Vísir - 12.04.1958, Side 5

Vísir - 12.04.1958, Side 5
Laugardaginn 12. apríl 1958 VÍSIR 5 Happdrœtti Skrifstofa Aðaistræti 6-6. hæð - Sími 24530 3. starfsár pi* hafið 1. maí 1938—30. apríl 1039 Verð óbreytt — Tala vinninga óbreytt — Tala útgefinna miða óbreytt Tíu vinningar í mánuði: Fullgerð íbúð útdregin mánaðarlega. Tvær bifreiðir útdregnar mánaðarlega. Áuk Jiess: Vélbátar — Píanó — Vatnabátar — Otvarpsgrammófónar — Kvikmyndavélar — Segulbandstæki — Húsgögn og Heimilistæki a nanar i vinnin Vinningar skattfrjálsir ATH.: Happdrættið hefur alltaf verið útselt í byrjun hvers happdrættisárs. Sala á nokkrum lausum miðum er hafin. OG NAGRENNl Endurnýjun ársmiða og flokksmiða hefst 18 apríl, Aðalumboðið Vesturveri, sími 17757, 17117. Sjóbúðin við Grandagarð. Margrét Kristinsdóttir, Öldugötu 24. Sveinbjörn Timotheusson, B.S.R. Hreyfill (Benzínið) Hlemmtorgi. Sigríður Helgadóttir, Miðtúni 15. Verzl. Réttarholt, Réttarholtsvegi 1. Kaupfél. Kópavogs, Álfhólsvegi 32, Kópavogi, Kron, Borgarholtsbraut 19, Kópavogi. Finnbogi Jónsson, Pósthúsinu, Hafnarfirði. ÖLLUM ÁGÖÐA VARIÐ TIL BYGGINGAR DVALARHEIMILIS ALDRAÐRA SJÓMANNA, MUNIÐ: Næsta happdrættisár getur orðið yðar happaár.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.