Vísir - 26.06.1958, Page 6
V Isalt
Fimmtudagurinn 26. júní 1958.
TILKYNNING
til viðskiptamanna Síldarverksmiðja ríkisins.
Viðskiptamönnum Síldarverksmiðja ríkisins, sem gera skip
út á síldveiðar í sumar, er gefinn kostur á að velja um hvort
y þeir selji verksmiðjunum bræðslusíld föstu verði á krónur
110.00 hvert mál síldar eða leggi síldina inn til vinnslu og
fái þá greidd 85% af áætlunarverðinu krónum 110.00, það
er krónur 93.50 við afhendingu síldarinnar og endanlegt
verð síðar, þegar reikningar verksmiðjanna hafa verið
gerðir upp.
Þeir, sem ekki hafa sagt til fyrir 1. júlí n.k. hvorn kostinn
þeir kjósa, teljast selja bræðslusíldina föstu verði.
Síldarverksmiðjur ríkisins á Siglufirði og Raufarhöfn hafa
verið opnaðar til móttöku bræðslusíldar.
Síldarverksmiðjur ríkisins.
LAUS STAÐA,
sem utanríkisráðherra veitir: Staða sölustjóra í áfengisút-
sölu á Keflavíkurflugvelli er laus til umsóknar. Laun sam-
kvæmt launalögum.
Umsóknum skal skila í Varnarmáladeild utanríkisráðu-
neytisins fyrir 1. júlí 1958.
Utanríkisráðuneytið, varnarmáladeild.
Reykjavík, 24. júní 1958.
Laugaregi 10. Síml 13367,
f StrmTwTs
ISLANDSMOT III. fl. A
á Háskólavellinum, fimmtu-
daginn 26. júní. Kl. 20.00
Fram og K.S. Dómari: Har-
aldur Gíslason. K. 21.00 K.R.
og Þróttur. Dómari: Einar
Hjartarson. — Mótan. (1024
Regnfatnaður
nýkominn
Bííi til söiu
5 manna Ford pallbíll í
skoðunarfæru standi. Upp-
lýsingar í síma 10047 eftir
kl. 6 á kvöldin.
•fc Á i'járlögmn Norður-írlands
eru tekjur áætlaðar yfir
103 millj. stpd. og hafa
aldrei verið áætlaðar svo
jhátt fyrr.
li- , ■ LAXf'
SÍÐASTLIÐINN fimmtu-
dag tapaðist kvenúr á Hverf-
isgötu, frá Barónsstíg á
Snorrabraut eða hjá Ferða-
skrifstofunni. Uppl. í síma
23599. — (1002
RÆSTINGASTÖÐIN.
HREINGERNINGAR.
Ávallt góð þjónusta. —
Símar: 16198 og 14013. (789
BIFREIÐAKENNSLA. -
Aðstoð við Kalkofnsveg. — J
Sími 15812. (586
BIFREIÐ AKENN SL A. —
Kenni akstur. Uppl. í síma
19067. (814
jTerðir orj
feröalög
Ferðaskrifst. Páls Arasonar,
Hafnarstr. 8. — Sími 17641.
8 daga ferð um
Norður- og Aust
urland hefst 28.
júní.
.14 daga hring-
ferð um ísland
hefst 28. júní.
TAPAZT hefur páfagauk-
ur. Finnandi vinsamlega skili
honum að Álfheimum 42, 3.
hæð. Fundarlaun. (1042
BRÚNT peningaveski tap-
aðist í fyrradag. — Finnandi
vinsaml. hringi í 23660.(1021
HÁLSKLÚTUR (leópard-
munstur) tapaðist á Braga-
götu eða Ránargötu. Vin-
samlegast hringið í síma
11671, —(995
PARKER sjálfblekungur,
ómerktur, tapaðist 18. þ. m.,
sennilega á Kleppsveginum
eða í miðbænum. Finnandi
vinsaml. hringi , síma 23499.
