Vísir - 27.03.1958, Page 7
Fimmtudaginn 27. marz 1958
VÍSIR
’ít
7
Jtank tfertn}:
Fjársjóðurinn í
Fagradal.
50
Hann langaði til að biðja hennar en gat það ekki. Hann vildi
það og vissi ao það var rétt, en hann gat það bara ekki. Þá tók
hann allt í einu. eítir því að hún grét.
— Sally, sagði hann. — Sally, elskan, hvað er að?
— Þú, sagði hún. —; Þú ert að fara burt og eg mun aldrei sjá
þig íramar. Eg veit að þú elskar mig ekki — að þú getur það
ejf til vill ekki. En samt er það sárt. Núna.er þaö jafnvel aíltof
sárt.
— Síðan sneri hún sér við og kyssti hann á munninn. Hún
hafðí ekki mikla æfingu en var hugmyndarik. Hann rétti úr sér
og starði á hana.
— Sally, stundi hann upp. — Eg....
— Talaðu ekki, sagði hún.og kyssti hann aftur. Hún sat þarna
og horfði á hann og tárin blikuðu blygðunarlaust á kinnum
hennar.
— Það er einþver önnur, sagði hún. Það var staðreynd en
ekki spuming.
— Já, sagði Bruce, — en þao er ekki allt með felldu, Sally.
Hún er þegar gift. Og meira aö segja einum bezta vini xnínum.
— Farðu þá aftur til Kaliforníu, sagði Sally, rólega. ~ Farðu
og losaðu þig við hana. Komdu síðan aftur til mín. Eg skal biða
Bruce.
Andlit Juana kom óbeðið upp í huga hans. Hann vissi ná-
kvæmlega hvenær hann mundi losna við hana — þegar hann
væri dauður og komínn í gröf sína. Það var ekki heiðarlegt að
biðja Sally um að bíða.
— Komdu með mér núna, sagði hann alit í neinu, — Sally, eg
þarfnast þín. Eg get verið án....
— Nei, sagði hún ákveðiö. — Eg vil ekki skiíta þér með henni,
jafnvel ekki í huganum. Eg get ekki giízt manni, sem er á báðum
áttum. Þegar þú ekki hugsar um hana lengur, komdu þá aftur.
Ekki fyrr.
— Aiit í lagi, sagði Bruce. En hann vissi hvenðer það mundi
verða. — Aldrei.
Það var um kvöld, að hann kom til bústaðar Haileys í Sacra-
mento. Hann fann vin sinn búinn samkvæmisfötum.
— Keyptirðu þér einhverjar tuskur? spurði Hailey, glaðlega.
— Já, sagði Bruce. — Lét gera ein föt í Frisco. Eg veit ekki
hvers vegna, nema ef vera skildi til að giftast í eöa öllu heldur,
láta grafa mig í. Hvers vegna spyrðu?
— Við erum að fara á dansleik! í kvöld skulum við skemmta
okkur, gamli minn.
— Dansleik, sagði Bruce — með öllum þeim konum, sem til eru
í Sacramento?
— Hverja eigum við að dansa við? Hvern annan?
— Nei, stúlkumar frá Annex. Eg hef fengið boð frá sjálfri
frúnni.
— Nei, sagði Bruce. — Ekki fleiri hóruhús, drengur minn.
— Þú átt við að þú hafir komið við í einu sliku?
— Já, sagði Bruce, sannleikanum samkvæmt. — Það var bara
ekki til neins. Mig langaði mest til að spúa.
— Ó, Harkness, sagði Hailey hlæjandi. — Komdu drengur.
Farðu í þennan apaklæðnað þinn. Þetta er annað. Þetta er
samkvæmiskvöld.
— Og hver fjárinn er samkvæmiskvöld?
