Vísir - 06.03.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 6. marz 1958
rf&EB
tor-
velda þátttöku í fríverzluiifnm
Frá ftjriri&síri Merté
Seryent í tjirrkvöttli.
Forstjóri Efnahagssamvinnu-
stofnunarinnar í Paris, René
Sergent, hélt fyrirlestur í Há~
skólanum í gœr um fríverzlun-
arhugmyndina og starfsemi
Efnahagssamvinnustófnunar-
innar,
Viðstaddur fyrirlesturinn var
forseti íslands, herra Ásgeir Ás-
geirsson. Gylfi Þ. Gíslason,
menntamálaráðherra, kynnti
fyrirlesarann.
M. Sergent lýsti þeim til-
raunum, sem gerðar hafa verið
siðan stríðinu lauk til þess að
efla samvinnu Vestur-Evróþu-
landa á viðskiptasviðinu og
þeim árangri, sem náðst hefur
með samtökum hinna sex rikja,
sem standa að Rómarsamningn-
um. Þau sex lönd eru öll að-
ilar að Efnahagssamvinnustofn-
uninni, eins og kunnugt er, og
fríverzlunarhugmyndin miðar j
að því, að öll aðildarríki Efna-
hagssamvinnustofnunarinnar
gerist aðilar að Rómarsamn-
ingnum. Miklir erfiðleikar eru
á því að samræma svo hags-
muni allra þessara 17 ríkja, að
um nána samvinnu geti orðið
að ræða, en þó má segja, að vel
miði áfram til samkomulags,
og var fyrirlesarinn bjartsýnn
um árangur.
Um viðskipti íslendinga við
hina aðilana í Efnahagssam-
vinnustofnuninni er það að
segja, að þar koma til greina
erfiðleikar Íslendínga í efna-
hagsmálum, hinn óhagstæði
verzlunarjöfnuður, erfiðleik-
arnir við að koma fiskafurð-
um okkar á markað í Vestur-
Evrópulöndum og verðbólgan
hér. Þessi atriði hafa verið til
athugunar í Efnahagssamvinnu-
stofnuninni og er þar helzt, að
unnið verður að þvi að aðstoða
íslendinga við að koma freð-
fiskinum á markað og að finna
nýjar leiðir til gjaldeyrisöflun-
ar. Innan skamms verður lögð
fram áætlun um framleiðslu
þungs vatns hér á landi, og taldi
fyrirlesarinn, að vel horfði í
því máli.
Þá minntist fyrirlesarinn á
hina háu innflutningstolla, sem
hér gilda og þyrftu athugunar
við. Þörf okkar fyrir útflutning
og innflutning væri augljós,
enda væru öll iðnaðarlönd und-
ir sömu sökina seld i þvi efni.
Öll þau lönd, sem standa að
Efnahagssamvinnustofnuninni
væru iðnaðarlönd, sem byggðu
afkomu sína á utanríkisverzlun
og sem haftalausustum við-
skiptum.
Fjölmenni var á fyrirlestrin-
um.
0
Agæt söngskemmtun
Arna Jónssonar.
Áriíi Jónsson söngvari hélt
fyrstu söngskemmtun sína í
Gamla bíó á þriðjudagskvöld.
Fjölmenni var á þessari
fyrstu söngskémmtun hans. Á
eínisskránni voru verk eftir ís-
Ienzka og erlenda höfunda t. d.
Sigfús Einársson, Pál ísólfsson,
Arna Björnsson, Grieg, Curtis,
Meyebeer o. f).
Hrifning áheyrenda var geysi
mikil, enda er hér á ferðinni
mjög efnilegur söngvari. Sér-
lega var skemmtileg meðferð
hans á nokkrum islenzku lag-
anna og á Coré Nigrato eftir
CardiIIo. Er vonandi að lands-
mönnum gefist í framtiðinni oft
kostur á að heyra og sjá hin'n
unga söngvára. Undirleik á
hljómleikunum annaðist Fritz
Weisshappel að alkunnri prýði.
Krýsnvíkur- og Axar-
i fjarðheiói færar stórum
btfmn.
