Vísir - 27.03.1958, Side 8

Vísir - 27.03.1958, Side 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Láiið hann færa yður fréttir og annað leatrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Fimmtudaginn 27. marz 1958 Búið að taka á móti 500 lestum af loðnu i bræðslu. Gert er ráð fyrlr að bræða 1000 lestír til reynslu. Alls hefur verið tekið á moti 500 lestum af ioðnu til bræðslu í Keflavík og er ráðgert að hef ja bræðsluna á morgun. Tilraun var gerð um daginn og varð mjölið heldur feitt og hefur verið unnið að því að breyta því. Gert er ráð fyrir að 1000 lestir a£ loðnu verði bræddar, og er þetta íyrst og fremst gert í tilrauna- skyni til að ganga úr skugga um ihvort borgi sig að hagnýta lóðn- nná á þennan hátt. Tiiraun þessi Varð brá&kvaddur á götu. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri, í morgun. ■ í gærdag varð roskinn maður «g kunnur borgari á Akureyri hráðkvaddur á götu úti. Maður þessi var Maron Sölvason, trésmiðameistari á Akureyri, á 77. aldursári. Hann var ættaður frá Ólafsfirði, en hefir verið búsettur um 40 ára skeið á Akureyri, landskunnur hagleiksmaður og smiður, og völundur í höndum. Á yngri árum sínum vann hann m. a. að smíði Grundarkirkju, sem þykir í röð fegurstu kirkna á íslandi að allri gerð. Maron var á gangi í Brekku- götu á Akureyri þegar hann féll skyndilega niður. Var hann þegar fluttur í sjúkrahúsið, en athugun leiddi í ljós að Maron var örendur. Maron heitinn var vinsæll snaður, og eins og áður getu% kunur borgari á Akureyri. Hann lætur eftir sig konu og börn. Her Soekarno sækir fram. Efcki þykir Iíklegt, að SEATO sinni áskorun uppreistarmanna á Súmötru um viðurkenningu á stjórn þeirra og stuðning við þá. Brezk blöð í morgun segja, að uppreistarmenn séu sundraðir og hafi orðið að hörfa undan æ meira fyrir hersveitum sam- bandsstjórnarinnar. Sambandsherinn sækir nú fram til tveggja aðalstöðva upp- reistarmanna á miðri eynni og kveðst hafa’ % eyjarinnar á sinu valdi. Olíuvinnsla er nú hafin aftur á olíusvæðinu, þar sem Caltex- oliufélagið bandaríska hefur etöðvar. er gerð fyrir tilstuðlan Fiskifé- lags Islands. ,, Að því er Huxley Ólafsson skýrði Vísi frá í morgun, hefur lítið borizt að af loðnu í bræðslu. Verðið er lágt, aðeins 4Ö aurar pr. kg., samanborið við 2 krónur, sem fæst fyrir kg. af ferskri loðnu í beitu. Þessar 500 lestir eru afli 6 loðnubáta, sem veiða loðnu i beitu fyrir Sandgerðinga og Kefl víkinga, og það sem ekki er not- að í beitu fer i bræðslu. Auk smærri báta eru tveir stórir bátar á loðnuveiðum, Fann ey, sem veiðir fyrir Vestmanna- eyinga og Svanur frá Akranesi, sem leggur upp veiði sína fyrir vestan. Stjórnarkjör ■ F. í. H. Aðalfundur Félags íslenzkia hljómlistarmanna var haldinn sl. laugardag. Formaður félagsins, Gunnar Egilsson flutti skýrslu um starfsemi félagsins sl. ár. Ræddi hann m. a. um nýafstaðnar samningagerðir vegna hljóð- færaleikara í Symfóníuhljóm- sveitinni. Þá voru reikningar fé lagsins lesnir upp og sam- þykktir. í stjórn voru kosnir Gunnar Egilsson formaður, Hafliði Jóns son gjaldkeri, Svavar Gests rit- ari, Þorvaldur Steingrímsson varaformaður og Jón Sigurðs- son meðstjórnandi. f vara- stjóm: Pétur Urbancic, Aage Lorange, Einar VigfúSson, Andrés Ingólfsson og Egill Jónsson. í trúnaðarmannaráð: Kristján Kristjánsson, Pétur Urbancic, Aage Lorange, Ragn- ar Bjarnason, Jónas Dag- bjartsson og Óskar Cortes. Fundurinn samþykkti ein- róma að Kjósa Albert Klahn, elzta starfandi hljóðfáeraleikara landsins fyrsta heiðursfélaga félagsins, en hann á 65 ára starfsafmæli um þessar mundir. Jafnfaliinn snjór 1,5 m. djúpur í Vaglaskógi. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri, í morgun. f morgun var 10 stiga frost á Akureyri, en bjart og gott veður. í gær var frost minna, aðeins 3 stig í gærmorgun og töluverð sólbráð þegar á daginn leið. Vegna sólbráðarinnar að und- anförnu, en næturfrosta, hafa skaflar harðnað svo aC þeir eru mannheldir. í Fnjóskadal eru snjóalög það mikil, að í Vaglaskógi er hálfs annars metra djúpur jafn- fallinn snjór. Úr Fnjóskadal hafa jarðýtur farið nokkrum sinnum yfir Vaðlaheiði til Akureyrar í að- dráttarskyni, en búizt er við, að auka þurfi þær ferðir til muna á næstunni ef ekki breytist veðrátta skyndilegalega, því farið er að bera á fóðurbætis- skorti í Fnjóskadal og mun gera það í vaxandi mæli hvað úr hverju svo fremi sem hagar koma ekki upp innan skamms. Ýturnar draga sleða með flutningi og hefir þeim gengið sæmilega yfir heiðina, enda fara þær eftir troð;ium slóðum í Hjarninu. Lýst eftir skellinöðru. í gærkveldi var skellinöðru stolið frá Laugavegi 105 á tímabilinu kl. 10—11 í gær- kveldi. Skellinaðran ber skrásetn- ingarmerkið R-598, er græn að lit og af NSK-gerð. Rannsókn- arlögreglan biður þá, sem varir kynnu að verða við farartæki þetta, eða hefðu orðið þess var- ir framangreindan tíma í gær- kveldi að láta hana vita þegar 1 stað. Slökkvilið á ferð. í gær var slökkviliðið tví- vegis kvatt á vettvang en í bæði skiptin af litlu tilefni og án þess að tjón hlytist af. — Höfðu krakkar kveikt í öðru tilfellinu í sinu við Nesveg, en strax slökkt. „Haförn“ kemur til Hafnarfjarðar. Hér sést Margrétt prinsessa hin sænska, sem eitthvað hefur verið að skjóta sig í pilti af enskum eða skozkum ættum, eins og getið hefur verið í fréttum. Myndin sýnir hana aka til hall- arinnar í Stokkhólmi eftir að hafa liitt piltinn hjá sameiginlegum vinum. Verk Ibsens gefin út í „1000 ára útgáfu" fyrir 6000 n. kr. Yandaðasta bókaiitgáía, sem uin i getnr í IVoregi. Frá fréttaritara Vísis. — Osló í marz. Allt, sem Henrik Ibsen skrif- aði, liggiir nú fyi-ir í ritsafni, sem fuligert er eftir 30 ára vinnu, enda 21 bindi. Útgáfan er prentuð á bezta pappír, sem fáanlegur er, bund- in í pergament og með 1000 ára „ábyrgð", svo að hér er um að ræða dýrustu útgáfu, sem gefin hefir verið út í Noregi. Hvert eintak safnsins (komplet) kost- ar 6000 norskar ki'ónur. Vinna við útgáfu þessa hófst árið 1928, og hgnni var lokið í síðasta mánuði,' þegar Gylden- dal tilkynnti á hátíðlegum blaða- mannafundi, að síðustu tvö bind- in væru fullgerð og komin út, en þar er um að ræða skrá yfir hvert orð, sem Ibsen notar í verkum sínum. Kemur þar fram, að orðaforði sá, sem hann notaði, var hvorki meira né minna en 27,000 orð. Hefir ritstjóri orða- safnsins, Ragnvald Iversen próf- essor, skýrt frá þi'/í í sambandi við þetta, að orðaforði Ibsens hafi verið meiri en sjálfs Shake- Athugasemd um „Haförniuit" í frásögn Vísis í gær af heim- siglingu hins nýja skips „Haf- örn“ var m.a. sagt að skipið hafi verið ,,óskrásett“. Þetta var ekki allskostar rétt, skipið var skrásett af íslenzka ræðismann- inum í Haugasundi áður en skipið lét úr höfn, en skoðun og fullnaðar skráning fer fram í dag. Plafði hann áður úthlutað skipinu einkennisstafina G.K. 321. Að öðru leyti stendur frá- sögn blaðsins óbreytt. speares, þvi að skáldjöfurinn enski notaði aðeins 15,000 orð í öllum verkum sínum. Mörgum hrýs hugur við háu verðlagi á útgáfunni, en útgef- endur eru samt ekki hræddir um,. að þeir tapi. Þeir vita að það tekur tíma að selja svo dýra út- gáfu, en hún mun seljast og verða fágæt fyrr en varir. Frakkar heiðra Arsæi iónasson Ársæll Jónasson kafari hefir verið útnefndur riddari frönsku „Ordre du Mérite Maritime“. HeiðursskjaKð og merki gráð- unnar var afhent honum í gær af H. Voillery, sendiherra Frakklánds, við móttöku, sem haldin var í tilefni þessa í sendiráðinu. Um Árabil starfaði Ársæll í þjónustu hins fræga björgun- arfélags, Em. Z. Svitzers, við Frakklandsstrendur og í N,- Afríku og hafði hann þá um nokkurra ára skeið búsetu i Marseille. Hefir hann á löng- um og gifturíkum starfsferli veitt frönskum skipum og skip um annarra þjóða ómetanlega aðstoð með starfi sínu. ★ Komið liefur til tals, að ýms- ar mibilvægar samstarfs- stofnanir Vestur-Evrópusani- takanna verði staðsettar í sömu borg, er verði höfuð- borg allrar Vestur-Evrópu- Fjörutíu menn, stuðnings- sifenn hugmýndarinnar Iiafa íúælt með henni víð ríkis- stjórnir Vestur-Evrópu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.