Vísir


Vísir - 07.06.1958, Qupperneq 5

Vísir - 07.06.1958, Qupperneq 5
.Laugardaginn 7. júní 1958 VlSIB Einhvern daginn kem ég til að flytja í annað, minna fangelsi. Það eru engir klefar í fangels- inu sem ég er í i dag og ég hef lyklá að öllum dyrum þess, en ég get ekki flúið. Einn hluti fangelsisins er húsið, sem ég hef búið í síðan ég kom til Kina. Það er einnar hæð- ar hús. Eg hef tvo þjóna og þeir gefa skýrslu um allt, sem ég geri — venjulega símleiðis. Símtölin snúast alltaf um mig. Eg má ekki ganga, þegar ég fer að heiman á leið i bankann, sem er hinn hluti fangelsis mins. Eg verð að fara í bil og einkenn- isklæddi bílstjórinn er annar fangavarðanna. Hann ber á- bjTgð á því að ég aki rakleitt til tankans og stanzi hvergi á leið- Inni. Um hver mánaðamót greiði ég honum laun hans og leiguna fyr ir bilinn. Hann þakkar mér á- vallt auðmjúklega. Það er mjög notalegt í bank- anum. Síðan þeir tóku við völd- um þa-r hefur verið lítið um við- skipti. „Þeir“ eru nefnilega al- þýðustjórnin. Ein grein í lögum alþýðustjórn arinnar segir nefnilega, að er- lendir kaupsýslumenn megi ekki segja upp starfsfólki sinu, og þegar ég birtist í bankanum á morgnana, standa allir starfs- mennirnir upp, brosa til min og heilsa mér með mikilii virðingu og hneigja sig djúpt. Siðan setj- ast þeir aftur og halda áfram að lesa tímaritin og bækurnar. Þeir eru lika fangaverðir mínir og á- vallt reiðubúnir að gefa skýrslu um hegðun mína og athafnir. Fyrir þessa gæzlu greiði ég þeim laun þeirra um hver mán- aðamót. Skrifstofan mín er líka mjög uotaleg. Það kemur fyrir að bréf liggur á borðinu minu þegar ég kem að morgninum, og kannske er það þess eðlis að ég þarf að svara því. Það gjörbreytir degin- um fyrir mér, þvi þá get ég stutt á bjölluhnappinn og látið einka- ritara minn koma inn, hana ung- frú Cheng. Hún er i svörtum kjól, sem er farinn að slitna í saumunum og það sézt aðeins á vel lagaða fætur hennar undan siðu pilsinu. Auðvitað er hún með gleraugu og les Karl Marx. Eg er forstjórinn -— umboðs- maður hina löglegu eigna bank- ans. Ef ég eða aðrir þeir, sem eru undir sömu sökina seldir og ég, reyna að flýja, getur alþýðu- stjórnin kveðið upp , þann úr- skurð, að með því að við höfum flúið, séu eignir okkar upptæk- ar gerðar og falinar tii ríkisins. jar dyrnar opnuðust og George Holden gekk inn. Það var ótrúlegt hvað hann gat farið hljóðlega. Það var steinhljóð, unz hann sagði: — Það eru engir undankomu- möguleikar — þú kemst ekki burt. Eg hata hann ennþá. Hann hafði á réttu að standa. Eg hafði ekki reiknað kommúnistaforingj ana rétt út. Það fór allt fram með mestu röð og reglu — ekk- ert ofbeldi — ekkert fór úr skorðum — ekkert rán. kvæm endurskoðun færi fram. En ég þarf heldur ekkert að óttast endurskoðendurna. Eg er alveg öruggur á meðan ég fæ að halda núverandi stöðu minni í bankanum. Eg býst þó við þvi að sá dagur komi, að þeir krefjist þess að ég fari úr landi og yfir- gefi Kína fyrir fullt og allt- Þegar ég fer, munu þeir opna gamla peningaskápinn og þá finna þeir líkið af honum George Holden. Þá verð ég fluttur í ann- að fangelsi. 