Vísir - 27.05.1958, Qupperneq 1
«
148. árg.
Þriðjudaginn 27. maí 1958
112. tbl.
Einn mesti
m bm
Stórkosileg spjöll unnfn á sumarbúscö5un3
á ÞingvöBBtim.
t xigreglan í Koykjivvílf átti brotizt inn í sumarbústað Páls
Rnnríkt um livitasunnuna og í S. Pálssonar og bæði spellvirki
morgun að snúast an. a. vegna unnin á húsinu og stolið úr þvf
ölvunar, líkamsmeiðinga, inn-
ferota, spellvirki, þjófnaðar o. íl.
Stórfelldar peninga-
þjófnaður.
1 nótt var bi’otizt inn í lög-
fræðiskrifstofu Guðjóns Hólm í
lAusturstræti 8 og stolið þaðan
geysilegum verðmætum. Meðal
annars var stoiið þaðan um 150
i—160 þúsund krónum í hand-
liafa- og tryggingaávísunum, 200
Sterlingspundum, 700 dönskum
íkrónum og um 3 þúsund íslenzk
um krónum.
Rannsóknarlögreglan biður
alla þá sem kynnu að hafa orð-
ið varir við grunsamlegar manna
Íerðir á þessum slóðum að láta
iiana vita þegar í stað.
I nótt var einnig tilraun gerð
til innbrots í skrifstofur Sölu-
Jiefndar setuliðseigna í Austur-
stræti 7, en munu hafa mistek-
izt.
Um helgina var brotizt í bíla-
verkstæði á Hálogalandi og stol-
ið þar borvél.
Þá var loks ráðist á tjöld á Þing-
völlum og skemmdarverk unnin
á þeim.
Ljóskúlur brotnar.
í fyrrinótt réðust 3 ungir
menn með grjótkasti á ljósa-
kúpla götuljóskera milli Silf-
urtúns og Hafnarfjarðar. Tókst
þeim að brjóta um 200 kúppla,
en hver þeirra kostar um 1
þúsund krónur. — Lögreglan
handsamaði mennina, sem allir
Framhald á bls. 4
Er það upphaf bræðravíga?
á Korsíku og ótti viö
íka atburði í S.-Frakklandi.
Skate og Seawolf
mánuð í kafi.
-»..
Ban dar í k,j aflottn n tilky nnir,
að t.veir kjamorkukafbátar lians
hafi verið 83111116511 í liafi í mán-
uð. '
Þetta voru kafbátarnir Skate
og SeaWolf. Annar var 30, hinn
31 dag í kafi.
Þá tilkynnir Bandaríkjaflot-
inn nýtt met flugvélarinnar Sky
Raj’, sem er í því fólgið, að hún
komst 1500 metra i loft upp á 2
mínutum.
a sis:öðii mtðjaröarita.síiðta
Frakka - mörg kerskip í höfíi í ASsír.
Míe MmauJle iioni ti! ParístiB' í asóit.
De Gaullc koni óvænt til Parísav í gærkvöldi seint og hvarf
aftur til sveitarsetrrs síns í birtingu. — Á Korsíku, bar scm
stuðningsmenn þeirra, sem með völdin fara í Alsír, hafa tekið
völdin, hefur verið skipaður landstjóri, sem Salan yfirhers-
höfðingi í Alsír hefur fengið allt borgarlegt og hernaðarlegt vald
í hendur.
Spöll unnin á sumarbústöð-
um á Þingvöllum.
Um hvitasunnuna hafa ein-
hverjir óþokkar lagt leið sína
austur á Þingvöll, ráðist þar á
sumarbústaði og bæði unnið á
þeim geysimikil spellvirki og
stolið úr þeim. 1 sumarbústað
sem Geir G. Zoega vegamála-
stjóri á voru allar rúður brotnaf,
svo og hurðir og yfileitt allt
hrotiö og bramlað inni sem unnt sem Þorsteinn var
var að brjóta. Ennfremur var töku, hafi losnað.
Múw hrapar ti! bana við
eggjatöku í Eyjum.
