Vísir - 02.05.1958, Blaðsíða 6
6
YlSIR
Föstudaginn 2. maí 1958-
WISIWL
D A G B L A Ð
Viílr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skfíístofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Vísir lcostar kr. 20.00 í áskrift á mánuði,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
tí /teitíspiji'ntiti é ssejsst5s°:
'280 íeikir veria á vegum Kill.
Landsleikur verður við Eire
í 1. ágúst
Andfátsfregnin.
íslendingar eru nokkuð fast-
heldnir á ýmsa gamla siði og
venjur, og er það að sumu
leyti gott, þótt ekki sé á-
stæða til að halda í allt það
gamla. Einn er sá siður að
tilkynna andlát nokkuð há-
tíðlega, ef þess er einhver
kostur, eða ástæða þykir til
venga verðleika hins fram-
liðna. Við þenna sið hefir
kommúnistum þótt ástæða
að halda, og á mánudaginn
var haldinn sérstakur fundur
í Dagsbrún af því tilefni, að
látin var verðstöðvunar-
stefna stjórnarinnar. Birti
Þjóðviljinn síðan andláts-
fregnina í frásögn af Dags-
brúnarfundi á þriðjudag.
Kommúnistar kunna að taka
válegum atburðum með ró
og stillingu — stundum.
Þannig hefir tinnig farið að
þessu sinni, því að þess er
ekki getið í Þjóðviljanum,
að hans mönnum hafi
brugðið sérstaklega á Dags-
brúnarfundinum, þegar odd-
viti þeirra þar í sveit sagði,
að nú væri hún dauð ■—-
stefnan mikla og góða. Er
það og hald manna, að flesta
fundarmenn hafi að minnsta
kosti grunað, að stefnan
hefði verið helsjúk iengi,
sennilega frá upphafi, og að
því leyti engan veginn betur
á sig komin en efnahagskerf-
ið, sem forsætisráðherrann
ætlaði að lækna.
Þegar á þetta er Jitið, mun
margur ^lmúgamaciurinn
spyrja sjálfan sig og aðra,
hvað sé nú eiginlega eftir af
stefnumálum stjórnarinnai'.
Hún hefir að undaníörnu
svikið hvaðeina sem hún lof-
aði, og kommúnistar hafa
varla reynt að verja neitt
nefna verðstöðvunarstefn-
una, af því að hún á að vera
afkvæmi þeirra manna. Fn
nú hefir verið gengið af þessu
skoffíni þeirra dauðu, og
hvað er þá eiginlega eftir?
Því er ákaflega fijótsvarað,
því að nú er nákvæmlega
ekkert eftir af því, sem
stjórnin hefir reynt að telja
þjóðinni trú um, að hún
berðist fyrir.
Knatíspyrnutímabilið er nú
um ‘það bil að hefjast og kvaddi
KRR fréttamenn á sinn fund í
gær til að skýra frá starfsemi
þess í sumar. Búizt er við að
alls verði Iháðir 280 kappleikir
hér í sumar og er það meira en
nokkurn tíma fyrr.
Olafur Jónsson hafði orð fyr-
ir knattspyrnuráðinu og vék
fyrst að því hvert væri starfs-
svið ráðsins, en ráðið er sam-
tök félaga í Reykjavík sem iðka
knattspyrnu. Það er fulltrúaráð
skipað einum fulltrúa frá
hverju félagi auk varamanna.
Tilgangur þess er að útbreiða
þekkingu á íþróttinni, efla
samvinnu félaganna, jafna
deilumál þeirra og hafa aðal
stjórn þessara mála í héraðinu.
KRR er fulltrúi IBR og KSI
og ráðgjafi þeirra í knatt-
spyrnumálunr héraðsins. Einn-
ig velur það leikmenn til
keppni þar sem héraðið kemur
fram sem aðili. Auk þess
skipuleggur og hefur ráðið um-
sjón með öllum knattspyrnu-
leikjum og mótum, sem fram
fara í höfuðborginni á vegum
íþróttasamtakanna. Sér til að-
stoðar hefur ráðið marga starfs
fúsa menn og innan þess starf-
ar knattspyrnudómarafélag,
sérráðsdómstóll, tvær móta-
nefndir og fleiri nefndir og
einstaklingar.
