Vísir - 28.06.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 28.06.1958, Blaðsíða 1
12 síbw 12 síður i8. árg. Laugardaginn 28. júní 1958. 188. tbl. Frú Rajk fyrir leynirétti. Ungverska stjórnfn Sýsfeigum um Frú Rajk hefur verið leidd fyrir alþýðudómstól, sem starf- ar fyrir luktum dyrum. Það er nú kunnugt orðið, að ekkja Rajks, sem tekinn var af lífi 1940, hefur verið leidd fyrir leynilegan dómstól í Ungverja- landi. Er hún sökuð um þátttöku í samsæri gegn ríkisstjórninni, er frelsisbaráttan var háð haust- ið 1956. neitar ölíum upp- aftökurnar. nokkra yitneskju í té um aftök- urnar. Nefndin kemur saman á fund í næstu viku. Hún undir- býr nú skýrslu, sem værður sýnd öllum þjóðum í samtökum Sam- einuðu þjóðanna. Fundur með deiluaðilum I farmannadeiiunni í gærkvöldi. Tveir aðrir kunnir Ungverjar ( hafa einnig verið leiddir fyrir j leynirétt. Báðum hafði verið j Sáttasemjari hóf fund með heitið frjálsræði áður en þeir dciluaðilum í farmannadeilunni jfiigafu júgóslavneska sendi- klukkan 9 í gærkvöldi. raðið, þar sem þeir höfðu leitað hælis, en þeir voru þegar hand- teknir á leið þaðan. Ungverska rikisstjórnin hefur neitað að láta Ungverjalands- nefnd Sameinuðu þjóðanna Gull- og doElaraforð- inn 1000 m. stpd. Fjármálaráðherra Bretlands tilkynnti í gær, að vel gengi að treysta fjárhagsgrundvöllinn, og pundið stæði nú á föstum grunni. Gull- og dollaraforðinn er nú i 1000 milljón stpd. og hefur aldrei verið eins mikill frá því á miðju ári 1954. Sökum þess hve laugardags- blaðið fer snemma í prentun, er ekki unnt að skýra frá því, hvenær viðræðum lauk, en þær stóðu enn yfir seint í gærkvöldi. Fréttir í stuttu máli. □ Kjarnorkuráó Bandarikjanna hefur lýst Iiæthisvæði kring- nm Johnstoneyju á Kyrra- hafi næstu 3—4 vikur. □ Tveir menn af griskum stofni voru myrtir í gær og nótt í Nikosíu á Kýpur. □ Tekjulialli brezku járnbraut- anna (þjóðnýttar) varð 27 millj. stpd. árið sem leið, en það er 10 milljónum meira en 1956. Grænmetisverzlun landbúnaðarins: Engar kartöflur fáanlegar síöastliöinn hálfan mánuð. IVý uppskera væntfaiileg ffrá Ilol- landi eflir Eins og almenningi er kunn- Ugt, hefur verið lítið imi kart- bflur í verzlunum að undanförnu Og snéri tíðindamaður blaðsins sér af jieim sökum til forstjóra Grænmetisverzlunar landbúnað- arins í gær og leitaði lijá honum fregna af kartöfhiinnfliitningi til landsins. Slæm tið — sein uppskera. Ástandið í kartöflumálunum er þannig, samkvæmt upplýsing- um forstjórans, að engar kart- öflur eru nú fyrir hendi hjá grænmetisverzluninni. Á það einkum rætur sínar að rekja til þess, hve seint hefur vorað í Dánmörku og Horfi.ndi, þeim löndum, sem við erum vanir að flytja inn kartöflur frá. Hefur óhagstætt tíðarfar leitt til þess, að nýja uppskeran er u. þ. b. þrem vikum seinna á ferðinni í þessum löndum og hefur þvi X'ej nzt ómögulegt að fá nokkrar i*ii iiia vikii. kartöflur keyptar þaðan af fyrra árs framleiðslu, sem að mestu hefur farið til þess að fullnægja t eftirspurninni innanlands en ella (verið boðin upp á mörkuðum og ^seld nágrannalöndunum á upp- sprengdu verði. Siðiistll sendingar frá Póllandi. Alla jafna hafa kartöflukaup verið bundin við fyrrgreind lönd, m. a. til þess að forðast að 'gin- og klaufaveiki eða kartöflu- bjalla bærist hingað til lands, en þegar framboðið minnkaði svo mjög, sem raunin varð á; voru fest kaup á 1000 lestum í Pól- landi — og sérstakur eftirlits- maður sendur þangað, til þess að fylgjast með gæðum kartafl- anna, er reynst hafa betri en bú- izt var við.Kartöflur þessar komu til landsins í mal og byrjun júní, en vöru allar uppseldar hjá grænmetisverzluninni um miðj- Framh. á 7. síðu. Sementsverksmiðjan á Akranesi. Framleiðsla Sementsverksm íðjunnar fer mikiil fram úr áætlun. Fregn, sem vakti nokkra furðu. Bandarísku kjarnorknsérfræð- ingarnir, seni sitja hina fyrir- huguðu Genfarráðstefnu, sem liefjast 1. júli eru