Alþýðublaðið - 16.11.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Höfum til:
Lauk í pokum,
tm sm
íslenzkar kartöflur.
Hverfisgötis 59. Hverfisgöfo 59.
Verzl. Hermes.
Sími 872 SSmi 872
se!ur Syrst nm siran:
Strausykur 30 a. Vs kg. Melis 35 a. V® kg. Hveiti 23 og 25 a. V* kg
Gerhveiti 30 a. V* kg. Hrísgrjón 24 a. V* kg. Kartöflumél, 35 a. V*’ kg.
Sogó 35 aura. Va kg. Export, L. David. 58 aura stk. Persil 58 a. pk,
Flikk Flakk 53 a. pk. Rinso 33 a. pk. Sólskinssápa 60 a. stk. Blaut-
sápa 38 a. V* kg- Sódi 10 aura V® kg,
Notið símann. Númerið er: 872.
Hangikjötið,
úr Strandasýslu
komlð aftor.
Einnig télg
og kæfa.
Fell
Niálsgötu 43. Sfmi 2285.
Franska
aiklæðið,
er komið aftur, og aldrei
fegurra en nú.
Asg. 6. Gnnnlaugsson
& Co.
lig getið var um hér í blaðinu í
gær. Skilyrði fyrir henni eru pau,
að eignir Reykjavíkurborgar, par
á meðal fasteignir hennar, megi
Nærföt
eru mjög ódýr.
En þrátt fyrir það eru þau
mjög þægileg, hlý og sterk
og þola þvott afar vel.
Reynið „Hanes“.
íswtniidags-
matima.
Reykt sanðakjot
afbragðsgott austan af
landi. Nýtt dilkakjöt,
Kjötfars og Pilsur. ís-
lenzkt Smjör, Rœfa
Rúllupilsur og
margt fleira,
Gerið kaupin í
Kjðt & Fistaetisgerðinni
Grettisgötu 50 simi 1467.
ekki veðsetja öðrum meðan
lánið er ekki greitt að fullu,
nema lánveitendur pessir fái hlið-
stætt veð.. Vextir með öllu til-
heyrandi eru tæpir 7 af hundraðL
Reikningar gasstöðvarjnnar og
rafmagnsveitunnar fyrir árið 1927
voru sampyktir.
Stækkún lögsagnarumdæmis
Reykjavikur.
Vatnsveitufélag Skiidinganess-
kauptúns, — formaður Eggert
Claessen —, óskaði að setja vaíns-
leiðslu út frá vatnsæðinni í
Njarðargöíu, og væru pípurnar
jafnvíðar og sú vatnsæð er sjálf,
100 millimetrar. Bæjarstjörnin sá
sér ekki fært að verða við peirri.
heiðni. Nú er pað svo, eins og
Ólafur Friðriksson beníi á, að .Jón
Porláksson kom í lög peirri kvöð
á Reykjavíkurborg, að Reykvík-
ingum sé skylt að láta Seltirn-
ingum í té vatn og rafmagn úr
leiðslum hennar. Petta styður að
flutningi efnamanna pangað héð-
an úr Reykjavík. Þar njóta peir
ÉpIS,
Jéniíihans eac. faraey
lcg. 1,59,
Yoi'k - 0,90,
Vínher, bezta teg, - 2,50,
Bjúgaldin - 2,25,
Pernr - 2,50,
Appelsínnr st. 0,25,
Hauðréfnr, Gulrófur
Hvftkál, RanðkáÉ.
Mt eru beztu og ðdírustu
ávextlr bæjarms.
Aðalsff. 6. SímI1318.
Hveiti.
HaframjöL
Molasykur.
Strausykur.
Rúgmjöl.
Hrísgrjön.
Maismjöl-
Nýtt kúaföður.
Hænsnafóður, blandað.,
Hveitikorn.
Knúsaður Mais,
Heill Mais.
Þurföður handa hænsnum.
E; Ódýrt í heilum sekkjum.
Hveríisffötu 82. Sími 2333.
Hrossakföt
t xo 3 E 3 á
•-< 3
4—> o Cu
■'w 75 ‘m
c «4-4
«4-1 e ÖD
CÖ 3 O
Banti (buff),
Rihbnngar
(kotelettur),
Steik.
Saxað, hangið, spaðsaltað kjöt-
fars, bjúgu, hrossafeiti o. fl.
Hrossadeildin.
Njálsgötu 23. Sími 2349.
mannvirkja Reykvíkinga, en losna
að mestu eða öllu við bæjar-
gjöldin, Haraldur benti á nauðsyn
pess að koma hið bráðasta í veg
fyiir parin undanbragðaleilt. Flutti
hann tillögu pá, er mú skal greina,
og var hún sampykt í einu hljóði:
„Bæjarstjörnin ályktar að skora
á pingmenn Reykjavíkur að flytja
á næsta alþingi frumvarp til laga
um stækkun lögsagnarumdæmis
bæjarins þannig, að lagt verði
undir umdæmi bæjarins Seltjann-
arnes, Skildinganes, Viðey, Engey
og Akurey.“
Mentamálaráðið
auglýsir, að umsöknir um styrk
af fé því, sem alpingi veitir skáld-
um og listamönnum, verði að
vera komnar í hendur þess fyrir
15. janúar n. k.
Sykur
með sérstöku tækifærisverði, ef
keyft eru 5 kg. í einu,
í verzlun.
Simonar Jónssonar,
Laugavegi 33. Sími 221.
iiai ® JiilÉ kUl LÍÉ
Hngsíö Föer nm,
pá munið pér komast að
raun um, að Vöruhíísið
er ávalt ódýrast,
Ágætur þeytirjómi.
Þeytirjóminn fæst í
AJfíýðubrauðgerðinm,
Laugavegi’ 61: Símar: 835 og 983'
w> m m m m m
Pvottadagarnir,
hvildardagar.
Látið OÖLLÁR
vinna fyrir yður
á meðan þjer sofið.
1S&
!IJS~
>
•WjoSí
Ifá
oa ®‘« .
S«=> So3
5 >>>
•r* _ n
© g1 ö ®
TS oTcö
pg *sa<"a öa
5 biroB
S 13
W Ö « tt)
a||
:o o
tOM--
•j-j u S
"tí *S ©<
Fæst vfðsvegar.
Í heildsölu hjá
Malldérl Eiríkssyni.
Hafnarstrœti 22. Sirai 175.