1 ■jf r Michael Hastings: GINN. WAN L f-/ Þess vegna erum við kyrrir á okkar stað og þannig gera „þeir“ þetta líf sem líkast fang- elsisvist, í von um að ég taki til fótanna og reyni að flýja. Einu sinni velti ég því fyrir mér að taka til fótanna. Já, ég hugsa reyndar oft um það þeg- ar ég minnist þess, að ennþá hef ég báða lyklana að gamla pen- ingaskápnum. En ég hef aldrei látið verða af því, því jafnskjótt minnist ég þess, að það eru eng- ir peningar lengur í gamla pen- ingaskápnum — hann er fullur af skjölum og einu og öðru verð- lausu. Eg hef bara annan lykilinn að nýja peningaskápnum, þar sem peningarnir eru geymdir. Hinn jlykilinn hefur Wang, aðalgjald- kerinn og yfirfangavöröur minn. Herra Wang tók við stöðunni af einum af okkar gamla starfsliði, sem ekki er lengur starfandi hér — George Holden. George Holden og mér kom ekki sem bezt saman. Hann var alltaf eins og sjálfvirk vinnuvél og hann var næstum því brjálæð- islega heiðarlegur. Auk þess hat- aði hann alla léttúð og eyðslu. Eg sit oft í gömlu, notalegu I fjrradag var dregið i 6. fl. 'skrifstofunni minni og hugsa um Vöruhappdrættis SÍBS Dregið 'gamla daga, þegar við héldum 'al 11111 vinninga að fjárhæð stórkostlegar veizlur. Holden 4G0 þúsund krónur. Eftirtalin hafði sérstaka ánægju af því að rnirner Mutu hæstu vinningana: |gefa til kynna, að honum geðj- 100 þúsúnd krónur, númer aðist ekki að því fólki, sem ég 5o4S9, umboð Austurstræti 9. 'umgekkst. Hann gerði það á oO þús. kr., númer 45761, umboð vissan hátt, ekki áberandi, og Eskifirði. 10 þús. kr. númer 146, aldrei þannig, að ég gæti náð S736, 17584, 42067, 43390, 48900, mér niðri á honum, en hann forð Hæstu vinningar í 6. fl. SÍBS. Eg hafði hugsað mér að ljúka ævidögum mínum í Suður-Ame- ríku, en ég ætlaði ekki að vera þar tómhentur -— buddan átti að vera þung og þykk. Síðasta ganga mín í bankann — eða það sem átti að vera. það — stendur mér enn lifandi fyrir hugskotssjónum. Eg var búinn að troða fulla töskuna mína. Eg var ekki í mínu herbergi og ætl- aði að láta lyklana að peninga- skápnum niður í borðskúffu, þar sem ég reiknaði með að komm- únistarnir mundu finna þá, þeg- Hershöfðinginn kom strax á reglu. Eg komst aldrei niður að höfninni — ég komst aldrei út úr borginni. Alls staðar voru verðir og áður en klukkustund var liðinn var ég kominn heim í húsið mitt „undir vernd". Tveim dögum seinna var bank- inn opnaður aftur. Eg lét pen- ingana, sem ég hafði ekkert brúk fyrir, aftur í peningaskáp- inn. Og svona til vonar og vara gerði ég nokkrar breytingar í bókunum, sem áttu að bjarga mér í bili, eða þangað til ná- Nemo: Gott ráð — í trúnaði. 50211, 57694. — 5 þús. kr. númer 2674. 