komnir þang- að. Þeir kváðust hafa komið af því að þeir gerðu ráð fyrir þátttöku Rússa. — Þeim barst skeyti frá Eisenhower forseta áður en þeir stigu upp í flugvélina. I því end urtók hann, að afstaða Banda- ríkjanna væri óbreytt um það, að koma á alþjóðasamkomulagi um afvopnun með eftirliti. Rússar tilkynntu í gærkvöldi þátttöku rúmensks visinda- manns í ráðstefnunni. Vakti hún nokkra furðu, eftir að Banda- ríkjamenn höfðu tilkynnt, að Rússar virtust ætla að hætta við þátttöku. íslendingar rúm 166 þús. Hagstofan hefur nú tekið saman bráðabirgðatölur yfir fjölda landsmanna á sl. hausti. Mannfjöldi á Iandinu öllu var 166.344, miðað við 162.700 árið áður. Er hér um að ræða aukningu sem nem- ur 2.2 af hundraði. Reykvík- ingar eru nú 67.137 en voru 1956 65.305. Neniur sú aukn- ing um 2.9 af hundraði og er það nokkru meira en gildir fyrir landið allt. Skýringin er eflaust að nokkru leyti fólgin í þeim fólksstraum, sein liggur til höfuðstaðar- ins. Eins og áður segir er hér um að ræða bráðabirgðatöl- ur. Hin ákjósanlegasta reynzla hefur fengist í hvívetna. Viötal viö dr. Jón E. Vestdal framkvæmdastjóra. Afköst sementsverksmiðjunnar á Akranesi muiui fara veru- lega fram úr áætlun, og í stað 75 þúsund lesta árlegra afkasta mun hún geta framleitt um 100 þúsund lestir af sementi á ári, svo fremi sem markaður verður fyrir svo mikið magn. Vegna þess að mörgum hefir leikið forvitni á að fylgjast með þessu mikla mannvii-ki — einu því mesta, sem íslending- ar hafa byggt til þessa — og vinnubrögðum þess og afkös- (um þegar framleiðslan er að jhefjast, hefir Vísir leitað kvæmdastjóra verksmiðjunn- ar um fréttir. — Eins og hlmenningi er kunnugt, sagði dr. Jón — var ofn verksmiðjunnar settur í gang við vígsluathöfnina laug- ardaginn 14. þ. m. og hefir unnið stanzlaust síðan eins og vera ber. Ofninn verður ekki stöðvaður nema nauðsyn krefji, en slíkt kemur stundum fyrir, einkum í sambandi við slit á fóðringu ofnsins. En ofn- inn er allur fóðraður að innan með eldföstum steini, og sá steinn slitnar að sjálfsögðu bæði mekaniskt vegna efnis- ins sem um ofninn fer — á 5. hundrað lestir á sólarhring — og sömuleiðis vegna hitans og efnabreytinga milli efnisins og fóðringarinnar. — Um slit á ofninum er ekki að ræða ennþá? — Nei, að sjálfsögðu ekki, en hinsvegar má einmitt búast við ýmsum truflunum á fóðringu ofnsins við upphaf vinnslu með nýjum hráefnum. Það væri því ekkert óeðlilegt þótt stöðva hefði þurft ofninn, en til þess hefir bara ekki komið. Mikil afköst. — Og hvernig hefir vinnsl- an gengið til þessa? — Vonum framar. Eiginleik- ar hráefnisins í ofninum reyndust sízt lakari en við var búizt og voru þegar á þriðja sólarhringi brenndar í honum 290 lestir af sementsgj alli (klinker), en við kaup á ofn- inum hafði seljandinn ábyi'gzt 250 lesta afköst á sólarhring. Þannig eru afköst verk- smiðjunnar komin langt fram úr áætlun og ekkert vafamál, að enn má auka þau þegar bú- ið er að keyra vélamar nægi- lega til. — Eru komnar miklar birgð- ir af sementsgjalli? — Meiri en búast hefði mátt við, eða sem næst 3 þúsund lestum, sem liggja í efna- geymslunni. — Hvað þarf svo meira til framleiðslunnar? — Til þess að framleiða sem- ent þarf að mala sementsgjall- ið ásamt litlu einu af gibsi, eða sem svarar 4—5%. Hefir verk- smiðjan nýlega fengið 2500 lesta birgðir af gibsi og eru þær komnar til Akraness. Sementið er síðan malað í sementskvörn, álíka stórri og hráefnakvörnin, sem verið hef- ir í gangi frá því í lok maí. I efnarannsóknarstofu Sem- entsverksmiðjunnar á Akranesi er þegar hafin rannsókn á sem- entinu, en lítið magn af sements gjallinu hefur verið malað í til- raunakvörnum verksmiðjunnar. Rannsóknum er að sjálfsögðu ekki lokið ennþá, en það sem gert hefur verið fram til þessa dags bendir ótvíi-ætt til þess að allt sé eins og' vera ber. Framh. á 7. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.