Vísir - 07.06.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 07.06.1958, Blaðsíða 1
V 48. árg. Laugardaginn 7. júní 1958 122. tfcl. Gaulle fer sjálfur með Alsírmál í stjórn sinni. Aðvörunarorð tiS þjóðvarna- og öryggisnefndanna. De Gaulle flutti ræðu í gær a fundi helztu embættismanna í Oran. Hann kvaS svo að orði, að Þjóðvarnar- og öryggisnefnd irnar mættu ekki taka sér það vald, sem yíirvöldunum væri með lögum fengið í hendur. Engín a6sío6 við komm- únistaríkr. Öldungadeild Bandaríkjaþings hefiu- fellt með eins atkvæðis- mun mjög mndeilda breytingar- tiilög-u við efnahagsaðstoðar- frumvarp Eisenhowers forseta. Breytingin var lun hehnild til 'efnahagsaðstoðar við konmiún- SsmrSki. Skyldi forseta heimilt að veita hana, ef það að hans áliti sam- rímdist hagsmunum Bandaríkj- anna og þjónaði þeim tilgangi, þann ræddi um frestun Sovét- De Gaulle hefur persónulega tekið við stjórn Alsírmála í stjórn sinni. Formaður landsnefndarinnar í Alsír, sem skipuð er fulltrúum allra þjóðvarnar- og öryggis- nefndanna í Alsír, hefur hvatt menn til árvekni. Hann kvað nefndina mundu styðja De Gaulle áfram einhuga, — en ekki hvernig sem stefna hans yrði. Júgoslavar gagn- rýna Krúsév. Talsmaður júgóslavnesku rík- isstjórnarinnar Iiefur gagnrýnt liarðlega afstöðu Krúsévs gagn- vart Júgóslavíu. Tók hann til samanburðar, er að slík ríki gætu orðið óháð Sovétríkjunum. Umræður urðu mjög heitar. Breytingartillagan var felld með 43 atkvæðum gegn 42. stjórnarinnar á láni, sem samið hafði verið um við hana, handa Júgóslavíu, hin miklu gilliboð Krúsévs til Bandaríkjastjórnar um aukin viðskipti og samstarf. Portúgal rambar á barmi borgarastyrjaldar. Ái?dstæ5ingar Salazars heimta vopn. Forsetakosningar eiga fram til þess að ekki brjótist út borg- að fara í Portúgal á morgun, arastríð í landinu. Landsmenn og er það í fyrsta skipti, að eru orðnir langþreyttir á stjórn boðið er fram gegn skjólstæð- Salazars, og það hefir hvað eftir ingi einræðisherrans Salazars. jannað komið fyrir, þegar Del- Hefir komið til óeirða nokkrum 1 gado hefir talað á fundum, að sinnum í borgum landsins að áheyrendur hafa kallað til hans: vmdanförnu, því að Salazar „Fáið okkur vopn, hershöfð- stendur bersýnilega nokkur ingi“. stuggur af framboðinu gegn manni hans, og stafa óeirðirnar af því, að Salazar-sinnar hafa leitazt við að hleypa upp fund- um andstæðinga sinna. Hefir forsetaefni andstæðinga Salazars, en hann heitir Del- gado hershöfðingi, látið svo um mælt, að ekki megi miklu muna B.v. Fylkir sigldi fánum skrýddur inn á Reykjavíkurhöfn í gær. Að vanda komu margir niður að höfn í gær til að fagna nýju, skipi. f Tvö sjónarmið í Noregi um 12 mílna landhelgi. Þfngmenn á Ceyíon í „stofufangelsi" stæiismanna 5.-6. Ákveðið hefur verið að boða flokksráð Sjálfstæðisflokks- ins og formenn allra Sjálf- stæðisfélaga til fundar í Reykjavík dagana 5.—6. júlí n. k. Auk skipidagsmála flokks- ins verður á ráðstefnu þess-; ari rætt um ástand og' horfur í þjóðmáhim og afstöðu flokksins til hinna helztu vandamála. Svo sem áður hefur verið tilkynnt, var áformað að halda Iandsfund á þessu vori, en vegna erfiðs árferðis víða í sveitum landsins hefur ver- ið frá því horfið. Afstaða fiskimanna o.fl. á Yesturlandi og Mæri önnur en í N.