Alþýðublaðið - 16.11.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.11.1928, Blaðsíða 2
ALf»ÝÐUbLAÐIÐ SOffSYl Rafmaflnið kostat nú fer. 585 kw. fflyndi kosta frá stækkaðri Eiiiðaárstoð - 315 — En frá Sogsstöð - 174 - thaldsmenn drepa með dagskrá tillögu um að virkja Sogið. Jafnaðarmenn Imðo að leggja máiið undir döm kjósenda á pann hátt, að bæjarMíráarnir aliir og borgarstjórl legðu niður umhoð og létu níjar kosningar fram fara. Knátur svaraði með pví að láta sína menn saniMkkia að siita umræðum. Aðalmálið, sem rætt var á bæj- axstjórnarfundinum í gærkveldi, var virkjun Sogsins, — ráðið til að útvega Reykjavík ódýrt raf- . magn. Steingrimur Jönsson rafmagns- stjóri hefir gert samanburð á þvi, fevað rafmagnið kostar hér nú, hvað það myndi kosta frá sfækk- aðri stöð við Elliðaámar og í þriðja lagi hvað það myndi kosta frá fyri hugaðri stöð við Sogið.' Niðurs'.aða hans er þessi: Meðal- verð rafmagnsins frá núverandi stöð er 585 kr, árskílóvattið, 'kemst upp í 660 kr. um h:mla. Verð- ið frá stækkaðri Elliðaárstöð yrði 315 kr. fyrir kílóvatt, en frá Sogs- stöðinni 174 kr, kilðvattið. Vfð útreikninginn er þó gerí ráð fyrir því, að no uð verði að e’ns 7800 hestöfl af þeim 15000 hestöflum, sem Sogsstöðin gefur framleitt Séu þáu öll no'uð, getur verðlð lækkað niður í 125 kr. árskíló- vv'attið- Haraldur Guðmundsson spurði borgarstjórar.n, sem kominn er fyrir nokkrum dögum úr u.an- förinni, hvað hrnn hefði gert í ferðinni til þess að útvega borg- iuni lán til virkjunar, Svarið, sem Knútur gaf við þeirri fyriirspurn, var á þessa leið: Ég gef enga skýrslu að þessu sinni. Bæjar- fulltrúarnir þurfa ekki að fá að viía um það nú. — Hann varðist allra frétta og upplýsinga um virkjunarmálið. Auk þess, sem bann neitaði að skýra frá því á fundinum, hver árangur hefði o:ð- ið af för hans til að útvega virkj- unarlán, neitaði hann að leggja fnam fullgeröar skýrslur og áætl- anir um fullnaðarvirkjun EUiða- ánna og samanburð á h:nni og virkjun Sogsins, Önnur skýrslan er þö fullgerð fyrir 11/2 mánuði, en hin fyrir hálfum mánuði, Hann hefir heldur ekki hirt um að heiða neitt á útreikningum viðbótarmæl- inganna, sem gerðar voru í sumar um Sogsvirkjunina, en þá útreikn- inga er hægt að fuHgera • hvenær sem er. Laugaboránirnar noar hann sömuleiðis til að draga virkjunarmálið á Ianginn. — Á þetía bentu bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins rækilega. Har- aldur spurði borgaTstjóra, hvort allur þessi dráttur stafi af því, að Knútur sé á móti virkjun Sogsins. Ekki vildi Knútur kann- ast við að svo sé, en hafði upp sín fyxri svör um skort á meiri lannsóknum. — Rannsókn á rannsókn ofan, án þess að neitt annað sé gert, það er fína að- ferðin þegar mál eru dregin á langinn. Pegar borgarstjórinn fékst ekki til að svara fyrirspurnum né gefa uppiý-ingar þær, er hann var beðinn um í biæjarstjóminni, benti Haraldur á, að slíka framkomu heföi Knútur ekki ge'.að lært af staifsbróður hans í Lundúnum, þótt hann hefði