Vísir - 25.02.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 25.02.1958, Blaðsíða 2
£ Þriðjudaginn 25. febrúar 1953 VtSIK WWWWWWWWWW ' £œja?foétti§t KROSSGÁTA NR; 3448. ÁUvarpið í kvöld: 18.30 Útvarpssaga barn- anna; „Hanna Dóra“ eftir Stefán Jónsson; VII. (Höf. les). 19.10 Þingfréttir. — Tóhleikar. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 20.35 Erindi: Hug- myndin um fríverzlun í Evrópu (Gylfi Þ. Gíslason ráðherra) 21.05 Tónleikar: Úr „Sálmunum” (Psalmen- musik) fyrir sópranrödd og strengjasveit op. 36 eftir Paul Múller (Sylvia Gah- willer og útvarpshljómsveit- in í Beromúnster flyja; höf- undurinn stjórnar). 21.30 Útvarpssagan: „Sólon ís- landus“, eftir Davíð Stefáns- son frá Fagraskógi; IX. (Þorsteinn Ö. Stephensen). 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22.10 Passíusálmur (20). 22.20 „Þriðjudagsþátturinn". Jónas Jónasson og Haukur Morthens eru umsjónar- menn. Dagskrárlok kl. 23.20. Ebnskipafélag Islantls: Dettifoss fór frá Akureyri í gær til Ólafsfjarðar, Skaga- strandar, ísafjarðar, Flat- eyrar, Patreksfjarðar, Stykk ishólms, Grundafjarðar og' Faxaflóahafna. Fjallfoss lest ar fyrir norðan. Goðafoss fer írá New York á morgun til Reykjavíkur. Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfoss fer frá Turku í dag til Gautaborgar 'þg Reykjavíkur. Reykjáfoss lestar á Norðurlandshöfnum. Tröllafoss er á leið til New York. Tungufoss 'lestar á Faxaf lóahöf num. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer frá Settin í dag áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell væntanlegt til New York í dag. Jökulféll losar áburð á’ Austfjörðum. Dísarfell er á Reyðarfirði. Helgafell fer í dag frá Sas van Ghent áleiðis til Reyð- arfjarðar. Hamrafell vænt- anlegt til Reykjavíkur í dagi Finnlith fór frá Capo de Gata 15. þ. m. áleiðis til Fá- skrúðsfjarðar. Loftleiðir: Edda, millilandaflugvéi Loft leiða koma til Reykjavík kl. 7 í morgun frá New York. Fór til Glasgow og London kl. 8.30. Saga er væntanleg til Reykjavíkur kl. 7 í fyrra- málið frá New York. Fer til Stafangurs, Khafnar og Hamborgar kl. 8,30. Edda er væntanleg kl. 18,30 á morgun frá London og Glas- gow, fer til New York kl. 20. Pan-American flugvél kom til Keflavíkur í morg- un frá New York,- Flugvélin hélt áleiðis til Oslo, Stock- holms og Helsinki. Til baka er hún væntanleg annað kvöld og' fer þá til N. Y. Frá Kvenfél. Hallgrímskirkju: Fundur verður haldinn í Kvenfélagi Hallgrúmskirkju fimmtudaginn 27. febrúar kl. 8,30 e. h. í Félagsheimili prentara, Hverfisgötu 21.— Fundarefni: Skemmtiatriði. Kaffidryklcja. Mætið vel og stundvísleg'a. — Stjórnin. Söluturnar: Á fundi heilbrigðisnefndar nýlega voru eftirfarandi um sóknir um söluturna sam- þykktar. Umsókn Frimanns Guðjónssonar um söluturn að Kaplaslcjólsvegi 1, Axels Norðfjörð um söluturn á horni Akurgerðds og Soga- vegar, Teits Sveinbjörnsson- ar um söluturn við Gnoða- vog, u'nsókn Unnar Har- aldsdóttur f. h. Gests Sturlu- sonar um söluturn á mótum Laugarásvégar og Brúnaveg ar, umsókn Snorra Gv.