Vísir - 06.06.1958, Blaðsíða 9
Föstudaginn .6. júní 1958
Ví SIR
lœl
Sfeiiiarr.
i
Engan mann heíu? mér verið saman á mjög opinberum vett-
meiri ánægja að hiltii á ibrnum vangi, er við gerðum tilraun
vegi en Stein Steinarr. Eg með vísubotna í útvarpsþættin-
kynntist honum fyrst í Stokk- um ,,Já eða nei" fyrir nokkrum
hólmi fyrir r.ær 13 árum, og , árum. Steinn tók að sér að vera
þótt eg heííi aldrei sótt annað,einn af ,,hagyrðingunum“, og
til þeirrar borgar en þau kynni, jvar það vissulega meira en eg
myndi mér ævinlega vera hlýtt gat ætiazt til. Hlutur Steins i
til h'ennar vegna þeii-ra minn- þessum þætti var mun raeiri
-ingá, sem eg á frá samveru- en almenningur virðdst hafa
stundum okkar Steins þar. Með gert sér Ijóst. og eg varð oft
honum kynntist eg svo sér-jvár við viðleitni ókunnugra til
stæðum og sterkum persónu- , að gera hlut hans sem minnst-
leika, svo 'frjórri hugsun ogjan. En vísnasafnið sýnir, að
lifandi frásagnarlist, að mér , framlag hans var hið ágætasta.
fannst unun að því að eiga með Og eg var Steini mjög þakklát-
•honum stundir.. Það er þjóðar- ur fyrir að ganga til þessa leiks
löstur Islendinga, hve þeir tala með okkur.
illa hver um annan, og eg átti; Mér brá mjög, er eg frétti, að
sícur en svo von á því, að Steinn Steinn væri orðinn alvárlega
væri sá maður, sem mér reynd- veikur. Og mér fannst það und-
ist hcnn vera. Auðvitað var arlgg tilviljun, að. örstuttu áður
hann breyzkur, eins og kallað hafði eg lesið eitt af kvæoum
er, og haíði marga ágæta veik- hans, einmitt það, sem heitir
leika, enda hefði eUa orðið lítið „Brottför". Það er á margan
um kynni okkar á milli, býst
eg við.
Að mínu áliti er Steinn enn
tiltölulega lítt þekktur sem
skáld af þjóð vorri. Nafn hans
er auðvitað löngu þekkt hverju
mannsbarni, en vegna hleypi-
dóma hafa menn yfirleitt lítið
lesið eftir hann, pg furðu
mai'gir hafa aldrei opnað neina
af bókum hans. Um þetta eru
menn ef til vill ekki sammála,
en eg hef rekið mig margsinnis
á það, að þannig er því varið.
Ég held einnig, að hann hafi
fyrst og fremst verið lesinn og
dáður í Reykjavík, en lítið í
dreifbýlinu. En nú ætti að vera
óhætt að lesa hann.
Eg minnist þess, að ári eftir
að eg kynnist Steini, var eg
samskipta allmörgu fólki, sem
gjarna ræddi og þuldi skáld-
skap. Steinn barst í tal eitt
sinn, og þá reyndust allir nfima
eg á þeirri skoðun, að Steinn
væri ekkert skáld. Enginn
þeirra hafði þó lesið neitt eftir
hann að ráði a. m.k., og enginn
kunni brot af neinu eftir hann.
Eg hafði hina mestu ánægju af
því að láta þá heyra sitt af
hverju, sem Steinn hafði ort,
og þeir urðu undrandi. En svo
iurðuleg var afstaða þeirra til
Steins, að það var eins og þeim
væri það mjög óljúft að þurfa
að breyta um skoðun á hon-
um. En það hlutu allir að gerar
er þeir kynntust manninum
eða verkum hans. En mér finnst
rétt, að það sé einhvers staðar
sagt núna, að því miður var
slík afstaða ' gagnvart Steini
mjög algeng meðal samtíma-
manna hans, þótt hann hlyti hyglisvert rit, sem Garðyrkju-
viðurkenningu æ fleiri manna. félag íslands liefir sent frá sér
hátt einkennandi fyrir _ skáld-
skap Steins.
„Þeim stutta tíma,
fyrr en skip mitt fer,
sem flytur mig á brott
í hinzta sinni,
ég vildi gjarna verja
í návist þinni
og velía þungri byrði
a'f hjarta méf.
Við börðumst lengi dags
við óvin einn
og oftast litlum sigri
hrósa máttum.
Hann beið við fótmál hvert
i öllum áttum,
og andlit hans
ei þekkti maður neinn.
Að sigra þennan óvin eða deyja
var okkur báðum tveim
á herðar lagt.
En þér, sem eftir verður,
vil ég segja:
eitt vopn er til, eitt vopn,
þótt enginn þekki,
og vegna þess
skal leyndarmálið sagt.
