Alþýðublaðið - 16.11.1928, Page 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
\mm\m
Nýkomið:
Veggmyndir og mynd-
arammar.
Kventöskur og veskí.
Saumakassar, skrautgripa-
skrín. — Kuðungakassar,
Spegíar, Silfurplettvörur og
margt fleira.
hvepgi lægpa.
Þórunn Jónsdóttlr,
Klapparstíg 40. Sími 1159.
versnað og gáðri sambúð Bre'a
og Bandaríkúm nna verið s :o ín-
að í hættu. — Pingið hefir látið
í Ijós óániægju yfir pví, að s.jórn-
in í Bretlandi hefir vikið frá
grundvallaratriði’nu um tölu lít-
illa beitiskipa og lítöa kafbáta.
— Forsætisráðherrann, Stanley
Baldwin, varði gerðir stjórnar-
innar í afvopnunarmálunum.
Hawn viðurkendi, að sambúð
Breta og Bandaríkjamainna væri
eigi eins góð og æskilegt væri.
en áleit aðalástæðu’na til pess
vera pá, að Bandaríkin semji uon
málin skriflega. Stjórnmálamenn
Bandaríkjanna og ríkjanna í Ev-
röpu hittist ekki að máli, eins
og stjórnmálamenn Evrópuríkj-
anna, til pess að ræða málin. —
Þingið feldi tillöguna.
O0
Kökur,
í miklu úrvali
Grettisbúð
Sími 2258. — Sími 2258.
I lsælai?keyffsta iaeflr
pægilegar, samt ódýrar, 5 manna
og 7 manna drossíur
Stadebakes* eru bíla beztir.
B. S. K.
hefir Studebaker drossíur í fastar
ferðir til Hafnarfjarðar og Vífii-
staða allan daginn, alia daga
Afgreiðslusímar : 715 og 716
BiIrelðssíSð Reykiavikar
Erlemd sinasheyfi.
Khöfn, FB,, 15. nóv.
„Vestris“-slysið.
Frá New-York-torg er símað:
220 skipbrotsmönnum af eimskip-
inu „Vestris" hefir verið bjargað.
Margir peirra voru örmagna eftír
hrakníngana.. 116 hefir ekki verið
bjargað- Af peirri tölu eru 69
farpegar, Hafa peir sennilega far-
ist Skipbrotsmenn skýra frá pví,
að tveir fyrsíu björgunarbátarnir
hafi farist. í peim voru 13 böm
og 27 konur. Orsakir skiptjóns-
ins eru ekki að fullu kunnar.
Skipbrotsmenn skýra frá pví, aðí
„Vestris“ hafi fengið mikla storma
og .stöðugt meiri hliðarhalla og
loks tekið að sökkva. Yfirvöldin
í Bandaríkjunum hafa fyrirskipað
rannsókn út af skipsstjóminni,
Frá Bretum.
Frá Lundúnum er símað: Lloyd
George helir torið fram tillögu
í neðri málstofunni pess efnis;, að
pingið lýsi yíir pví, að frakknesk-
brezki floíasamrángurinn haf; ledit
pað af sér, að friðarhorfumar hafi
Fiiðarstarf þýskra jafnaðarmanna
Frá Berlín er símað: Groemer
bermálaráðíherra hefir hótað að
segja af sér, ef kanzlarinn greiði
atkvæði tillögu jafnaðarmmna
um að stöðva smíði brynvarða
beitiskipsjnis. Þingmenn jafnaðar-
manna hafa sampykt, að allir ráð-
herrar flokksins, einnig ríkis-
kanzlarinn, greiði tillögunni at-
kvæði-
Usis ásgfÍMss ©is vcflimit
Næturlæknír
er í nótt Ólafur Þorsteinsson,
Skólabrú 2, sími 181.
Alpýðafræðsla „Velvakanda“.
Ágúst H- Bjarnason prófessor
flytur í kvöld síðara erindi siitt
um Leo Tolstoj. Fyrirlestrarnir
byrja kl- 8 og eru í Nýja Bíó.
Nokkia aðgöngumiða er enn hægt
að fá, og ættu menn ekki að
setja sig úr færi um ódýra
fræðslu næstu 5 fösíudagskvöld.
Slysavarnir.
1 kvöld verður haldnin fundur i
Göðtempiarahúsinu í Hafnarfirði,
par sem rætt verður um stofnun
deildar í Slysavarnafélagi IsJands
par í kaupstaðmim. Slysavarna-
félagið er hið mesta nauðsynja-
félag og líklegt til að koma að
miklu gagni. Er pví vel farið,
að pað eflist sem mest og út-
breiðist um land'.ð, og væn'.an-
lega láta Hafnfirðingar ekki si-tt
eftir ligg a að taka öflugan pátt
í peim pjóðheillasamtökum.
