Vísir


Vísir - 17.04.1958, Qupperneq 8

Vísir - 17.04.1958, Qupperneq 8
Skkert blaS er ódýrara f áskrift ea Vísir. LátlS hana færa yður fréttlr og annað leatrarefnl helm — ín fyrirhafnar af yðar hálfu. Shni 1-16-60. Fimmtudaginn 17. apríl 1958 Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, íá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Akranesafli meiri S&mt ©riE iiátar fæm og Um 10 þúsund Iestir fiskjar eru njx komnar á land á Akranesi Jrá því um áramót. .Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk hjá Sturlaugi Böðvars syni á Akranesi í morgun er nú Jkominn meiri bátafiskur þar á land, heldur en á allri vertíðinni í fyrra, þrátt fyrir það að færri bátar stunda veiðar þaðan nú heldur en á vetrarvertiðinni i- fyrra. Mannekla var svo mikil i vet- ur meðal annars vegna vinnu við sementsverksmiðjuna, að eklci var hægt að manna suma bátana fyrr en seint, og aðra alls ekki og eru fjórir bátar, sem ekki hafa komið á sjó í vetur. En 10 bátar lágu aðgerðarlausir fram í -marzmánuð af þessum sökum. 1 fyrra voru 24 bátar gerðir út á vertið frá Akranesi, en nú 16. Sturlaugur sagðist ætla að nokkurn þátt í betri afla á ver- tíðinni nú heldur en í fyrra, ætti breytt veiðiaðferð. f fyrra voru langflestir bátanna, eða 20 þeirra, sem gerðir voru út frá Akranesi, með iinu, en nú eru ■allir með net. Iíeildarífii bátanna, það sem af er vertíð er eitthvað á 8. þús. léstir og er það betri afli en á allri vertíðinni í fyrra. Þar við bætist svo togarafiskur, þannig að alls mun vera komið á land um tiu þúsund lestir fiskjar frá því um áramót. 1 fyrrinótt var rok og lítið hægt að aðhafast af þeim sökum, en þrír bátar gátu þó dregið öll net- in, en það voru Böðvar með 19 seiiina. lestir, Sæfaxi, 16 lestir og Sigrún með 12 leslir. Allir Akranesbátar eru á^sjó í dag. Fiskigengd hefur verið mikil í Faxafióa frá þvú snemma í vik- unni fyrir páska. Má segja að síðan iiafi aldrei verið um hvild- arstund að ræða og geysimikill afli borizt á land. Yftr 90% ktisn í S.-Afríku. Þátttaka var mjög mikil í kosningunum í Si’.'ður-Afríku í gær, víðast yfir 90%. Jafnvel er talið, að kosninga- þáttakan hafi víða orðið meiri en dæmi eru til áður. > Samkvæmt úrslitum, sem kunn voru í morgun, hafði Sameinaði flokkurinn, sem er í stjórnarandstöðu, fengið 44, en þjóðernissinnaflokkur Strij- doms 29, en þess er að geta, að úrslit eru ókunn í hartnær öll- um sveitakjördæmum, sem eru höfuðvirki stjórnarinnar. EyðsBa Brefa. Bretar eyddu rösklega 14 milljörðum punda á síðasta ári. Segir í skýrslu Englands- banka, sem brezkar fréttastof- ur vitna í, að árið áður hafi eyðsla þjóðarinnar numið rúm- lega 13,4 milljörðum punda. Til matvælakaupa var varið 4.563 milljónum punda (4,4 milljónum 1956). Staurinn brotnaði og bíllfnn vait. sltjjs stiiusitt elagastte. í fyrrinótt hafði vörubíl verið •ekið svo harkalega á ljósastaur við Suðurlandsbraut gegnt Grensásveg, að bíllinn valt á hliðina en staurinn kubbaðist sundur. Nánari tildrög þessa árekst- urs voru þau, samkvæmt frá- sögn bílstjórans að honum fannst eitthvað athugavert við hljóðið í vélinni og beygði sig' niður til að huga að þessu nán- ara en lenti þá á staurn- um. Þegar lögreglan kom á vettvang var enginn maður þar sjáanlegur og heldur ekki nein merki þess í bílnum að slys hafi orðið enda mun mað- urinn ekki hafa meizt. Bíll- inn var Austin-vörubifreið af gerðinni 1947. Málið er í rann- sókn. L Slys. Á mánudag og mánudags- kvöld voru tvö minniháttar slys bókuð þjá lögreglunni. Annað varð á Borgartúni um miðjan dag, er dreílgur hljóp fyrir bíl, en meiddist ekki alvarlega. Hitt atvikið varð á Brávalla- götu á mánudagskvöldið kl. rúmlega 8, er ölvaður maður slangraði utan í bíl. Um meiðsli hans er ekki kunnugt. í gærkveldi meiddist maður á höfði, hafði dottið í eða við Bílasmiðjuna á Laugavegi, skorizt á höfðd og misst með- vitund. Maður þessi var Ragn- ar Jóhannesson forstjóri og var hann fluttur fyrst í slysavarð- stofuna en síðan í sjúkrahús. . Réttindalaus. í fyrrad. tók lögreglan mann í bifreið, og hafði sá ekki öku- réttindi. I gær tók lögreglan tvo menn ölvaða við akstur og þriðja bíl- stjórann tók hún, sem var rétt- indalaus, 16 ára pilt, sem tekið 'hafði bíl föður síns í óleyfi og ilenti síðaii í árekstri á honum. Grand National-veðreiðainai í Bretlandi eru. t orfærahlaup, sem er svo erfitt, að flestir hest- anna heltast venjulega úr lestinni á leiðinni, s vö að stundum hefur aðeins tíundi liver reið-. skjóti komið að mu’kí. Myndin liér að ofan sýnir einn hestanna detta rétt eftir að hann er kominn yfir eina torfæruna, og annar virð ist að því kominn a'ð detta einnig. Vinabæjamóf á Akureyri. Frá fréttaritara • Vísis. Akureyri, í gær. I vor verður norrænt vina- bæjamót haldið á Akureyri og gert ráð fyrir, a'ð á þessu móti mæti fulltrúar frá öllum vina- bæjum Akureyrar á Norður- löndiun. Mótið verður haldið dagana 1.