Vísir - 10.03.1958, Side 3

Vísir - 10.03.1958, Side 3
Mánudaginn 10. marz 1958 VISIB 3 Bolshoi-ballettinn í Rank-mynd. Rank-félagið liefur látið gera inikla og fagra kvikniynd í lit- tun af Bolshoi-ballettinuni heims- íræga. >ar koma fram Galina Ulan- ova, Raissa Strucchova, Nikolai Fadeychev og Bolshoibalettinn. Hljómsveit Covent Garden- óperunnar og Boumemouth sym- fóníuhljómsveitin leggja til hljómlistina. Þessi atriði ei-u í myndinni: Dans Tartaranna (úr „The Fountain of Bakhchsarai"), Spænskur dans (úr „Le Lac des Cygnes“), Polonaise og Craco- vienne (úr „Ivan Susanin"), iWalpurgisnacht (úr ,,Faust“), Deyjandi svanur, Giselle (ball- ett í tveimur þáttum). Þessi fagra mynd mun verða isýnél hér innan tiðar. Jafnvel hestarnir eru á 100 d. daglaunn. a HoElywood. Sjónvarpið er s mikiSEi sókn Þeir eru að rífa liöll konungs- ins af Siam, til að rýma fyrir íbúðarhúsum. Um alla Holly- wood, sem liefur verið höfuð- borg kvikmyndanna í 40 ár, er anna", væri ekki óhugsandi að hún yrði í staðinn „höfuðborg sjónvarpsins". C.B.S., sem er stærsta sjón- varpskerfi Bandaríkjanna, er ný- verið að loka kvikmyndaverim- 1 lega búið að byggja þar sjón- Raab boðið til Moskvu. Raab kanzlari Austurríkis fer í opinhera iheimsókn til IMoykv.u innan tíðar. TSSkynning um þetta var birt í Yi&arfeorg í gær. Gert er ráð fyi'ir, að heimsóknin muni eiga sér stað snemma vors. um og rífa leikhallirnar, til þess að liægt sé að nota lóðirnar imd- ir byggingar, sem gefa meiri arð, Leiksviðin, þar sem þekktar kvikmyndastjöi-nur eins og John Ban-ymore, Shirley Temple, Greta Gai’bo, Clai’k Gable, Joan Crawford, Robert Taylor og Err- ol Flynn léku listir sínar, berg- mála nú aðeins fótatak varð- mannanna, sem gæta hinna tómu sala. Byggingarlóðir eru nú orðnar arðbæi'ai'i en leikur hinna frægu stjarna og kvikmyndavélarnar. Um þessar mundir er aðeins verið að taka 18 heilmyndir i Ilollywood. Fyrir tíu árum voru aldrei minna en 30 í takinu í einu. Ef titilliim glatast... Ef svo fer, að Hollywood missi titilinn „höfuðboi’g kvikmync’ Sophia Loren í Hollywood. Hún er dugmaðarforkur. varpsborg, sem kostaði 6 millj. dollara. I viku hverri flytja fyrir- tækin með sjónvarpsleiki sína frá New York til Hollywood. Beztan árangur hefur þó fram- leiðsla á hálftima sjónvai-psþátt- um gefið og hafa þessir þættir verið sendir til sýningar um alla Ameriku og til Bretlands. Það tekur að jafnaði ekki nema tvo og hálfan dag að fullgera þessa þætti til sýningar og gömlu fyrii'- tækin naga sig nú i handarbakið fyrir að hafa ekki fyrr gert sér gi’ein fyrir vinsældum sjónvarps- ins. Loks keyptu þau RKO. Alveg eins og kvikmyndafram- leiðslan skapaði kvikmyndajöfra, eins eru nú að risa upp sjón- varpsjöfrar. Eitt dæmið um þetta er Lucille Ball og hinn kúbanski maður hennar - - hljómsveitar- .stjórinn Desi Arnaz. Fyrir striðið var Lucille ó- þekkt, rauðhærð skopleikkona, sem fékk 75 dollara i vikulaun. Þá var hún líka kórstelpa hjá R.K.O. Fyrir átta árum var hún svo rekin frá R.K.O. I dag eru þau hjónin, Lucille og Desi eig- endur R.K.O. Þau borguðu 7 milljón dollara fyrir klaþbiö. Það var fyrir nokkrum mánuð- um. Peningarnir komu frá sjón varpinu. 1 dag senda þau frá sér níu sjónvarpsþætti á viku. Þa vinna yfir 1100 manns á þcirra vegum. Þau fluttu fýrir skc ni inn í eina milljónarahölll ia Beveriy Hills. Milljón geg’n 30. Önnur hjón koma hér líka við sögu. Það eru George Burns o:' Gracie Allen. Þau hafa haft góða lyst á milljónunum, sem græða má á sjónvarpsþáttaframleiðslu. Þau búa til fimm þætti á viku og tekjur þeirra nema yfir milljón dollurum á ári. „Við fengum 30 gíneur hjá B.B.C., konan mín og ég. þegar við vorum þar — að hugsa sér annað eins,“ bætir Ceorge vX | þegar hann minnist þeirra aumu daga. Það mundi ekki duga lion- um fyrir vindlum í dag! Þ"sc„m iöfrum skýtur nú upp eins og gorkúlum og það veit engin hver annan leysir af að iokum. Leikarar, sem máttu þakka fyrir að fá 500 dollara á vi-ku, þéna núna 100 þúsund ’dollara á níu mánuðum og auk þess fá þeir risa upphæðir fyrir að sýna sig í auglýsingaþáttum fyrir sápuverksmiðjurnar og aðra þvílíka. Hesturinn hefur 100 dollara á dag. En alltaf er nóg af erfiðleikum við að etja, jafnvel fyrir milljón- arana. Nú vantar þá vel tamda eða æfða hesta! Þeir segja að það sé ómögulegt að fá