Togararíiír.
„Baldur“ kom af veiðum í gær
og „Oíur“ í morgun.
Verkakvennafélagsfundurinn
í gærkveldi var mjög fjölsótt-
ur. Gré'ar Fells flu’ti par erindi
og var góður rómur gerðutr að
máli hans-
Verkakvennafélagið „Framtíðin“ í
Hafnarfirði.
heldur kvöldskemiun annað
iálUíðnprení|mtöíaii,j
i Bverlisgotu B, sími 1294, |
■ tekur að sér alls konar tækifærisprent- |
| ran, svo sein erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, |
J reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- z
S greiðir vinnuna fljótt og við réttu verðl. j
KLÖPF selasp:
Golftreyjur frá 6,90, Drengjapeysur
um 3,00. Karlm.peysur á 6,80 Siiki-
sokkar á 1,75. Silkitreflar á 1,35
ögiðr. Kvenbolir á 1,35. Kvenbuxur
á 1,85. Silkislæður á 1,75.
Alt selst með útsöluverði.
Notið tækifærið
1L ÍFP.
kvöld í Góðtemplarahúsinu til á-
góða fyrir sjöúkrasjióð sinn. Verð-
ur par rnargt gott til ske-mtunar
og verður par efalaust fjölment.
„Konungur konunganna“,
kvikmyn-din, sem sý-nd hefir
iverið í Gamla Bíó, verður sýnd í
síðasía -sinn í kvöld-
Guðspekifélagið.
Afmælisfundur, sameiginlegur
með Septimu, verður haldinn. ann--
að kvöld kL 8'/2 stundvíslega. —
Stutt ræða. Á eftir verður gleð-
skapur í Hotel Skjaldbreið. Eng-
inn fundur í kvöld.
Klúbburinn „Sjafni"
heldur danzlelk í kvöld M.
8V2 að Skölavörðustíg 3.
Margir íslenzkir togarar
liggja inni á ÖnundarfirðL Þar
er hríð og stormur og heftir svo
veiið í nokkra daga. (Eftir sím-
tali í dag.)
Vegna þrengsla
verður framhaldið af grein S.
A. Ó. um kaup og kjör sjómanna
að bíða næsta blaðs.
Alþýðublaðið
kemur ekki út á sunnudaginn.
Til Slrandarkirkju,
afhent Alpbl. kr. 5,00, áheit frá
Johnson.
»
3
Vald. Poulsen.
Tlapparstíg 29. Sími 24
Erfiðis-
fafatau.
Stakka og blússutau 2 00 mtr.
Buxnatau tvíbreið 5,00 Milliskyrtu-
tau góð 1,10 Brún milliskirtutau
1,50 Álnavara til heimilisparfa
Léreft frá 0,60 Flonel 0,50 Tvisttau
frá 0,70 Lakaeíni Sængurveraefni
Fiðurheld léreft. Sængurdúkur og
önnur álnavara, sem fólk par
daglega að nota. Mikið úrval,
sérlega ódýrt
Allir boðnir og velkomnir að
skoða.
S. Jóbannesdðttlr.
Þeytirjómi fæst í Alpýðu-
brauðgerðinni, Latigavegi 61. Sími
835.
Enskaff húfnff, Drengja-vetr-
arhúfur, Matrösahúfur, Vetrarhúf-
ur, Drengjafataefni. Göð vara, en
ódýr. Guðm, B, Vikar, Laug. 21.
Innriiinmtisi. Myndir, Mynda-
rammar. Langödýrast. Vörusalinn,
Klapparstíg 27.
Hiíanaesiu steamkolin á-
valt fyrirliggjandi í kolaverzlun
Ólafs Ólafssonar. SSmi S@6.
Sokkaff—Sokkaff — Sokkaup
frá prjÖnastofunnii Malin era ÍS«
leinzkix, endíngarheztir, hlýjastíí.
Slæjaffins lægsta verð: Bezta teg,
hveiti 25 au. ’/2 kg. Viðarreykt hangi
kjöt. svellpykt 90 au. 1 /2 kg. Pelinn a
saftinni 50 au. Valdar ísl. kartöflur
12 au. i/g kg. Munið eftir mínum ó,
dýru bökunarefnum. Verzl. Einars
Eyjólfssonar, Skólavörðustíg22 (Holti)
Simi 2286
Fiðuff frá Breiðafjarðareyjum •
yfirsængur, undirsængur, kodda og
púða, (úrval). Styðjið pað islenzka I
Von.
Lasið Alpýðubl&ðlðS
Rftstjórl og ábyrgðarmaðnr:
Haraldur Gaðmundsson.
Aipýðuprentsmlðjan.