Féll í sjóinn, náðist mikið meiddur
og lézt 2Vt stundu síðar.
Frá fréttaritara Vísis.1 niður í sjó. Einn af félögunum,
Vestm.eyjum í morgun.
Það slys varð hér s.I. laugar-
dag, að 26 ára gamall maður,
Þorsteinn Gunarsson, hrapaði.
til bana við eggjatöku.
Slysið varð um kl. 9 að
morgni. Voru þeir félagar
fimm saman á vélbáti og var
Þorsteinn heitinn formaður á
bátnum. Ekki er vitað með
vissu, hvernig stóð á því, að
hann hrapaði, en talið er að
spilda úr berginu í eynni, þar
við eggja-
Féll hann
Franska sf|ómin feiair
sér viHfækf vaid.
Verkfallshættan veldur.
Enginn staðfesting hefur eim
fengizt á bví, að De Gaulle
hafi rætt við Pflimlin forsætis-
ráðhera, en í kjölfari margra
fregna um viðræður De Gaulle
við ýmsa st-jórnmálaleiðtoga,
kom Reuterfregn, að þessum
viðræðum hafi lyktað með því,
að DeD Gaulle eg Pflimlin
ræddust við.
. . >'V .
Nokkrum klukkustundum
áður en sólarhrings allsherjar-
verkfall kommúnistisku verka-
lýðsfélaganna átti að hefjast
gaf stjórnin út tilskipun, sem
heimilar henni að taka í sínar
hendur verksmiðjur, og að
kveðja verkamenn í herinn í
þeim tilgangi að skylda þá til
starfa.
Skeytaskoðun er mjög ströng.
Blöðin koma út með eyðum.
Fréttaritarar segja, að fólk sé
farið að tala almennt upp
stríðstímavenjuna, að hlusta á
Brezka'útvarpið.
La Coste fyrrverandi Alsír-
málaráðherra héfur varað De
Gaulle við ævintýralegu braski
hernaðarleiðtoga í Alsír.
Allsherjarverkfall kommún-
ista hefst mismunandi snemma
í ýmsurn iðngreinum, byrjar í
annari, er lýkur í einni, og
stendur um klukkustund í
hverri grein.
Sigurður Olafsson, stakk sér til
sunds eftir Þorsteini og náði
honum, og var Þorsteinn þá enn
með lífsmarki, en mikið skadd-
aður.
Höfðu þeir samband við
Vestmannaeyjar og var sendur
bátur með lækni á móti þeim.
Var Þorsteinn fluttur á sjúkra-
hús, og þar lézt hann kl. 11,30
f. h.
Eggjataka stendur nú yfir í
Eyjum. Fýlseggjatakan stóð frá
11. til 18. maí og. nú er svart-
fuglinn að byrja að verpa og
svo lundinn.
Eggjataka er nú með nokkuð
öðrum hætti en áður var. Nú
fara menn mest upp á eigin
spýtur, en hér áður fyrr var
eggjatakan betur skipulögð og
undirbúin. Má í rauninni segja,
að hún sé fremur stunduð sem
íþrótt og til skemmtunar en til
nytja.
Lýðræðislegu verkalýðsfélög-
in taka ekki þátt i skyndi alls-
herjarvérkfalli, sem kommúnist-
ar hafa boðað í dag. — Óvissa
og kvíði um hvað gerast muni
ríkir áfram, en allt er enn með
kyrrum kjörum i Frakklandi, en
einkum óttast margir að svipað-
ir atburðir gerist á Suður-Frakk
landi sem í Korsíku.
De Gaulle kom til Parísar
seint í gærkvöldi, með leynd —
og leynd var haldið yfir veru-
stað hans, og ekkert látið uppi
um þær, en almennt var það álit
manna að hanu myndi ræða við
Pflimlin forsætisráðherra og
Coty forseta, og sagt var, að
Pflimlin hefði falið Maurice
Schumann, kunnum manni úr
MRP-flokknum að ræða við hann
fyrir sína hönd, en Schumann
var talsmaður De Gaulle á stríðs
timanum.