Undanfarið hefur verið unn-
ið að skipulagningu leikja og
móta á komandi sumri. Er þessu
starfi að mestu lokið og komin
er út skrá yfir sumarstarfsem-
ina, sem seld verður á nokkrum
stöðum.
Knattspyrnumótin hófust 27.
apríl s.l. með fyrsta leik
Reykjavíkurmótsins. Líkur því
j 26. maí. íslandsmót 1. deildar
Ihefst 18. júní og lýkur 24. ág-
úst. Haustmótið í meistaraf 1.
! verður háð í september. Fara
munu fram 9 leikir í 2. deild
og lýkur þeim 28. ágúst. Mótin
í yngri flokkunum liefjast 27.
maí. í ái 7 ntist við nýr flokk-
ur, 5. flokkur, og í 2., 3., 4. og
5. flokki verða háð 24 mót eða
alls 177 leikir. Alls munu leik-
ir á sumrinu hér í bænum
verða 280 í öllum flokkum. 38
dómarar hafa lofað stuðningi
sínum.
j Alls munu 6 erlend lið heim-
sækja ísland í sumar og leika
hér marga leiki. Einn lands-
leikur verður við Eire, 11.
ágúst. Utanferðir eru fyrirhug-
aðar 4 til ýmissa landa.
| Nokkrir erfiðleikar hafa ver-
ið á að útvega dómara til að
dæma leiki en stendur þetta
til bóta þar sem brátt útskrif-
ast 18 nýir dómarar. Er því
von til að mikið fjör megi ríkja
í knattspyrnumálum í sumar
og verða bæði leikmönnum og
áhorfendum til ánægju.
Hringsmíningur.
Það er lærdómsríkt að fylgjast
með rnúningi kommúnista
um þessar rnundir. Þeir hafa
snúizt eins og skoppara-
kringla í hverju einasta máli
undanfarna 20 mánuði, svo
að annað eins hefir ekki
þekkzt á ferli þeirra fyrr, og
má þó um hann segja, að
aidrei hafi verið vitað að
morgni, hvort stefnan mundi
endast til kvölds.
Eitt hafa kommúnistar í ríkis-
stjórninni þó reynt — af
veikum burðum —: að t.elja
sér til sérstaks ágætis, og það
er ,.verðstöð'vunarstefnan“,
sefn nú hafa verið veittar
nábjargirnar. Hún hefir ver-
ið það haldreipi, sem þeir
hafa talið, að mundi halda
þeim uppi úr algerri niður-
lægingu, ef ekki yrðu nein
mistök á túlkun hennar. En
. nú er hún einriig farin veg
allrar veraldar.
Fráhvarfið frá „verðstöðvun-
inni“ táknar, að kommúnist-
ar hafa farið einn hringinn
enn. Óbreyttir liðsmenn, sem
eru ekki vel heima í fræð-
unum og sjá kannske ekki
þegar, hver er brýnasta þörf
ílokksins hverju sinni, eru
nú orðnir ærið ringlaði. Af
þessu leiðir einnig, að for-
ingjar kommúnista eru
hræddari við kosningar en
nokkru sinni og láta segja
sér fyrir verkum í ríkis-
stjórninni af ótta við að
vera ella reknir úr henni.
Ffugfétagið flýgur til 21 staðar
innanlands í sumar.
Sumaráætlunin gekk i gildi í gær.
í gsvr, 1. maí, gekk sumaráætl- Hólmavíkur, Hellu og Skógar-
im innanlandsflugs Flugfélags sands verður flogið einu sinni í
Islands í gildi. | viku.
