Vísir - 27.03.1958, Síða 4
ITÍSIR.
DAGBLAÐ
Víslr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða' 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 0,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fixnm línur) _
Vísir kostar kr. 20.00 í áskrift á mánuði,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Fé Iðnaðarbankans ber að
nota í þágu iðnaðarins.
Ársþing iðnrekenda mótmælti að bankinn
leggi háar upphæðir í húsalánasjóð.
Hver er „þriðja leiðin" ?
Alþýðublaðið skýrði frá því í
gær, að „tillögur ríkisstjórn-
J arinnar um lausn efnahags-
j málanna11 myndu „sennilega
I ekki verða gerðar heyrin-
: kunnar fyrr en eftir páska“.
; Er á blaðinu að skilja, að
erfitt sé að ná samkomulagi
! um „lausnina“ innan stjórn-
arinnar og „margir sérfróðir
menn verði að koma við þá
j sögu“. Segir blaðið að slíkt
! samkomulag náist ekki „með
! einræðishraða“, og geta víst
! flestir tekið undir það, að sá
háttur sé ekki á vinnubrögð-
! um núverandi ríkisstjórnar.
! Hún hefur nú bráðum setið
j hálft kjörtímabilið og ekki
hraðað sér meira en svo, að
’ allt, sem hún lofaði að gera í
efnahagsmálunum, er enn
ógert. Innbyrðis sundurlyndi
: og úrræðaleysi hefur ein-
; kennt þetta stjórnarsamstarf
! ff'á upphafi, og enginn mað-
j ur væntir þess framar, að
nokkuð gott komi þaðan.
Alþýðublaðið segir að almenn-
, ingur „hugleiði mjög að von-
um, hvaða leiðir verði farn-
] ar í efnahagsmálunum".
] Hugleiðingar almennings
snúast aðallega um það,
) hvort vont geti enn versnað,
j en ekki um hitt, hvort rík-
isstjórnin finni færa leið út
úr ógöngunum. Við því býst
] enginn, eftir nálega tveggja
ára reynslu af úrræðaleysi
f hennar og aumingjaskap.
Engum dettur heldur í hug
að forsætisráðherrann sjái
! sóma sinn í því, að biðjast
; lausnar fyrir sig og ráðu-
j neytið, enda þótt erfitt
■ myndi að finna dæmi þess,
j hvar sem leitað væri, að
i stjórn sem hefur reynst svo
gersamlega ófær til þess að
leysa vandamálin, sæi sér
fært að sitja áfram.
Eftir sögusögn Alþýðublaðsins
eru kommúnistar ánægðir
með ástandið eins og það er
og „vilja halda áfram nú-
gildandi kerfi“. Hins vegar
kvað Framsóknarflokkurinn
nú vilja „algerlega snúa
blaðinu við og gerbreyta öllu
kerfinu“. Loks er svo að
skilja, að Alþýðuflokkurinn
sé með „þriðju leiðina“, og
1 telur blaðið sennilegast að
hún verði reynd, en getur þó
ekki „á þessu stigi skýrt frá,
' hvað ofan á verður“ né í
hverju hún sé fólgin. Eftir
þessu að dæma á „samkomu
’ lagið“ langt í land og þarf
■ víst engum að koma á óvart
þótt nokkuð verði liðið fram
■ yfir páska áður en lausnin
finnst. Gæti vel farið svo, að
tveggja ára afmæli ríkis-
stjórnarinnar yrði líka liðið.
