Vísir - 11.04.1958, Side 6

Vísir - 11.04.1958, Side 6
VlSIR Föstudaginn 11. apríl 1958 W1SI3& DAGBLAÐ Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Fálsson. ''Skriístofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 0,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kosiar kr. 20.00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Fyrirtæki Wm. Morris. Svar til Björns Th. Björnssonar. Ekki verður annað sagt en að þær fregnir hafi borizt frá Genfarfundinum um land- helgismálin, er gefi íslend- ingum átyllu til að vera bjartsýnir um árangur. ís- •lendingar geta víst stært sig af að hafa veriö meðal hvatamanna fundarins, af rnjög svo eðlilegum og aug- ljósum ástæðum, og margt bendir til þess, að árangur- inn ætli á margan hátt að verða strandþjóðum hag- stæður. Að minnsta kosti hafa tillögur, sem eru ís- lendingum hagstæðar, komið fram af hálfu áhrifamikilla þjóða, og þær hafa fengið all-góðar undirtektir hjá ýmsum fulltrúum. Á þessu stigi málsins verður ekkert um það sagt, hvaða samþykktir eða ályktanir fundurinn gerir, en mikil- vægt hefir verið að heyra , hljóðið í fulltrúunum, og . það bendir til vaxandi skiln- ings á því, að réttur strand- ríkja verði ekki minni fram- vegis en hingað til. Margar þjóðir telja rétt og eðlilegt, að strandríki hafi sérrétt- indi eða einkarétt til fisk- veiða á talsverðu svæði með ströndum fram, þótt um slíkt viðbótarsvæði gildi ekki sömu reglur og um þriggja mílna landhelgina, sem verið hefir -í gildi og sumar þjóðir vilja, að verði í gildi áfram. í fyrstu voru Bretar ósveigjan- legir í málinu, eins og fram kom í ræðum fulltrúa þeirra. Þeir eru mikil fiskveiðaþjóð og vildu þess vegna geta verið að veiðum sem víðast á grunnsævi við strendur. Þar kom ekki til greina neitt tillit til þess, að gegndar- laus veiði hlýtur um síðir að hafa þær afleiðingar, að fiskstofninum verður eytt og afli bregzt með öllu. Þá1 munu formælendur lítillar! landhelgi gera sér grein1 fyrir skammsýni sinni, en þá1 mun það einnig verða um seinan, því að lengri tíma tekur að bæta skaðann en vinna tjónið. Bretar hafa hinsvegar síðar breytt afslöðu sinni, svo að fuíltrúar þeirra eru nú hlynntir stærri landhelgi en( áður, eins og skýrt hefir ver- ! ið frá í fréttum. Er það til mikilla bóta frá sjónarmiði margra, en hinsvegar hafa brezkir togaraeigendur rok- ið upp til handa og' fóta og beitt sínum gömlu hótunum, líkt og þegar íslendingar stækkuðu landhelgina fyrir nokkrum árum. Er nú hót- að ýmsum ráðstöfunum í hefndarskyni, ef svo skyldi fara, að landhelgi yrði stækkuð nokkuð, svo að togurum yrði bægt frá mið- um, sem þeir geta sótt á nú. Slíkar hótanir hafa að sjálf- sögðu engin áhrif á íslend- inga. Þeir vilja stærri land- helgi, til þess að grundvell- inum verði ekki kippt und- an efnahag þeirra og mögu- leikum til að lifa í landinu. Ilefndarráðstafanir brezkra útgerðarmanna bitna heldur ekki fyrst og fremst á ís- lendingum. Þær koma sér verst fyrir óbreytta neyt- endur í Bretlandi, og þeir munu ekki snúa reiði sinni gegn öðrum þjóðum heldur gegn þeim, sem efna til hefndarráðstafananna. — Þeirri þróun verður ekki breytt, að fiskimiðin verði vernduð fyrir áframhald- andi rányrkju með því að friðunartakmörk verði færð til hafs. Er til lengdar lætur, verður það einnig þeim til góðs, er berjast nú gegn því. Þriðjudaginn 1. apríl reynir Björn Th. Björnsson að afsaka ummæli sín í útvarpsþættinum „Ur heimi myndlistarinnar“, segist ekki skilja, að eg telji hann hafa farið með rangt mál, er hann sagði, að fyrirtæki William Morris & Co. ,.hafi runnið út í sandinn“. Fyrirlestur B. Th. B. gaf fyllilega tilefni til athuga-1 semdar minnar, og var niér mæta vel kunnugt um, ao fyr-' irtækið W. Morris & Co. hafði öðrum starískröftum á að skipa fyrir 90 árum og að allir þeir sem þá störfuðu að hugðar-1 málum hins mikla menningar- , frömuðar og skálds W. Morris.j eru