8247, 11697, 19055, 19621, 23510, 31460, 39488, 55981, 63406. Birt á ábirgðar. minna virtist hún ná út úr því, þvi sem til var ætlast. Ágætar' manngerðir sýndu Knud .Heg- lund í Hase-Nielsen, Freddy Koch í rektornum og Vera Ge- buhr í frú Monrad. Harry sjó- liðsforingja lék Björn Watt Boolsen af öryggi og festu. Hann var jafnframt leikstjóri <og ber honum mikið lof fyrir ágæta samhæfing afburða leik- krafta. John lék Bent Mejding, nemandi í Leiksskóla einka- leikskólanna í Kapmannahöfn. Er þetta fyrsta hlutverk hans og lofar það góðu. Smærri hlut- ■verk voru og prýðilega leikin. Karl ísfeld. aðist mig, og mér varð verr og verr til hans. Mér hafði verið ráðlagt, að varast Asíukonurnar ■— þessar fögru þjóðsagnakenndu verur, sem eru samt svo tillitslausar. En ég lét það sem vind um eyr- un þjóta. Eg hafði tekið þá á- kvörðun að leika mér að eldin- um án þess að brenna mig. Eg hafði lika einsett mér að vera, þangað til ég væri búinn að borga upp lánið, sem ég fékk í bankanum. En það fór þó svo, að skuldin óx, unz ég sá, að ég mundi aldrei geta borgað hana. Eg hafði samt engar áhyggjur af því. Kommúnistarnir færðust alltaf í aukana og nálguðust hægt og sigandi. Bankinn mundi falla þeim í hendur sem herfang. Enginn mundi komast að því, hvernig fjármálum þankans var varið. Keen Smith var ókunnur í bænum. Hann hafði nógan tíma. Svo átti hann líka svolítið í bankabókinni sinni, svona til þess að hafa ráð á að lyfta sér upp við og við — maður er nú ekki dauður úr öllum æðum! Hann langaði til að ná sér í skyndi í káta stúlku, sem væri auk þess skilningsgóð við ferðamann. Hún átti svo* sem ekki að fá neina borgun — nei — það var ekki sú tegund, sem hann kærði sig um. Hann lang- aði bara í svolítið ævintýri. Bílstjórar eru þekktir fyrir að vita um meira en götur og bílastæði. Þeir vita líka hvar kominn aftur með kassann. ferðamenn geta skemmt sér, ög | Þau töluðust við yfir girð- Smith gerði því einn þeirra að . inguna, svo fór hann inn í garð- trún;iðarmanni sinum. j inn og loks bauð hún honum er nú ekki mikið um að inn í húsið. Smith leizt alltaf vera hérna svona snemma betur og betpr á konuna og dags“, sagði bílstjórinn. „En það leit út fyrir að henni félli ef þér gangið niður í Hampton. i hann líka vel í geð. Tíminn í bók. Þetta var einmitt eftir hans smekk — einmitt svona konu hafði hann hugsað sér! Enginn hefði getað valið betur fyrir hann. „Eg veðja einum konfekt- kassa á móti skemmdu epli, að þér eruð pð lesa ástarsögu,“ kallaði hann inn í garðinn til konunnar fögru. „Þér hafið tapað! Þetta er matreiðslubók,“ kvað við úr legustólnum. „En hvar er kon- fektkassinn?“ „Sæki hann eins og skot“, svaraði Smith og skauzt i burt. Að vörmu spori var hann Nýr matsveinn og veitingaþjónar. Matsveina- og veitingaþjóna* skólánum var sagt upp laugar. daginn 31. maí. Að þessu sinni brautskráði skólinn fyrstu nemendur sína, sjö að tölu, einn úr matreiðslu- deild, Eyjólf G. Jónsson, og sex úr framreiðsludeild, Bjarna Bender Róbertsson, Einar Þór Garðarsson, Friðjón Gunnar Friðjónsson, Guðmund Grétar Hafsteinsson, Róbert Arnar Kristjónsson og Örn Egilsson. Tryggvi Þorfinnsson skólastj. flutti skýrslu skólans og afhenti prófskírteini, en síðan fór fram verðlaunaafhending. Framreiðslukennari skólans, Sigurður B. Gröndal, ávarpaði nýsveina, þakkaði þeim veruna í skólanum og óskaði þeim allra heilla. Að lokum ávarpaði skóla- stjóri nýsveina og minnti þá á, að í rauninni væri náminu enn ekki lokið, þótt þessum áfanga væri náð, — starf matreiðslu- og framreiðslumarina væri umfangs mikið og vandasamt og fram- haldsnám í nýju umhverfi nauð* synlegt. 