Vísir - 12.04.1958, Blaðsíða 7
Laugardaginn 12. apríl 1958
V í SIR
7
Ferming á morguri,
Ferming í Haligrímskirkju. Sd.
13. apr., kl. 11 f.h.
Séra .íakob Jónsson
Ðrengir:
Ágúst Hans Ágústsson, Hverí-
isgötu 106, Ármann Örn Ár-
mannsson, Skaftahlið 9. Elías
Skaftason, Njálsgötu 44. Her-
mann Ingólfur Isebarn, Drápu-
hlíð 46. Hjalti Nic Hjaltdal,
Zophoníasson, Eskihlíð 8A. Jón
Björgvin Guðmundsson, Hæðar-
garði 24. Jón Svavar Friðjónsson,
Grettisgötu 63. Kjartan Kristins-
son, Vitastig 9. Magnús Magnús-
son, Laugavegi 162. Ólafur
Gunnlaugsson, Laugavegi 162.
Óiafur Kristjón Óskarsson, Víf-
ilsgötu 19. Sveinjón Ingvar
Ragnarsson, Höfðaborg 29.
Stúikur:
Anna Gerður Njálsdóttir,
Grettisgötu 44. Guðbjörg Björns-
dóttir, Laugavegi 85. Halldóra
Elísabet Kristjánsdóttir, Njáls-
göíu 102. Jóna Guðrún Guð-
mundsdóttir, Hólmgarði 10.
Magdalena Margrét Kjartans-
dóttir, Hjallavegi 7. Margrjet
Steinunn Nielsen, Njálsgötu 65.
Nikólína Herdís Jónsdóttir,
Tunguvegi 92. Ragnhildur Rögn-
valdsdóttir, Stigah. 10. Sesselja
Berndsen, Njálsgötu 12A. Sigur-
veig Hadda Guðmundsdóttir,
Hverfisgötu 104C.
Ferming í Fríkirkjunni
sunnudaginn 13. apríl, kl. 2 e.h.
Presfcur séra Þorsteinn Bjömsson
Stúikur:
Bergþóra Sigurjónsdóttir,
Bakkastig 4. Elísabet Pálsdóttir,
Þórsgötu 15. Guðríður Guðrún
Jónsdóttir, Hæðargerði 22. Guð-
rún Gísladóttir, Ásvallagötu 55.
Jóhanr.a Andrea Ólafsdóttir,
Freyjugötu 11A. Kristín Þor-
björg Gísladóttir, Ásvallagötu 55.
Kristín Gyða Jónsdóttir, Grettis-
götu 31. María Sophia Bjarna-
dóttir, Sörlaskjóli 8. Pálína
Helga Adólfsdóttir, Hringbraut
119. Pálína Guðbjörg Ólafsdóttir,
Grjótagötu 12. Sólveig Ingvars-
dóttir, Hringbraut 113.
Brengir:
Guðbjartur Vilhelmsson, -Laug-
arnesveg 69. Hjálmar Sveins-
son, Hólmgarði 46. Hilmar
Karlsson, Heiðargerði 78. Jón
Júlíus Haraldsson, Rauðalæk 4.
Jón Valdimarsson, Eskihlíð 8.
Oddur Hervald Oddsson, Grettis-
götu 96. Ólafur Guðmundsson,
Grettisgötu 27. Rafn Magnússon,
Efstasundi 80. Sigurður Ragnar
Blomsterberg, Heiðargerði 5.
Stefán Örn Magnússon, Túngötu
22. Sverrir Baldvinsson, Hverfis-
götu 83. Þorsteinn Sæmundsson,
Merkurgötu 3, Hafnarfirði. Þrá-
inn Bertilsson, Grundarstíg 15B.
Ævar Lúðviksson, Hverfisgötu
32. Örn Sævar Björnsson, Grett-
isgötu 6.
Ferming í dómkirkjunni ld. 2
séra Jón Auðuns.
Stúikur:
Ásía Gunnarsdóttir, Leifsgata
11. Björg Halldóra Björgvins-
dóttir, Hringbr. 107. Erna Gísla-
dóttir, Hverfisg. 66A. Guðný
Jóna Ástrós Guðnadóttir, Bjarg-
arstíg 5. Guðrún Daníelsdóttir,
Laugav. 76. Guðrún Kristjáns-
dóttir, Hólmgarður 36. Hlin
Baldrinsdóttir, Öldugata 10. Inga
Arndís Ólafsdóttir, Sóleyjargata
23. Ingigerður Sigurðardóttir,
Grundarstíg 12. Lóa Gerður
Baldursdóttir, Akurgerði 44.
