Vísir - 26.06.1958, Page 7
Fimmtudagurinn 26. júní 1958.
Vf SI*
7
„Opinber“ fæðingardagur Bretadrottningar er 11. júní og er bá jafnan mikið um dýrðir í Breta-
veldi. Þessi mynd er tekin af hersýningu, sem fram fcr úti fyrir byggingu flotamálaráðuneytis-
ins um daginn.
greiddra' tjóna að upphæð. Ið-
gjöld skiptast þannig milli
deilda félagsins að 6.5 millj til-
heyra sjódeild félagsins, 4.5
millj. brunadeildinni, 4.5 millj.
bifreiðadeildinni og 500 þúsund
lífdeildinni.
Framkvæmdastjóri félagsins
hefir frá upphafi verið Baldvin
Einarsson, en stjórn félagsins
skipa nú: Carl Olsen, aðali'æð-
ismaður, formaður; Gunnar
Einarsson, framkvstj.; Jónas
Hvannberg kaupm.; Kxústján
Siggeirsson, kaupm. og Sigfús
Bjarnason, stórkaupm.
Á XVÖLDVÖKUNNI
Fegurð&rdrottningin keppir ekki
á Langasandi í ár.
Sakir breyttra reglna um lágmarks-
aldur, er hún of ung.
Síðdegis í gær barst blaðinu ’ hún uppfyllt öli skiiyrði og get
svohljóðandi fregn frá forvígis-
mönnum fegrunarsamkeppn-
innar í Tívolí rnn daginn:
„Það hefur nú verið ákveðið
áð Sigriður Þorvaldsdóttir, sem
fyrstu verðlaun hlaut í fegurð-
arsamkeppninni í Tívolí ' fyrir
fyrir nokkru, fari ekki vestur á
Langasand til „Miss Universe“-
keppninnar að þessu sinni. Til
þess liggur sú ástæða, að nýjar
reglur hafa verið samþykktar,
sem m. a. varði lágmai’ksaldur
ur géngið til leiks með kynsystr-
um sínum frá hinum ýmsu lönd-
um, er senda stúlkur til keppn-
innar.
Enda þótt hér sé vitanlega um
yfii'sjón að í’æða af hálfu for-
ráðamanna keppninnar,
gerðu ekki ráð fyrir að aðrar
reglur giltu í Californíu en þær,
Aimennar trygg-
ingar h.f. 15 ára.
Almeniiar Tryggingar h.f.,
urðu fyrir sköhimu fimmtán
ára og var þess minnst á aðal-
funcli félagsins sem lialdinn var
12. þ. m.
Formaður félagsins hefur frá
upphafi verið hr. aðalræðis-
maður Carl Olsen. Þessi 15 ár
sem félagið hefur starfað hafa
I verið mikil
S6m i þjóðarinnar,
j ávallt leitast við að sinna þeim
þörfum og veita þá þjónustu.
sem réttar þykja í Evrópu, þá
fylgir þessu þó sá kostur, að
stúlkan, sem valin er hér í júní
eða júlí ár hvert, fær meö þessu
■ móti betri tíma til þess að búa
þátttakenda, en samkvæmt þeim j sig Undir þátttökuna en verið
. hefur að undanförnu. Verður
eiga stúlkurnar að vera orðnar
18 ára gamlar fyrir 1. júlí 1958.
Þar sem enn skortir nokkra mán
uði til þess að Sigríður verði
fullra 18 ára, fullnægir hún ekki
þessum skilyrðum. Hinar nýju
reglur ura Miss Universe keppn-
ina eru að þessu leyti frábrugðn
ar reglum um „Miss Europe" og
„Miss World“, en þar er lág-
marksaldurinn 17 ár. Afleiðing
þessa er sú, að Sigríður verður
að bíða með þátttökuna í Langa-
sandskepninni þangað til í
júlímánuði að ári, en þá hefur
E- R. Burroughs
þetta því væntanlega til þess að
íslenzku stúlkurnar fara eftir-
leiðis svo vel að heiman búnar,
sem bezt má verða.“
Bætt Eífskjör
Evrópuþjóða
og 10 ára starf
OEEC.
A undangengnu 10 ára ævi-
skeiði Efnahagssamvinnustofn-
unar Evrópu hefir tckizt að
bæta lífskjör manna í Evrópu
meira en nokkurn tíma fyrr
á jafnskömmum tíma. Stofn-
unin varð, sem kunnugf er,
10 ára í apríl sl.
í 1. tbl. Fréttabréfs um efna-
hagsmál, sem Landsbankinn
og seðlabankinn gefa út, er
rætt um þetta. Segir þar m. a.:
,,Ef talan 100 er lögð til
grundvallar í efnahagsmálum
Evrópu árið 1948 er OEEC var
stofnað, kemur í ljós, að árið
1956 var vex'zlun innan Ev-
rópuríkjanna komin upp í
272, en útflutningsverzlun til
ánnará'ríkja 208. Innflutning-
urinn til OEEC landanna var
á sama ári 146, en neyzlan 140.
umbrotaár í sögujÁ sama tíma hækkaði vísitala
en félagið hefur íbúafjölda þessara landa úr
100 í 107. Aldrei fyrr í sögu
Evrópu hefir það tekizt að
bæta lífskjör manna eins mik-
ið á skömmum tíma. Hér fara
á eftir tölur frá 1957 (en frá
1902 í svigum til samanburð-
ar); Heildarframleiðsla 158
(125). Neyzla 144 (131). Fjár-
íesting 195 (131). Iðna,arfram-
leiðsla 191 (140). Járn- og stál-
framleiðsla 218 (153). Rafoi’ku-
framleiðsla 206 (142). Land-
búnaðarframleiðsla 138 (124).
sem hver tími hefur krafist.