fengið að sjá gullin hans, sem frægt er orðið. Þá aðferð leyfa störborgarstjórar sér ekki að nota á borgarstjórnar- fundum. Hér er það að eins hægt af því, að meiri hlutinn, flokks- menn Knúts borgarstjóra, láta honum líðast slíka framkomu. — Sigurður Jónassoin bar fram svofelda tillögu í virkjunarmál- inu: „Par sem rafmagnsveitusíöðin við Elliðaárnar er orðin of lítil til að fuliniægja raforkuþörf íbúa Reykjavíkurbæjar og eigi er unt að lækka verðið á raforkunni úr þeirri stöð, en hins vegar knýj- andi nauðsyn að sjá bæjarbúum fyrir nægri og ódýrri raforku, á- lykíar bæjarstjórn Reykjavjkur að kjósa nú á þessum fundi 5 manna framkvænidastjórn, er nú þegar taki npp samninga urn kaup á vatnsréttindum til raforkufram- leiðslu við „Efra fallið“ í Soginu og Ieiti ákveðinna tilboða um nægilegt lánsfé til þess að byggjái þar 15 þús. hestafla stöð til raf- orkuframleiðslu fyrir Reykjavík- urbæ. Fáist þau kjör á kaupum vatnsréttinda með sainningi eða lögnámi —- og lánsfé til þess- arar virkjunar, er bæjarstjórn þyki aðgetigileg, skal þegar hefja nauðsynlegan undirbúning til þessarar virkjunar Sogsins, enda verði kostað kapps um að byrja á byggingu Sogsstöðvarinnar á árinu 1929.“ Þar sem Knútur borgarstjóri heíir komið fram sem andstæð- Ingur Sogsvirkjunarinnar, þött hann vilji ekki játa á opinherum fundi, að hann sé á möti henni, lá beinast við að fá máíiö í hend- ur sérstakri framkvæmdastjórn. Gegn þessari tillögu bar Þórð- ur Sveinsson fram dágskrártillögu af hálfu íhaldsmanna, og var rökstuðninguT hennar mjög út í hött, skírskotun til fyrri sam- þykta, sem dœgið var á langinn að framkvaima. Stefán Jóh. Stefánsson gerði í- haldsmönnunum í bæjarstjómirmi þá tilboð fyrir hönd Alþýðu- flokksfulltrúanna. Tílboðið var, að bæjarfulltrúarnir iegðu allir niður umboð sín og borgar» stjóri sömuleiðis, og færu fram nýjar bæjarstjórnar- kosniugar um rafmagnsmálið. Fengi þá kjósendunnir að skera úr því, hvort þeir vilja virkjun Sogsins og þar með nög og ó- dýrt rafmagn. Við þetta tilboð sló óhug á í- haldsliðið. Stefán hafði ekki fyrri lokið ræðu sinni en borgarstjóra- menn létu eftir tillögu borgar- stjóia ganga til atkvæða um að slíta umræðum þegar í stað, og samþyktu- þeir það allir, sem viðstaddir voru, en Alþýðuflokks- menn greiddu atkvæði gegn um- ræðuslitum. Var nafnakall við- haft. Ekki var traustið á sigursæTd dráttarstefnu borgarstjóTans meira en þetla hjá sjálfum honum og flokksbræðrum hans. Var þá dagskrártillagan sam- þykt á sama hátt og umræðu- sli'tin með atkvæðum íhaldsmanna gegn atkvæðum jafnaðarmanna að við höfðu nafnakalli. Þannig komu íhaldsmennirnir sér hjá að greiða atkvæði um tillögu S:g- urðar Jónassonar, sem kom þá ekki til atkvæða. — Frá bæjarstjórnarfundi i gær. Nefndakosningar o. fl, Á bæjarstjörnarfundinum í gær var kosin ni ður j öf nunarn cf n d. Kosnir voru: Sigurðnr Jónasson bæjarfulltrúi (af lista Alþýðu- flokksins), Einar Arnórsson, Sig- urbjðrn Þorkelsson, kaupm. í „Vísi“, og Gunnar Viðar (af Lsta íhaldsmanna). Annar maður á iista Alþýðuflokksins var Erlend- ur Guðmundsson, gjaldkeri lög- reglustjóra. — Varamenn voru kosnir: Jón Guðjónsson bókari (af lista Alþýðuflokksins), Jón Hall- dórsspn ríkisféhirðir, Hannes Blöndal og Þorgeir Pálsson fram- kvæmdastjóri (af lisía íhalds- manna). 