Ferðum verður hagað líkt og | Frá Akureyri verða ferðir til
á sumaráætlun fyrrasumars og Húsavíkur, Kópaskers, Þórshafn
fjölgar ferðum því allmikið frá j ar og Egilsstaða.
vetraráætluninni. Einn nýr við-1 í sambandi við flug til Egils-
komustaður bættis við, en það er j staða verða bílferðir milli flug-
hinn nýi flugvöllur hjá Húsavík. | vallarins þar og Seyðisf jarðar,
Ails fljúga flugvélar F. í. milli Norðfjarðar, Reyðarfjarðar,
g eins staðar
tuttugu O:
lands.
Milli Reykjavikur og Akureyr-
ar verðui’ flogið alla daga tvis-
Hættuiegt hirðuleysi.
AIvaiTegt slys hefir orðið í
grennd við Keflavíkurflug-
völl. Þrír drengir hafa slas-
azt og tveir þeirra alvarlega,
af því að þeir fundu ó-
sprungna sprengju á ógirtu
svæði, sem varnarliðið hafði
notað til æfinga skömmu
áður en hún sprakk í hönd-
um þeirra.
Allir gera sér grein fyrir því,
að hættur fylgja því, að
verið sé að'hvprskvn^ ho--~
æfingum, en fyrir hætturnar
má girða að miklu leyti, með
því að láta æfingar fara
fram einungis á rammlega
afgirtu svæði. Það hefir kann
ske komið fyrir áður, að æft
hafi verið á víðavangi, þar
sem engin girðing er til að
hindra umferð, en að þessu
sinni varð þó slys af því, og
bendir það á það, sem verður
að vera ófrávíkjanleg regla
Hirðuleysi í þessti efni hefn-
ir sín ævinlega, eins og þetta
hörmulega dæmi sannar.
innan- Eskifjarðar og Fáskrúðsfjarðar.
Einnig verða bílferðir til Rauf-
arhafnar í sambandi við flug til
Kópaskers.
Alls verða 53 brottíerðir frá
var á dag og eftir 1. júní, þrisvar Reykjavik á viku hverri til inn-
. alla virka daga. | anlandsflugferða.
I Til Vestmannaeyja verða tvær
ferðii’ á dag, nema sunnudaga og
mánudaga. Auk þess verða ferð-
ir milli 'Vestmanna.eyja og Hellu
á miðvikudögum og Vestmanna-
eyja og Skógarsands á laugar-
dögum. Til ísafjarðar verða dag-
legar ferðir frá Reykjavlk eftir
1. júní, en fram að þeim tima
ferðir alia virka daga.
Milli Egilsstaða og Reykjavík-
Boðnir ti! blands
í sysnar.
Vestur-íslenzka biaðið Lög-
berg skýrir frá því nýlega að
þrem Vestur-íslendingum hafi
verið boðið til ísianas á sumri
komandi, en þessiir þremenn-
ur verða fjórar ferðir í viku til (<ngar voru að vissu leyti brauí-
25. maí, en eftir það ferðir alia ^ ry 'ýendur bílaaldar á íslandi.
virka daga. | Um þetta segir Lögberg á
Þrjár ferðir í viku verða frá . þessa lund:
Reykjavik til Sauðárkróks og | Þrír Vestur-fslendingar, þeir
Hornafjarðar, en til eftirtalinna Sveinn Oddsson prentari, Páll
staða verða tvær ferðir vikuiega: , Bjarnason skáid og Jón Sig-
Sigiufjarðar, Patreksfjarðar, | mundsson bílstjóri, hafa verið
Fagurhólsmýrar, Flateyrar og boðnir til íslands í sumar í tii•
Þingeyrar, Húsavíkur og Blöndu ! efni af því, a'ö hinn 20. júní
óss. Til Kópaskers og Þórshafn-1 næstkomandi verða liðin 45 ár
ar verður ein ferð í viku til 25. frá þeim tíma, ev þeir Sveinn
maí en eftir það tvær ferðir. Til og Jón, er seinna urðu mágar,
Bíidudals, Kirkjubæjarklausturs, komu með fyrsta Fordbílinn til
Afgi’eiðslán
í Pósthúsinu.
