Vísir - 06.06.1958, Blaðsíða 1
12 siður
12 siður
VI
48. árg.
Föstudaginn 6. júní 1958
121. tbl.
Tólf mílna
iccErrsrgoi fram.
Emkaskéýti til Vísis —
Kliöfn í gær og nótt.
Norski fiskimálaráðherrann
Niels Lysöe segir, að franihalds-
J)róun mála í sömu átt sem nú
liljóti að leiða til norskrar kröfu
mn 12 mtlna landhelgi.
Fregnir frá Haag herma, að
þeir, sem liafa náin tengsl við
Alþjóðadómstólinn, líti svo á,
að ákvörðun íslands um út-
víkkim landhelginnar sé ekki
brot á alþjóðalögum, einkan-i
leg-a þar sem ekki var unnt á
Genfarráðstefnunni að ná ein-
ingii lun landhelgismörk, en
ákvörðun þeirra liefur oft
leitt til erfiðleika.
H. C. Hansen forsætisráðherra
Danmerkur hefur staðfest, að
danska stjórnin hafi þreifað fyr-
ir sér um það innan vébanda
Nato, að haldin verði ráðsteína
um landhelgismál Islands, Fær-
eyja og Grænlands.
Brezka blaðið News Chronicle
segir í gær, að tillagan um að
beita falbyssubátum á því Herr-
ans ári 1958 sé hlægilegri en svo,
,að um hana sé hægt að ræða til
lausnar á deilunni. Daily Mail
óskar einnig vinsamlegrar lausn-
ar. Daily Telegraph óskar eftir,
að landhelgismál Islands og Fær-
eyja verði leyst innan vébanda
Norður-Atlantzhafsvarnarbanda-
lagsins.
Talsmaður belgiska utanríkis-
ráðuneytisins staðfesti að Belgiu
stjórn hafi sent ísl. stjórninni
mótmæli út af útvíkkun land-
' helginnar.
Samkvæmt áreiðanlegum heim
[ ildum í London mun hin óform-
lega tillaga H. C. Hansens um
ráðstefnú um landhelgismálin
(sbr. hér að ofan) hafa fengið
góðar undirtektir brezku stjórn-
arinnar.
Sjiikrafíugvél á
leið til landsins.
Frá fréttaritara Vísis —-
Akureyri i morgun.
Akureyringar hafa keypt nýja
sjúkraflugvél vestur í Kansas í
Bandaríkjunum og er flugvélin
nú á leiðinni til íslands.
Tryggvi Helgason flugmaður
á Akureyri, fór vestur um haf
til þess að taka á móti vélinni og
flaug hann henni til New York,
en það er um 2 þús. km. vegar-
lengd. Frá New York verður vél-
in flutt með skipi til Islands og
er væntanleg hingað í júlíbyrjun.
Flugvél þessi er af sömu gerð
og sjúkraflugvél Björns Pálsson-
ar og Slysavarnafélagsnis.
Myndin er tekin í Alsírborg af falllilífahersliöfð ngjanum fræga, Massu, þar sem hann kannar
flokk serkneskra sjóliða.
]V«i*§k síldai*sik.ip kom-
in á iniðisi liéi* vi5 laiid.
MÞuu emu tk sveeðinu írú
lÍunsi uö Skttiju.
Ihi(lirliúniii»ui' íslenzkx*a skipa
f>rr en í fvrra.
Vinna hafin við jarðgöng-
in undir Mont Blanc.
Þais ver5a vsg5 14. okt Í960, á 100 ára
afenæls ©fnlrsgar IfaBiu.
Vinna er nú hafin við jarð- október 1960, ef engin sérstök
göngin miklu, sem stjórnir óhöpp koma fyrir, langvarandi
Frakklands, Ítalíu og Sviss á- verkföll tefja ekki framkvæmd-
kváðu á síðasta ári að láta gera
undir Montblanc.
Sprengingar beggja vegna
ir, og þar fram eftir götunum.
Ætlunin er, að vígsla jarð-
gangnanna fari fram um leið og
Italir minnast þess, að 100 ár
byrjuðu í síðustu viku, og gert
er ráð fyrir, að fyrstu bifreið-
arnar geti farið um göngin 14. sameinaðist eftir
sundrung.
eru liðin frá þvi að land þeirra
margra alda
mikii fséfi i
S.- ICísia.,
Miltil flóð hafa verið að undan-
förnu í Kiangsi-héraði á S.-
Kóreu.
_ Kan-fljótið, sem rennur um
héraðið, hefur farið yfir bakka
sina, og hefur 250.000 manns
verið skipað að vinna við að gera
flóðgarða. Mikið tjón hefur þeg-
ar orðið á hrísgrjónaekrum í j
héraðinu.