ð- laugssonar um tuvn á mótum Dalbrautar og Klep'psvegar. ' Samþykkíir þessar miðast við að vörubirgðir á staðnum vcrði aldrei meiri en svo að auðvelt sé að.hald.a húsnæð- inu hreinu. Ekki verður fall- izt á ísframleiðslu á þessum stcðum. Löggilding: Á fundi bæjarráðs nýlega var samþykkt að veita eftir- farandi mönnum löggild- ingu til starfa við lágspennu veitur í Reykjavílc: Óskai’i G. Gissurarsyni, Laugavegi 149. og Jóhannesi Jónssyni, Bræðraborgarstíg 38. Áuk þess var samþykkt löggild- ing Svavars Braga Bjai’na- sonar til starfa við lág- spennuveitur á orkusvæði rafmagnsveitunnar. Veitingaleyfi: Á fundi heilbrigðisnefndar þriðjudaginn 11. febr. var lögð fram umsókn Axels Heg'asonar um leyfi til að selja öl, gosdrykki og heitt súkkulaði í veitingastofunni Aðalstræti 17. Var samþykkt Lárétt: 1 á útlim, 7 herraflík, 8 úrræði. 9 samhljóðar, 10 þjálfað; 11 svei, 13 nafn, 14 ás, 15 flaum, 16 í eldfæri, 17 sjó- mennina. Lóðrétt: 1 mjólkurmatar, 2 þrir eins, 3 .. bít, 4 amboðs, 5 aðgæzla, 6 hreyfing, 10 trylli, II hljóðs, 12 nota, 13 íæða, 14 óm 15 ósamstæðir, 16 átt, Lausn á krossgátu nr. 3447. Lárétt: 1 Skýfaxi, 7 pár, 8 Nið, 9 il, 10 ani, 11 æra, 13 álm, 14 öj, 15 asi, 16 kró, 17 far- menn. Lóðrétt: 1 spil, 2 kál, 3 ýr, 4 Anna, 5 XII, 6 ið, 10 arm, 11 ælir, 12 Ijón, 13 Ása, 14 örn, 15 af, 16 ke. að veita leyfi til sölu á heitu súkkulaði en eigi til sölu á öli og gosdrykkjum að ó- breyttum aðstæðum. Aðalfundur Kvenréttindafélags íslands verður haldinn í Tjarnar- kaffi miðvikudaginn 26. þ. m„ kl'. 8.30. Stjörnubíó. Aðalhlutverk í nýrri kvik- mynd. „Hann hló siðast“, leika Frankie Laine og Lucy Marlov. í þessari mynd vekur hvert skemmtiatriðið á fætur öðru ósvikna kæti manna og má teljast ágæt mynd til dægrastyttingar. Einhvern veginn finnst manni hið fagra þjóðlag „Dannie Boy“ ekki eiga þania heima, en það er allt- af jafn unaðslegt. Það er sungið af Frankie Lane. — 1. Farsóttir í Reykjavík vikuna 26. jan: til 1. febr.1958 samkvæmt skýrslum 22 (21) starfandi lækna. Hálsbólga 42 (32). Kvefsótt 56 (60). Iðrakvef 56 (21). Hvotsótt 1 (0). Kveflungnabólga 2 (1). Tak sótt 2 (0). Rauðir hundar 1 (0). Skarlatssótt 1 (2). Hlaupabóla 4 (9). (Frá skrifst. borgarlæknis). Baldvin Tryggvason kosinn formaður Heimdallar. Frá aöalfimdi fébgsms s.!. sumuidag. S.l. sunmidag hélt Heimdall- ur, félag ungra Sjálfstœðis- mánna í Reykjavík aðalfund 'sinn. Pétur Sæmundsen fráfarandi formaður flutti skýrslu um fé- lagsstarfsemina undanfarið starfsár, en hún liefur verið mjög fjölþætt. Af starfseminni má nefna stjórnmálanámskeið, útgáfustarfsemi, ferðalög, leik- húsrekstur og æskulýðstónleika auk venjulegra félagsfunda. Ný stjórn var kosin á fund- inum. Formaður var kjörinn Baldvin Tryggvason. Aðrir í stjórn eru: Hafsteinn Baldvins- son, Hörður Einarsson, Jón E. I.R. sigraði K.R. 48 : 28. islamlsmeistaramótið í körfu- knattleik liélt áfrain í íþrótta- llúsinu við Hálogaland í gær- kvöldi. Þá kepptu IR gegn KR og stúd entar gegn KFR b-lið. Fyrri leiknum lauk með sigri ÍR, sem fékk 48 stig en KR fékk 28 stig. Leikurinn var ajlharður á köfl- um en fremur tilþrifalítill. Sið- ari leiknum lauk með sigri Stúd- enta, 84 stig gegn 24 stigum. Ragnarsson, Ólafur Jensson, Sig urður Helgason, Skúli Möller, Stefán Snæbjörnsson og Örn Valdimarsson. Varastjórn skipa: Gunnar Tómasson, Guðni Gisla- son og Vilhjálmur Lúðviksson. Endurskoðendur: Ásmundur son. —■ Einnig voru kosnir 40 menn í fulltrúaráð og kjörin nefnd til að endurskoða lög fé- lagsins. 