Salóme Guðný Guðmundsdóttir,
Ránarg. 14. Vaigerður Kristín
Jónsdóttir, Bræðraborgarst. 24A.
Þórunn Ólafsdóttir, Túng. 47.
Drer.gir:
Ásgrímur Sigurðsson, Holts-
götu 20. Björn Georg Björnsson,
Lindarg. 41. Einar Sverrir Ein-
arsson, Skólavörðust. 24. Einar
Guðmundsson, Nýbýiavegur 18.
Gústa'f Grönvold, Brávallag. 10
Gylfi Jensson, Spííalastíg 6.
Gunnar Sveinbjörn Óskarsson,
Sólvallag. 7A. Hákon Jarl Haf-
liðason, Miklubraut 32. Haukur
Ilelgason, Njálsgötu 85. Helgi
Hólmsteinn Steingrimsson, Báru-
götu 6. Herluf Clausen, Lauga-
veg 19. Hörður Haraldsson,
Sjafnarg. 10. Jón Ebbi Björnsson,
Laugarnesveg 83. Jón Friðriks-
son, Garðastræti 11. Jón ívars-
son, Holtsgata 19. Kristján Vída-
lin Jónsson, Njálsgötu 86. Ómar
Víðir Jónsson, Melgerði 25 Kópa-
vogi. Sigurþór Heimir Sigurðs-
son, Lokastig 20. Sveir.n Einar
Jónsson, Óðinsgötu 9.
Ferming í Laugarneskirkju
sunnudag. 13. apríl ki. 10,30.
(Sér Garðar Svavarsson).
Drengir:
Eggert Hilmar Sigurðss. Stein-
hólum við Kleppsveg. Finnur
Sæmundur Kjartansson Kirkjut.
18. Frank Pétur Staly Vatnsenda.
Guðm. Þórir Guðmundson Lauga
teigi 9. Guðm. Gísli Haraldsson
Nóatúni 19. Hallgrímur Viggó
Marinósson Dragaveg 6. Ingólf-
ur Örn Ásbjörnsson Hraunt. 9.
Kristján Gíslason Hraunteigi 22.
Magnús Sigurður Helgason, Mið-
túni 88. Markús ívar Hjaltested
Flókagötu 57. Pétur Hraunfjörð
Heimahvammi Blesugróf. Pétur
Jónsson Vallargerði 34, Kópav.
Steingrímur Sigurjónsson Reyk-
hólum við Ivleppsveg. Sæmund-
ur Sigursteinsson Skúlagötu 60.
Þorgrímur Björn Björnsson
Kleppsv. 104. Þórhallur Runólfs-
son Selvogsgrunni 8. Þorkell
Árnascn Sigtúni 37. Þorsteinn
Páll Gústafsson Hrísateig 31.
Pálmi Guðberg Hjartarson,
Hrísateig 27.
Stúlkur:
Arndís Kristjánsdóttir Höfðab.
65. Guðmunda Marsibil Magnús-
dóttir Efstasundi 51. Guðný Elin
Vésteinsdóttir Miðtúni 54. Guð-
rún Gunnarsd. C-götu 6, Blesug.
Margrét Bjarnadóttir Skaftahlíð
42. Sigrún Guðbergsdóttir Stein-
hólum, Kleppsv. Steinunn Hilm-
arsdóttir Höfðaborg 4. Viktoria
Kristjánsdóttir Skúlagöíu 60.
mu ís02ö 5 ítmir oq 22342 12 fcr.
Ferming í Fríkirkjuimi 13. apríl
1958. kl. 10,30. Prestur séra
Árelíus Níelsson.
Stúlkur:
Arndís R. Magnúsdóttir Soga-
veg 122. Gerða A. Sigursteinsd.
Laugarnesveg 108. Guðmunda K.
Guðmundsdóttir Kleppsveg 50.
Hafdis Guðbergsdóttir, Sogaveg
14S. Hanna H. Hallfreðsdóttir
Skipasund 26. Hilda E. Hilmars-
dóttir Langholtsveg 105. Ingiríð-
ur Oddsdóttir Skipasund 64. Jó-
hanna Friðgeirsdóttir Hjallaveg
38. Jóna Garðarsdóttir Skeiðarv.
91 Jóna Lára Pétursdóttir Efsta
sund 88. Karen Jónsdóttir, Bás-
enda 11. Katrin Ingunn Guð-
brandsdóttir Suðurlandsbr. 69.
Kristjana M. Guðmundsdóttir
Langholtsveg 166. Kristín Sigurð
ardóttir Njörfasundi 10. Kristin
Árnadóttir Skipasundi 31. Kristín
Sonja Egilsdóttir Laugarásv. 73.