Mont Blanc-göngin verða 11.7
km. á lengd og Italíumegin byrja
þau í 1380 metra hæð yfir sjáv-
armáli, en munninn í Frakklandi
er 106 metrum lægri. Menn gera
ráð fyrir, að byggingarkostnað-
ur verði sem svarar 500 millj. ísl.
kr. (með nýja genginu). Áætlað
er, að um göngin fari árlega
230.000 fólksbílar, 45,000 bifhjól,
20,000 almenningsbílar og 15,000
vöruflutningabílar, en þetta svar
ar til þess, að um þau fari 1,3
milljón ferðamanna og 300,000
lestir af allskonar varningi.
Norðmennirnir láta ekki standa
á sér í ár fremur en í fyrra þeg-
ar þeir fylltu skip sín af sild á
íslandsmiðum áður eu islenzki
síldarflotinn lagði lir höfn.
1 fréttaskeyti frá_ Isafirði í
morgun segir: Fyrstu norsku
(sildveiðiskipin eru komin á mið-
! in. Þau halda sig enn nærri ís-
röndina um 40 sjómílur frá landf,
á svæðinu frá Horni til Skaga.
Að þvi er fréttaritari Visis i
Osló segir, munu alls á annað
hundrað norsk skip veiða
bræðslusíld við Island í sumar
og verður hún flutt með flutn-
ingaskipum til Noregs, svo að
síldarskipin þurfi ekki að tefj-
ast frá veiðinni Ekki er endan-
lega vitað hve skipin verða mörg
því miklir erfiðleikar hafa verið
að fá áhöfn á öll þau skip sem
ákveðið vai' að senda á íslands-
mið. Flest skipin munu vera i
þann veginn að leggja af stað,
því flestir ætluðu sér að vera i
komnir á miðin fyrir 10. júní. |
Nær öll íslenzku síldarskipin
misstu af fyrstu aflahrotunni í j
fyrra og nöguðu menn sig í
handabökin fyrir að vera ekki
komnir nógu snemma norður. I
vor hefur undirbúningur fyrir
sildviðina verið fyrr en venju-
lega og munu flest skipin vera
tilbúin að leggja af stað með litl-
um fyrirvara.
I fyrra hófst síldarleitarflugið
ekki fyrr en skip voru álmennt
komin til veiða og mátti heyra
óánægju raddir sjómanna um
það að hær hefði verið að láta
flugvélarnar byrja fyrr og hefðu
menn þá getað náð fyrstu síldar-t
hrotunni, ékki síður en Norð-
menn. Það má gera ráð fyrir að
flest íslenzku skipin verði farin
af stað áður en síldarleitarflugið
hefst. Að því er Vísir fékk upp-
lýst í morgun verða tvær hinar
sömu flugvélar við sildarleit og
í fyrra. Fer önnur norður 10.
júni og hin síðari 15. júni. Verða
báðar staðsettar á Akureyri.
Síldarverðið hefur ekki verið
ákveðið enn, en heyrzt hefur að
það muni verða 15 til 20 krónum
hærra en í fyrra.
Fardagar komnir, en
hvergi sauftgróður.
Nu eru fardagar, en ekki
kominn sauðgróður, og er það
óvanalegt, að svo seint grói.
Það er að vísu að koma litur
á tún og fyrir nokkru farið að
votta fj-rir grænum nálum í
haga og birkikj arr, einkum til
fjalla, er farið að laufgast, en
yfirleitt er lítill sem enginn
gróður kominn.
Vorið héfur verið mönnum
erfitt að ýmsu leyti, þótt veður
hafi verið góð. Fénaðarhöld eru
g'óð, sauðburður gengið ágæt-
leg'a, en víða, einkum norðan-
lands, hafa menn orðið að vaka
nótt með degi yfir fénu. Víðast
hafa menn nyrðra orðið að láta
ærnar bera inni.
Það, sem nú vantar er, a'ð til
úrkomu bregði. Það vantar
ekki hlýindi til að jörð taki að
grænka og gróa, heldur vætu.
Sovétríkin viður-
kenna 12 mílur.
Ambassador Sovétríkjanna
hefur komið á fund utanríkis-
ráðhcrra og tekið fram, að á
Genfarráðstefunni liafi sendi-
nefnd Sovétríkjanna borið
fram tillögu um að hverju ríki
sé heimilt að ákveða víðáttu
landhelgi sinnar í allt að 12
mílna fjarlægð frá ströndi’.m,
enda sá bessi tillaga í samræmi
við þau sjónarmið sem Sovét-
ríkin hafi fylgt í þessum efnum.
Reykjavík, 5. júní 1958.
Utanríkisráðuneytið,
B.v. Fyíkir kom
í morgua.
B.v. Fylkir, hinn nýji togari
útgerðarfélagsins Fylkis h.f. kora
til Reykjavíkur kl. 11 i morgun
frá Bretlandi þar sem hann var
smíðaður.
Skipið er að útliti og stærð
svipað nýsköpunartogurunum og
er með diesel aflvél.
Skipstjóri á Fylki er Auðunn
Auðunsson, fyrsti vélstjóri er
Viggó Gíslason og stýrimaður er
Helgi Ársælsson, en allir voru
á Fylki hinum eldri, sem fórst
af völdum tundurdufls fyrir um
það bil tveimur árum úti fyrir
Vestfjöi’ðum,