Krýsuvikui'ieiðin var í morg-
un enn fær stóruin bUiun, en
nokkuð þungfær, einkum aastan-
tu:
Hefur snjóað mikið í morg-
un austantil á leiðinni, en veð-
ur hefir verið stillt og ekki skaf-
ið. Má búast við, að færðin
versni fljótlega strax, ef tekur
að skafa.
Hvalfjarðarvegur var í morg-
un fær stórum bílum og var
snjóplógur þar -að verki til þess
að ryðja verstu hindrunum úr
vegi.
Tveir rtýir strætisvagnar
senn teknir í notkun.
Skemmdarverk framin á
biðskýlunum.
i
Tveir nýir strætisvagnar
bíða þess hér í Reykjavík að
verða teknir í notkun, en þetta
eru 80 farþega vagnar, þýzkir,
af Mercedes-Benz gerð.
Samkvæmt upplýsingum frá
Eiríki Ásgeirssyni forstjóra,
eru vagnar þessir komnir til
landsins og bíða þess á hafnar-
bakkanum að verða teknir í
notkun, en greiðsluheimild hef-
ir enn ekki fengizt fyrir þeim.
Kvaðst forstjórinn þess fullviss,
að úr því yrði bætt einhvern
næstu daga og að þá yrði vagn-
arnir teknir í notkun.
Vísir innti forstjórann eftir,
á hvaða leiðir vagnarnir yrðu
settir, en hann kvað fullkomna
óvissu rrkja um það á þessu
stigi. Hann sagði, að annað
tveggja yrðu þeir settir inn á
„Könmi&ur II" kominn á loft.
/inn t'tiífisumt. hvnrt hann t*r
tí rrttri hruiit.
Bókmeimtavika
Máls & mennmgar.
Borgarstjóra af-
hent svarbréf.
Fyrir nokkru voru gerðir
samningar um gagnkvæma fyr-
irgreiðslu milli Loftleiða og irska
ílugfélagsins B.K.S. í því tilefnl
héldu Loftleiðir siðdegisboð i
Belfast, og þar var samari komið
margt fyrirmanna borgarinnar.
Meðal þess starfsfólks Loftleiða,
er gisti Belfast um þær mundir,
voru flugfreyjur tvær, er komu
þar m.a. fram í sjónvarpi. Héðan
höfðu þær meðferðis bréí írá
Gunnari Thoroddsen til borgar-
stjórans i Belfast og aiheriti
Stefanía Guðmundsdöttir það, en
í fyn’adag afhenti Ingveldur Dag
bjartsdóttir borgarstjóranum i
Reykjavik svarbréf það, sem
stúíkurnar. höíðu verið beðnar
íyrir til hans frá borgarstjóran-
umíBélfast
Mál og niennmg efnir til
bókmeanta\-iku dagána 7,—12.
þ. m., mi a. i tilefni 20 ára af-
mælis félagsins.
Bókmenntavikan hefst á
föstudagskvöldið kemur kl.
8.30 í Tjarnarkaffi með því að
Sverrir Kristjánsson flytur
erindi um Baldvin Einarsson,
1
en a eftir les Þórbergur Þórð-
arson kafla úr óprentaðri bók.
Næsti liður bókmenntavik-
unnar vérffur erindi Jóns
Helgasonar prófessors í Gamla
bíói á sunnudaginn kemur kl. 3
e. h. um íslenzk handrit í
British Museum ,en þau hefir
próf. Jón kannað og skrásett á
undanförnum árum.
Próf. Jón Helgason er vænt-
anlegur hingað til lands i dag
í boði MálS ög menningar og í
sambandi við það má geta þess,
að ein af næstu íélagsbókum
Máls ög menningar verður- ein-
mitt bók eftir Jón, sem hanh
nefnir Handritaspjall og.fjall-
ar um örlög íslenzkra handrita.
Á mánudagskvöldiff kl. .20.30
segir Halldór - Kiljan ; Laxness
ferðasögu frá íör sinni til Am-
eríku og Austurlanda og verð-
ur það i Tjarnarkaffi.
Bókmerlntavikunni lýkuí svö;
méð kvöldvöku að Hótel Borg
nk. miðvikudagskvöld kl. 20.30.
