Vísir - 12.04.1958, Blaðsíða 6

Vísir - 12.04.1958, Blaðsíða 6
Laugardaginn 12. apríl 1958 VÍSIB TILKYNNING UM LÓDAHREINSUN Samkvæmt 10. og 11. gr. Heilbrigðissamþykktar fyrir Tteýkjavik er lóðaeigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þriíalegum. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að flytja nú þegar burt af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi siðar en 1. ma; n.k. Hreinsunin verður að öðrum kosti framkvæmd á kostnað húseigenda. Þeir, sem kynnu að óska eftir hreinsun eða brottflutningi á rusli á sinn kostnað, tilkynni það í síma: 13210. Reykjavík, 11/4. 1958. Heilbrigðisnefnd Reykjavikur. I skugga atómvopna Hr. Frode Jakobsen flytur erindi, sem hann nefnir: í skugga atómvopna á fundi Frjálsrar menningar að Hótel Borg í dag kl. 4. Inngangur um suðurdyr. Að fyrirlestrinum loknum mun ræðumaður svara fyrir- spurnum. Öllum heimill aðgangur. Frjáls menning TILKYNNING Athygli hlutaðeigandi aðila skal vakin á því, að framvegis mun heilbrigðisnefnd ekki veita leyfi til sölu á heima- bökuðum brauðvörum eða heimatilbúnu sælgæti, nema framleitt hafi verið í "húsnæði (lierbergjum), sem ekki er notað til annars. Reykjavík, 11/4. 1958. Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur. FUNDIST hefur yfir- breiðsla af vörubíl. — Uppl. Háteigsveg 4, kjallara. (295 KARLMANNSÚR fundið | á pálmasunnudag. Uppl. í síma 14293. (305 Kaupg giall og silfur • ■ j-* BÍLLYKLAR G. M. fund- ust. Jóh. Ólafsson & Co. (291 BIFREIÐAKENNSLA. — Sími 32250. (51 SKÍÐAMÓT Reykjavíkur heldur áfram sunnudaginn 20. apríl með keppni í bruni í öllum flokkum við KR skálann í Skálafelli. Þátt- taka tilkynnist fyrir fimmtu dag til Rafns Þorsteinsson- ar. Skíðafólk: Ennþá er nægur snjór í Skálafelli. — Notið timann til æfinga fyrir brunkeppnina. (286 ; KVENGLERAUGU í I dökkri umgjörð töpuðust í ; miðbænum. Finnandi vin- samlega skili þeim á lög- j reglustöðina gegn fundar- í launum. (32S SKÍÐAFERÐIR um helg- ina. Farið í Skíðaskálann í Hveradölum. — Laugardag- inn kl. 2 og 6 og sunnudag- inn kl. 9, 10 og 1.30. — Skíða félögin í Reykjavík. (281 ÍÞRÓTTAFÉLAG kvenna. Skíðaferðir í Skálafell um helgina: Laugardag kl. 2.30. Sunnudag kl. 9.30 f. h. — Farið frá Lækjargötu. (282 Á MORGUN: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskóli. Kl. 10,30 f. h. Kársnesdeild. Kl. 1,30 e. h. Dreng'ir. Kl. 8,30 e. h. Samkoma. — Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. — Allir vel- lcomnir. HÚSRÁÐENDUR: Látið okkur leigja. Það kostar yð- ur ekki neitt. Leigumiðstöð- in. Upplýsinga- og við- skiptaskrifstofan, Lauga- vegi 15. Sími 10059. (547 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN. Ingólfsstræti 11. Upplýsingar daglega kl. 2—4 síðdegis. — Sími 18085. (1132 GÓÐ stofa til leigu í Hlíð- unum ódýrt fyrir fullorðna konu, gegn lítilli húshjálp. Uppl. í 17708,(299 IIJÓN, með eitt barn, óska eftir 2ja herbergja íbúð í lok m'aí. — Nánari uppl. í síma 32425 frá 1—6 eftir hádegi. (318 ANNAST allar mynda- tökur. — Lósmyndastofan, Ingólfsstræti 4. —• Sími 10297. Pétur Thömsen, ljós- myndari. (565 LJÓSVAKINN. Þing- holtsstræti 1. Sími 10240. Hverskonar radio og heim- ilistækjaviðgerðir. Reynið viðskiptin. (814 IIREINGERNINGAR. — Veljið ávallt vana menn. Fljót afgrelðsla. Sími 24503. HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. Fagmaður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður-Geir. (235 HREINGÉRNINGAR. — Gluggahreinsun. Sími 22841. STÚLKA óskar eftir vinnU nokkUf kvöid í viku. Er vön skrifstofu- og afgreiðslu- störfum. Uppl. í síma 11660. O20 HREINGERNINGAR. — Fljótt og vel unnið. — Sími 32394, (427 IIREINGERNINGAR. — Fljót og' góð afgreiðsla. — Sími 16193,__________(640 SNÍÐUM kvenfatnað. — Framnesveg 29, II. — Sírríi 23414.