


Vísir - 15.02.1958, Qupperneq 6

Vísir - 15.02.1958, Qupperneq 6
6 vísn? Laugardaginn la. febrúar 195S Hið ágæta leikrit, „Hol-ft af brúnni“, eftir ArtKúr Miller, yérður sýnt í síðasta sinn í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Hér á myndinni sjást þeir Háraldur Björnsson í hlútverki lögmahns- ins Alferis cg Róbcrt Arnfinnsson í hlutvcrki Eddie Garbone. Blöðin, sem hefðu getað orðið bók.“ Einar nokkur Bragi (sem eg _þekki ekki í sjón) skrifar svo hlýtur það þá einnig að eiga við urn það, sem er andvana greinarkorn í sendibréfsformi í fætt. Heldur var það bókfræði- dagbláðið Vísi 6. febrúar sl. Tilefni þess er grein-mín ,,Fá- heyrð fölsun“, er birtist í Vísi 4. s. m. Eg er dálítið undrandi á þessu yfirklóri Einars Braga, þessari tilraun til svars, ef eg' lega talað gerð pappírslengj- unnar, -sem hefði getað orðið bók, en sem ekki er hægt að flokka undir neina tegund -bók- rnennta, nema ef vera skyldi auglýsingar um það, hvernig vill nota Lexicon Poeticum eftir Sveinbjörn Egilsson. Einar Bragi slær þó þann varnagla, að ef eg ekki skilji formúlu hans gæti ónefndur læknir á Blönduósi eflaust hálpað mér. Þessi ónefndi læknir er Páll Kolka, en hann er einmitt nýbúinn að skrifa um bundið mál, tjaslað og laust, og birtist sú grein í Lesbók Morgunblaðsins 19. janúar sl. og ræð eg öllum eindregið að lesa hana. Páll Kolka var á ferð hér í borginni nýlega. Fundum okkar bar saman, og naut eg þeirrar ánægju að ræða við hann í nokkrar klukkustundir. Bar að vísu margt á góma, en um eitt eruni við hundrað pró- sent sammála, og það er álit okkar á kveðskaparrugli „tjasl-skálda“, sem segjast vera svo frumlegir, að þeir geti látið lítið kvæði enda eins og það byrjaði, og er það að vísu engin ný speki,. en getur komið sér vel við flutning þess í út- varp —: ,,Út og inn------það er eitt og samt, aftur og fram, það verður jafnt,“ segir í Pétri Gaut Ibsens. Einar -Bragi er svo vinsam- legur að benda mér á kver sitt, „regn í maí“, -er út kom á sl. ári. Eg get glatt hann með því, að eg keypti eintak við útkom- una hjá forlaginu. Og eg get fullvissað hann um að eg hefi lesið kverið og það oftar cn éinu sinni, en mér hefir gengið illa að finna skáldskapinn í því, en varð í staðinn hugsað til þessarar vísu Páls Ólafsson- ar: „Það ég sannast segja vil um sumra manna kvæði: Þar sem engin æð er til, ekki er von að blæði“. Skyldi hún eiga hér við? Að endingu ráðlegg eg Einari Braga í fullri vinsemd að leggja skáldskapinn á hilluna, svona í bili, en reyna heldur að verða sendibréfsfær. Frá minni hálfu er þessum umrsðum hér með lokið. Reykjavík, 7. febrúar 1958. Stefán Rafn. A1m1b&I 111.9 kom- íidii áal Ainman. Krónprínsinn í írak, Abdul Illah kom til Amman í gær. Talið er, að það bendi til, að viðræðunum um stofnun sam- bandsríkis íraks og Jórdaníu sé að verða lokið. GERT við bomsur og annan gúmmískófatnað. Skóvinnu- stofan Barónsstíg 18. (1195 HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. Sími 22841. _______________________(726 SAUMUM kjóla og annan kvenfatnað. Tökum einnig að sníða. Framnesveg 29. Sími 23414. (382 mætti orða það