— Það er Sacramento íyrirtseki. Einnig gert i Frisco, er mér
sagt. Einu sinní í mánuði eru stúlkumar mjög heiðvirðar. Blóm,
kampavín, spil, samkvæmisklæðnaður. Enginn ruddaskapur,
ekkert- að læðast upp bakstigann. Allir koma: Fylkisstjórinn,
dómaramir, allir. Já, drengur minn það er nú meira grínið. Allt
er svo fágao, að mann langar til að skella upp úr. Samt er það
hálf aumkunarvert, líka.
— Eg sé hvemig það muni vera, sagði Bruce.
— Þessum aumingjum þykir svo gaman að þessu. Eg hef séð
þær gráta af þvi þetta minnir þær á fyrra líferni. Þaö máttu
vita, Bruce, að sumar þeirra eru furðanlega siðprúðar. Þær voru
neyddar til þess arna af einhverjum tungumjúkum borgarmanni,
sem King leigir til að tæla þær. Héldu aö þetta væri ást, þú
skilur. Ástfangin kona er til alls likleg. Hún sleppir allri dóm-
greind, vit og siðgæði og endar í Annexum þessa heims, og grætur
yfir heimsku sinni. Svona komdu þér nú í fötin; dyggðir þínar
em ekki í hættu i nótt.
— Eg hef engar, sagði Bruce og glotti. — Aöeins slæmar
taugar og óhraustan maga. Allt í lagi, Hailey, eg kem.
Danssalurinn á Annex var fallegur. Það voru alls staðar blóm,
sem fengin voru frá Suður-Kalíforniu, flutt í blautu grasi með
geysilegum kostnaði. Stúlkurnar vom fallega klæddar og mjög
laglegar þar til Bruce sá augu þejrra. Hvað var maðurinn, hvert
var eðli hans, að hann gæti litið þannig í augu þessara bliðu
vera, til að hugga sig og milda? Bruce vissi það ekki. Honum
fannst að hann hefoi ekki átt að koma. Fimm mínútum síðar
var hann viss tim það.
Því Jo kom inn með Rufus King, kiædd samkvæmiskjól, sem
var miklu meira eggjandi en kjöll nokkurrar Annex stúlkunnar.
Hann var appelsínu-rauður, næstum aírauður og féll yfir stál-
grind, sem geröi hann klukkulaga alveg niður á gólf. Bolurinn
var skreyttur rúbínsteinum, ekta eða fölskum, — um það gat
Bruce ekki sagt, Hann var sniðinn svo að axiimar voru naktar.
Blærvængur hennar var í sama lit og kjóllinn og hanzkarnir sem
náðu upp fyrir olnbogann voru, aöeins rauðri. í silfurljósu hárinu
var fjaðraskúfur í samræini við blævænginn.
Bruce sá rauða. flauelisbandið um háls hennar og gamla menið
sem hékk í þvi. Hann þekkti aftur þetta men og þar sem hann
vissi hvað í því var, fann hann til hi-olls innan um sig.
King sá hann fyrst, löngu áður en Jo og eitt augnablik missti
hann hina ásköpuðu rósemi fjárhættuspilarans. Hann snar-
stanzaöi og starði á Bruce eins og maður sem sér draug. Er hann
stanzaöi truflaðist Jo og leit á King og fylgdi síðan augnaráði
hans.
Hún leit snöggt á Hailey og siðan hvíldu augun á andiiti Bruce,
Iengi. Hún fölnaöi,og augun uröu starandi; starandi og varnar-
laus og aumkunarverð.
— Eg er að fara, sagði Bruce.
— Nei, sagði Hailey. — Látum þau fara. Þau munu gera það.
Hann hafði á réttu að standa. Eftir fáar mínútur sá Bruce,
Jo tala alvarlega við King. Hún virtist vera að nauða á honum
um eitthvað. King yppti öxlum og tók í handlegg hennar. Þau
fóru burt saman.
— Leiðinlegt, sagði Hailey. — Þessi höfuðverkur hlýtur að
vera sár.
— Hvaða höfuðverkur? spurði Bruce.
— Þessi, sem hún fékk um leið og hún kom auga á þig.
Komdu, nú skulum við skemmta okkur.
Það, hugsaði Bruce, er öldungis ómögulegt.