6-9 lestir á bát í Kefiavík. Frá fréttaritara Vísis — Keflavík í morgun. í gœr voru flestir bátanriá-: með 6 til.9 lestir. Sá afiahæsti, Hilmir, fékk 10Vz lest. Er þetta yfirieitt jafnb'étri afli en verið hefitr undanfarið. í gær reru bátarnir ekki eins langt og venjan hefur verið og virðist það benda til þess, að fiskurinn sé að færast nær land inu. Flestir bátarnir voru -2% til 34á tíma frá landi. 12 bátar hafa lagt net, en lítið hefur aflazt í þau énn, nema hvað einn bátur fékk 10 lestir í net í gær. Var það einnar næt- ur afli. Annar var með 6 lestir aí tveggja nátta fiski, én flestir með 2 til 3 lestir. Netin eru mjög langt frá landi, því ekki hefur orðið fiskjar vart á venju- legum netaslóðum á grunnmið- um: til afgreiðslustarfa. — Uppl í síma 16343 kl. 19—20 í kvöld og á morgun. Bmkiéíhlm almemiH^ Þriðjudagur. 56. dagur ársins. WVSftftiWVWWWWWVWWWI Ardegts Iriílæð'iffi kl. 9.03. Slökkvlstöðla heíur slma 1U00. Næturvörður Reykjavíkurapótek, simi 1-17-60. Lögregluvarðstofan hefur sima 11166. Slysavarðstofa Reykjavikur 1 Heilsuverndaratöðinni er op- In allan sólai hringlnn. Lækaa- vörður L. R. (fyrir vitjanlr) er ft aama staO kl. 18 tii kL 8, — Sfmi 15030. Ljósatiml bifreiða og ar.narra ökutækja í lögsagnarúmbæmi Reykjavík- ur verður kl. 17,45—7,40. Landsbókasafnið es opið aiia virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá írá kL 10—12 og 13—19. Tæ.fes»ibðkasafn LM.SJL I Iönskóianum er opin frá kL 1—6 e. h. alla virka daga nema laueardnga. Llstasafn Einars Jónssonar er lokaö um óákveðinn tima. Þjóðminjasafnið er opfð & þriðjud, Fimmtud. og 1—4 e. h, og á sunnu 1—4 e. h. Bæjarbékasafn Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A. Sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10. laugardaga 2—7, sunnud. 5—7. Lesstofa opin ki. 10—12 og 1— 10, laugardaga 10—12 og 1—7. sunnud. 2—7. Útibú Hólmgarði 34, opið mánud. 5—7 (fyrir börn), 5—9 (fyrir fuilorðna) þriðjud., mið- vikudaga, íimmtudaga og föstud. 5—7. — Hofsvallagötu 16 opið virka daga nema iaugard. kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið mSnud.. miðvikud. og fðstttdaga kL 5—7, BibUutestur: Mark Kaisarfivs- tíg Goi, tH ú geyma í föt - ské og ff. margar stærðsr nýkomsð GEYSIR Fatadeildin. rrjssjwn,--, n\ Þökkum innilrga auðsýnda samjúð og hiuticknlngu fráfall og jarðarfor rcáðnr okkar og tengdamóður INGt HANSEN. Ragnheiður og Guðn' f wííjánsson, Regína og Sigargeir ú rgurjónsson, Helga og Jörgen Hanr.m, Kxistín og Skúli Hapsr •, ’ Gaírún og Sigurðnr Ólirfsscm, :... iagibjörg og MmnMMNaMgm;rn»w^iNánÉirin»MmaÉtmaD«mE«natitiiiM við sú’iftvý i. -'- '.f ' XM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.