svo, enda ferst ekki á að gefa út bækur. honum það líkt og hann væri nýsloppinn út af þekktri stofn- un hér innan við bæinn. í upphafi bréfsins slær E. B. Eg skal geta þess, að eg mætti dr. Sigurði Nordal á förnum vegi sama daginn og umrædd grein mín birtist, og tókum við út sínu aðaltrompi, sem sé að tal saman. Sagðist dr. Nordal i eg hafi sagt rauða strangann 0,3 cm. lengri en hann faun- vera nýbúinn -að lesa grein mína, svo eg spýr: ,,Hvað segir verulega er, og sannast þar mál bú um slíka útgáfustarfsemi tækið: „Það er lítið sem 1 sém verk Einars Braga: „í hökli hundstungan finnur ekki“. GrOin mín stendur því óhrákin þrútt fyrir þessa nýmælingu höfundar síns. Fyrir þá, sem ekki hafa lesið í snjó“?“ Nordal svarar: „Það er slæmt ferdæmi, ef fleiri tækju upp á slíku,“ (örði'étt svo). Ennfremur sagðist dr. Nordal hafa kevpt eintak af fyrrnefnda grein mina í Vísi, j umrasddri pappirslengju og skal þess getið í fáum orðum, geyma, ekki i bókahillu, ónei, að hún fjallar um rauðprent-1 heldur með 'grammófónplötum! aða pappírslengju, sem hefði Hinsvegar láðist mér að spyrja getað orðio bókarpési, og var auglýst sem bók, en minnir ó- þægilega á það, er skrattinn fór að skapa mann. Það vantar dr. Nordal þess, hvort 'þær plöt- ur-væru ófálskar. HöfúndUr r-auða strangans birtir í br&fi sínu formúlu áð nefnilega andann í „poesi- honum. Já, það er gott, að hún verkið“, þrátt fyrir lengdina og hárnákvæmar mælingar. Eins og lesendur minnast, gleymdist ekki, því óneitanlega er slæmt a'í hafa e-kki lykil að sliku bókmenntaverki, og ætti leiddi <eg hjá mér að ræða inni- ' nú að vera auðvelt áð finna hald (réttara væri innihalds- j perluimar, þótt mér hafi óvart leysi) rauða strangans, því einsj 'sés't yfir þær.-Það er Tlka-sláémt og skrifað stendur, að „hinn að vera án Clavis poetica eftir dauði 'hafi sinn dóm með séf", í Benedrkt Gröndal, er maður Frá Borgfirðingakór. Borgfirðingafélagið i Reykja- vík hefur undanfarinn árahig eða vel það haft á snæriun sin- uni blandaðann kór, en nú 6r inn þessar mundir verið að fjölgu í kóifmin og efla luinn eltir megni. Félagið hefur ráðið dr. Hall- grím Helgason, sem stjórnanda kórsins, en hann stjórnaði kórn- um einnig þegar hann var stofn- aður. Sííðan hafa ýmsir ágætir söngstjórar verið þar að starfi, nú siðast dr. Páll ísólfsson. Um dr. Hallgrím er það að segja, að hann mun vera einn lærðastur núlifandi íslendinga um tón- mennt og væntir félagið sér hins bezta af honum. Það, sem háir kórnum er skort- ur á góðu söngfólki, einkum körlum og eru það vinsamleg tilmæli til aÖfa Borgfirðinga, er hafa góða söngrodd að géfa sig fram við söngstjórann, en æf- ingar heldur kórinn tvisvar í viku, á miðvikudags- og föstu- dagskvöldum kl. 8,30 í sal Sani- tasverksmiðjunnar við Lindar- götu. í Borgfirðingakórnum hafa verið um 30 manns þegar flsst hefur verið. SÍGGS WiÆSrjLI É SÆÆÆLANDt Skíðaferðir verða um helgina eins og hér segir Laugardag ki. 2 og kl. 6 síðd. Sunnudag kl. 9, 10 og kl 1.30 Afgr. hjá B.S.R. Sími 11720. Skíðafélögin. K. F. I). M. KFUM Á MORGUN: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. kl. 1010,30 