Vísir - 10.03.1958, Page 2

Vísir - 10.03.1958, Page 2
VtSIR Mánudaginn 10. marz 1953 WWVMWIAIWIWWW æjar^rétfir Áheit. Vísi hafa borizt þessi áheit á Strandarkirkju: 70 kr. frá Eyþóri, 5 kr. frá X. ,/ Móítaka í danska sentliráíónu. í tilefni af afmælisdegi Frið- riks IX. Danakonungs hefir ambassador Dana, Knuth ' greifi og greifynjan, mót- , töku í danska sendiráðinu , þriðjudaginn 11. marz kl. 5—1. Allir Danir og velunn- arar Danmerkur eru hjart- anlega velkomnir. i?rá danska sendii*áðinu. Skrifstofa danska sendiráðs- ins verður lokuð á þriðju- daginn vegna afmælis Frið- riks konungs IX. Frá Skíðaskálanum á Hveradölum. Þar sem Landsmót skíða- manna á að fara fram við Skíðaskálann i Hveradölum um nk. páska hefir stjórn Skíðafélagsins fallizt á, að Jteppendur pg lararstjórar utan af landi dveldu í Skíða- skálanum á jpieðan mótið stendur yfir. Fyrir þyí er húsrúm í skálanum nú þegar upptekið. — V'æntir stjórn Skiðafélagsins þess, að með- limir skilji nauðsyn þessarar ákvörðunar og* sýni utan- bæjar skíðamönnum velvilja sinn méð því að fyrtast ekki við ákvörðun þessa. JF’réttatilkynnmg. í febrúarmánuði 1958 höfðu - samtals 55 farþegaflugvélar viðkomu á Keflavíkurflug- velli. Eftirtalin flugfélög höfðu flestar viðkomur: Pan American World Airways 12 vélar. British Overseas Airways Corp. 8. K. L. M,- Royal. Dutch Airlines 5. Samtals fóru um flugvöll- inn: 872 farþegar. 64.650 kg. vörur. 13.320 kg. póstur. tjtvarpið í kvöld. Kl. 1 8.30 Fornsögulestur fyrir barn. (Helgi Hjörvar). — 18.50 Fiskimál: Land- helgisgæzlan söguleg drög. (Pétur Sigurðsson forstjóri). — 20.00 Fréttir. — 20.30 Um daginn og veginn. (Andr és Kristjánsson blaðamað- ur). — 20.50 Einsöngur: Nanna Egilsdóttir syngur; Fritz-Weisshappel leikur undir á píanó. a). Lög eftir Skúla Iialldórsson: „Rökk- urljóð Theódóru“ og „Lítill fugl“. b) Tvö lög eftir Karl O. Runólfsson: „Maríuvers“ og „Farende svend“. c) „Kveðja“, efir Þórarin Guð- mundsson. d) „Þei, þei og ró, ró“, eftir Ólaf Þorgríms- son. — 21.10 Erindi: Spánska veikin 1918. (Páll Kolka héraðslæknir). — 21.40 Skáidið og ljóðið: Jón Ösk- ar. (Knútur Bruun stud. jur. og Njörður Njarðvík stud. mag. sjá um þáttinn). — 22,00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Passíusálm ur (31). — 22.20 Úr heimi myndlistarinnai*. (Björn Th. Björnsson listfræðingur). — 22.24 Kammertónleikar, pl. til kl. 23.25. Einiskip. Dettifoss kom til Gautaborg- ar 7. mai*z; fer þaðan til Gdynia, Ventspils og Turku. Fjallfoss fór frá Antwerpen 8. marz til Hull, K.hafnar og Rvk. Goðafoss er í Rvk. Gullfoss fer frá K.höfn á morgun til Leith og Rvk. Lagarfoss er í Rvk. Reykja- foss fór ,frá Siglufirði 3. marz til Bremerhaven og Hamborgar. Tröllaíoss cr í New York. Tunguf&ss kt: i til Hamborgar ,6. marz; fcr þaðan til Rvk. Vef'.ið í morgun. Reykjavík A 3, —6. Loft- þrýstingur kl. 8 var 1027 millib. Minnstur hiti í nótt 10 st. Úrkoma mældist ekki. Minnstur hiti á landinu í nótt -f-16 sti. á Þingvöllum. Síðumúli NA 2, —10. Blöndu ós NA 2, Sauðárkrókur, logn, ~10. Akureyri SA 2, h-7. Grímsey A 1, -f-2. Grímsstaðir, logn, H-10. Raufarhöfn, logn, -f-6. Dala- tangi NA 4, h-5. Horn í Hornafirði N 3, ~5. Stór- höfði í Vestm.eyjum SA 6, -f-1. Þingvellir, logn, -f-12. Keflavík ASA 2, -f-3. — Yfirlit: Hæð yfir fslandi. Lægð að myndast yfir Græn- landshafi. — Veðurfiorfur, Faxaflói: Suðaustan gola og síðan kaldi Skýjað. Sums staðar snjómugga með kvöld inu. Minnkandi frost. — Hiti crlendis kl. 5 í morgun: London -f-6, París -f-5. New York 2, Hamborg -f-4, Osló -f-9, Khöfn -f-3, Stykkis- hólmur —f-11, Þórshöfn í Færeyjum -f-3. KROSSGATA NR. 3155. KROSSGATA NR. 3156. Lárétt: 1 rót, 6 drykk, 7 óða- got, 8 starfsemir, 10 verkfæri, 11 hagnað, 12 strita, 14 tví- hljóði, 15 að utan, 17 stjórn- semina. Lóðrétt: 1 söguhetja, 2 hlýju, 3 eldsneyti, 5 ræktar- land, 8 kvilli, 9 Evrópumanna. 10 sérhljóðar, 12 býii, 13 flana, 16 samhljóðar. Lausn á krossgátu m*. 3155. Lárétt: 1 svannar, 6 ká, 7 ej, 8 stáls, 10 do, 11 löt, 12 ráfa, 14 Ni, 15 nnn, 17 kanna. Lóðrétt: 1 sko, 2 vá, 3 net, 4 Njál, 5 rastir, 8 sofna, 9 lön, 10 dá, 12 ræ, 13 ann, 16 NN Japanir 09 Kínverjar hefja sókn. Japanskir og kínverksir leik- jangasmiðir eru aS hefja sókn mikla á heimsmarkaðinum. Hafa sýningar þeirra á leik- fangasýningu í Berlín vakið mikla athygli, því að þar hafa verið gerfitungl og sitt hvað fleira, og svo er sá kosturinn á Ieikföngum frá þessum slóð- um, að þau kosta „ekkert'*. Hafa margir framleiðendur miklar á- hyggjur af hinu lága verðlagi á leikföngum Japana og Kín- verja. ★ Einkaviðskiptasamnii)gur milli Japana og Kjnverja hef- ur verið un<lirritaður, hinn f.jórði og mesti þeirrar tegud- ar, og er samkvæmt lionum gert ráð fyrir viðskiptum sem nema á hvora lilið um 1,7 mUljarði króna. — Forsætis- ráðlierra Japans hefur sagt að erfitt gæti orðíð fyrir stjórnina að staðfesta. þennan samnlng. Mánudagur. 69. dagur ársins. >. ^ wwwr^,wrvirw<wvwH»y^#iw|w" Ar degJshS fiæðiD kk 8,35. Siai-dsvjstðöh. heíur síma 11100 Næturvðrður Ingólfsapótek, sími 1-13-30. Eðgregluvarðstofasi hefur slma 111 Cö, Slysavjarðstofa Eteybjovíkur í HeiIsuverndarstöðinni er op- ln allan staarhrínginn. Lækaa- vörður L. R. (fyrir vitjanfe'I er á 'sama-Btae kl. 18 til kl. 8 f‘ ' 1303§, Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarúmbæmi Reykjavík- ur verður kl. 18,30—6,50. LamisboKasafnið er opið aila virka daga írá 'Kl. 10—12. 13—19 og 20~22. nema laugardaga, bf> trf< kl. 10—12 os 13—19 Tæiaiibókasafn I.M.SA 1 ÍBnskólanum er opln frá k). 1—<5 p h. alla virka daga nems laugasrdaga. Listesafn Einars Jónssonar ei’ lofeað .um óákveðirjn tíraa. ÍSjáJfhinjasafnið er opiö, á þjýðjud., Flinsjtað. o? laugarð. kl 1—3 e. h. og A srjajU' Æígons W. 1—4 e. h. Bæjarbóliasafn Reykjaviknr, Þingholtsstræti 29A. Sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2—7, sunnud 5—7. Lesstofa opin kl. 10—12 og 1— 10, laugardaga 10—12 og 1—7, sunnud. 