almenni- legan, æfðan hest fyrir minna en 100 dollara á dag. Það eru ekki nema 200 slikir hestar til þarna, en það er allt of lítið. í Phönix i Arizona er nú verið að „hraðæía" fleiri klára fyrir sjón- varpið. Það eru fleiri ferfætlingar en Framh. á 10 síðu. María Schell Eeékur Grúsjenku í Bræðrunum Karamazov. Það hefði getað verið Marilyn. Augun í Maríu Schell Ijóm,- uðu — augu gítarleikarans Yul Brynner voru flöktandi — hann var víst að líta í kringum sig eftir einhverjum, sem gœti gef- ið honum háriö aftur. Augun í Marilyn Monroe, I þegar hún sér myndina um > Bræðurna Karamazov — hið klassiska verk Dostojevskvs — munu loga af öfund. Það hefði orðið Marilyn, sem lék bóndastúlkuna Grúsjenku — ef hún hefði fengið að ráða sjálf. Síðan hún kynntist Art- hur Miller, hefur það verið draumur hennar að leika þetta hlutverk. „Ég veit reyndar ekki, hvernig á að bera það fram, en ég vona að ég geti leikið það,“ á hún að hafa sagt um þetta. Ástœðan. Það var sagt, að Marilyn hafi ekki getað tekið að sér hlut- verkið 1) af því að hún átti von á barni, 2) af því að hún krafðist of mikilla launa, 3) af því að M.G.M. leit svo á, að hún hefði „fallið í verði“ þeg- ar hún giftist rithöfundi. En af því að 1) Maria Schell átti líka von á barni — sem hún missti á sama hátt og Mari- lyn —, 2) af því að laun Mariw voru 75 þúsund sterlingspund — þá getur ekki vérið nema um eina ástæðu að ræða .... Maria Schell hefur nú gert milljón dollara samning í Hol- lywood og er að koma þangað. Hún er fædd í Vínarborg. Það var Alexander Korda, sem uppgötvaði þessa alvarlegu stúlku — en það langaði samt engan til að ráða hana. Nú eru um það bil 11 mánuð- ir síðan Sophia Loren kom til Hollywood. Samtímis ver gerð mikil auglýsingaherferð fyrir nfynd hennar, „Desire Under the Elms‘‘, sem gerð er eftir sögu Eugene O’Neill. Er það í frásögur fært, að kvikmynda- framleiðendur hafi ekki s.l. 30 ár getað hert upp hugann til að kvikmynda þá ástríðufullu sögu. — Samt var þetta ekki eitt um að vekja athygli á komu Loren til Hollywood, því að liún hafði leikið í þremur araer- ískum myndum, án þess að stíga fæti á bandaríska jörð. Hún lék á móti Frank Sinatra og Cary Grant í „The Pride and the Passion“, Alan Ladd í ,,Boy on a Dolphin“ (verður sennilega sýnd hér bráðlega), og' John Wayne í „Legend of the Los-t“. Það rnun ekki hafa komið fyrir áður, að erlend leikkona hafi byrjað starf sitt í banda- ríska kvikmyndaiðnaðinuiíi með slikúm glæsileik. Fáar leikkonur hafa unnið jafn mikið á stuttum tíma, því að eftir að „Desire Under the Elms“ var lokið, fór hún me-ð stórt hiutverk í „Houseboat”-, en siðan brá hún sér um stund- arsakir til Englands til þess að leika í mynd fyrir Columbia, „The Key“, og fyrir um mán- uði síðan var hún við störf í myndinni „Black Orchid". Enn leikur hún á móti þekktum leikurum, þ.á.m. Anthony nokkrum Perkins í ,,Desire“, en hann hefur hlotið skjótan frama í Hollywood undanfar- ið. Cary Grant leikur á móti henni í Houseboat og William Holden í ,,The Key“. Aðspurð kvaðst Loren kunna best við William Holden, „því að hann er líkastur manninum á götunni“. Hún segist ekki eiga marga nána vini í Holly- wood, og ekki hefur hún í hyggju að setjast þar að í ná- inni framtíð, því að hún hyggst halda til Sviss í leyfi með i manni sínum, ítalska kvik- myndaframleiðandanum Carlo Ponti. Um hæfileika sína segir Loren, að það sé auðvelt að verða stjarna með því að sýna mikið af líkama sínum, „en háfi maður enga aðra hæfi- leika, er hætt við að maður verði undir í samkeppninni við fallegri líkama. Það er meira virði að leika heiðarlegt hlutverk, og geta tileinkað sér ákveðna skapgerð." Nýlega varð gleði mikil í eistncskri fjölskyldu í Svíþjóð, því að i’á bættist i hopmn dóttir, sem foreldrar og systkini höfðu ekki séð í 13 ár. í lok stríðsins urðu Milk-hjánin að flýja Rússland, og komu þau þá déttur sinni f fóstur. Frá 1956 hafa þau gert margar tilraunir til að fá sovézk yfirvöld til að gefa telpunni brottfararleyfi, en fram að heim tírna frá 1945, Utu þau svo á, að telpan mundi vera dáin. Myndin hér að ofan sýnir Milk-hjónin, þegar þau hittu dóttnr sína, sem er orðin 15 ára, er hún kom með flugvél til Stokkhólms. MeS þeim eru einnig þrjú systkini telpunnar, sem eru 7—11 ára. -•

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.