Vísir - 27.05.1958, Side 5

Vísir - 27.05.1958, Side 5
í>riðiudaginn 27. maí 1958 VlSIB 5 Hvítasu.nnukep'pni Golflclúbbsins Helgi Jakobsson signrvegari. Hvítasunnukeppni Golf- Idúbbsins er lökið. Sigurvegari varð HeJ"i Jakobsson. Annar yarð Þorvaldur Ásgeirsson. Það má spá góðu um fram- tíð Helga Jakobssonar eftir þeim sigrum, sem hann hefur ■unnið, það sem af er þessu ári. Hann varð sigurvegari í Högga- keppni, sem háð var 10. maí; annar í undirbúningi Hvíta- sunnukeppninnar og nú síðast sigurvegari í Hvítasunnukeppn- inni. Helgi hefur æft mjög vel xmdanfarið og árangurinn er nú að koma í ljós, enda hefur Irann flesta kosti góðs íþrótta- manns. Þorvaldur Ásgeirson hefur spilað mjög vel að undanförnu. Varð sigurvegari í fyrstu keppni ársins, 3. maí s.l.. — Þorvaldur er öruggur á golf- vellinum og hefur marga sigra að baki sér. J. Th. Kappreí&ar. Frh. af 8 s, Úrslit: 1. Þröstur 23,5 sek. 2. Vinur 23,6 — 3. Brella 29,3 — Þröstur, sem er eign Ólafs Þórarinssonar, góðkunns hesta- manns hér í Rvík, varð annar í sinum riðli í undankeppninnar •eins og sjá má, en kom svo mjög á óvart með sigri sínum í úrslit- ttnum, Þessi óvænli sigiir varð til þess, að þeir, sem veðjað liitfðu á Þröst í veðbankanum, fengu 50-falt til fíaka; tíu krónurnar gáfu af sér 500 krónur. 350 metra stöldr. 1. riðill: 1. Blesi 27,8 sek. 2. Gyðja 28,2 — 3. Brella 29,3 — 2. riðill: .“'g 1. Gnýfari (mistök 2. Blakkur með tíma). 3. Bleikur Sá síðastnefndi reyndist óvið- ráðanlegur í viðbragðinu, enda liafði ekki gefizt tími til að koma með hann á æfingu. Úrslit: 1. Gnýfari 27,4 sek. 2. Blesi 27,8 — 3. Gyðja 27,8 — Gnýfari er sem kunnugt er eign Þorgeirs Jónssonar í Gufu- nesi og hefur hann verið ósigr- andi á þessari vegalengd síðustu árin. — Metið á hins vegar Kol- bakur, og hefur það staðið ó- haggað síðan 1945. Áhorendur voru furðanlega margir, þegar tillit er tekið tii veðurs. Ailt var gert, sem hægt var, til þess að draga úr ryki, m. a. voru vatnsbilar á ferðinni þangað til rétt áður en keppnin hófst. — Umsetningin í veðbank anum var rúmlega 30 þúsund krónur. 1 góðhestasýningunni tóku þátt 20 hestar og mun dómnefnd in skila áliti sínu síðar, en 7 hestar félaga í 'Fáki munu seinna í sumar taka þátt í góðhesta- keppni á Þingvöllum, þar sem einnig verða samankomnir 3 beztu hestar frá hverjum hinna hestamannáfélaganna á landinu. i cJleitú tii vor me i h ueró Iwnc uandamáí vtm „llmurinn er indæll og bragðlð eftir því66 ® RAFMAGNSMÓTORA @g R0FA RIÐ5TRAUMSMDTDRA, EINFASA □ G ÞRÍFASA JAFNSTRAUMSMDTDRA í SKIP, 32 □ G 11D VDLTA 0RKUFLUTNING MEÐ SSEfHÖLÐ — KEÐJUDRIFUM KE^OLO — ÁSTENGJUM BREYTINGAR Á SNÚNINGSHRAÐA MEÐ . KEMÖED — KEÐJUDRIFUM BIOLKOVD — gírum TEI&JHIVS — GÍRMGTGRUM KOPP — H RAÐAB REYTUM LEGUBÚNAÐ MEÐ — KULU- GG RULLULEGUM r' — NÁLALEGUM H &. IVR — ÞRÝSTILEGUM TIIVSKEIM — KEILULEGUM — ------—jjpgiiiTi^ar POLEARD — VATNSÞÉTTUM VELTILEGUM ÁSÞÉTTI MEÐ LEÐRI, GUMMII □ G FLDKA í VÉLAR, DÆLUR □ G VDKVALYFTUR FLUTNINGSBÖND TIL FLUTNINGS A FDSTU DG FLJDTANDI EFNI MEÐ EIENOLD — FLUTNINGSKEÐJUM HEMLABÚNAÐ A LYFTITÆKI, FLUTNI N G S B □ N D □□ RENNIHURÐIR MEÐ D&P — SEGULHEMLUM □□ RGFUM FOK&HSPitAG — EINSTEFNUHEMLUM \Jeitum uerl^rœtitecja aÉótod uiJ uat og notlnm uéiaítuta og tcelja, óein uér útueguin ocj .óetjiini atlra FÁLKIXN H.F, VELADEILD SIMI 1-B6-7G [5 LINURl — REYKJAVIK 30 ára reynsla tryggir yður urvals kaífi Kaflíbre 11 usla O. Jolinson & Kaabei* b. I.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.