Vísir - 24.05.1958, Blaðsíða 5

Vísir - 24.05.1958, Blaðsíða 5
JLaugardaginn 24. maí 1958 VlSIB Klukkan var átta þegar sím- jkastið í járnbrautinni, einu sinni inn hringdi á tollstöðinni hinum þegar háiin var þar til éftirlits. megin við landamærin. |„Hvað gengur að yður?“ spurði „Gætið þið að gömlum bil, litl- hann aftur vandræðalega. V.m opnum bíl. Hann er grár og „Ekkert,“ stundi stúlkan. „Þetta það er ung kona í honum. Hún eru bara fötin mín og óhreint er með rauðleitt hár,“ jtau. Koffortið er. opið....“ Hún „Hver er það, sem talar?“ greip andann á lofti. spurði Klick yfirtollvörður. Allt í einu féll hún fram á stýr Belinger lagði símann frá sér ið. Belinger fann að hann svitn- cg endurtók orðin. Storr rak ' aði. Hann sá að Storr brosti í- upp stór augu. jbyggilega. Honum fannst Storr „Hver var það sem hringdi?" viðvaningslegur. Gallsteinakast sþurði hann. Belinger ypti öxl- var gallsteinakast! „Þér gætuð vm. „Þetta hefur kanske bara hvilt yður hérna, þangað til verið eitthvert gabb,“ sagði þetta líður hjá,“ sagði hann. hann. IStorr reyndi að vekja athygli var að koma með vatnsglasið. Læknirinn tók upp tvær töflur úr glasi, sem hann var með í hendinni. „Vatnið", sagði Storr. Læknirinn tók við glasinu án þess að líta við. Hann lét töfl- urnar • upp i sjúklihginn og sagöi: „Drekkið þér.“ Hún kingdi töflunum og drakk af glasinu. „Þér verðið að koma út úr bílnum," sagði læknirinn rólega. „Komið þér, ég skal flytja. yður til baka - þér megið ekki vera hérna.“ Storr iðaði í skinninu. „Nei,“ (Laugsit(dagssaga Hermann Stahl Röng sjúkdómsgreinmg. vandræðalega á hann. Honum var ekkert um slíkar vangavelt- ur. „Eða hefndarráðstöfun?" sagði Storr hugsandi. Belinger horfði „Það gæti verið að félagi stúlkunnar væri orðinn óánægð- ur og ætli að bjarga sér úr klíp- unnni á síðustu stundu," bætti Storr við. Hann var nýkominn í tollþjónustuna og var forvitinn. Það er ekki mikið um að vera hjá þeim á tollstöðinni á þessum 'tima dags. Það kom að vísu bíll við og við. Einn hafði kanske einu súkkulaðipundi of mikið, aimar kíló af kaffi og sá þriðji eitthvað smávegis óleyfilegt. I Storr leit letilega yfir landa- mærin. „Þarna kemur hann“, sagði hann allt í einu. Þeir stóðu %ið vegarhindrunina. „Hver?“ spurði Belinger. Gamall, opinn bíll kom að handan og nam staðar hjá þeim. Stúlka með dökkrautt hár sat við stýrið. Storr hraðaði sér til hennar og heilsaði kurteislega, en ákafinn í augunum leyndi sér ekki. Belinger tróð sér ekki fram, en veitti stúlkunni nána athygli. Hún leit veiklulega út. Svo kom hann nær og heilsaði. „Eruð þér með skilrikin yð- ar?“ sagði Storr og fór að át- huga þetta gamla bilgargan. Belinger leit ýmist á bílinn eða stúlkuna. „Gengur eitthvað að yður?“ spurði hann. Hún sat í hálfgerðu hnipri und ir stýrinu. Hún var á að gizka tvítug. Hún var tekin í andliti. „Er eitthvað að?