nú látnir. Einnig að fyrir- j tækið var endurskipulagt 1891, ! og að margt þeirra góðu mannai er þá tóku við eru nú einnigi horfnir af sjónarsviðinu. Þrátt fyrir allt þetta, tel eg ao fyrir-! tæki W. Morris & Co. séu ekkij „runnin út í sandinn", þar sem þau starfa nú með meira ár-! angri en upphaflega þ. e. a. s. 1861. Satt er það, að starfsaðferð- irnar eru ekki hinar sömu og þá, en svo mun vera um flest önnur jafn gömul fyrirtæki. Ennþá eru þar á dagskrá hugð- armál Williams Morris. Ein- mitt þetta, að gjöra muni þá, er við þörfnumst daglega, list- ræna og fagra. Auk þeirra deilda er eg nefndi í upphafi starfa nú hjá fyrirtækjum W. M. & Co. deildir í tréskurði. Glerskreytideildin hefur einnig gert fyrirmyndir með listræna stílgerð í letri o. fl. (Mr. Fr. Cole). Nýveriöj hafði deildin sýningu víðsvegar í Ameríku og írlandi. Að öllu þessu athuguðu má Ijóst verða, að athugasemd mín var réttmæt. Fræðimaður, sem er einráður urn það' er útvarpið flytur um myndlistamál, verð- ur að haga orðum sínum þann- ig, að við, sem aðeins störfum að þessum málum, vitum hvað meint er/ Hinn látni íslands- vinur W. Ivl. á það einnig skilið, að við fylgjumst með fyrir- tækjum hans. Vissulega væri það verkefni fyrir listfræðing að kanna safn fyrirtækja W. M. & Co. Þar er áreiðanlega margt að finna, sem upplýst getur um horfna þætti listsögu vorrar, teikningar og' lýsingar listrænna hluta o. fl. Þætti mér líklegt að rekja rnætti feril ým- issra gripa íslenzkra sem nú eru í enskum söfnum. Ráða- menn fyrirtækjanna myndu vafalaust hjálpa til í þeim efnum. Ekki veit eg, hvað af fram- leiðslu W. Morris & Co. hefur farið í „glerskápa ríkra manna“, end.a er það í mírium augum saklaust. Hitt veit eg, að mikill hluti muna þeirra, er fyrirtækið framleiðir nú, dreif- ist meðal almennings, og hin menningarlegu áhrif verkstæð- anna eru mikil — eða jafnvel meiri en í upphafi. Fvrirtækin framleiða einnig „ýmsa list- ræna nytjahluti til daglegra þarfa“. — Þannig' þjóna þau einmitt hinum sömu markmið- um og vöktu fyrir stofnanda í upphafi, og hvort sem B. Th. Björnssyni líkar betur eða verr, þá eru það sömu markmið og fyrir 90 árum. Með beztu kveðjum. Guðmundur Einarsson, frá Miðal. Rannsskar heimiidir i sambandi við Eddu-útgáfu. KwBB.sieBti<t>nta$éSacg íslasatSs rvstÍB' stfgt'Bá til M'BSBasasfíSiBssiBasaBB. Ungfrú Ursula Brown, lektor ^ um styrk þennan á liðnum ár- við Somerviile College í Oxford, j um, en ungfrú Ursula Brown Engiandi liefur lilotið styrk, hefur þótt hæfust umsækjenda kvenstiídentafélags íslands, sem • og hefur því hlotið styrkinn. Óheppileg atvik. Það er mjög óheppilegt, að tveir íslenzkir togarar skuli tekn- ir á sama degi, grunaðir fyr- ir landhelgisbrot, þegar stækkun landhelginnar er mjög á dagskrá erlendis og áróður hafinn gegn fyrirætl- unum fslendinga í þessum efnum. Vilja kunnugir gefa þá skýringu á þessu, að svo lítið aflist nú á djúpmiðum, að togaramenn fi’eistist til að toga meðfram friðunar- línunni, þar sem meiri afla er von, og má þá ekki mik* ið út af þera, til þess að skip sé komin inn á bannsvæði. Það er skiljanlegt, að sjómenn leiti þangað á skipum sín- um, sem afla er helzt von, en þeim ætti að vera það flestum Ijósara, hversu mikils virði það er, að mál- staður íslendinga í land- helgismálinu verði ekki fyr- ir neinum hnekki, því að alll er lagt út á versta veg er- lendis, hvort sem um óhapp er að ræða eða ekki. kenndur er við dr. pliil. Björgu C. Þorláksson. Hingað til lands er nýkomin ungfrú Ursula Bi own lektor við Somerville College, og hyggst Ungfrú Brovvn er hámsnntuð kona og starfar sem lekíor í ensku og miðalda bókmenntum við Somerville College í Oxford. Hún lærði á sínum tíma islenzku hún dveljast hér næstu 6 mánuði hjá Turvilie-Peter prófessor í við heimildarannsóknir i sam- Oxford en auk þess hefur hún bandi við útgáfu þá á Eddu, sem þrisvar áður dvalist hér á landi. hún nú vinnur að. Kvenstúdentafélag safnaði fyrir nokkrum fjárhæð kr. 12.500, — til styrkj | Hún vann að útgáfu Þorgils Islands sögu og Hafliða, sem kom út í árum Oxford árið 1952. Nú vinnur liún eins og áður er sagt að Eddu ar, sem veita skyldi erlendri útgáfu meo þýðingum og skýr- menntakonu, sem lagt hefði ingum. stund á íslenzk fræði og óskaði i Ungfrú Brown hefur ársleyfi eftir að dveljast hér á landi sum- frá kennslustörfum við Somer- part til náms og sumpart. til ville College. 