Engan, sem þekkir hinn raun-
verulega tilgang kommún-
ista, mun heldur furða á því,
1 að þeir skuli vilja óbreytt
efnahagsmálakerfi. Sú öfug-
þróun sem orðið hefur í tíð
núverandi ríkisstjórnar er
auðvitað í fullu samræmi
við stefnu þeirra og mark-
mið. Þjóðviljinn lýsti þvi
yfir fyrir nokkru, að stjórn-
in hefði komið efnahagsmál-
unum á svo góðan grundvöll,
að nú væri athugandi að fara
að hækka kaupið, því það
væri undir vissum kringum
stæðúm eitt það bezta sem
hægt væri að gera fyrir
framleiðsluna og efnahags-
kerfið! En nú mætti spyrja:
Hvenær hafa ekki komm-
únistar talið grundvöll fyr-
ir kauphækkunum, ef und-
an er skilin afstaða þeirra
meðan þeir voru að hreiðra
um sig í núverandi stjórn-
arsamstarfi? Hafa ekki
verkföll og kauphækkanir
endranær verið þeirra eina
og sjálfsagða lausn? Þetta
hlýtur Hermann Jónasson
að vita og hafa vitað, þegar
hann var að efla þá til
áhrifa og valda í verkalýðs-
félögunum á kostnað hins
samstarfsflokksins í ríkis-
stjórninni. Hann hlýtur því
að vera þeim sammála um
að bezt sé ,,að halda áfram
núgildandi kerfi“. Annars
yrði erfitt að finna nokkurn
botn í afstöðu hans, og er
raunar full erfitt þótt þetta
bætist ekki við. En vilji
Framsóknarflokkurinn „ger-
breytingu11, eins og Alþýðu-
blaðið segir, þá er það með
öllu óskiljanleg afstaða, að
formaður hanns skuli beita
sér fyrir þvi, að efla áhrif
þess flokks í verkalýðssam-
tökunum, sem enga breyt-
ingu vill, telur allt fara
bezt eins og verið hefir og
ekki saka þótt dýrtíðin yrði
aukin dálitið meira með
nýjum kauphækkunum og
hærra vöruverði.
Alþýðuflokkurinn hefur ekki
til þessa reynzt svo á-
hrifamikill í ríkisstjórninni,
að menn eigi auðvelt með að
trúa því, að hans leið til
lausnar á vandanum verði
valin. Sé hún eitthað annað
en „draumur“ þess, sem rit-
aði nefnda grein, er nokk-
urnveginn víst, að komm-
únistar standa gegn henni
eins og einn maður, og þá
Ársþing Félags ísl. iðnrekenda
Iiefur krafizt þess að stjórnar-
völdin noti Iieimild þá sem Al-
þingi veitti til lántöku fyrir Iðn-
aðarbankann að uppliæð 15 millj.
króna. Jafnframt var því mót-
mælt að bankinn leggi háar upp-
liæðir í húsalánasjóð og til raf-
væðingar.
Varðandi þátttöku íslendinga í
svonefndu fríverzlunarsvæði, er
ársþingið telur athyglisverða, tel
ur það hins vegar, að það sé ó-
frávíkjanlegt skilyrði fyrir þátt-
töku í slíku efnahagssamstarfi,
að um algert jafnrétti allra að-
ila og framleiðslugreina sé að
ræða. Tryggja beri Islendingum
sömu markaðsaðstöðu fyrir
framleiðsluvörur i þátttökulönd-
unum og þau kunna að njóta hér.
Bendir þingið á mikilvægi þess
að iðnaðinum sé gefið tækifæri
til að mæta vaxandi samkeppni.
Eðlilegar og nauðsynlegar fram-
farir í iðnaði landsmanna megi
ekki stöðva af fjárfestingar- og
gjaldeyrisyfirvöldum og óraun-
hæfum skattalögum eins og nú
er.
Gjaldeyrissparnaður.
Ársþingið telur að það komi
eigi nógu skýrt fram að gjald-
eyrissparnaður er eins mikils
virði og sá gjaldeyrir sem aflað
er. Framleiðsla iðnaðarins spar-
ar þjóðinni mikinn gjaldeyri til
viðbótar þeim gjaldeyri, sem út-
flutningsframleiðslan aflar. Er
því nauðsynlegt að allur almenn-
ingur svo og ráðamenn geri sér
það ljóst hversu þýðingarmikil
starfsemi iðnaðarins er á þessu
sviði. 1 beinu framhaldi af þessu
var skorað á iðnaðarmálaráð-
herra að hlutast til um að rann-
sakaður verði sá gjaldeyrissparn
aður, sem islenzkur iðnaður hef-
ur i för með sér.