(997
HREINGERNINGAR. Tek
hreingerningar. — Vönduð
vinna. Halldór. — Uppl. í
síma 15178. (712
ÐtirERÐIR
LJÓSVAKINN.
Þingboltsstr. 1. Sími 10240.
HUSAVIÐGERÐIR. —
Gerum við bárujárnshús,
bikum, snjókremum, þétt-
um glugga o. fl. Pantið í
tíma. — Uppl. í síma 24503.
____________(954
TELPA óskast til að gæta
tveggja ára barns. Uppl. í
síma 24926. (1038
ÓSKA eftir að taka heim
lagersaum. — Uppl. i síma
10234 eftir hádegi. (1023
STÚLKA óskast í mjólk-
ur- og brauðbúð, helzt full-
orðin. Laugarnesvegi 82. —
(1037
KONA óskar eftir heima-
vinnu. Vön saumaskap. —
Tilboð, merkt: „Kona —
185,“ sendist afgr. blaðsins
fyrir föstudag. (993
13 ÁRA telpa óskar eftir
vinnu. Sími 23614. (1022
STÚLKA. óskar eftir
heimavinnu; er vön sauma-
skap. Einnig kemur til
greina skúringarvinna. —
Uppl. í síma 15813. (999
VANDAÐUR reglumaður
óskar eftir starfi, verzlunar-,
lager- eða húsvarðar-starfi.
Margt fleira kemur til
greina. Uppl. í síma 16805.
(1000
DUGLEGAR stúlkur ósk-
ast strax til góðrar verk-
smiðjuvinnu. Uppl. Iiofteigi
8, II. hæð, milli kl. 8—10 í
k.völd. (1012
VINNUGLAÐUR maðup
óskar eftir atvinnu, he'Iát
verkstjórn, lagerstarfi ,: bg
fleiru. Tilboð sendist blaðinu
merkt: „Atvinnulaus," ’-.fyrír
mánudag. s(10fó
INNROMMUN. Málverk
og saumaðar rnyndir. Ásbrú.
Sími 19108. Grettisgötu 54-
KONUR! Sauma hatta,
breyti og pressa. Sunnuhvoli
við Háteigsveg. Sími 11904.
SKRIFTVELAl
VIOCERÐIR
BERGSTACASTRÆTI 3
SÍMI 19651
&f>0(§(§[]
s
£
■>4
HUSEIGENDUR. Leigjum
fyrir yður húsnæði yðar að
kostnaðarlausu. Höfum leigj-
endur á biðlista, þar sem þér
getið fengið allar upplýsing-
ar um vær.tanlega leigjend-
ur. Húsnæðismiðlunin Að-
stoð h.f. við Kalkofnsveg. —
Sími 15812. (80
HUSRAÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
ín, Laugaveg 33 B. — Sími
10-0-59. (901
HUSASMIÐUR óskar eft-
ir tveggja herbergja íbúð. —
Uppl. í síma 24963. (959
LÍTIÐ herbcrgi til leigu í
Skerjafirði, engin húsaleiga,
barnagæzla 2 kvöld í viku.
Uppl. í síma 17256. (1045
HEIMASAUMUR. Sam-
band óskast við duglega
saumakonu. Tilboð sendist
afgr. Vísis, merkt: „186.“
LÍTIÐ herbergi til leigu í
vesturbænum. Uppl. í síma
10730, eftir kl. 7. (1028
LÍTIÐ, ódýrt herbergi til
leigu, barnagæzla eitt kvöld
í viku. Uppl. í síma 13360.
KARLMAÐUR óskar eftir
herbergi í vesturbænum. —
Uppl. í síma 18784. (1031
TIL LEIGU á Melunum
gott herbergi með eldunar-
plássi og baði. Uppl. í síma
22744, (1032
2ja—3ja HERBERGJA
íbúð.óskast fyrir ung hjón. —•
Uppl. í síma 10485. (1035
FORSTOFUHERBERGI
ásamt sérsnyrtiherbergi til
leigu. Rauðalæk 69. — Sími
3-4044,(1036
STÓR suðurstofa til leigu
strax. Uppl. Njálsgötu 10,
kl. 7—8.