(224 HREINGERNINGAE. — Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 2-3039. — Alli. _____________________(244 STÚLKA óskast í mjólk- urísbar. Vaktaskipti. Uppl. kl. 5—6 í kvöld í síma 1-4870. (290 FULLORÐIN kona óskast til að sjá um lítið heimili, gamla konu og einn mann. Gæti fengið 1—2 herbergi. Uppl. í síma 32441. (298 STÚLKA óskast til eld- hússtarfa nokkra daga í viku. Miðgarður. —• Sími 2-3784,_______________(303 STÚLKA óskar eftir vinnu, helzt ræstingar á skrifstofu eða þess háttar. Á sama stað eru til sölu falleg, dökk fermingarföt (fremur stór). Verð kr. 500. Uppl. í síma 2-4898. (311 KARLMAÐUR eða kverí- maður óskast til starfa hálf- an daginn í lítilli tóbaks- verzlun við miðbæinn. Til- boð sendist afgr. fyrir þriðjudagskvöld, — merkt: „Létt vinna — 482“. (308 SKRIFSTOFUSTÚLKA óskast á málflutningsskrif- stofu. Umsækjendur leggi nöfn sín ásamt uppl. og kaup kröfu á afgr. blaðsins fyrir 15. þ. m., merkt: „Jus — 483“. (324 FALLEGT skrifborð með fjórum skúffum, hentugt fyrir skólapilt til sölu. Sími 12643, (329 PEDIGREE barnavagn til sölu, vel .með farinn. Einnig eldri vag'n, selst ódýrt. — Skipasundi 19. (327 BARNARÚm' og barná- kojur til sölu. Sími 2-3353. (326 TIL SÖLU ný, ensk ullar- kápa á háa dömu og nýr pels (Otur-skinn), lítið númer. Selst ódýrt. — Uppl. í síma 3-2029 í dag og á morgun. ■______________(325 BANDSÖG. Til sölu 14 tonna bandsög. Uppl. í síma 3-3974.____________ (322 TIL SÖLU nýleg Philips ryksuga, verð kr. 700, og lítið notað 12 lampa Philips útvarpstæki kr. 1600. Einnig fjögurra 1 ampa Philips út- varpstæki. Verð kr. 400. — Uppl. í síma 19245. (319 BLÝ. Kaupum blý. Björn Benediktsson h.f. netaverk- smiðja. Sími 14607, (320 TRÉKASSAE til sölu, — Björn Benediktsson h.f., netaverksmiSja. Simi 14607. BARNARÚM (járnrúm) með dýnu til sölu, ennfrém- ur divan, Uppl. i sima 3-2356. BARNAVAGN til söíu. — i Grandagerði 33. Sími 18680. (317 VEIÐIMENN. Ánamaðk- ur til sölu að Laugaveg 159. Sími 16795,(316 KARLMANNSREIÐHJÓL (Convincible), lítið notað, til sölu. Uppl. Hverfisgötu 64A, Simi 11617, (315 VIL KAUPA barnaþrí- hjól. Sími 33559.(314 BARNAKERRA, notuð og kerrupoki til sölu. Klepps- vegi 48, I. hæð t. h. (313 SEL ódýrt fæði. Get enn bætt við nokkrum. Hverfis- götu 112. (312 ÓÐÝR barnavagn til sölu. Laugarnesveg 100, 2. hæð. — (310 NÝ og notuð föt. Kápur, kjólar, dragtir og skór í mörgum númerum. Skafta- hlið 31, 2. hæð._____(309 VINNUSKÚR til sölu. — Bugðulæk 10.(3Q7 PEDIGREE barnakerra með skermi til sölu. Lauga- læk 7,_______________(306 GRÁR Silver Cross skermakerra og kerrupoki til sölu. Lindargötu 39. (304 TIL SÖLU. Nýleg, dönsk svefnherbergishúsgögn úr eik, þar með þrísettur klæða skápur til sölu á Rauðarár- stíg 30, 2. hæð t. v. — Sími 17860 eftir kl. 1. (302 ÁNAMAÐKAR til sölu. — Uppl. í sima 3-4478. (301 TIL SÖLU Pedigree kerruvagn. Sími 15998. (300 LEIGA — KAUP. — V:1 taka 4—15 tonna bát á leigu. Kaup koma til greina. — Tilboðum vinsamlega skilað á afgr. Vísis, merkt: „481“. (297 ÓSKA eftir trillubát, 3ja —5 tonna. — Tilboð ásamt verði og uppl. sendist blað- inu fyrir 19. þ. m., merkt: „Trilla — 479“, (296 TIL SÖLU er gott barna- þríhjól. Á sama stað óskast til kaups frekar lítið drengja reiðhjól. Uppl. í síma ‘34884. , ,_______________(293 GÓÐUK barnavagn ósk- ast. Sími 22850. (292 !?aBK- ROLLEICORD- myndavél, sem ný, með gulri, grænni og orange Ijóssíum (filter), ' einnig Rolleigrid, til sölu fyrir kr. 2900.00. — Uppl. síma 32854. ÁNAMAÐKAIi til sölu. — Sími 10018. DÝNUR, aliar stærðir. Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000.(000 KAUPUM flöskur. Sækj- uni. Sími 34418. Flöskumið- stöðin, Skúlagöíu 82. (250 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Uppl. í síma 10098. — BÍLSKÚR til sölu, flytj- anlegur, líka matborð í eld- hús. Sími 12163. (194 STERLING raflökk á mótora og anker. Umboðs- maður Sveinn Ólafsson, Grettisgötu 3. (78 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og setur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570.(000 SÍMI 13563. Fornverzlun- in, Grettisgötu . Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl.. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.