De Gaulle hvarf aftur til sveit-
arseturs síns í birtingu í morg-
un en menn vænta þess, að brátt
verði kunnara um erindi hans og
viðræður.
Stjórn verkalýðsfélagssam-
bands, sem kommúnistar ráða
yfir hefur boðað skyndi-allsherj-
arverkfall - í' dag, en lýðræðis-
sinnuðu verkalýðsfélögin hafa
í sameiginlegri yfirlýsingu hvatt
alla verkamenn til þess að taka
ekki þátt í því, að „eins og
stsndur gagnar það ekki til
verndar lýðveldinu.“ Þessi verka
lýðssambönd eru tvö og hafa áð-
ur tilkynnt félögum sinum, að
vera við öllu búin.
Bylting á Korsíku.
Um hvitasunnuna hrifsuðu
hernaðarsinnar til sín völd á
Korsíku og nú hefur Salan yfir-
hershöfðingi „lagt allt borgara-
legt og hernaðariegt vald“ í hend
ur nýskipuðum landstjóra þar,
sem starfar í samráði við Örygg
isnefnd, sem sett hefur verið á
stofn á Korsíku og er hún hlið-
stæð þeirri, sem starfar fyrir
Alsír.
Ekki voru taldar neinar horf-
ur á því i gær, að Pflimlinstjórn-
in mundi láta til skarar skriða
gegn klíku þeirri, sem hrifsaði
völdin á Korsíku, þótt tilkynnt
væri, að komið yrði fram af
festu gagnvart þeim, sem bæri
ábyrgðina, en hervaldi yrði ekki
beitt að svo stöddu. Haldinn var
skyndi-ráðuneytisfundur og á-
kveðið að leggja fyrir þingið
frumvarp, sem heimilar víðtækt
vald gegn hverjum þeim, sem
í'ís upp gegn ríkisvaldinu og
stuðlar að þvi að ríkið slíti
tengsl við löglega stjórn franska
Framh. á 7. síðu.
Steinn Steinarr
skáld látinn.
Steinn Steinarr skáld lézt í
fyrrakvöld í Landakotsspítala
eftir langvarandi veikindi.
Hann var á fimmtúgasta
aldursári, er hann lézt, hefði
orðið fimmtugur í október í
haust.
Fyrsta ljóðabók hans, „Þar
rauður loginn brann“ koni út
árið 1934. Síðasta ljóðabók lians
kom út 1956.
Mikið tjón í Skipasmíða-
stöð Njarðvíkur.
En deb®rái-báturínn þoldi eldinn.
Um kl. 13.30 á laugardaginn vel þetta efni þolir eld, því að
kom upp cldur í Skipasmíða- hit’i varð geysilegur, meðan á
stöð Njarðvíkur og varð af mik- eldsvoðanum stóð.
ið tjón. Maðurinn, sem var að þvo mót
ið, þegar eldurinn kom upp,
Maður nokkur var að þvo meiddist á andliti og höndum,
mót, sem notað er til að gera eri ekki alvarlega.
báta úr deborinefni, úr aceton, j Skipasmíðaskýlið stendur uppi
; og gaus þá skyndilega upp svoven á því urðu miklar skemmd-
j mikill eldur, að ekki varð við ir. Er ekki ósennilegt, að tjón-
neiít ráðið. Eyðilgðist mótið.með ið, sem þarna varð, nemi eigi.
öllu, en það var um 200,000 kr. minna en 300 þús. krónum, og
virði, cn litlar skemmdir urðu ef þá ekki talið framleiðslu-
!á éinangrun og vélum. í skýli tjónið, af því að mótið eyðilagð...
því, sem eldurinn kom upp í, ist.
var meðal annars báfur úr*de- Framkvæmdarstjóri Skipa-
1 borin, og skemmdist hann lítt smíðastÖðvarinffaf'' er Bjarni
I eða ekki, og 'sýriii' þa§. hversu Einarsson. , 1 u. •' '