Vísir - 25.02.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 25.02.1958, Blaðsíða 1
iS. árg. Þriðjudaghm 25. febrúar 1958 ■wiy-w • 45j Neyðarástandi lýst yfir í New York fylki. vegna fannfergis og fléðahættu. — Mestu vetrarhörkur í rúm 20 ár. Myndin er af dr. Konrad Adenauer, kanslara Vestur-Þýzka- lands, og einni dóttur hans, tekin af þeim í smábæ í Suður- Þýzkalandi, eftir að þau höfðu hlýtt messu. Líklegt ai í edda skerist í indonesíu. Þó er verið að gera nýja sattatilraun. Kuldabylgja með frosti og fannkomu hefur farið yfir Bandaríkin og Kanada, eins og áður hefur verið getið. Er þetta lengsta kuldakast, sem komið Iiefur í New York fylki í yfir tvo áratugi, eða síðan 1935, og liefur fylkisstjóiinn, Harriman, lýst yfir neyðarástandi, vegna erfið- leikanna, og farið fram á aðstoð sainbandsstjórnarinnar. • Ekki greip hann þó til þessara ráðstafana fyrr en í lok kulda- kastsins, er heldur fór að draga úr veti’arhörkunum, en þótt far- ið sé að hlýna í veðrí verður um sinn við feikna erfiðleika að Stríða, ekki sizt í norður- og vest- urhluta fylkisiifs. Veðurstofan í Washington seg- ir, að allt Nýja England og hluti af Nevv York fylki séu hulin svo þykkri fannbreiðu, að það jafn- gildi fjöguira þml. djúpu vatni, og má af því marka hve gífur- leg flóðahættan verður, er snjóa tekur að leysa. 1 skeyti því, sem Harríman Utfegð Perons brátt á enda. I gærkvöldi var Jiaft eftir Arturo Frondezi, sem sigraði í kosningummi í Argentinu, að Jiað yrði þingsins að ákveða Iivort Peron fengi að koma heirn »ir útlegðinni. i Frondezi hét því fyrír kosn- íngarnar, að gefa upp sakir öll- tim áhangendum Perons, ef hann yrði kjörinn, og er talið að þetta hafi stóraukið fylgi hans, en Peron á enn marga fylgismenn í landinu. Auk þess studdu kommúnistar Frondezi. Hlaut hann 4 millj. atkvæða, en Ric- ardo Baldin, sem Aramburo for- seti studdi, 2.5 millj, •— ---*------- Repuhfiikanar hætl komnir. Bepúbiikanar í Bandaríkjun- uin unnu nijög naiunan sigur í einu sterkasta virJki sínu í fyrri vikíi i 3Iinneapolis, er franabjóð- hndi þeirra til fuUtrúaðeiIðar sambandsþin gsins var kjörinn jneð aðeins 655 atlcvfcöa meiri- hluta. P ,'iúblikanar hat'a jafnan si;;rað í þessu kjördæmi írá 1893. — í næstu kosningum á 'undan þcssari fengu þeir 60% greíddra atkvæða í þessu kjör- dæmi. •— í kosningunni á dög- unum greiddu 90.000 atkvæði. sendi til Washington, segir liann, að í undangengnum hríðarveðr- imi í Néw York fylki hafi sam- göngur teppzt á vegum öðrum en aðalvegum svo hundruðum mílna skipti, en fjölda mörg þorp og sveitabýli séu algerlega einangruð. Á mörgum heimilum ríkir mesta neyðarástand, þai’ sem matvæla- og olíubirgðir eru þrotnar eða sem næst og fóðiu- skorth’ lianda búpeningnum, og með tilliti til þessa hafi hann neyðst til að lýsa yfir neyðará- standi í fylkinu, óg farið fram á, að fá aðstoð sambandsstjóm- arinnar, m. a. kopta frá hernum til þess að flytja birgðir til fólks á einangruðum stöðum, og enn- fremur, að landher og flugher láti í té öll þau tæki til snjóruðn- ings, sem unnt er o. s. frv. Mikil flóð á IMýja Sjálandi. Feikna úrkomur valda, að vöxtur hefur hlaupið í öll straumvötn á Nýja-Sjálandi (norður-eynni). Forsætisráðherrann hefur lýst yfir, að gripið verði til hjálp- arráðstafana. í einum bæ er allt á floti og hefur orðið að. flytja burt fólkið. Búizt er við, að vatn flæði yfir mikið flæmi akra. Frá fréttaritara Vísis. Hornafirði. í gær. Það lítur út fyrir að línuver- tíðin sé hér á enda. Fiskurinn heldur sig uppi í sjó og' er þar að líkindum í loðnu, Handfæra- bátar af Austfjörðum jiafa fengið ágætis afla á liandfæri út af Hornafirði tindanfarna daga. Loðnan hefir saint ekki geng- ið upp að landinu, en bátaf hafa lóðað á loðnutorfur : . ilangt undan landi. Ákurey veiddi 9 stampa af ioðnu og beitti með henni í tvo róðrn. Ekki fékkst neitt á loðnuna og reyndist hún verri beita en síldin. M.b, Faiiney kem hér inn á föstudag'. Var hún með .»0 tunnur af loðnu, sem hún hafði veitt vfð Hrollaugseyjar. Fór hún héðan aftur ut á veiðar, Menn búast við mjög harðn- andi átökum í íhdónésui bæði á sjó og landi. Herskip sambands- stjórnarmnar em á sveimi á snndinu milli eyjanna og’ óttast