“ spurði Beling- er áhyggjufullur. Stórr brosti, þar sem hann stóð fyrir aftan ibilinn. Sú rauðhærða hallaði sér fram. „Eg veit það ekki“, stundi hún. Hún ætlaði að snúa sér að Storr. Það mátti sjá, að henni var ekkert um þessa rannsókn gefið. Hún hélt sér i hurðárbrík ina. Þetta minnti Belinger á gömlu konuna, sem fékk galisteina- „Svanur“ leikur á hvítasunnudag. Lúðrasveitin Svanur leikur í garðinum við Templarahöll- ina kl. 4 e.h. á hvítasunnudag. Stjórnandi hljómsveitarinnar er.'Karl Ó. Runólfsson. hans á sér og gera einhverja athugasemd án þess að mikið bæri á. Stúlkan anzaði ekki, en reisti sig upp og hallaði sér svo aftur á bak með lokuð augun. Storr gekk yfir til Belingers. „Við skulum fara með hana inn“, sagði hann glaðlega. Belinger hristi höfuðuið. „Það er ekkert. að henni“, tautaði Storr i barm sér. „Auðvitað er hún ekki með neitt óleyfilegt, það skal ég hengja mig upp á“. En upphátt sagði hann: „Viljið þér ekki hvíla yður hérna inn?“ „Eg get það ekki“, svaraði stúlkan, án þess að opna augun. „Manstu eftir -símahringing- unni“, livísiaði Storr. Belinger klóraði sér á bak við eyrað. „Hvar kennið þér til?“ spurði hann. „Við gætum líka náð í lækni.“ Að handan kom nú bill með miklum hraða, og stanzaði beint fyrir aftan gamla bílinn. Það var einn maður í bílnum. Hann steig út úr og leit í kringum sig. Þetta var auðvitað hrein tilvilj- un. Hann var vel klæddur, far- inn að grána í vöngum, andlits- svipurinn alvarlegur. „Þessi únga stúlka er víst með gallsteinakast eða eitthvað svoleiðis", sagði Bel- inger áhyggjufullur. „Nú“, sagði aðkomumaðurinn og ýtti Storr til hliðar. Hann greip um úlnliðinn. „Púlsinn, hm“, sagði hann og sneri sér að Belinger. Hann tók upp veskið sitt. „Gjörið svo vel,“ sagði hann, „ég er læknir“. Hann rétti toll- þjóninum töskuna sína. „Skil- riki mín. Við ’ skulum athuga stúlkuna." Hann hneppti frá sér kápunni. „Hvar finnið þér til? Hérna? Nei? En núna?“ Hún stundi. Belinger skellti snöggt aftur vegabréfinu og horfði með athygli á lækninn. „Hafið þér vatnssopa,” spurði læknirinn. Belinger leit á Storr, sem hraðiði sér inn í tollskýlið. Hann leit reiðiíega til Belino'ers. Látum hana fara út úr bílnum og svo skulum við athuga hann nákvæm lega, sagði hann með augunum. Læknirinn fór yfir að bílnum sínum, tók þar litla tösku og náði þar í eitthvað. Svo flýtti hann sér aftur yfir til stúlkunnar. „Hvað er eiginlega að henni?“ spurði Belinger forvitinn. „Sennilega bráð botnlangabólga," svaraði lækpirinn og bar hratt á. Stor-r stundi stúlkan. „Eg vil komast heim, ég vil halda áfram heim ...“ Storr rak olnbogann í Bel- inger. „Þessu hefur hún ekki reiknað með,“ hvislaði hann „en nú verður hún að koma út.“ „Ekki að tala um!“ sagði læknirinn. „Þér verðið að koma í næsta sjúkrahús, ungfrú. Eg tek yður með. Þér þurfið engu að kviða og nú skuluð þér gera eins og ég segi yður.“ • „I yðar sporum mundi ég .. ætlaði Belinger að fara að segja, en læknirinn greip fram í fyrir honum. „Takið þér varlega á henni,“ sagði hann, „nú hjálpum við henni yfir í minn bíl.“ „Nei,“ æpti hún, „ég fer í .mín- úm bíl!“ „Hlustið nú á mig,“ sagði læknirinn ákveðinn. „Þér eruð með botnlangabólgu. Það er ekkert hættulegt, en við verðum að hafa hraðann á. Eg er lækn- ir og þetta mundi hvaða læknir, sem væri, gera. Hjálpið þér mér, herrar mínir — en varlega." Hún hlýddi og lét fallast í sætið frammi i stóra bilnum við hliðina á lækninum. „Þér getiö alltaf látið sækja bílinn yðar aftur,“ sagði Belinger hughreyst andi. Brosandi fyllti Storr úr eyðu- blað og fékk lækninum. „Fáið henni þetta þegar hún kemur i spítalann,“ sagði hann, „þetta er kvittun fyrir bílnum hennar.“ Læknirinn leit ekki á blaðið og stakk því kæruleysislega í vasann. Svo ræsti hann bílinn. „Skilríkin yðar, læknir," sagði Belinger og rétti lækninum töskuna hans. „Sælir.