Vísir - 02.05.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 02.05.1958, Blaðsíða 2
2 VÍSIB Föstudaginn 2. maí 1953 WWWWhwwwwww Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Daglegt rpál. (Árni Böðvars- j son kand. mag.). —• 20.35 Erindi: Lesbækur og.kennslu bækur. (Jónas Jónsson, fyrr- j . um ráðherra). — 21.00 Tón- ] leikar (plötur). — 21.25 Út- varpssagm: „Sólon ísland- I us“, eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi; XXVI. (Þor j steinn Ö. Stephensen). ■—• ] 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — 22.10 Garðyrkjuþátt- ur: Gróðursjúkdómar. (Ing- j ólfur Davíðsson magister). —22.25 Symfóniskir tónleik- ) ar frá tékkneska útvarpinu: Píanókonsert í g-moll eftir Dvorák, (Zdenek Hnát og Borgarhljómsveitin í Prag leika; Václav Smetacek stjórnar). — 23.05 Dagskrár ! lok. Hjúskapur. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af , síra Jóni Thorarensen Ás- laug Kjartansson, Ásvalla- götu 77 og Björn J. Björns- son, Reynimel 55. Styrkm'. Ráðuneytið hefir lagt til, að , Árni Vilhjálmsson, hagfræð- j ing;\r, F.'.ókagötu 53, Reykja- i vík, hljóti styrk þann, er norsk stjórnarvöld veita Is- lendinga til náms í Noregi næsta vetur. Árni mun kynna sér hagrannsóknir í Noregi. — Menntamálaráðu neytið, 29. apríl 1958. Kvikmyndasýning verður í I. kennslustofu há- skólans í kvöld, föstudaginn 2. maí kl. 8.30 e. h. Sýndar | verða fjórar sænskar kvik- myndir, þrjár þeirra í litum: 1. Bókin. 2. ,,Made in Swe- ' den“. 3. Stokkhólmsmyndir. 4 Svíþjóð — víkingaland. Öllum heimill ókeypis að- gangur. Samtíðin. Maíblaðið er komið út og flytur m. a. þetta efni: „Þeg- ar býður þjóðar sómi“ (for- ustugrein um hið merka hlut verk Flugfélags íslands í samgöngumálum okkar). Kvennaþættir, eftir Freyju. Líftaugin (ástai’saga) eftir Rögnvald Erlingsspn. Eld- vaðendur á Malaja (kynja- saga). Hrafnista, dvalar- heimili aldraðra sjómanna, ársgömul. Hvernig eiginkona er eg? Skákþáttur, eftir Guð mund Arnlaugsson. Bridge, eftir Árna M. Jónsson. Bréfaskóli í íslenzku. Af- mælisspádómar fyrir maí- mánuð. Óskalagatextar, draumaráðningar, ástamál, krossgáta o. m. fl. Á forsíðu er mynd af stjörnunum Debby Reynolds og Bobby Van í nýrri kvikmynd. Myndlistarsýning Ásgerðar Estei'ar Búadóttur og Benedikts Gunnarssonar í Sýningarsalnum við Ingólfs- stræti átti að ljúka í gær- kveldi, en hefur nú vei’ið framlengd vegna mikilla að- sóknar til sunnudagskvölds. Opin daglega frá 2—10. Forseti ASF heim- sækir ísland- Um þessar miindir dvelst liér xi landi mr. Kaymond Dennett for- seti American Scandinavian Foimdation ása.xní konu sinni, en þau komu liingað s.l. laugardag. Fréttamenn haía átt tal við mr. Dennett, sem er hér á ferð til að kynna sér aðstæður hér á landi. Rakti hann í stuttu máli sögu stofnunarinnar, en hún var stofnuð 1910 með V2 millj. doll- ara fi’amlagi frá dansk-amerísk- um iðnjöfri Niels Poulsen og skyldi þeim varið til að styrkja menningartengsl milli Banda- í’íkjanna og Norðurlanda. Hefur stofnunin mikla starfsemi í þessu augnamiði og nýtur til þess stuðnings ýmissa aðilja. Af stai’f- semi stofnunarinnar má nefna víðtæka útgáfustarfsemi nor- rænna bókmennta og sagna, nem endaskipti, ráðningu fólks til tækniþjálfunar og kynningu Norðurlanda í Bandaríkjunum. Hefur áhugi Ameríkumanna á Norðurlöndum mjög aukizt und anfarin ár og æ fleiri Ameríku- menn leggja leið sina til Norður- landa til náms og kynningar. Létu mr. Dennett og kona hans mjög vel yfir dvölinni hér en þau koma hingað nú í fjusta sinn. Hafa þau hitt ýmsa menn að máli varðandi stai'fsemi stofn- unarinnar. Þau munu snúa heim leiðis á morgun. KROSSGÁTA NR. 3486. Lárétt: 1 að viðbættu, 3 vargur, 5 tré, 6 úr viði, 7 ein- kennisstafir, 8 óp, 9 lof, 10 nafn, 12 frumefni, 13 ílát, 14 kirkju- hluti, 15 hreyfing, 16 afrek. Lóðrétt: 1 tré, 2 fréttastofa, 3 í Kenya, 4 þungbúnir, 5 nafni, 6 herbergi, 8 hljóð, 9 fanga- mai’k leikara, 11 afkvæmi, 12 . ..svartur, 14 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3485: Lárétt: 1 hef, 3 ös, 5 net, 6 ull, 7 ar, 8 Enni, 9 eld, 10 körg, 12 ás, 13 urr, 14 æsi, 15 rn, 16 læs. Lóði’étt: 1 her, 2 et, 3 öln, 4 slifsi, 5 naskur, 6 und, 8 elg, 9 err, 11 Örn, 12 áss, 14 ææ. Veðrið £ morgun: Hægviðri og léttskýjað í dag. Þíðviði'i. Hiti um frostmai’k næstu nótt. í morgun kl. 9 var hiti 1—6 stig á landinu. í Rvík S 2 og 4 st. hiti. — Hæð er yfir íslandi og Græn- landi. Hiti erlendis kl. 6 í morg- un: London 8, New York 14, Khöfn 8, Stokkhólmur 9, Osló 8, Þórshöfn í Færejrj- um 3. Eimskipafélag Reykjavíkur: Dettifoss fór frá Ventspils í gær til Kotka og Reykjavík- ur. Fjallfoss kom til Reykja- víkur á mánudag frá Leith, Goðafoss fór frá Akureyri í gær til Siglufjai’ðar, ísa- fjai’ðar, Vestfjarða- og Breiðafjarðai'hafna. Gullfoss fór frá Khöfn á laugardag — Lagarfoss er í Reykjavík. kom til Reykjavíkur í gær. Reykjafoss kom til Hamborg ar í fyx-radag, fer þaðan til Rotterdam, Antwerpen og þaðan til Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. Ti’öllafoss fór*frá New Yoi'k fyrir viku til Reykjavíkur. Tungfoss fór frá Hamborg í fyrradag til Reykjavíkur; Lögreglan £ París handtók um 100 Norður-Afríkumenn í úthverfum Parísar í fyrra- morgun. Um 40 var sleppt skjótlega, en um 60 verð!a j'firheyríýr frekara. dmemkfé Föstudagur. 12L dagur ársins. «w*n«i WWWWWWtf■WVWWVWJ’ Árdegisháflæðl kl. 5,08. Slölíkvistöðin heíur slraa 11100. Næturvörður Lyfjabúðin Iðunn, símí 1-79-11. Lögregluva rðstofan ! hefur sima 11166. Slysavarðstofa Eeykjavíkur I Heilsuverndarstöðinnl er op- ln allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kL 18 til kL8,— Sími 15030. Ljðsatíml bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykjavík- ur verður kl. 22,15—4,10. Landsbókasafnið er opið alla virka daga irá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá fi’á kl. 10—12 og 13—19. Tæknibðkasafn LM.S.L . í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jðnssonar Hnitbjörgum, er opið kl. 1,30— 3,30 á sunnud. og miðvikudögum. t>]ððmlnjasafnlð er opið á þriðjud.. Fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnudöaum kl. 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Eeybjavikur, Þingholtsstræti 29A. Sími 12308. Útlán opin virka daga kl. 2—10, laugardaga 2—7, sunnud. 5—7. Lesstofa opin kl. 10—12 og 1— 10, laugardaga 10—12 og 1—7, sunnud. 2—7. Útibú Hólmgarði 34. opið mánud. 5—7 (fyrir börn). 5—9 (fyrir fulorðna) þriðjud.. mið- vikud. fimmtud. og föstud. 5—7. — Hofsvallagötu 16 opið virka daga nema laugard. kl. 6—7. — Efstasundi 266, opið mánud.. mið vikud. og föstudaga kL 5—6. Biblíulestur: Job. 33,1—18. — Guð talar í hjartanu. Nýreykt hangikjöt. — Alikálfasteikur og snittur. Nautakjöt í filet; buff, gullach og hakk. Kjötverzlunín SúrfeSI Skjaldborg við Skúlagötu. — Sími 1-9750. augardagsmatínn IhM.Glænýr færafiskur, heill og flakaður. Frosin smálúða. Nætursaltaður fiskur. Reyktur fiskur. Rauðmagi. Gellur, útbleyttur saltfiskur. JEnnfremur mjög gott linísukjöt, kr. 10,00 kg. yFiskhöilin íjsgíog útsölur hennar. — Sími 1-1240. TIL HELGARIN! Léttsaltað dilkakjöt, Nar.takjöt í huff og gullach. Gular baunir, hvítkál. Bæjarbú5in Sörlaskjót 9, sími 1-5198. &s$> 1 Hamlfettur svartfugl Lifur, hjöríu, svið. Kjöt á Fiskur kjörbúð. Baldursgötu, Þórsgötu. Sími 1-3828. Ný reykt hangikjöt Bræðraborgarstíg 16. Sími 1-2125. HUÓMLEIKAR loru Brockstedt •f í Austurbæjarbíói hefjast á sunnudag kl. 11,15 H síðdegis. ! p; ásamt: Alfred Jensen, yngsti og vinsælasti jazzpíanóleikari Noregs. Rock ‘n‘ RoII söngvarinn Harald Haraldsson, 14 ára, syngur nýjustu Tommy Steele og Prestleys lögin. Hljómsveit Gunnars Ormslev leikur nýjustu lögin. Haukur Morthens syngur með hljómsveitinni og kynnir skemmtiati’iðin. Aðgöngumiðasala að hljómleikunum hefst á morgun kl. 2 í Austurbæjarbíói, sími 11384. — Tryggið ykkur miða tímanlega. f j Aðeins tvennir hljómieikar Vön afgreiðslustúlka óskast strax. Holtskjöt, Langholtsveg 89.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.