2—7. Útibú Hólmgarði 34, opið mánud. 5—7 (fyrir börn), 5—9 (fyrir íullorðnal þriðjud., míð- vikudaga, fimmtudaga c>g föstud. 5—7. — HofsvallagStu 16 opið virka daga nema ksugard. kl 6—7, — Efstasundi 26. Opið mánud., nsáövikuci og íðstudaga kL 5—7. Bíbiíulestur: Jóh. - 13,12—20. Liktist fyrirmjoidlnnt, úhu JÍHhi tJar.... Þessar klausur voru í blaðinu þennan dag fyrir 45 árum. Verkamenn í féiaginu Dags- brún hafa samþykkt að krefj- ast hærri daglauna fyrir tímavinnu; þannig að þeir fái fyrir tímann 35 aura og fyrir eftirvinnu og sunnudagavinnu 50 aura. Ævintýri á gönguför var leikið í gærkvöldi fyrir troð- fullu húsi, í kveld verður það leikið og mun þegar nærri út- selt eða ef til vill að fullu: annað kveld verður það enn leikið. Fólk skemmti 'sér stór- um vel í gærlcvöldi og er nú auðséð að Reykvíkingar hafa fengið leik fyrir sinn smekk. Þorskafli á þurru landi. Aðfaranótt fimmtudags var brim mikið fyrir Loftsstaða- sandi (Gaulverjabæjarreka) eystra. Fór maður frá Gaul- verjabæ þá að leita reka á sandinum. Haim sá .fúllt af síl- um í briminu og þorsk mikiim í sílátorfunni. — Þorskurinn var svo ákafur i sílaáti, að hann gætti sín ekki og báru bylgjur hann á land. Maður þessi, sem á rekann gekk, hljóp nú heim að Gaulverjabæ, að ná í mannhjálp og urðu þeir nolckrir saman, tóku þeir á móti þorskinum, er hann skall í fjöruna og hentu honum upp undan næstu bylgju. Þetta | gekk alla nóttina og voru þeir þá búnir að ná í 532 þorska, flestalla mjög stóra. Líkt þessu hefir komið fyrir alloft áður þarna í fjörunni, en aldrei þvílík veiði, sern að þessu sinni. Á fjörunni í grenncf hafði rekið nokkuð af dauðum þorski. Þorvaidur Ari Arason, hdl. LÖGMANNSSKBIFSTOFA Skólavörðusííg 38 tJo Pált JóhJborUtíuon h.f■ ~ Pósth 621 Simar /5f 16 og 15ÍI7 ** Simnefnú,/!»» Málflutningsskrifstofa MAGNÚS THORLACTOS hæstaréttarlögtnaður. Aðalstræti 9. Sími 11875. Höfum fengiÓ fjöl- breytt úrval af eftír töldum vöru> tegrtndum: Ljósakrónur margar teg. Krfstalskrénur Gangaljós Svefnherbergtsskálar LoftsóUr úr pergament og plasti. ESdhússkábr mjög smekklegir. Standlamfsar írá kr. 555,— Borðiatnpar í fjölbreyttu úrvali. Silki- og píast- skermar Leikföng mjög fjöíbreytt úr.val, að ógleymdum hinum smekklegu kryddsettum Sendiun gegn póstkröfu. Skerma- og ieikfangabúóin Laugavegi 7. Sími 12051, Fæði Fæði til sölu á Grettisgötu 5, uppi. Bezt að auglýsa s Vísi iý'Ji I* V'Jifr/ji ! •/SVyVMS/V/ýAVVvV/tywV./l Dugleg stúlka óskast í eldhús Kleppsspítalans strax eða 15, marz n.k. Upplýsingar hjá ráðskonunni í síma 34499 kl. 2—3 og eftir kl. 8. Skrifstofa ríkisspítalanna. í nokkrar fóllcsbifreiðir og einn tengivagn, er verða til sýnisí að Skúlaíúni 4, mánudag 19. þ.m. kl. 1—3. — Tilboðfn verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 síðd. sama dag. Nauðsynlegt er að tilkymia símanúmer í tilboði, Söhmefnd varnarliðseigiia.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.