í 10 ár hafði félagið bi’una-
i tryggingar á öllum húsum í lög-
sagnarumdæmi Reykjavíkur
eða þar til bærinn yfirtók þær
tryggingar sjálfur.
Alls hafa iðgjöld numið 130
millj. kr. þessi 15 ár sem fé-
lagið hefur starfað en útborguð
tjón hafa orðið rúmar 90 míllj.
Á árinu 1957 urðu iðgjöld
félagsins 16 milljón krónur en
útborguð tjón 18 millj. 750
þús. krónur. Félagið varð fyrir
2 stórtjónum á því ári, öðru
Montgomery fer í kveðu-
heimsókn til brezkra her-
sveita í Þýzkalandi einhvern þegar botnvörpungurinn Goða-
næstu daga. (nes fórst við Fæi’eyjar og hinu
Kona hefir í fyrsta skipti þegar Trésmíðaverkstæðið Víð-
verið skipuð prófessor við ir brann og voru þessi tvö tjón
háskólann í Edinborg. ! rúmlega helmingur allra
- TARZAN -
Hún: — Þér dansið prýð/lega.
i Hafið þér kannske vei’ið í dans-
. tímum?
| Hann (vandi’æðalegur): —
Nei, að vísu ekki; en eg var
einu sinni fyrir löngu á glímu-
námskeiði.
★
Sennilega hafa fáir blaðamenn
skrifað styttri frásögn af at-
burði en sá er þessa ritaði:
John Dixon kveikti á eld-
spýtu, til þess að aðgæta, hvort
benzín væri á bílnum sínum.
Tankurinn var fullur. Aldur 35
ára. , i
★ > í !
—■ Eg var að lesa það I
,,Hagfræðingnum“, sagði gamli
maðurinn, — að í Nevv York
deyr einn maður tvisvar á
hverjum klukkutíma.
— Hamingjan hjálpi mér!
tautaði gamla konan: — Vesl—
ings maðurinn!
*
— Elskan, það er bara tvennt,
sem kemur í veg fvrir að þú
sért bezti dansai’i í bænum.
— Hvað er það, ástin mín?
— Fæturnir á þér. ,
★
— Afi þinn er farinn að heyra
dálítið illa?
— Dálítið illa, segii’ðu. Það
má nú minna vei’a. í fjölskyldu-
andaktinni j gær kraup hann á
kettinum allan tímann.
BíEI skemmtEur
í árekstri.
í fyrrinótt var tilfinnanleg-
um skemmdum valdið á mann-
lausum bíl, sem stóð á móts við
Bergstaðastræti 50, en viðkom-
andi hafði ekki gefið sig fram.
Torysku-liérað í Tékkó-
slóvakíu hefir verið ram-
lega víggirt, gegnt Póllandi,
og Sovétríkunum til varnar.
Utanríkisráðuneyti Banda-
ríkjanna telur þetta sýna,
2049
Apamaðui’inn hugsaði ekki
riféira um atburðina í Colee
stöðinni og hélt áfram inn
í skóginn. Um kvöldið lagðist
hann til hvíldar á stórri
grein. Það var ekki eins
kyrrlátt í gistihúsinu. Pom-
eroy hélt að þeir félagarnir
væru dauðadrukknir og lædd
ist til herbergis þeirra. Hann
velti öllu við í herberginu
Var þarna sýnilega um
harkalega ákeyrslu að ræða,
sem hefur átt sér stað einhvern-
tima á tímabilinu frá miðnætti
til klukkan 7 í gærmorgun.
Þarna var um að ræða bílinn
að grunnt sé á trausti Rússa'R 7668 Opel-Karavan, gráan að
á þjóðunum í fylgisríkjunum 1 lit sem staðsettur hafði verið
milli tveggja bíla suðvestan-
megin götunnar, en stóð þá að
eins utar j götuna en hinir bíl-
arnir. Hafði verið ekið á hann
þannig að vinstra frambretti
beygaðist aftur að hjóli, park-
ljós brotið og fleiri skemmdum
valdið . Má segja að þær séu
allmiklar.
Rannsóknarlögreglan skorar
á þann sem valdur er að verkn-
aði þessum að gefa sig fram
þegar í stað, þar eð ella má bú-
ast við, svo fremi sem upp á
honum hefst, að hann verðd
sóttur til saka og þá vafalaust
sviptur ökuréttindum. Enn-
fremur biður lögreglan aði'a þá
sem upplýsingar geta gefið um
áreksturinn í nótt að láta hana
vita. i
Þess má geta að lögreglan veit
um lit bifreiðarinnar sem á-
rekstrinum olli. , __jjj
og lét ekkert órannsakað til
að leita að landabréfinu sem
þeir höfðu verið að tala um.