Vísir


Vísir - 26.06.1958, Qupperneq 2

Vísir - 26.06.1958, Qupperneq 2
VlSIft Fimmtudagurinn 26. júní 1958. Híivarpið í kvöld. I Kl. 20.00 Fréttir., —• 20.30 ^ Erindi: Iðjulækningar. (Sig-- , ríður Björnsdóttir). — 20.50 j Tvísöngur (plötur). — 21.15 j Upplestur Helgi Tryggvason \ kennari les kvæði úr bókinni ; ,,Blágrýti“, eftir Sigurð ‘ Gíslason á Hvammstanga. — : 21.25 Tónleikar: Fílharm- í oníska hljómsveitin í Vín j leikur tvö stutt verk eftir ] bandarísk tónskáld. Charles ] Adler stjórnar. — 21.40 ] Hæstaréttarmál. (Hákon Guð ' mundsson hæstaréttarrit- 3 ari). — 22.00 Fréttir og 1 yeðurfregnir. — 22.10 Upp- ^ lestur: Emilía Borg leikkona , les smásögu. — 22.30 Tón- , leikar (plötur). — Dagskrár lok kl. 23.00. Reykjavík. Vindicat losar á Breiðaf j arðarhöf num. Veðrið í morgun: Horfur: Hæg breytileg átt. Skýjað. Dálítil rigning með köflum. Hiti 10—43 stig. —• Kl. 6 í morgun var mestur hiti 9 stig. á Akureyri, minnstur á Horni og Dala- tanga, 5 stig. í Rvík var A 2 og hiti 8 stig á sama tíma. — Lægð er yfir Bretlands- eyjum á hreyfingu NA, en hæð yfir íslandi og Græn- landi. — Hiti erlendis kl. 6 í morgun: London 12, París 15, Stokkhólmur 16, Khöfn 15, Berlin 14, New York 19, á Suður-Spáni 17-—20, Þórs- höfn í Færeyjum 9 og Meist- aravik á Grænlandi 0. KROSSGÁTA NR. 3423. Lárétt: 2 flíka, 6 hljómsveit, 8 alg. smáorð, 9 vín, 10 'í KFUM, 12 skjóta, 13 stafur, 14 félag, 15 vaða, 16 stafur, 17 yfrið. Lóðrétt: 1 skreyta, 3 ber, 4 óð, 5 setningarhluti, 7 hrygla, 10 skóli, 11 í dúka, 13 vöru- merki, 15 útl. orð um átt, 16 fóðra. Lausn á krossgátu nr. 3422. Lárétt: 2 fælir, 6 ek, 8 lá, 9 inna, 11 Ás, 12 sr, 13 óst, 14 ar, 15 ansi, 16 skó, 17 atlaga, Lórétt: 1 meisana, 3 æla, 4 lá, 5 ristin, 7 knár, 10 nr, 11 áss, 13 ónóg, 15 aka, 16 sl. Bjúgur, pylsur, kjötfars. Margskonar álegg. Kjötverzlunin Búrfell Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750. Glænýtt heilagfiski. Smálúða, rauðspretta og lax. Fiskhöllin Sími 1-1240. TILKYNNING um kolaverÖ Kolaverð í Reykjavík héfir verið ákveðið kr. 710.00 hver smálest heimekin, frá og með fimmtudeginum 26. júní 1958. «S! úpadeild SIS: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell væntanlegt til Len- ingrad á morgun. Jökulfell j losar á Húnaflóahöfnum. Dísarfell fó rfrá Vopnafirði ; 23. þ. m. áleiðis til Antwerp- i en. Litlafell losar á Norður- J landshöfnum. Helgafell fór ] 24. frá Hull áleiðis til Reykjavíkur. Hamrafell er í Bezt aii auglýsa í Vísi ^srðurlönd og Utraesco. Fulltrúar Unesco-nefndanna á INorðurlönduni komu saman á ■fund í Osló fyrir skemmstu til Jess að rieða ýms mál varðandi sfcai-fsemi Uneseo. Fulltrúarnir voru frá Dan- laörku, Noregi, Finnlandi og fíviþjóð og áhéýrnarfulltrúi frá Islandi. Alls voru þátttakendur 24 og í forsæti formaður norsku xtefndarinnar, "rAl£?'Sommerfelt prðfessor. Á fundinum er rætt ■um mál, sem