HUSNÆÐISMIÐLUNIN.
Ingólfsstræti 11. Upplýsingar
daglega kl. 2—4 síðdegis. —
Sími 18085. (1132
LÍTIÐ herbergi, með eld-
húsaðgangi, fyrir stúlku með
barn óskast gegn 5000 kr.
láni. Getur litið eftir börn-
um á daginn. (1014
&
m,
HUSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir o^
setur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 18570. (000
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. Kaupum
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
.^.ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin Grettisgötu,
31. — (135
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu vel með farna barna
vagna og barnakerrur. Einn-
ig vei með farin húsgögn og
margt fleira. Húsgagnasalan
Barónsstíg 3. Sími 34087.
7 VEL með farið sófasett
' (arm) til sölu vegna flutn-
inga. Verð 3000 kr. — Sími
/15747. — . (1011
KAUPUM aluminium
eir. Járnsteypan h.f. Síml
24406. (608
DÝNUR, allar stærðir.
Sendum. Baldursgata 30. —
Sími 23000. (000
PLÖTUR á grafreiti,
smekklega skreyttar, fást á
Rauðarárstíg 26. — Sími
10217. — (333
HEF til sölu nýja 19
tommu hjólbarða. - — Uppl. í
síma 34722. (1039
MJÖG gott kvenreiðhjól til sölu. Sími 10286, Mána-
götu 22, uppi. (1040
VIL KAUPA garðskúr. —
Sími 3-4183. (1041
" 1,1✓ ...
SVEFNSÓFAR frá kr.
2.500.00. Nýir, vandaðir. —■
Sérstaklega fallegir. Fáir
óseldir. Grettisgötu 69, kl.
2-—9 aðeins í dag. (1043
NÝLEG barnakerra með
skermi til sölu. Skeggjagötu
17, kjallara. (1044
MJÖG íallegt og vandað
gólfteppi, 4X5 m, til sölu.
á Nesvegi 63. Sími 18616.
(1018
NÝ'R eldhúsbekkur til
sölu, stærð plötu 105X55
cm. Uppl. Ljósvallagötu 24,
I. hæð. (1010
TÍL SÖLU nýlegur svefn-
sófi, tvíbreiður með svefn-
dýnu. Uppl. í síma 23530 eft-
ir kl. 18. (1025,
ÓDÝR Pedigree barnavagn
til sölu. Uppl. í síma 241397.
(1026
RAFHA eldavél óskast
keypt. Tilboð sendist. afgr.,
merkt: „Rafha— 187“. (1033
Sag- BARNARÚM óskast.
UppLísíma 2-4969. (1027
SÆNSKT sófasett til sölu,
selst ódýrt. Uppl. Njálsgötu
31 A, kjallara. (1029
KAUPUM frímerki. Forn-
bókaverzlunin, 'Ingólfsstræti
7. Sími 10062. (1034
LÍTIÐ barnaþríhjól ósk-
ast til kaups. Uppl. í síma
23674. — (994
MUNIÐ að eldavélar kola-
kyntar, og ofnar eru ætíð
til sölu. Laufásvegur 50. (996
VEL með farið kvenreið-
hjól til sölu. Verð 600 kr. —•
Uppl. eftir kl, 7. Simi 22751.
MJÖG ódýrir rúmfata-
kassar í miklu úrvali og
einnig borðstofuborð með
tvöfaldri plötu. Húsgagna-
salan, Barónsstíg 3. — Sími
34087, —(924
VEL með farið 8 manna
tjald til sölu. Uppl. í síma
24514 eftir kl. 5. (1003
TELPUREIÐHJÓL ósk-
ast keypt. — Uppl. í síma
10921. — (1008
TIL SÖLU lítil eldhúsinn-
rétting, Rafha-eldavél og
tvisettur klæðaskápur á
Laugavegi 27. Sími 23872.
FALLEGUR hvolpur ósk-
ast. —Uppl. í síma ■ 19395.