Vísir - 06.06.1958, Blaðsíða 3
Föstudaginn 6. júní 1958
vfsœ
Sveinn Bjömsson , listmálari1 mannaeying þótt ég sé fluttur
liefur sýnt málverk sín í Lista- þaðan núna.
mannaskálanum undanfarna | Þú varst sjómaður fram eft-
dagá við góða aðsókn og mikla ir árum?
•sölu þvi fjölmargar mynda hans
. hafa seizt.
— Byrjaði að beita línu og
rlð'a á net þegar ég var 14 ára,
Vísir átti tal við Svein s.l. en 17 ára íór ég i siglingar, fyrst
þriðjudag, en þá var listamaður-
inn staddur i sýningarsalnum,
leiddi fi’éttamann t'aðsins um
. salinn og benti þar á ýmsar
■ myndir.
'sem kokkur síðan sem háseti.
—-rÁ hvaða skipi?
— Skaftfellingi Hslga Bene-
diktssonar í Vestmannaeyjum.
j Það var í stríðinu og gekk á
[ýmsu. Einu sinni mátti engu
mj ndm muna ag vjg færumst allir.
Skotnir í kaí?
Þetta er stærsta
mín, sagði Sveinn og ein af þeim
síðustu. Hún. heitir: Konur o^
‘börn við sjó og sýnir eiginkonur — Nei, það var í óveðri skammt
sjómanna horfa á bátana koma undan Bretlandsströndum. Skips
að landi í miklum sjó. Það er ^ vélin brotnaði, og allt sem brotn-
langdýrasta myndin á sýning- að gat ofan þilja fór i spón.
unni., Kostar 12 þúsund ki’ónur.
Þarna eru — bætti Sveinn við,
tvær myndir, sem menntamála-
ráð hefur beðið mig að halda
eftir til fi’ekari ráðstöfunar um
kaup á annarri hvorri myndinni.
Annars hefði mig langað mest
til, ef i’íkið keypti af mér mynd,
að það hefði keypt þessa þarna.
Hún heitir „Rauðmagaveiðar
um moi’gun" og kostar 5 þús-
und krónur. En hún er seld. Það
keypti hana tvitugur piltur frá
'Bolungavik. Eg hélt að strákur-
inn væri vitlaus, að kaupa jafn
dýra mynd svona ungur og ég
■spurði hann hverju þetta sætti.
En hann sagðist ætla að eyða
peningum, sem aðrir jafnaldrar
sínir myndu eyða í tóbak og á-
fengi, til kaupa á listaverkum
— einhverju, sem gleddi augað. |
Þai’na eru svo siðustu mynd-.
irnar mínar. Þær eru öðru vísi
en þær gömlu. Eg hef orðið
gaman að mála figuratiot og
.stóra fleti. Öðru hvoru mála ég
samt landslag, hraun, ekki sízt
frá Krýsuvík. Það er stórkost-
legur staður. Svo mála ég stund-
um nætunnyndir. Það fylgir
nóttinni svo undarleg stemning.
Þarna veltumst við ósjálfbjarga
undir áföllum i heilan sólar-
hring. Svo rakst enskur togari
I
á okkur og bjargaði okkur. En S
það gekk seint, því hann var í
12 stundir samíleytt að reyna að
skjóta línu yfir til okkar. Loks-
ins tókst það og síðan dró hann
okkur til Englands.
inni, en hún var þá í strand
gæzlu. Við urðum að yfirgefa
skipið í bi’imgarðinum á björg-
unai'bátnum, komumst við
illan leik og eftir mikla hrakn-
inga til lands og þegar þangað
kom, urðum við að kafa klof-
djúpan snjó til næsta bæjar. Það
var kuldalegt, rennblautir eins
og við vorum og í náttmyrkri,
því skipið sti’andaði að nóttu
til. Við náðum heim að bæ, sem
heitir Harðbakur, fengum þar
mjólk að di’ekka og hresstumst
við það. Svo fórum við um hæl
aftur á sti'andstaðinn til þess
að hyggja að skipinu og í-eyna
að bjarga því sem bjai'gað yrði.
Til gamans ska-1 ég geta þess
að ég sótti Faxaborgina út til
Sviþjóðar, en þar var hún smið-
uð. Eg þurfti að bíða lengi ytra
áður en ég kæmist heim aftur
og greip tækifærið á meðan að
heimsækja Júlíönu móðui’systur
mina til Kaupmannahafnar.