“ Bíllinn þaut af stað. Storr fór að athuga gamla bílinn. Stóri bílinn fjarðlægðist óð- um. „Eg get ekki annað en hleg- ið,“ sagði ungfrúin. „Sennilega eru þeir nú búnir að rífa gamla bílinn í sundur — stykki fyrir stykki.“ Alvarlegi maðurinn við stýriö brosti. „Upphringingin hefur dugað“ sagði hann. „Ef þeir hefðu bara vitað, hvað læknis- nefnan hafði mikið með sér! Þá hefðu þeir komizt í feitt!“ „Þú hefðir eiginlega átt að verða læknir,“. ságði ungfrúin, „þú varst svo ekta, að ég átti bágt með að hlæja ekki.“ ,,Þakka þér fyrir hólið. En þú stóðst þið svo sem ekki verr með botnlangabólguna þina,“ sagði vinur hennar og svo hlóu þau basði. „Stanzaðu," hrópaði unga stúlkan hálftima seinna. Það voru ekki nema rúmir þrjú hundruð metrar að vegarhindr- úninni, Það var orðið of seint að snúa við þegar þau komu á beygjupa á veginum. Tveir menn í gráum einkennisbúning- um voru að athuga tvo farþega- bíla og einn vörubíl, en létu þá nú halda áfram leiðar sinnar. Úti við vegarbrúnina stóð bíll með aðvörunarljósi. Þau urðu að stöðva bílinn. „Flýttu þér,“ hvislaði maður- inn i framsætinu: „Botnlanga- bólguna, leiktu aftur botnlanga- bólguna!“ Hann leit á stúlkuna, sem var farin að stynja. Um leið rétti hann öðrum einkennis- iklædda manninum skilríki sín. „Þér megið ekki tefja mig lengi, ég er með botnlangasjúkling hérna, eins og þér sjáið. Toll- þjónarnir á landamærunum báðu mig að taka hana með mér og koma henni í sjúkrahús. Það er bráð botnlangabólga og það verð ur að hafa hraðann á. Hérna er kvittun tollgæzlunnar fyrir bíln- um hennar, sem hún varð að skilja þar eftir, þvi auðvitað gat hún ekki ekið sjálf.“ „Einmitt, bráð botnlanga- bólga," endurtók gæzzlumaður- inn. „Þá er bezt að þið komið bæði út úr bílnum — við skulum koma yður fyrir í fyrsta flokks hressingarhæli, svo framarlega, sem þetta er ekki röng sjúk- dómsgreining." „Hvernig þá?“ spurði bifreiða stjórinn ákafur. „Eruð þér búinn að vera lækn-' ir lengi?“ spurði gæzlumaður- inn. „Það er eins og ég kannist eitthvað við yður.“ „Ekki kannast ég við yður,“ hreytti bílstjórinn út úr sér. . „Það þarf ekki alltaf að vera gagnkvæmt,“ sagði gæzlumaður- inn. „En mér lizt heldur ekki sem allra bezt á skilríkin yðar,“ bætti hann við og kallaði á tvo að- stoðai'menn sína, sem nú nálg- uðust. Málverkasafnari heldur sýningu. Hingað til lands er væntan- legur í sumar til stuttrar dval- ar í boði Menntamálaráðs pró- fessor Elof Risebye, kennari við konunglega fagurlistaskólann í Kaupmannaliöfn. Prófessor Risebye hefur um margra ára skeið kostað kapps um að safna myndum eftir listamanninn Guðmund Thor- steinsson. Á hann langstærsta safn, sem til er í einstaks manns eigu, af verkum þessa ágæta listamanns, alls 44 myndir, þar á meðal málverkið Sjöunda daginn í Paradís og fleiri önd- vegisverk. Prófessor Risebye gerir ráð fyrir að koma hingað með safn sitt af myndum Guð- ! mundar Thorsteinssonar, og verður haldin sýning á þeim á vegum Menntamálaráðs. Próf. Risebye er mikill á- hug'amaður urp Island og ís- lenzka list, eri hefuv aldrei hingað- komið. (Frá Meifntamálaráði). „Ilmurinn er indæll og bragðið eflir 30 ára reynsla tryggir yður úrvals kaffi m KafCibi*eiiusla O. Jolinson & Kaaber b. fi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.