Þjóðleikhúsið frumsýnir
þrjá balletta annað kvöld.
Danskur ballettmeisfari
dansar sóló.
Annað kvöld kl. 8 verða þrjár
ballettsýningar frumsýndar í
Þjóðleikhúsinu.
Ballettsýningarnar eru: Eg
bið að heilsa, með hljómlist,
eftir Karl Ó. Runólfsson,
Brúðubúðin, eftir ýmsa höf-
unda og Tjaikovskystef. Jan
Moravek hefir tekið saman
tónlistina í tvo síðastnefndu
ballettana.
Bidsted hefir samið dasnana
í alla ballettana. Dansflokkur
úr Ballettskólanum dansar og
einnig Bidstedhjónin, sem
dansa í öllum ballettunum. Þá
dansar danskur ballettdansari
sóló, John Wohlk að nafni, en
hann er sólódansari við Tívólí
í Kaupmannahöfn. Sólódans-
arar verða einnig Bryndís
Schram, Guðný Pétursdóttir og
Irma Toft. Allar nemendur
Ballettskólans hér.
Alls koma fram 35 dansarar,
þar af 8 piltar. Stúlkurnar eru
Atvinnuleysi í
hámarki í U.S.A.
Fara ber með gat,
segir Eisenhower.
Eisenhower kvað atvinnuleysi
í Bandaríkjunum nú vera í há-
marki og nú væri því við mestu
erfiðleikana að etja, en liann
kvaðst vera sannfærður mn, að
nú færi að rætast úr.
Hann kvaðst ekki geta fallizt
á skattlækkun nú til þess að
girða fyrir atvinnuleysi. Gera
bæri það, sem skynsamlegt
mætti teljast, en varast að flana
að neinu, sem gæti skaðað Banda
rikin siðar.
á ýmsum aldri. Yngsta stúlk-
an er 8 ára, en 10 börn í dans-
flokknum eru á aldrinum 8—
11 ára.
Leiktjöld eru eftir Magnús
Pálsson, við Eg bið að heilsa,
en Lárus Ingólfsson hefur gert
leiktjöld við Brúðubúðina
Hljómsveitarstjóri verður Ragr
ar Björnsson, en Magnús Blön-
dal Jóhannsson hefur annazt
undirleik.
hlyti Hermami Jónasson að
eiga bágt með að fallast á
hana. En það væri gaman
að heyra hver hún er.
100 nýliðar hand-
teknir í Alsír.
Franska lierstjómin í Tunis
tilkynnir, að handteknir hafi
verið 100 nýliðar, og 20 menn
felldir í bardaga.
Flokkur úr liði uppreistar-
manna var að flytja nýliða
þessa til þjálfunar, er Frakkar
gerðu árás á þá, með þeim
árangri er að ofan um getur.
Eg vil dansa.
Kvikmynd þessi, sem Aust-
urbæjarbíó hefir nú hafið sýn-
ingar á, er þýzk og fer með að-
alhlutverk í henni Hannerl
Matz, stjarnan úr „Sumar í
Tyrol“.
Aðrir leikarar eru ekki vald-
ir af verri endanum, Arian
Hovan, Pauk Hörbiger, Ric-
hard Romanowsky, Rudolf
Platte o. fl. — í kvikmyndinni
er leikið og sungið hið vinsæla
lag „Ich tanze mit dir in den
Himmel hinein“.
Kvikmyndin er alveg fram-
úrskarandi skemmtileg, enda
hefir hún alla þá kosti, sem
mynd af þessu tagi mega prýða,
og það fram yfir, að leikur er
alveg afbragðs góður, en Han-
nerl Matz dansar af slíkri list,
að unun er að. —1.
Fimmtudaginn 27. marz 1955
Útvarp.sumræður imi
miðilsfyrirbrigði.