—21. júní og er fyrirhugað, að þangað komi þrír fulltrúar frá hvorum vinabæ á hinum Norðurlöndunum. Á bæjarstjórnarfundi á Ak- ureyri var þriggja manna nefnd kosin til þess að undirbúa mótið og móttökur hinna er- lendu gesta. SFY fái 10 atira af bverrl öl- og gosdrykkjafiösku. Árstekjur áætlaðar 1,5-2 milljónir. Nato þarf 30 herfylki. 15 búm kjarna- vopnum. Landvarnaráðherra NA- varnarbandalagsins ræddu, í skýrslu sérfræðinga þess um varnarþarfir, en samkvæmt skýrslunni þarf það 30 her- fylki og séu 15 búin kjarn- orkuvopnum. Vandinn er sá, að standa straum af kostnaðinum þannig, að kostnaðurinn komi réttlát- lega niður, og erfiðleikar kunna að verða á, að útbúa jafnmörg herfylki kjarnorku- vopnum. Þá er þess að gæta. að Bretland, Frakkland og Banda- ríkin hafa skuldbindingum að gegna víðar en á meginlandinu. Sprengja sprakk í bandar- ísku ræð'ismannsskrifstof- unni í Algeirsborg í morg- un, er ihreingernigakona opnaði dyrnar. Skemmdir urðu nokkrar. í gær va.r I3gt .fram á Alþingi frumvarp til laga úm aðstoð við vangefið fólk. Flutníngs- menn eru Alfreð Gíslason, Egg- ert Þarsteinsson, Sigurvin Ein- arsson og Guimar 'Thoroddsenv í frumvarpinu er gert '.ráð fyirr að næstu fimm árin' skuli greiða 10 aura gjald áf allskon- ar öli og gosdrykkjum, fram- íeiddum hér á lanái og sem selt er á flöskúm. Renni gjald þetta til framkvæmdasjoðs Styrktar- félags vangéfinna, sem stofnað var nýiega. Skal viðkomandi verksmiðjum skylt að greiða gjaldð mánaðarlega til Styrkt- arfélagsins. Heimilt skál að hækka verð á viðkomandi vöru- (tegundum sem gjaldinu nemur. |Fé bvi, sem afalað er á þennan hátt skal varið tíl að reisa stofn- i . ahir fyrir vangefið fólk- og j skulu þær ráðstafanir háðar : samþykki híutaðeigandi ráð- herra. Lögin taki gildi 1. júli næstkomandi. | | í greinargerð segir m. a.: i Hér er um að ræða mikið þjcðfélagslegt vandamál, sem ríkisvaidinu ber vissulega skylda til að leysa svo sem bezt verður á kosið. Það er ástæða til að fagna þvt, að einstakling- ar hafa nú bundizt samtökum, «em vinna vilja að Iausn þessa máls. Slík samtök einstaklinga hafa gefið mjög góða raun á ýmsum öðrum sviðum, svo að ástæða virðist til að vænta mik- ils árangurs af þessum sarntök- um. Slík samtök hafa notið beins og óbeins stuffnings ríkis valdsíns, og þykir augljóst, að þessu nýstofnaða styrktarfélagi þurfi einnig að veita einhvern slíkan stuðning...... Gert er ráð fyrir, að gjald þetta nemi lárlega 1.5—2 millj. kr. Ætla verður-, að félagið geri ýmsar ráðstafanir til annarrar fjár- öflunar, svo að möguleikar til verulegra framkvæmda munu fljótlega verða fyrir hendi, ef frumvarp þetta verður að lög- um. Það þykir sjálfsagt að j kveða svo á, að fé því, sem þannig fæst, verði varið til að r.eisa s.tofnanir fyrir vangefið fólk og þær ráðstafanir háðar samþykki hlutaðeigandi ráð- herrá,‘ sbr. 4. gr. frumvarpsins. til Portúgals. Samkvæmt iipplýsingiun, sem (blaðið hefur fcaglð írá Sölusam- bandi íslénzkra fiskframleiðenda, hefur verið samið um allmikla sölii á óvérkuðuin saltfiski tíl Portúgali | Likt og undangengin ár á þess- : um tíma hefur verið gengið frá samningum á allmikilli sölu til Portúgal á óverkuðum saltfiski. 1 Tvö fisktökuskip munu byrja hleðslu næstu daga og afskipun á því magni, sem um er samið, mun svo verða haldið áfram til miðs júní. Þungur dómur fyrsr smyg! og múfur. f sl. viku var pólsk kona dæmd til þungrar hegningar fyrir að bera fé á tollvörð. Hafði kona þessi fengið vörur sendar frá Bandaríkjunum og voru þær að sögn 20 millj. zloty virði (13—14 millj kr.) á tveim árum, en tollvörður einn var henni hjálplegur. — Konan, sem er sex barna móð- ir, var dæmd í 6 ára fangelsi

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.