Frænka vildi gera allt fyrir
mig, sem hún gat, fyrst og
myndina mína. Eg á hc
þá.
:xa er.n-
— Er það ekki öllum mannleg-
um mætti ofvaxið að mála í öldu
gangi úti á sjó?
— Nokkuð erfitt að visu ef
Hann málaði fyrstu myndina á Halamiðum:
liélt að strákur-
Iitit væri vltlaus.”
Rabbað við Svain Björnsson listmálara m verk hans og fleira.
W
Fyrst í sjó og’ svo í snjó! fremst þó að sýna mér listasöfn,
En svo vorum við hafðir í því það taldi hún vera hið göf-
slefi heim til Islands aftur og ugasta, sem hún gæti fyrir rnig
það hygg ég næstum einsdæmi; gert. Þá hafði ég ekki minnsta
að skip hafi verið dregið jafn áhuga fyrir listum i neinni
er Hafnfirðingur, sem stendur, langa leið. Það var ekki um mynd og bað hana í guðanna
en upprunninn er ég á Langa-f [ neitt annað að ræða því skipið bænum að forða mér frá þeim
Fór á sjóinn 14 ára.
— Hvað ertu upprunninn?
— Tel mig Vestmannaeying,
nesi,- Fæddist á Skálum 19. jan-
úar 1925.
_ — Vai’stu þar lengi?
— Eg fluttist þaðan 8 ára að
fékk ekki viðgerð í Englandi. 'andsköta. Eg hafði meiri áhuga
Það var leiðinleg ferð — eins og fyrir að sjá listaverk ekki en
dauðs manns gröf, steinhljóð að sjá þau. Nú dauðsé ég eftir
nema gjálfrið í öldunum þegar því.
.aldri. Þá tók móðir mín, en hún (þær skullu á byrðingnum.
er systir Júlíönu Sveinsdóttur — Hefurðu oftar lent í hrakn- Undarleg liugmynd á
listakonu, sig úpp með fimm
barna hóp og fluttist til Vest-
mannaeyja. Þar hef ég átt heima
lengst af síðan og tel mig Vest- tanga. Eg var háseti á Faxaborg-
íngum?
— Lenti einu sinni i skips-
strandi norður á Hraunhafnar-
! Halanxiðum.
— Hvað geturðu sagt mér um
sjómennsku þína?
— Eg fór í Sjómannaskólann
1946 lauk stýrimannaprófi það-.
an eftir tveggja ára nám. Eflir
bað stundaði ég sjómennsku,
mest á togui’um til 1954, fyrst á
Hafnarfjai’ðartogaranum Júlí,
siðan á Maí og síðast á Bjarna
riddara. Sjómennsku stundaði ég
fram til ársins 1954.
-— En segðu mér Sveinn, hve-
nær kom þér fyrst til hugar að
fai’a að mála?
■— Eg fékk þá undarlegu hug-
dellu úti á Halamiðum 1949. Eg
sá ísrek þar og fannst það eitt-
hvað svo ævintýralegt og undar-
legt að mig langaði til að festa
mér það í minni. Þá hafði ég
engin tæki til neins, ekki liti,
ekki léreft, ekki einu sinni blað-
snepil. Það eina sem ég hafði í
fórum mínum var blýantur. En
til þess að geta notað blýantinn
fékk ég dýptarmælispappír að
láni og rissaði upp mynd — mér
til minnis — af ísrekinu. í næstu
ferð var ég betur útbúinn, þá
hafði ég meðferðis bæði léref t og
Eitt af málverkum Sveins á sýningunni, sem nú stendur yfir í liti. ísinn var þá enn á Halamið-
Listamannaskálanum. um og þar málaði ég fyrstu
veltur mikið, en það gegnir
öðru máli fyrir okkur sjómenn
en fyrir landkrabba. Við höf-
um æfinlega á tilfinningunni
hvernig skipið rnuni hreyfast og
högum okkur eftir þvi. Þetta er
sjötta skilningarvit sjómannsins.