-Noregi. Tillaga iini (veiinsi konar laml- lielgi við Noreg. Frá fréttaritara Vísis. Osló í gær. Norsk blöð ræða að sjáifsögðu mikið um ákvörðiuiina um út- víkkun íslenzkrar landhelgi og áhrif hennar á landhelgisniál Færeyja og Noregs. Frá viðliorfi manna í Noregi hefur nokkuð verið sagt í einkaskeytum til Vísis, svo sem mnmæli Niels Lysö fiskimálaráðheri’a Noregs þess efnis, að þróun þessara mála iilyti að leiða til kröfu um 12 milna landlielgi við Noreg. Um þetta er rætt ýtarlegar i Aftenposten í Osló í gær. ákvörðun um útfærzlu land- landhelgi sinnar. „Vér höfum vonað í lengstu lög,“ sagði hann, „að aðgengjleg lausii þessar'a mála fengþst, en möguleikarnir á að fá íslendinga til að breyta ákvörðun sinni virðast fremur litlar." - Tvennskonar landhelgi við Noreg ? Ýprisar skóðanir hafá ko-mið fram, segir Áftenposten, og vitn- ar einkum í ummæli Johs. Ol- sens, formann ' sjávarútvegs nefndar Stói’þingsins. Hann hafi Þar segir í upphafi langrar ',borið frani n^a hugmyríd, að Sntia l&rðmensi 10 fiskl- skip fyrir íslendinga ? lalað um það í eiorsku blaði. Á Celon hafa 22 menn úr Sam bandsflokkniun verið settir í j,stofufangelsi“, þ. e. þeim er bannað um stundarsakir að yfir- gefa heimili síu. Átta þessara manna eru þing- inenn, og var úrskurðurinn um stofufangelsi felldur með skír- skotun til nýrrar tilskipunar. Menn þessir eru allir úr þvi þjóð- arbroti, sem tala tamilmálið. Frá fréttaritai’a Vísis — Osló í fyrradag’. Noregs Handels og Sjöfarts- tidende segja, að fyrir dynmi standi, að Norðmenn smíði f jölda skipa fyrir Islendhiga. Segir blaðið um þetta, að ís- lendingum hafi verið sendar teikningar frá norskum skipa- smíðastöðvum, og ef samningar takist, þá mundi skipasmíða- stöðvar í Suður- og V.-Noregi taka að sér smiðarnar, en það komi einnig til greina, an norð- ur-norskar skipasmíðastöðvar taki einnig þátt í framkvæmdum. N.H. og S.T. segir ennfremur, að samningar hafi farið fram um nokkurt skeið og litist íslenzkum útgerðarmönnum vel á þær teikn ingar, sem serídai’ hafa verið til íslands. Af þeim sökum sé senni- legt, að úr viðskiptum verði, en auk þess hafi norskir bankar á- huga fyrir málinu, og muni nokkrir þeirra vera fusir til að veita íslendingum all-langan gjaldfrest, ef Landsbanki íslands ábyrgist Iánið. Að endingu segir, að líklega verði 10 skip smíðuð í Noregi fyrir fslendinga. greinar, að ákvörðun íslands um útvíkkun landhelginnar upp í 12 mílur 1. september, og möguleikinn á, að Færeyingar fari að dæmi Islendinga, hafi . þær afleiðingar að Norðmenn neyðist einnig til hliðstæðra ráð- stafana. Þetta hafi m. a. komið fram í ummælum Lysö ráðherra. Hann hafi sagt, að ef Færeying- ar færu að dæmi fslendinga gæti leytt til breytingar á því grund- vallarsjónarmiði, sem ríkt hef- ur á sviði norskrar útgerðar. Þeir, sem hafi verið útvíkkun mótfallnastir, séu fiskimenn á Mæri og. Vesturlandi, og hafi þeir rökstutt afstöðu sína msð því, að ekki mætti glata tæki- færunum til fiskveiða á fjarlæg- um miðum. „Ef þessi fiskimið lokast nú þrátt fyrir allt norsk- um fiskimönnum hefðum við engu að tapa við útfærzlu okkar landhelgi í 12 mílur,“ sagði Lysö ennfremur. Þá sagði ráðherrann, að sér fyndist eðlilegt, að Færeyingar stigi skref til verndar hagsmun- taka til athugunar að ákvéðin yrði tvénnskonar landhelgi við Noreg, 12 mílría landhelgi frá Lofotodden • og norður allt til Austur-Finnmerkur, en núver- andi landhelgi haldist við Suður- Noreg, svo fremi að fiskimenn og útgerðarmenn þar óski þess. Johs. Olsen telur og líklegt, að til ráðstefnu komi um landhelg- ismörkin miili Noregs, Englands, Þýzkalands, og Sovét-Rússlands. Framh. á 2. síðu. HEIMDELLINGAR eru vinsamlega beðnir um að mæta í Sjálfstæðishúsinu kl. 2 e. h. í dag til starfa — og kæmi sér vel að þeir, sem gétá látið í um sínum á færeyskum miðum, té afnot af bíUim, geri það. eftir að fslendingar hafa tekið * - " "

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.