--------Nei, skip mitt
býst á brott, ég get það ekki.“
Og nú er skip Steins horfið,
en við erum eftir um stundar-
sakir. Eg kveð Stein með þakk-
læti og söknuði.
Sveinn Ásgeirsson.
Danski leikfflokkurmn
ffarinn heimleiðts.
Danski leikflokkurinn frá
„Folketeatret“ £ Kaupmanna-
höfn liefur nú lokið Ieikför
sinni um allar höfuðborgir
Norðurlandanna og hélt héðan
lieimleiðis árla í fyrradag.
Leikflokkurinn kom hingað
sunnudaginn 1. júlí og sýndi
sjónleikinn „30 ára frestur"
eftir Soya kvöldið eftir í Þjóð-
leikhúsinu þéttskipuðu við
mikinn fögnuo" áhorfenda. Að
sýningu lokinni þakkaði Guðl.
Rósinkranz, þjóðleikhússtjóri,
hinum danska leikhússtjóra,
Thorvald Lai'sen, það framtak
og áræði, sem hann hefði sýnt
með því að bjóða fyrst leik-
flokkum Norðurlandaleikhús-
anna heim til Danmerkur og
fara síðan þessa miklu leikför
milli höfuðborga Norðurland-
anna. Kvað hann engan annan
hafa lagt meiri skerf til nor-
rænnar samvinnu leikhúsaUIinn
danski leikhússtjóri þakkaðd
þær vinsamlegu móttökur, sem
flokkurinn hefði orðið aðnjót-
andi. — Sýningin var endur-
tekin á þriðjudagskvöldið, en
að morgni miðvikudags héldu
dönsku leikararnir heimleiðis.
SS
n
Matjurtabökin
í nýrrí útgáfu.
„Matjurtabókin“ nefnist at-
Steinn lifði of stutt, en á hitt
má einnig benda, að það var
gott, að hann fæddist ekki
nokkrum áratugum fyrr, því
að þá hefði illa farið fyrir hon-
um á voru landi og skáldið
Steinn Steinarr sennilega með
öllu óþekkt.
Steinn átti sívaxandi hóp
vina og aðdáenda. Hann var
mikill vinur vina sinna, fylgd-
ist vel með þeim og þeim hefði
ekki fundizt jafnánægjulegt og
skemmtilegt að hitta Stein, ef
vinátta hans hefði ekki verið
einlæg. Söknuður okkar er því
sár, er hann hverfur af sjónar-
sviðinu, þótt hann fylgi okkur
til æviloka í minningunum.
Við áttum eftir að vinna
og ætlað er almenningi til
leiðbeiningar um ræktun mat-
jurta.
í bókinni er fýallað um flest-
ar greinar garðyrkju á mjög
aðgengilegan hátt og er því
tvímælalaust hinn bezti fengur
að henni, ekki sízt nú, þegar
gróðursetning er yfirleitt að
hefjast.
„Matjurtabókin“ var fyrst
gefin út árið 1949 og birtist nú
önnur útgáfa hennar aukin og
endurbætt. Ritstjóri er Ingólfur
Davíðsson, en í bókina rita auk
hans margir af öðrum fróðustu
mönnum um garðyrkju hér-
lendis. Verð „Matjui’tábókar-
innar“ er 50 krónur; frágangur
hennar er mjög góður.
Skólaslit GA.
Gagnfræðaskóli Austurbæjar
var slitið laugardaginn 31. maí.
Innritaðir nemendur voru í
vetur 587, en kennarar alls 36.
Nemendur á skyldunámstigi
voru 414, en 173 £ frjálsu gagn-
fræðanámi 3. og 4. bekkjar.
Undir vorpróf gengU alls
566 nemendur. Gagnfræðaprófi
úr 4. bekk luku 62 nemendur
og stóðust allir. Hæsta eink-
unn hlaut Ragnheiður ísaks-
dóttir, 9,56, en. næstur varð
Sverrir Kr. Bjarnason með 9,17.
Eru þetta hæstu einkunnir, sem
nokkur nemandi skólans hefur
hlotið á gagnfræðaprófi, síðan
skólinn var stofnaður fyrir 30
árum.
Vorpróf 3. bekkjar stóðust 74
nemendur. Hæstur varð Eggert
Hauksson með 8,16.
Unglingapróf tóku 232 nem-
endur. 222 þeirra stóðust próf-
ið. Hsesta einkunn hlaut Jón
Ö. Þormóðss. 9,54. Næstar urðu
þær Hrefna Arnalds með 9,34
og Snjólaug Sigurðardóttir með
9,31, en alls hlutu 7 nemendur
2. bekkjar deilda, ágætisein-
kunn.
Prófi upp úr 1. belck luku
173 nemendur.