Baiulurík,jamenii skutu út í
geiminn í gær kl. 5,28, efth' is-
lenzlaun tinia, gei’iihnetti, sem
í fréttunum er kallaður „Ex-
plorer II“, eða „Könnuðiu' ann-
ar.“
Bandarikjaheriiin hafði veg
og vanda af að koma gervi-
hnettinum á loft, eins og Könn-
uði I, og var notuð Jupiter C
eldflaug í bæði skiptin. Könn-
uður II er sagður mjög sviþað-
ur að lögun og hinn, eða eins
og hólkur í laginu, og af líkri
stærð, aðeins lítið eitt þyngri,
eða 14VÍ kg. Könnuði II var
skotiö út í geiminn frá Canaver-
al-höfða á Floridaskaga.
Fram 'eftir kvöldi heyrðust
ekki táknmerki frá honum, á
þeim tíma, sem við vai' búist,
en seint i gærkvöldi heyrðist i
honum á tveimur stöðum, en
ekki var þá greinilegt orðið,
hvort hann væri á réttri braut.
I fregnum frá Canaveral-
höfða segir, að ljósmyndarar og
aðrir, er viðstaddir voru, hafi
rekið upp fagnaðaróp, er hann
hófst frá jörðu og jók stöðugt
hraðann, en eftir hálfa mínútu
hvarf hann í skýjabakka í 5000
enskra feta hæð. Hið opinbera
nafn gervihnattariiis er Beta, en
Loftkannaðar I var Alfa, og
hafði hánn svifið kringum jörð-
iriá 33 sinnum, er hinum var
skotið út í geiminn. Gervihnölt-
urinri er búinn margvíslégum
tækjum til rannsókna á geim-
geislum, hita og raka, o.s.frv.
Síðari fregnir liernia, að
enn rUd óvissa mii, livort
gervihnötturinn. só á réttri
braut, — hann geti ]>ó verið
það, en sendirinn sé þá bilað-
m'. Ef til vill líða- nokkrir
dagaJ', þar til fnli vissa fæst
í þessu efni.
þær áætlunarleiffdr, sem fyrir
hendi væru og þörfin væri mesi
hverju sinni, eða þá að komii'
væri á nýi'ri leið og þá væri
þöi'fin mest í Bústaða- og
smáíbúðahverfinu.
Það mun þegar í ráði að bæte
við nýjum vagni í nýju hverf-
in — Bústaða- og smáíbúða-
hverfið — en ekki fullráðic''
hvenær það verður, hvort þaff'
vei'ður með vorinu eða ekkj
fyrr en í haust.
Biðskýlm.
Þá skýi’ði Einar forstjóri Ás-
geirsson fr-á því, að Reykvík-
ingar hefðu að undanförnu
unnið ýmis spjöll á bið-
skýlum strætisvaghanna, þann-
ig að til hi-einnar hneisu ógr
háðungar væi'i fyrir bæjai’búa.
Á tiltölulega skömmum tíma
hafa sjö biðskýli verið stór-
skemmd á ýmsa lund, mesíi
með því að rúður hafa veriö
skemmdar, brotnar eða jafnveli
fjai’lægðar. í sumum tilfellum
hefir verið ráðizt á biðskýlini
íá nýjan leik jafnharðan og bú-
ið var að gera við þau og þa
framin skemmdarverk á þein?T
aftur.
Þvílík framkoma almériningo
værí óþekkt í öðrum löndum
og myndi hvergi geta liðizi;
nema hér. Sums staðar ’krot;.
menn biðskýlin út í kláirii eð;
með óviðurkvæmilegur mynd-
um, sem gæfi þjóðinni ekkit
góðan vitnisburð hvað hegðui:..
og umgengnisvenjur snerti.
Þá kvaðst forstjórinn að lok-
um heita á fullorðið fólk, seir,
sæi krakka eða unglinga hégðá
sér á óviðurkvæmilegan hátt.
hvort heldur væri í bíðskýl-
unurn eða strætisvögnunum,
að stugga við því atferli og 1;>1;
álit sitt i ljós við unglingana,
því ekki væi’i hægt að ætlast.
til þess af vagnstjórunum, afl
þeir hyi'fu frá stýrinu til þesn
að eiga orðastað við urigíingá
eða stimpast við þá.
0 os l ^
ataMa&oyaF