uppreistarmenn, að gerð verði tilraun til innrásar, og’ búa sig’ undir að veita liarða mótspyrnu. Sagt er og, að uppreistarmenii leitist rið að fá keypt gömul, frönsk hei-skip, sem liggja í Singapore siðan í heimsstyrjöld- inni. Fregnir hafa «borizt um mikla neyð víða í Indónesíu, einkum á þeim hluta Borneo, sem tilheyr- ir Indónesíu. Samgöngur á sjó, en hún veiðir loðnu fyrir Vest- mannaeyj abáta. Tveir bátar frá Hafnarfirði hafa undanfarið verið með net við Hrollaugseyjar, en hafa lít— ið fengið. Þó virðist heldur vera að glæðast aflinn hjá þeim. í gær voru þeir með 200 fiska í trossu þai’ sem bezt var, en yfirleitt var aflinn 50 til 70 f. fiskar í trossu. Hornafjarðar- bátar róa enn með línu, en netavertíð fer almennt að byrja á n'æstunni. Aflahæstl báturinn liér frá verííðarfcyrjun er Jón Kjart- ansson frá Eskifirði. Er hann búinn að fá 220 lestir. Næst konia Helgi og Akurey með um 200 lestir hvor. Afiamagnið er rniðað • við . siægöan fisk. Handfærabátarnir hafa und- anfarna daga fengið '7 til-8 lest- ir f róðrí. Áhöfn.tn er 5 maans. sem áður voru í höndum Hol- lendinga að mestu, eru nú í ó- lestri. Bandarískur réttaritari símaði frá Padang fyi’ir nokkrum dög- um: Stærsta herskip Indónesiu- flota, Gadja Meda, hefur verið annað veifið á sveimi úti fyrir Padang. Herskip þetta er fyrr- verandi hollenzkur tundurspill- ir, Tjerk Hiddes. Talið er, að Indónesíðktjórn hafi áform í huga um, að stöðva siglingar til hafna á Mið-Súmötru og þaðan. í hollenzka flotanum eru einnig 4 snekkjur (korvettur) og nokkr ir litlir hraðbátar. Mörg erlend skip í Padang. I höfninni í Padang er fjöldi erlendra kaupskipa, segir frétta- ritarinn, sem búa sig undir að láta úr höfn, án þess að inna af hendi neinar greiðslur, sem renna til Indónesíustjórnar. — Padang er sem sé í rauninni mið stöð frívei’zlunarsvæðis upp- reistarmanna. — Gadja Meda mun sérstaklega hafa augasrað á skipum Pelni skipafélagsins, sem hefur bækistöð í Jakarta. Vetrarhörkur eru 'nú á Brc'- landi og húizt við jrosti og hrið- arveðri. Feiknamikil j:.rnkoma var í nótt víða og j staðar ivar ekkert lát á henni árdegis í dag. Mest er fánnkoman í Penn- ine-f jöllum d N.-Englandi og í Skoí.landi, en einnig hefur fennt f Yorkshire, Lancashire, Wales Hoíðenzkur tundurspiliif nær skfpi. Hollenzkur tundurspillir hef- ur náð úr höndum Indónesíu- manna hollenzku skipi’, 2000 lesta. Indónesíumenn tóku skip þetta á Makassarsundi milli Celebes og Borneó s.l. fimmtudag og sendu út í það flokk vopnaðra manna. Skipið sigldi undir hol- lenzku flaggi og þar sem áhöfn tundurspillisins þóttist þekkja skipið úr nokkurri fjarlægð, var siglt nær, og kom þá í ljós, að þessa skips var saknað. Ekk- ert varð um vörn af hálfu hins indónesiska varðliðs á skipinu, en Hollendingar sigldu því til hafnar í Hollenzku Nýju Guineu. Fuclis sælcist sæmifiega. Fuchs og Hillary áttu ófania í gær 50 km. til næstu birgða- stöðvar á leið til Scottstöðvar- innar. I fyrradag komust þeir áfram 130 km. vegarlengd og hafa aldrei komizt eins langt á einum degi. Seinustu fi’egnir herma, að þeir hafi náð til stöðvarinnar og séu 480 km. frá Scottstöðinni. Nasser í heimsékn í Damaskus. Nasser forseti liins nýja sam- bandslýðveldis kom í gær í heiin- sókn til Damaskus, höfuðborg- ar sýrienzka landslilutans. 1 fylgd með honum var Amer- hershöfðingi, yfirmaður sam- bandshersins. — Líklegt er, að í þessari heimsókn Nassers, verði teknar ákvarðanir stjói’nmála- legs eðlis, svo sem um skipun manna í stjóm og embætti. Enn sprengja Rússar. Kjarnorkuráð Bandaríkj- anna tilkynnir, að Rússar hafi gert nýja tilraun með kjaru- orkusprengju. Tilraunin mun hafi verið gerð í einni tilraunastöð þeirra í Sííitíríu. og N.-írlandi. Þorp hafa v.inangrazt, síma- staurar brotnað o bíla hefur fennt. Samgöngur Jiáfa víða stöðvazt gersamlega og í Penn- ine-fjöllum komust vegbeflar og snjóplógar ekkert áfram og eru nú grafnir í fönn. í Yorkshire er 2.—3. m. háir skafiar sums staðar. Handfærabátar fá mikinn afla út af Homafírði. Þorskurinn tekur ekki beitu, (jví loðnan er gengin á miðin. Framh. á 7. síðu. Frost eg faifflfergi á Irethsidl. Vegheflar og ýíur grafnar í snjó.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.