Lára V. Viggósdóttir Skipas. 54.
Ivlagrét Samúelsdóttir Langholts-
veg 15. Margrét M. Guðmundsd.
Langholtsv. 196. Marta S. Bjarna
dóttir Eikjuvog 29. Ólöf Einarsd.
Ásveg 16. Sigrún Þorsteinsdóttir
Efstasund 100. Steinunn Þ. Hjart
ardóttir Suðurlandsbraut 68.
Svanhildur A. Kaaber Snekkju-
vog 19.
Drengir:
Bragi Gunnarsson Lar.gholtsv.
103. Haraldur Ilaraldsson Rauða-
læk 40. Hrafn Björnsson Grund,
Vatnsenda. Jóhann Freyr Ás-
geirsson Skipasund 52. Jón B.
Theodórs Bólstaðarhlíð 8. Jónás
P. Aðalsteinsson Langholtsv. 176.
Jónas H. Þorbjörnsson Skipas.
42. Kristján Hauksson Langholts
veg 154. Már Gunnarsson Efsta-
suna 7. Oddur V. Pétursson Lang
holtsv. 79. Ólafur R. Dýrmunds-
son Skeiðarvogi 81. ÓlafurJ. Sig-
urðsson Karfavog 15. Sigurður
Lárusson Nökkvavog 11. Sigurð-
ur Örn Guðmundsson Lyngholti
við Holtaveg. Sigþór Ingólfsson
Efstasund 10. Stefán Sigurðsson
Skipasundi 6. Sveinn Jónsson
Básenda 11. Þorsteinn H. Þor-
steinsson Langholtsv. 152. Krist-
inn Gils Sigtryggsson Langholts-
veg 181.
Ferming í Hallgrímskirkju 13.
apríl kl. 2 e. h.
(Sigurjón Þ. Árnason).
Stúlkur:
Ása Sigurlaug Finnsd. Snorra-
braut 77. Auðbjörg Guðmundsd.
Laugavegi 36. Elínborg Sigrún
ísaksdóttir Auðarstræti 15. Fjóla
Guðleifsdóttir Sörlaskjóli 44.
Erna Lilja Hrólfsdóttir Barónsst.
19. Guðrún Árnadóttir Laugav.
42. María Björk Skagfjörð, Iðn-
skólanum, Skólavörðuholti.
Rannveig Ólafsdóttir Stigahl. 10.
Sigfrið Þorvaldsdóttir Nesvegi 7.
Sigurlaug Aðalsteinsd. Dyngjuv.
16.
Drengir:
Árni Friðrik Markússon Heiða
gerði 124. Engilbert K. Clausen
Hátröð 4, Kópav. Gunnar Guð-
mundsson Nönnugötu 9. Rudólf
Ottó Röncke Lindargötu 63A.
Stefán Þór Hermannsson Njarð-
argötu 49.
Neskirkja ferniing 13. apríl, kl.
11 árdegis. Sr. Jón Tliorarenseir.
Stúlkur:
' Hanna Brynhildur Jónsdóttir
Hagamel 8. Margrét Georgsdótt-
ir Kvisthaga 23. Margrét Snorra
dóttir Ásvallag. 26. Hafdís Guð-
mundsd. Grandavegi 38. Arndís
Helgadóttir Grenimel 22. Ingi-
björg Ivarsdóttir Reynimel 45.
Guðný María Finnsdóttir Fálka-
götu 11. Guðrún Óskarsd. Brá-
vallagötu 14. Ingibjörg Bi-ynjólfs
dóttir Kárastíg 8. Sigríður Brynj
ólfsdóttir Kárastíg 8. Guðrún B.
Gísladóttir Blómvallag. 12. Sig-
ríður Einai’sdóttir Grenimel 39.
Sigríður Júliusdóttir Kvisthaga
1. Ingunn Ósk Benediktsd. Hjarð
arhaga 26. Vigdís Fjeldsed Reyni
mel 22. Pálína Osvald Nesveg 9.
Ingibjörg S. Jones, A-götu 10 v.
Breiðholtsveg Svava K. Jónsd.,
Sólvallag. 31. Anna Margrét
Ögmundsd. Stapgarholti 2. Anna
Guðný Brandsdóttir Stakkholti 3.
Steinunn Guðbjörg Valdimarsd.
Sörlaskjóli 60 Kristín Guðmunds-
dóttir Hjarðarhaga 60. Arndis
Elín Pálsdóttir, Starhaga 6. Alda
Bragadóttir Hjarðarhaga 29.
Valgerður Lárusdóttir Tómasar-
haga 12. Gyða Siguroardóttir
Vesturgötu 36A.