I eftirfarandi bréfi ræðiri
„Borgari" atriði, sem komið var
inn á í bréfi, er birt var í þessumi
j dálki í gær þ. e. afgreiðsluskil-
yrðin í pósthúsinu.
| „Mig langar til þess að leggja
nokkur orð í belg um afgreiðslu-
skilyrðin í pósthúsinu, sbr. bréf
frá einum skilvisum greiðanda
afnotagjalds útvarpsins, er birt
var í þessum dálki í gær. Áður
en ég vik nánar að þeim, vil ég
þó segja það mína skoðun, að
ekki er hægt að lá neinni stofn-
un eða einstaklingi að notfæra
sér þá innheimtuþjónustu, sem
pósthúsið lætur í té, og það er
ekki sök stofnana eða einstak-
linga, er nota sér þessa þjónustu
— sem, þrátt fyrir allt — er líka
mörgum greiðanda til hagræðis,
ef afgreiðsluskilyrðin eru slæm.
Og það er heldur ekki sök starfs-
manna pósthússins, né póstmeist-
ara, að þau eru ekki betri en þau
eru. Eg veit ekki betur en að það
sé ríkisins að búa svo að þessari
stofnun, að innan vébanda henn-
ar séu fyrsta flokks starfs- og
afgreiðsluskilyrði, en það hefur
verið vanrækt.
Húsnæði ónógt t
og óhentugt.
Það er öllum ljóst, ekki aðeins
starfsmönnum pósthússins öll-
i um og almenningi, að hér hefði
átt að vera búið að byggja mynd-
| arlegt pósthús fyrir löngu, og
ekki einasta aðalpósthús, og má
benda á nærtækt dæmi sem sann-
1 ar þetta , því að bögglapóststofan
hefur verið flutt úr byggingunni
í annað hús, og mun hafa verið
full þörf að gera það miklu fyrr.
En vitanlega ætti öll starfsemi
aðalpósthússins að vera undir
einu þaki á hentugum stað í mið-
hluta bæjarins, og hefði átt að
vera búið að reisa hér pósthús
eftir nútímakröfum fyrir löngu,
og einnig ætti að reisa hús fyrir
j útibú í öllum helztu hverfum.
i Það gæti vcrið næsta fróðlegt, að
heyra hvort nokkur áform eru á
prjónunum í þessum efnum.
Lipurð.
| Það er ekki hægt að drepa á
þessi mál án þess að minnast á
starfsmenn pósthússins. Eg veit,
að margir taka undir þau orð
mín, að kurteisi og lipurð hafi
jafnan einkennt framkomu
þeirra, og mun þó stundum hafa
bitnað á þeim, að mönnum hef-
ur gramist bið og þrengsli.
Fyrirspurn.
Loks er fyrirspurn, sem oft
hefur verið borin fram áður, —
hvers vegna er póststofan ekki
opnuð fyrr a morgnana. Væri
ekki ráð að opna hana fyrr, kl.
8.30 — helzt kl. 8. Það ætti að
vera hægt að skipuleggja starís-
tímann þannig, að starfsliðið
gæti vel við unað. Þegar bréfa-
póststofan er opnuð kl. 9 er oft
þröng manna, sem biður i for-
stofunni, eftir að opnað sé. Erlent
ferðafólk sem vitni er að þessu
—- eða bíður með okkur hinum,
furðar sig mjög á þessu, enda
öðru vant. Og ýmsar aðrar stofn-
anir, bankar, opinberar skrifstof-
ur mættu taka upp þann sið, að
opna fyrr. Það ætti að vera
vorkunnarlaust. öllum, að heíja
starf kl. 8, og það yi’ði aukinn
menningarbragur og bættur.
bæjarbragur að því, að þessl
breyting kæmist á. Boi’g’ari"
Reykjavíkur, en þá hófst í
rauninni fyrsti kaflinn í bíla-
sögu íslands. Páll Bjarnason
annaðist um fj.árhagr-hllðina
varðandi bílkaupin.