I
Málverkin á rassiniun. • ,
— Var nokkurt næði til þess
að mála úti á hafi? ^
-— Það var stopult að vísu. Við
vorum ýmist innan um eintóma
þorska eða þá að draga ýsur — i
í ýmsum skilningi. En félögum
mínum fannst — og kannske
ekki að ástæðulausu — að ég
væri aðal þorskurinn. Þeir héldu j
að ég væri oi’ðinn bandvitlaus |
þegar ég notaði frístundirnar.
minar úti á sjó til þess að mála.
— Samt hefur þetta gengið?
— Gekk og gekk ekki. Mikið
af þvi sem ég málaði á þessum
árum úti á sjó eyðilagðist, Til
þess lágu ýmsar ástæðui', en sú
veigamesta. var sxi, að félagar
mínir báru litla virðingu fyrir
listaverkunum mínum. Sti’iidum
þegar ég hafði verið fram á nótt
að mála og hengt málverkin
hi’áblaut upp í kojunni rninni,
kom einhver félaga minna til
þess að í’æsa mig morguninn
eftir, tók ekki ævinlega eftir
listaverkinu, heldur nuddaði sér
utan i það unz það sat fast,á
honum. Það kom oftar en einu
sinni fyrir, að þeir löbbuðu sig
út með málverkin línid við rass-
inn. Þá var búið með þau lista-
j verkin.
I Og svo var haldið til
Hafnar.
j — Eg myndi lxafa gefizt upp i
jþínum sporurn.
— Kom mér aldrei til hugar.
Og þegar ég efndi til fyrstu sýn-
ingar minnar í Reykjavík fyrir
fjórum árum, sýndi ég þar nær
|eingöngu myndii', sem ég hafði
málað á sjónum. !
| — Hefurðu vei’ið ánægður með
árangui’inn af sýningum þínum?
— Mjög. Á sýnihgunni.. 1954
seidi ég um helminginn af öll-
um myndunum. N.æst sýndi ég
1956 og seldi þá 36 myndir, Það
gaf mér byr undir báða vængi
og peningana, sem ég fékk þá
fyrir málverkin notaði ég til þess
að sigla til Khafnar, með konu
og börn og þar var ég í heilt ár
á Kunstakademíunni.
— Fórstu víðar en til Danmerk
ur? ;
— Eg brá mér i skyndiferð
suður til Italíu til þess að skoða
italska list og listasöfn. Þar varð
ég hvað hrifnastur af list Giottos
og lærisveina hans — og þar
fékk ég óbeit á abstraktlist. i
— Og síðan þú komst heim
hefurðu málaö?
— Fyrst og fremst málað, en
líka gert ýmislegt annað, t. d,-
byggt hús og stungiö mönnum í
tugthús. j
— Hvað áttu við?
— Eg á við það í fyrsta lagi,
að ég hef hús í smíðum og vinn
við það baki brotnu þegar ég
get komiö því við. Eg gróf
grunninn að því sjálfur og sló
upp mótunum, en hef fengið að-
stoð við öll hin vandasamari
verk. Og í vetur var það komið
svo langt áleiðis að ég gat mál-
að í því. En vinnustofan var ó:
upphituð og ég varð að mála í
trollbuxum og kuldaúlpu. Það
var ekki beinlínis notalegt.
Þúsund þjala sniiðui*.
— En hvað með tugthúsið? ■
Eg er auk þess að vera
húsasmiður, sjómaður og list-
málari einnig lögregluþjónn og
„pútta“ öllum fullum mönnum,
sem á vegi mínum verða um-
svifalaust i tugthúsið.
— Hvernig stendur á því að
þú gefur þig að lögreglustörf-<
um? !
Það er nú einhvernveginn
þannig að ég þarf að lifa. Og ég
vil alls ekki þurfa að selja
myndirnar mínar af lífsna-uðsyn
— falbjóða þær fyrir brauð. Auk
þess er gott að vinna að ein-
hverju fjarskyldu starfi. Það
veitir hvíld, jafnvel þó það sé að
fljúgast á við óróaseggi og
stinga þeim í steininn. ,
— I list þinni heíur þú lagt
mesta rækt við sjóinn?
— Já, sjórinn hefur frá önd-
verðu verið mér hugþekkur. Mér
þykir gaman á sjó og þykir sjór-
inn fallegur. Annars þykir mér
Frh. á bls. 10.