1 fasteignamatsnefnd voru kosn- ir Stefán Jóh. Stefánsson og Sig- urjón Sigurðsson trésmiður. Vara- menn: Ágúst Jósefsson og Jón Víðis mælingamaður. — í lóða- matsnefnd var kosinn Sigurjón Sigurðsson og varamaður Jón Víðis. Við þær kosningar var Kjartan Ólafsson bæjarfulltrúi í kjöri af hálfu Alþýðuflokksins. Varamannskosningin Txáfbi ekki SamtHMn. Deila miili sjómanna og út- gerðarmanna í Vestmannaeyj^ um i aðsigi. SjómannaféJag Vestmannseyja stendur ;nú anJspænis útgerðar- mannafélagi Vestmannaeyja með kröfur sírar sjómönnum til handa. Fyrir skömmu hélt sjóniannafé- lagið fun-d og var þar samþykt að kjösa nefmd til að reyna fyrir sér um samninga við úígerðarmenn, Nefndin var kosin; hált hún nokkia fundi og setti fram kröf- ur sjömannanna. Skrifaði nefndin svo bréf til útgerðarmannafélags- ins og fór þess á leit, að það kysi einnig nefnd og byrjaöí samninga um launakjörin á koim- andi vertíð. Svaraði tJtge ðar- mannafélagið þessu nokkru siðar með bréfi, þar sem félagið lýsic sig reiðubúið tii að „reyna“ samn- ingaumleitanir við sjómennina, og muni það því kjösa nefnd í því skyni. Ekki munu nefndarmennimir hafa komið saman enn þá, en Al- þýðublaðið fær fréttir af málinu við og við og mun þá skýra frá því, hvernig sakir standa. Launakjör isjómanna á Vest- mannaeyjabátunum yfir vetrarver- tíðina er mál, sem snertir mjög alla sjómenn. Mikjll fjöldi manna fer á ári hverju til Eyja í atvinrau- leit í vertíðarbyrjun, og launa- málum verkalýðsins í þessum; fræga fiskibæ verða því allir menn að vera kunnugir. Menn eru fastlega ámintir um það að fara eigi til Veslmanna- eyja óráðnir, og nauösynlegt er fyiir hvern þann, isem fer til Eyja í atvinnuleit núma, að ná tali af stjórn sjómannafélagsins: eðá verkamannafélagiins „Drlf- anda“, þegar þangað kemur. Ef enginn ræðst að baki sjó- mönnunum í Eyjum úti, er víst, að félagi þeirra tekst að fá bætt launakjör hins vinnandi lýðs þar á komandi vetrarvertíð. verið auglýst á dagskrá fundar- ins, svo isem vera bar. — Þá fór fram útdráttur skulda- bréfa. Kom upp nr. 42 af Lauga- nessláni, en af baðhússláni nr. 18, 21, 26, 44 og 72. Fjáihagsáætlunin var lögð fram og vísað til 2. umræðu. Kvað borgarstjóri aukafund verða hald- inn um hana að tveimur vikunl liðnum. St. J. St. benti á, að nú er góðæri, og þvi ber að nota tækifærið til gagnlegra fram- kvæmda á komandi ári. — Þess er getið í fundárgerð fjárhags- nefndar, að nefndarmenn hafa hver um sig óbundnar hendur af (fjárhagsáætlunarfmmvarpinu. Frestað var samkvæmt ósk H, G. að taka fullnaðlarákvörðun um lántöku þá, er borgarstjórinn fékk! tilboð um að fengist í Englandi'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.