f. h. Kársnesdeild. Kl. 1.30 e. h. Y. D. og V. D. Kl. 8,30 e. h. Æskulýðssam- koma. Ástráðúi' Sigúrs'teih- dórsson skólastjóri talar. OFNAHREINSANIR. — Hreinsum miðstöiSvarofna. — Uppl. í síma 1-3847. (305 TÖKUM að okkur viðgerðir á rafmótorum, heimilistækjum, raflögnum og fleiru. Fljót og góð afgreiðsla RAF s.f. raf- tækjavinnustofa, Vitastíg 11. Simi 23621._________________(700 TEK handklæði í þvott og frágang fyrir hárgreiðslu-, rak- arastofur og aðrar stofnanir. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Uppl. í síma 18578. (439 STÚLKA óskast í.vist. Sér- herbergi, Uppl. í síma 19312. (420 DÝNUR, allar stærðir. Send- um. Baldursgata 39. Sími 23000 __________________________(246 KAUPUM eir og kopar. Járn- steypan h.f., Ánanausti. Síml 24406. (642 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, — [ngólfsstræti 11. Upplýsingar daglega kl. 2—4 síðdegis. Sími 18085. -_______ (H32 SA, sem getur leigt ein- hleypri stúlku 1 til 2 herbergi Grettisgötu 31. og eldhús getur fengið lánað 10—11 þúsund króriur, einnig húshjálp og barnagæzla. Uppl. í síma 24945, laugardag frá 2 til R (444 BÓKASKápar, sængurfáta- skápar. Húsgagnasalan, Bar- ónsstíg 3. Simi 15281, (815 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, káupir og selur notuð húsgðgn, herrafatnað, gólftepp? og fleira. Sími 18570. SÍMI 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karlmannaföt o.s útvarpstæki; ennfremur gólf- teppi o. m. fl. Fornverzlua .1, .......................(135 t HÆNUUNGAR til sölu á 12 kr. stk. Tekið á móti pöntunum í síma. 12577. ,(737. STÓR fjöra herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 33732, eftir hádegi. (441 KONA óskar eftir ‘einu her- bergi ög eldunarplássi, helzt í miðbænum, má vera í kjallara. Uppl. :í síma 19297._________(442 TIL LEIGU lítið herbergi. Aðgangur að baði og síma. — Leiga 300, Sími 1-8057. (428 LÍTIÐ íierhergi til leigu í vniðbænum. Úppl. í síma 1-7.552, FORD Junior ’38 til sölu, — Uppl. í síma 2-3032 e. h. í dag og á morgUn. (445 NÝLEG prjónavél nr. 6 (Diamant) 140 riálar, til sölu af sérstökum ástæðum að Laug- arnesveg 108, 4. hæð til hægri. ....................... (443 TIL SÖLU tjald, aladinofn jog skíðasleði, lágt verð. Sími 23498. (419 HERBERGI til leigu að Hverfisgötu 94. miðhæð. (425 ÍBÚÐ óskast, 1 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 23482 kl. 1—6 í dag Qg á morgun. (431 HERBERGI til leigu fyrir einn eða tvo á Téigunum. Uppl. í sáma 33333. (435 TIL SÖLU nýr, ónotaður 7 ferm. tunguketill með tæki- færisverði. Uppl. í síma 325070. ■______ (432 j TIL SÖLU sem riýr kerru- poki. Uppl. í síma 3-3576. (434 j---------“*------------------- | AMERISKUR, mjög fallegur jballkjóll til sölu með tækifær- jisverði. Einnig' amerísk kúlda- júlpa á 12—14 ára. Uppl. í síma 18621 í dag (laugárdag). (436 TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI HUSGÖGN sem ný til sölu vántar vinnupláss, 60—100 vegna brottflutnings. — Uppl. ferm. Mætti vera bílskúr. — j Snorfabraut 67, I. hæð. Sími Uppl. í síma 34183. (438 18802. (440

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.