Hæsta einkunn hlaut Sveinn
Þórarinn Sigurðsson, 9,43 Auk
lians hlutu 4 nemendur 1.
bekkjar ágætiseinkunn.
foijtaAtyut hatnama.
Hungruðu rádýrin
Það var hræðilega harður vetur. Allt var á kafi í
djúpum snjó. Undir snjónum var hart íslag svo að
rádýrin komust ekki mður að grasinu.
Þið hafið sjálfsagt heyrt getið um álfinn Miröndu,
sem býr úti í skógmum. Henni tók sárt til aumingja
rádýranna en vissi ekki hvað átti til bragðs að taka
þeim til hjálpar. Ef hún hefði viljað, hefði hún getað
kallað vorið fram mcð töfrastaf sínum. En það mátti
hún ekki. Hún mátti ekki gera vor um miðjan vetur,
því þá kæinist ruglmgur á árstíðirnar.
Dag nokkurn gekk skógarvörðurinn um skóginn
sinn. Miranda sá hann, en hann ekki hana. Og hún
gat hvíslað í eyra hans, þannig að hann vissi eklci hvað-
an það kom og héit, að það væri eitthvað, sem hann
hefði sjálfur hugsað.
Hún hvíslaði, að hann skyidi ganga svolítið út af
veginum inn miili trjánna. Og þar sá hann eitt aumingja
rádýr, sem var dottið af hungri og máttleysi. Það var
í andarslitrunum.
Það fór einmitt eins og Miranda hafði vonað og
beðið eftir: Hinn góði skógarvörður kenndi svo í
brjósti um aummgja dýrið og hann næsta dag — og
hvern dag eftir ?að — kom með mikið af heyi úr hlöð-
iinni sinm út í skóginn. Ðýrin komu og borðuðu af því
og rádýrið, sem var rétt dáið fékk sérstakan skammt,
svo það gæti etið sig hraust.
Þegar vorið kom, voru þau öll hraust og glöð. Þau
fæddu fallega litla rádýrskálfa. Og alltaf, þegar skóg-
arvörðurinn gekk gegnum skóginn, stóðu rádýrin milli
trjánna og fylgdu honum með augunum og sögðu
börnum sínum, að þarna fæn góði maðurinn, sem hefði
bjargað lífi þ eirra. ý
Nú vitið þið sem sagt, að það var í rauninni Miranda,
hinn góði álfur skcganns, sem hafði bjargað þeim. En
það hefði ekki verið henni svona erfitt ef skógarvörð-
urmn hefoi ekki verið svona góður maður. 1
K&upstefnan
í Leipzig.
Haustkaupstefnan í Leipzig
verður háð frá 7. til 14. sept-
cmber 1958 á h. u. b. 110.000
fermetra sýningarsvæði.
Þar verða á boðstólum vörur
frá öllum greinum léttaiðnað-
ar og eins og áður verða þar
einnig boðnar nokkrar tækni-
legar neyzluvörur, en þessar
vörur eru nú hin síðari árin að
verða hefðbundin sýningargrein
haustsýninganna. Allir 30 sýn-
ingaflokkarnir (en þeir eru í
16 sýningarhúsum og mörgum
sýningarhöllum) ná yfir greini-
legt og vel sundurliðað alþjóð-
legt vöruframboð.
Þýzka alþýðulýðveldið býður
vörur í öllum sýningarflokkun-
um og eru vörur þessar marg-
breytilegar og m. a. allskonar
nýungar. Vefnaðarvöruflokkur-
inn verður alveg sérstaklega
fjölbreyttur og er þessum
flokki einum ætlaður 1/6 hluti
alls sýningarsvæðisins. Framboð
vara frá Vestur-Þýzkalandi
verður úr öllum greinum létta-
iðnaðarins og nýjar greinir
tækinlegra neyzluvara, svo að
einnig þessi vöruflokkur. verð-
ur stærri en á síðustu sýningu.
Erlendir sýningaraðilar munu
sýna vörur úr öllum 30 sýn-
ingarflokkunum, en þó mun
mest áherzla lögð á vefnaðar-
J vörur og fatnað, bækur og tíma
(rit, matvörur og sælgæti, efna-
vörur, fegurðarvörur og lyfja-
vörur. Auk flestra landa I
Evrópu, munu margir aðilar frá
öðrum heimsálfum taka þátt i
sýningunni, bæði einstaklingar
og samsýningar ríkja.
(Frá kaupstefnunni).
Norræn tíðindi
eru nýkomin út. Efni: Skini
og skúrir, eftir Gunnafl
Thoroddsen borgarstjóra.
„Til góðvinar liggja gang-
vegir“, eftir Magnús Gisla-
son námsstjóra. Mót og nárrt
skeið. Norræn félagsheim-
iii. Þáttur félagsdeildanna.
Vinarbæjaferð Norrænu fé-
laganna til íslands í sumart
o. m. fl. ... J