En þetta varð ekki eins slæmt eins og hann hélt það mundi
verða. Hann valdi sér, fyrir félaga, hægláta Jitla brúnhærða
stúlku, sern stöðugt horfði niöur í gólfið. Hún svaraði tilraunum
hans til samræðna með alvarlegum virðuleik og málrómurinn
var menntaðxu- og fágaður. Bruce datt í hug að enginn kona,
sem hann hafði þekkt, liefði talað svo rétta ensku málfræðilega
eins og þessi gleðinnar dóttir. Hann hafði getað talað jafnvel, er
hann fór úr háskólanum en vinir hans höfðu gert grín að hon-
um, og tóku það sem sérvizka að tala betra mál en vinnumenn-
irnir. Hann tók eftir því, sér til furðu, að hann var að reyna
að mynda setningar sem áttu betur við hina raunverulegu
kvöldvökunrti
Hinn vitri Tao-Tse frá Sin-
anfu lét aldrei nokkurt tæki-
færi ónotað að kynna þeim, er
hann mætti, virði vísindanna.
Eitt sinn varð hann á leið til
vina að fara yfir á. Hann hóf
brátt samræður við i'erju-
manninn eins og hans var
vandi.
Skilur þú, mikli meistari
áranna, byrjaði hann, qitthvað
í vizku reikningslistarinnar?
— Reikningslistar? ferjumað-
urinn hristi höfuðuð. Nei, eg
hefi ennþá ekkert um hana
heyrt.
■— Ó, rainn bezti, það er
slæmt, þá hefir þú tapað
fjórða hluta lífs þíns. Vitring-
urinn hugsaði sig um litla
stund og spurði síðan:
— Þú hlýtur að vita eitthvað
um stærðfrséði?
— Nei, í henni skil eg ekk-
ert.
•— Hvernig er þá með stjörmx
fræðina, vísindi hins Jýsandi
stjörnuheims.
— Nei.
— Hvað er þetta? Heyri eg
rétt? Þú veizt heldur ekkert
um hana? Sjáðu nú til, minn
bezti, án þekkingar í reiknings-
list er einn fjórði lifs þíns
glataður, án stærðfræði ann-
ar fjórðungur, en án stjörnu-
fræði enn einn fjórði. í sömu:
andrá rakst trjábolur í bátinn
og braut hann, Ferjumaðurinn
fór þegar í stað úr yfirhöfn
sinni og spurði heimspeking-
inn:
Það var. eitt sinn í gamla
daga, að kennaiú í sögu í
kvennaskóla spurði hvað
stúlkurnar vissu um mærina
frá Orleans. Ein stúlkan rétti
þegar upp hendina:
— Mærin frá Orleans er
fædd í Svíþjóð, heitir Ingrid
Bergmann, býr nú á Ítalíu og'
er gift kvikmyndaframleiðand-
anum Roberto Rosselini.
E, R. Burroughs
TARZAIM
25H7
Maðurinn gleypti í sig
IsTextl, sem Tarzan færði
•onum og hóf sögu sína: „Eg
keiti Jlm Biggim og er rit-
höfundur. Eg kom til Afríku
til að íá efni í sögu um
Havor lárarð og konu hans,
sem 1jý»cluBt á þessum slóð-
um fyrir um það bil 20 ár-
um siðan. Með mér var mað-
afc að nafni Kulp, stirðl\md-
«iM tégfarn og txm,-
vizkulaus. Hanrx hafði heyrt
sögu um. undurfagran roða-
stein, sem ekki átíi rinn
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
Y.s. Herméður
til Ólafsvíkur, Grundar-
f jarðar, Bíldudals og Þing-
eyrar í dag. Vörumóttaka
til hádegis.
JE*
M.s. Dronnfng
ASexamlrine
Fer til Færeyja og Kaup-
mannahafnar i rþánudagiim
31. þ.m. Tilkynningar um
flutning' ^ósliáíst®sern 'fýrst.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen.
' EiTenöur Péturséon. •SsSk,