Nýlega fóru fram í útvarpinu
umræður um það, hvort fyrir-
bæri þau sem kölluð liafa verið
draugar, vofur, svipir, líkamn-
ingar o.fl. væru raunveruleg eða
ekki. Þátttakendur voru þau
Ástríður Eggertsdóttir, Sverrir
Kristjánsson, Þórbergur Þói’ðar-
son, Thor Vilhjálmsson. Þórberg-
ur Þórðarson sagði frá ástæðum
sínum til að trúa því, að þessi
fyrirbæri hefðu í raun og veru
átt sér stað og að þau væru sönn-
un fyrir þvi, að lif væri eftir
dauðann. En Sverrir taldi fyrir-
bæi’in óhugsanleg og frásagnir
af þeim hlytu að byggjast á
skynvillu eða ímyndunum. Ást-
ríður virtist gei’a ráð fyrir því
fyrii’fram, að lif eftir dauðann
ætti sér stað og Thor Vilhjálms-
son vildi raunar ekki heldur af-
sala sér þeim gseðum, en talaði
þó allan tímann á móti þvi, að
þau fyrirbæri, sem menn hafa
byggt á hugmyndir sinar um
framhaldslif, ættu sér stað. Ger-
ir það málstað hans miklu veik-
ari en Sverris, þvi að Svérrir
sagðist ekki trúa a neitt fram-
haldslif, jafnfi'amt því sem hann
hafnaði fyrirbærunum.
Leitun að
sannleikanuni.
Ekki gat ég fundið, að umræð-
urnar fæi'ðu þátttakendur
nokkru nær þvi að komast að
sameiginlegri niðurstöðu eða þvi
hver væri sannleikurinn. Þó er
ekki hægt að bera á móti því að
hinir gömlu garpar, Þói’bergur
og Sverrir ræddu þetta mál í
talsverðri alvöru og röksemdir
þeirra eru, hverjar í sínu lagi,
allrar athygli verðar. Svei-rir
bar það fram að þegar maðurinn
dæi, þá ónýttust þau lífæri, sem
ómissandi eru til þess að með-
vitundin geti starfað. Af þessu
hefur möi;gum virtzt það óum-
flýjanleg ályktun, að lífi manna
og allri tilveru væri þá lolcið, og
Sverrir er einn i þeim hópi.
Dularfullu
fyrirbrigðin.
~Hinsvegar eru svo fyrirbæi’in,
sem Þói-bergur var að segja frá.
Sum þeiri’a hafa veiið rannsök-
uð og vottfest af snjöllustu vís-
indamönnum éins og Sir Wiliam
Crookes, Sir Oliver Lodge, Zölln-
er stjörnufræðingi o.fl. Sumir
gera sér lítið fyrir og í’engja um-
svifalaust niðurstöður slíkra
manna, jafnvel blákalda vitnis-
burði þeirra um hvað þeir hafa
séð og þi’eifað á. En hitt mun
þó sönnu nær, að þessi fyrir-
brigði, serh fylgt hafa mannkyn-
inu frá ómunatið, og ævinlega
verið mönnum uppspretta undr-
unar, séu raunvei’uleg og þarfn-
ist skýringar. Það þarf að skilja
hvers eðlis þau eru, og ef menn
líta nógu vel í kringum sig, þá
munu þeir komast að raun um
að sú uppgötvun, sem skýi'h"
þessi fyrii’brigði og sýnir þann-
ig óyggjandi fram á raunveru-
leik þeirra, hefur þegar verið
gerð, þótt á það vanti, að sú
uppgötvun hafi fengið þá viður-
kenningu sem henni ber. Það er
hér á íslandi, sem íslenzkui
vísindamaður, dr. Helgi Péturss,
hefur gert þessa uppgötvun, og
þeir sem hana þekkja, munu
aldrei láta sér til hugar koma
að trúa á andaheim eða ýf'1'
náttúrulega hluti, en það hafa
til þessa vei’ið þær „skýringai .
sem menn hafa sætt sig við a
þessum fyrii’bærum.
Ný og óvænt , j
útsýn.
En í stað þeirra hugmynd