Vísir - 27.05.1958, Blaðsíða 7

Vísir - 27.05.1958, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 27. maí 1958 VlSIR 'tf CATHERIME GASiíSftl. 2), 'óttii' F □ Ð U R S I N 5 32 Frakkland. Frh. af 1. siðu. æki yfir mig sunnudagsmorgun einn í Fertugustu og áttundu götu. Hatturinn minn hafði fokið af mér og eg hljóp fram fyrir bíl hans til að ná í hattinn. Hann beygði skyndilega til hliðar og rakst á ljósastaur. Framhluti bílsins skemmdist mikið og hann var vondur út af því. Og eg var svo hrædd, að eg settist á gangstéttarbrúnina og grét. Eg held að hann hafi verið enn þá; reiðari af því að eg grét, en hann beið þangað til búið var að koma bílnum burt og svo ók hann mér heim í leigubíl. Það var enginn í íbúðinni og hann komst að raun um, að ekki var mikið til í ísskápnum heldur. Hann neyddi mig því til að borða með sér hádegisverð. Eg held eg hafi orðið ástfangin af honum strax fyrsta daginn. Eg vissi, að Johnnie elskaði mig ekki á sama hátt og eg hann. En eg hélt, að við gætum orðið hamingjusöm saman. Eg vissi raunar alltaf, að fjölskylda hans 'vildi ekki, að hann gengi að eiga mig. Hann hafði sagt mér að sér leiddist framkvæmda- stjórastarfið og eg var reiðubúin að fylgja honum, hvert sem hann vildi. En undir þessum kringumstæðum var það ekki rétt af mér aö giftast honum, svo að það er ekki eingöngu honum að kenna að svona fór. > Hún rétti fram hendurnar. — Og nú veit eg ekki, hvað eg á að gera. Eg veit ekki, hvort eg vil reyna að fá hann aftur og sjá hann óhamingjusaman. Hún leit á Mauru. — Eg vildi finna þig. Mig hefur langaði til að tala við þig síðan kvöldið, sem hann bað um skilnað. — Kvöldið, sem hann kom ekki heim, hringdi eg hingað og komst að raim um, að þú værir farin úr borginni — og eg vissi, að hann var hjá þér. Eg lét það afskiptalaust. Eg beið eftir bréfi frá Johnnie, en það kom ekkert bréf. Það var ekki um annað að ræða en að bíða, enda þótt biðin væri að gera út af við mig. Og þegar eg sá tilkynninguna í einu kvöldblaðinu um að þið Tom hefðuð flýtt brúðkaupi ykkar, vissi eg ekki hvað eg átti að halda — Það eina, sem eg gat gert, var að bíða, þangað til bréf Johnnie’s kom í morgun. — En það var lítið á því að græða. Hann sagði aðeins, að þú værir farin. Hvers vegna komstu aftur, Maura? Maura leit á Tom og því næst aftur á Irene. Svo sagði hún með hægð: — Vegna þess, að eg var ekki viss. — Ekki viss um, að þú elskaðir hann? Maura hristi höfuðið. — Ekki viss um, nema við gerðum hvort annað óhamingju- samt. Það er ekkert varanlegt öryggi í því að búa saman á þennan hátt------það var ekkert, sem tengdi okkur saman á erfiðum stundum. Eg vildi ekki eiga það á hættu, að okkur mistækist. — Þegar hún sagði þetta, leit hún á Tom og hann horfði í augu henni. Hann undraðist, að hann skyldi geta hlustað á þetta án þess að láta sér bregða. Irene tók til máls á ný. elskaðir Johnnie — eða. jafnvel ennþá meira. Þú varst ekki viss og þess vegna vildirðu ekki leggja á áhættuna. — En það hjálpar mér ekki til að taka ákvörðun. Eg verð að hugsa um þetta. verndar tennur yðar í 8 klst. — Þetta’ heimsþekkta svissneska tannkrem er nú komið á íslenzka mark- aðinn. BINACA, sem ryður sér æ meira til rúms í Evrópu og víðar, er fyrsta tannkramið með varan- legum áhrifum, sem hreinsar tennurnar með 100% árangri og heldur hinu'm bakteríueyðandi áhrifum sínum í 8 ldst. eftir burstun tannanna. — Efna- formúla fyrir BINACA tannkrem er frá hinni heims- frægu lyTjarannsóknarstofnun CIBA S. A. í Sviss. — Reynið BINACA strax í dag og sannfærist. ríkisins. Lögin, sem koma fyrir fulltrúadeildina í dag, eru að sögn