6 mánuði hefur hún sjálfstæðra rannsókna. Ákveðið dvalist við heimildarannsóknir á var að styrkurinn skyldi kennd- söfnum í K.höfn, en síðari 6 mán- ur við dr. phil. Björgu C. Þor- uðina mun hún dveljast hér á láksson, sem á sinum tírna og landi. fyrst norrænna kvenna varði | Kvenstúdentafélag Islands er, doktorsritgerð við Sorbonne 'há- , 30 ára á þessu ári. Félagið fagn- J skóla. i ar því, að geta á þessum merku ; Félagið afhenti styrk þennan ^ tímamótum stutt þessa mætu j ■Alþjóðasambandi háskólakvenna menntakonu, sem með starfi til ráðstöfunar handa hæfri konu sinu vinnur að kynningu is- innan vébanda sinna. lenzkra fornbókmennta meðal Ýmsar umsóknir hafa borist erlendra þjóða. Vaxandi markaður fyrir gæðingsefni. Allmjög vaxandi markaður ei* nú sagður fyrir gæðingsefni til útflutnings, vegna aukinnar eft- irspurnar í Þýzkalandi og víðai’ á meginlandinu. Hefur að þeim málum verið vikið nokkuð hér í blaðinu við og við, bæði í sam- bandi við útflutning, þýzku kvikmyndina, þar sem ís- lenzkir hestar eru „með í leikn- um“ o.fl. Nokkuð mun hafa ver- ið um það, að piltar á Hvann- eyri, sem eru að læra tamningu, hafi keypt trippi og tamið, og selt svo til útflutnings. Áliuginn innanlands. En áhuginn innanlands fyrir ísl. hestinum er stöðugt vaxandi og má þakka það hestamanna- félögum og ötulum forustu- mönnum, og áhuga einstakiinga. Það er nú ekki eins mikil þörf fyrir hestana og áður var og mætti þó vafalaust nota þá meira en gert er, með góðum hagnaði, og allt of lítil rækt er lögð við að ala upp góða drátt- arhesta, sannast að segja alveg vanrækt, en hestamannafélög- unum má þakka, að menn, karl- ar og konur, bæði í bæjum og sveitum, hafa fengið aukinn á- huga fyrir að eiga hesta, sér til yndis og skemmtunar, auk þess sem það styrkir likamann að koma á hestbak. Landsmót. Það verður sjálfsagt margt um manninn í Skógarhólum í Þing- vallasveit dagana 19.—20. júlí næstkomandi, en þá daga fer þar fram 3. landsmót Landssam- bands hestamannafélaga, en það verour með svipuðum hætti og tvö fyrri landsmót (á Þingvöll- um 1950 og á Þveráreyrum í Eyjafirði 1954). Þar verða sýnd- ir úrvals reiðhestar viösvegar að af landir\u, sýning á kynbóta- hrossum (í 5 flokkum), þ.e. tamdir stóðhestar með afkvæm- um, tamdir stóðhestar án af- kvæma, bandvanir stóðhestar 2—5 vetra, tamdar hryssur með afkvæmum og tamdar hryssur (sýndar sem einstaklingar). Loks verða kappreiðar og verð- ur sú nýbreytni, er keppt verð- ur í skeiði, að þar verða engar undanrásir, heldur verður hver hestur látinn hlaupa tvisvar, á laugardag og sunnudag, og betri tími látinn ráða úrslitum. Síðasta bókauppboð S.B. á vetrfnum. Síðasta bókanppboð Sigurðar Benediktssonar á þessiun velri verður í Sjálfstæðisliúsinu og hefst kl. 5 síðdegis. Þar eru .að þessu sinni færri númer til sölu en venja hefur verið á uppboðum Sigurðar, en þeim mun stærri ritsöfn og bæk- ur, sem vafalaust fara á háu verði. Meðal stórverka á uppboðinu verða Safn til sögu íslands, Sýslumanna ævir, Fornbréfa- safnið, Ferðabók Þorvaldar Thoroddsen, Almanak Þjóðvina- félagsins, Vikan, Fálkinn, Les- bók Morgunblaðsins og Tíðindi um stjórnmálefni íslands. Þá eru þarna flestar fyrstu bækur Lax- ness í frumútgáfum, nokkrar fágætar ljóðabækur, leikrit, rim- ur o. fl. Bækurnar verða fil sýnis á nnnhnrSsstárS til kl 4 í rlnPu

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.