Drenguu
Halldór Lárusson Þvervegi 16.
Halldór Þórðarson, Kvisthaga 9.
Magnús Einar Jóhannsson Álf-
heimum 72. Hjörtur Hannessoif:
Melhaga 6. Guðmundur Ó. Skarp
héðinsson Melahúsum v. Hjarð-
arhaga, Grétar Magnús Hansson
Sörlaskjóli 32. Jón Guðnason
Tómasarhaga 51, Steinn Sigurðs-
son Tómasarhaga 39. Guðmund-
ur Teitsson Barónsstíg 3. Þor-
steinn Kárason Ásgarði 13. Hörð
ur F. Filippusson Hagamel 29„
Gunnar Kenneth Wane Mosty,
Ásvallagötu 17. Björn Ágúst Ein
arsson Hjarðarhaga 40. Sigfús
R. Sigfússon Víðimel 66. Othar
Örn Petersen Flókagötu 25. Sig-
urður Bergmann Guðmundssoni
Nesvegi 12. Ragnar S. Magnús-
son Holtagerði 6. Kristbjöm Al-
bertsson Faxaskjóli 24. Jón
Valdimarsson Shellvegi 4. Guð-
brandur Ármannsson Hring-
braut 39. John Andrew Dobost
Ágústsson Ægissíðu 95.
Um 800 menn eru í StarfsanMa-
féiagi Reykjavikurbæ|ar.
FjárSítsfjssfvlc&gfsÍBts er cgóösair.
Aðalfundur Starfsmannafélags
Reykjavílairbæjar var haldinn í
Tjarnarcafé mánudaginn 24.
marz s.l.
Fráfarandi formaður félagsins,
Þórður Ág. Þórðarson, flutti
skýrslu um störf stjórnar og
fulltrúaráðs á liðnu starfsári.
Launa- og kjaramál félags-
manna voru, sem fyrr, aðalvið-
fangsefnið. Á s.l. ári samþykkti
bæjarstjórn Reykjavíkur reglu-
gerð um laun og kjör fastra
starfsmanna bæjarins.
Á liðnu starfsári var í fyrsta
sinn veittur utanfararstyrkur úr
Menningar- og kynningarsjóði,
er stofnaður var á 30 ára afmæli
félagsins 17. jan. 1956. Umsækj-
endur voru fjórir og hlutu þeir
tvö þúsund krónur hver.
Úr styrktarsjóði voru veittar
ellefu þúsund krónur, er skipt
var milli fjögurra félagsmanna,
sem orðið höfðu fyrir veikindum
og brunatjóni.
Reikningar félagsins voru
prentaðir og sendir félagsmönn-
um fyrir aðalfund og voru þeir
samþykktir athugasemdalaust.
Fjárhagur félagsins er góður.
Félagatalan er nú um 800.
Á aðalfundinum fór fram
kosning 17 fulltrúa á þingr
B.S.R.B.
Allsherjaratkvæðagreiðsla um.
stjórnarkjör fór fram í félaginu
dagana 9. og 10. marz s.l.
Þórður Ág. Þórðarson, er
gegnt hefur formennsku í félag-
inu s.l. 7 ár, baðst undan for-
mannskjöri.
Júlíus Björnsson, umsjónar-
maður lijá Rafmagnsveitu
Reykjavíkur, var kjörinn for-
maður.
1 varastjórn voru kosnir:
Bjarni Bjarnason, Hákon Þor-
kelsson og Sig. Gunnar Sigurðs-
son. \
Stjórnin hefur skipt með séB
verkum þannig: i
Varaformaður er Ragnar Þor-
grímsson, ritari Kristín Þorláks-
dóttir, gjaldkeri Georg Þor-
steinsson, bréfritari Haukur
Eyjólfsson, fjármálaritari Þórð-
ur Ág. Þórðarson og spjaldskrár-
ritari Gunnar Gíslason.
Tilboð óskast í byggingu barnaskólahúss í Sandgerði. j
Uppdrátta og útboðslýsinga má vitja, gegn 200 króna
skilatryggingu, á teiknistofu húsameistara ríkisins i
Borgartúni 7.
Húsameistari ríkisins.
.3
I.
Staia símastúlku
við embætti mitt er laus til umsóknar. Vélritunarkunnáttai
nauðsynleg. Umsóknir, er tiigreini menntun og fyrri störf,
sendist skrifstofu minni á Reykjavíkurflugvelli fyrir 20.
þ.m. •
Reykjavík, 11. apríl 1958. . -1
Flugmálastjóiinn
Agnar Kofoeá-Iíansen.