einkum fram komin til að klekkja á höfuðsmanni þeii’ra, sem tóku völdin, en hann nefn- I ist Arrigi. Yfirleitt voru érfið- leikar stjórnarinnar taldir mjög vaxandi um hvitasunnuna. Þing menn hægri-manna um 100 tals- ins skoruðu á leiðtoga annari’a flokka, en undanskildu kommúiT- ista, að ræða við De Gauíle. Einlcauniboö: F 0 S S A R H. F. BOX 762. — SÍMI 16105. Frönsku hersldpúi í Alsírhöfnum. Það vakti gífurlsga athygli, er það fréttist að fjögur frönsk hei-skip, sem voru að Natonæf- ingum, og voru komin í höfn á Möltu, létu allt í einu óvænt úr höfn. Vitað er, að yfii’maður franska flotans flaug til Möltu og í’æddi við Norstad yfirhers- höfðingja, en síðar var tiikynnt af fiotamálaráðuneytinu, eftir að herskipin voru komin til Alsír, að þau lytu stjórn flotamálaráðu neytisins, og það hefði alltaf vei’ið gert ráð fyrir, að herskip- in kæmu við í Alsír á heimleið af æfingunum. Hér var um að Kristinn 0. Gucmimdsson hdl. Málflutningur — Innheimta — SamningsgerO Hafnarstraeti 16. — Sími 13190. Raflagnir og viðgerðir Raftækjavinnustofa Ólafs Jónassonar, Laufásvegi 37. Símar 33932 og 15184. SINCLAflR—SILICONE bílabónið, sem hreinsar og bónar í einni yfirferð. — Ennfremur Sinclair vatnskassahreinsarar, vatnskassaþéttir, vökvi í rúðuþvottatæki og sóteyðir fyrir olíukynditæki. — SMYRILL, Húsi Sameínaða — Sími 1-22-60. BREMSUB0RMR ræða flugvélaskipið Lafayette og 3 lítil beitiskip (í sumum fregnum segir, að auk ílugvéla- skipsins hafi verið 3 stórir tund- urspillar). I morgun fréttist frá París, að frönsk herskip væru einnig í Philipville og í lítillí höfn skammt frá Oran. Utvarp frá Alsír truflað. Mikið hefur borið á því spin- ustu tvo daga, að truflað hafi verið útvarp frá stöðinni i Al- geirsborg, og mun frönsk stöð vera völd að. Útvarpið í Alsír hefur kvartað yfir þessu og seg- ir í tilkynningu þess, að til hali staðið að útvarpa tilkynningu frá verkamönnum í Alsír til verkamanna í Frakklandi. Brezk blöð ræða áhyggjurnar. Blöðin eru yfirleitt mjög kvíð-i í flestar tegundir bifreiða, Ennfremur bremsuborðar rúllum. Bremsuslöngur í hjól og bremsugúmmí. SMYRILL, Husi Sameinaða — Sími 1-22-60. E. R. Bnrroughs TARZAIM ÍS28 Þegar Jim hafði drepið svertingjann hjálpaði hann Tarzan úr netinu. „Já, það var heppilegt að ég skyldi koma á eftir þér,“ sagði hann. „Já,“ sagði Tarzan og þakkaði hónum bjöi’gunina, „en nú verðum við að flýta okkur til Tawi. drottningar áður en dvergarnir vita hvaö skeð hefur. En rétt í því að mennirnir yfirgáfu salinn læddist maður inn og' tók með sér roðasteininn. in yfir horfunum. Times segir, að nálægasta hættan virðist frekar, að fjórða lýðveldið liðist sundur en að borgarastyrjöld brjótist út. Blaðið vikur að af- leiðingum þess, ef Pflimlin fær ekki nauðsynlegan (%) meiri- hluta og næði hún ekki fram að ganga gæti hann ekkert frek- ara aðhafst. Vonast hefði þó verið, að hann gæti brúað bilið, þ. e. komið á sáttum milli stjórn ai’innar og herforingjanna. Daily Mail ræðir einnig hættuna af eini'æðinu og segir, að ef De Gaulle fengi völdin kynni Frakk land að reyna,' að það glataði dýrmætu frelsi sínu. Daily Her ald segix', að hið eina heiðarlega, sem De Gaulle geti gert, sé "að afneita herrxaðariegri valdatöku News Chronicle og fleiri blöð» ræða sinnuleysi alls almennings —- engra viðbragða hafi orðið vart til stuðnings stjórninni, og hafa af því miklar áhyggjui’, þar scm það var fólkið í Frakk- landi, sem varðveitti fi-elsisþrána i brjósti sér, var reiðubúið að Ieggja lífið í sölurnar fyrir 'haiia og gaf öðrum þjóðum fagurt. foröæmi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.