tek'in verða fyrir á 10. aðalfundi Unesco, og hverj- ái | skuli vera fulltrúar Norður- Tn nda í Unesco-ráðinu. Meðal ahnarra mála: Lagásetning um Jijálp við fötluð börn; Unesco- íeiðalög verkamanria, sýningin „The Earth and the ‘Planet“ og möguleikarnir á að fá hana til( Tforðurlanda. Þeir verða áreiðanlega margir, sem nota tækifæri það sem nú gefst til þessVð sjá söngvaleikinn „Kiss me, Kate“ í Gamla Bíó, þótt hún liafi verið sýnd áður. Kvikmyndin hefur öllum þótt afburða skemmtileg. Hún er amerísk, >' litum og gerð af Metro Goldwyn Mayer. Kathryn Grayson fer með hlutverk Lilli Vanessi (Katherine), Howard Keel leikur Fred Graham (Petrucchio) og Ann Miller Lois Lane (Bianca). plihhiAtað a/ntehhihtfá Fimmtudagur. 176. dagur ársins. j Árdegisflæði F|f 1,20. Slökkvistöðin ht fur sima 11100. Næturvörður Xngolfs Apótek, sími 11330. Lögregluvarðstofan liefur síma 11166. | t ' ■* f - { Slysavarðslofa Reykjavíkur : jí Heilsuverndarstöðinni er op- it allan sólarhringinn. Lækna- vórður L. R. (fy-rir vit.janir) er á ru ma stað kl. 18 til kl.8.— Sími i :iSö‘30. Ljósatími ý-bifreiða og annarra ökutækja X lögsagnarumdæmi Reyk.javík- jyerður kl. 23,45—4,05. Árhæjarsafn Opið daglega nema mánudaga, kl. 2—6 e.h. Tæknibókasafn I. M. S. f. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið kl. 1,30— 3,30 alla daga. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema iaugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Þ.jóðminjasafnið er opið á þriðjud., Fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur simi 12308. Aðalsafnið Þingholts stræti 29A. Útlánsdeild: Opið alla virka daga kl. 14—22, nema- laug- ardaga. kl. 13—16. Lesstofa: Op- ið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10 —12 og 13—16. — Útibúið Hólm- garði 34.Útlánsd. íyrir fullorðna: mánud. kl. 17—21, miðv-ikud. og föstud. kl. 17—19. Útlánsd. fyrir börn: mánud.. miðvikud. og föstu daga kl. 17—Í9. — Útibúið Hofs- vallagötu 16. Útlánsd. fyrir börn og fullorðna alla virka daga nema laugardaga kl. 18—19. — |Útibúið Efstasundi 26. Útlánsd. fyrir börn og fullorðna, mánud., miðvikudaga og föstud. kl. 17—19 Biblíulestur: Rut. 1. Þinn Guð eer minn Guð. Kolaverzlanir í Reykjavík. óskast nú þegar í kjötverzlun. Hjalti Lýðsson ' Hofsvallagötu 16. Höfum til sölu hús á jarðýtur ög veghefla. Ennfremur hjólbarða 1100x24 og 1600x24. Sölunefnd varnarliðseigna. SfLDARSTÚLKUR vantar nú 'þegar til Raufarhafnar. Upplýsingar í s.íma 34580. Eldhúsviftur komnar Véla- og raftækjaverziunin h.f. Bankastræti 10. Sími 12852. Maðurinn minn PÉTUR JAKOBSSON fasteignasali Kárastíg 12, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstu- daginn 27. júní kl. 1,30. Athöfninni verður útvarpað. Blóm afþökkuð, en þeim, er vildu minnast hans skal bent á barnaspítalasjóð Hringsins. Sólveig Pálsdóttir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.