3200 tn. af frystri síld. Frá fréttaritara Vísis —* Akranesi í morgun. Um siðustu mánaðamót var búið að frysta 3200 tunnur af vorsíld í frystihúsi Haraldar Böðvarssonar h.f. á Akranesi. Síldin er öll fryst til útflutn- ings og er markaður fyrir meira magn en tekist hefur að veiða. Síldin hefur aðallega veiðst mánuðina apríl—maí og hafa nær allir Akranesbátar verið á reknetum siðan vertíð lauk. Enn halda nokkrir bátar áfram veið- um. Allir hinir stærri Akranesbátar verða gerðir út á sild fyrir norð- an og eru þeir nú tilbúnir að leggja af stað þegar síldar verð- ur vart. Búið er að hreinsa bát- ana og setja á þá síldardekk, svo þeir geta lagt af stað með litlum fyrirvara. Það er ekki svo langt. Þar eru eintóm einbýlishús. Þar búa yfirleitt fallegar konur og þær eru einar heima um þetta leyti dags — mennirnir allir farnir til vinnu sinnar inn í borgina. Ef þér eru dálítið sniðugur og hafið munninn fyrir neðan nef- ið, þá ættuð þér .... ja, þér skiljið . . . . “ Smith rétti bílstjóranum seðil og þeir skildu hinir ánægðustu. Hann var á leið niður til Hamp- ton. Þegar hann kom að gatna- mótum valdi hann götuna til vinstri — upp á von og óvon. Jú, þarna voru einbýlishúsin. Þrifaleg og snotur. leið eins og í draumi. Allt í einu var hringt dyra- bjöllunni. „Guð almáttugur,“ sagði konan. „Þetta er maður- inn minn,“ hrópaði hún og spratt upp af hnjánum á Smith. „Eg hleyp út um gluggann og út í bakgarðinn," flýtti Smith sér að segja. „Nei, það er ekki hægt! Hann mundi sjá yður! Hérna, takið þér þennan skrúflykil og látið þér eins og þér séuð við- gerðarmaður, að gera við vatnsleiðsluna í eldhúsinu“. Eiginmaðurinn kom inn og fór úr jakkanum. „Nokkuð nýtt?“ spurði hann svona eins Fleiri bifhjól Umferðaslys liafa aukizt í- skyggilega á N.-írlandi og er að- allega um kennt aukinni bif- lijólanotkun. . S.l. ár biðu þar tvöfalt fleiri menn bana, er óku bifhjólum en .1956. Talið er, að stórum mundi 'draga úr slysum af þessu tagi, ef þeir sem aka bifhjólum og farþegar þeirra, hefðu ávallt hjálma á höfðum i akstri. í einum garðinum sat ung og ' og af gömlum vana. lagleg kona í legustól og flettii „Nei,” svaraði konan út í loftið. „Það var bara þetta með vatnið. Þéttið á krananum var fanð að leka. Það er þarna maður að gera við það.“ „Það var ágætt. Hann getur þá gert við vatnsslönguna í garðinum um leið“, sagði mað- urinn. „Heyrið þér þarna, maður minn. Sjáið þér til ....“ Maðurinn starði á Smith. Allt í einu öskraði hann: „Sagði eg yður ekki að fara til Hampton. Þetta er Hanworth — þér — fábjáni — út með yður!“ Smith lét ekki segja sér það tvisvar — hann langaði ekki til að hitta bilstjórann aftur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.