Vísir - 28.06.1958, Blaðsíða 3

Vísir - 28.06.1958, Blaðsíða 3
Laugardaginn 28. júní 1958 VTSIK 3 j I maílok. I • :Þ.að er sólbjartur vordagur. Eg er á leið út í sveit. Bíllinn nemur staðar hjá reisulegum bóndabæ. Rakkinn liggur í hlaðvarpanum og geltir ekki. Það er óvenjulegt, þegar bif- reið ber að garði. Jafnvel virðulegustu heimilishundar ætla stundum alveg að tapa vitglórunni. Þessi hýtur að vera einstaklega vel vaninn, eða þá blóðlatur. • Gráhærður, síðskeggjaður öldungur kemur út á hlaðið og skyggir hönd fyrir aúgá. Hund- Urinn gefur hohum áuga óg dinglar' rófúnni, svo' itéygirj hann ur 'sér og lygnir aftúr augúnum. Eg geng á möts við' ÖldUnginn og heilsa. — Sæl vertu, segir hann. - Mér finnst ávarpið þsegilegt. — Þú munt vera úr höfuð- borginni? segir hann. Eg svara játandi. .' — Og 'ert að frilista þig, bætti hann við. — Eg uni mér hvergi betur en úti í sveitinni í svona verðri, segi eg. Erindið hingað er bara að anda að sér sveitaloftinu og sjá lömbin. Það eru yndisleg ungviði. Eg er dalabarn. ' Mér sýnist þú nú ekkert barn lengur, en þó ertu barn við hliðina á mér. Eg er nú svo gamall sem á grönum má sjá, enda hættur að vinna að mestu. En eg er hamingjusam- ur, skal eg segja þér. Hér má eg vera, þar til yfir lýkur og þarf ekki að hrekjast í bæjar- rykið. Sonur minn hefir tekið við búinu, það er óhætt að trúa honuni fyrir því. Mér líður vel hjá honum. Eg hlusta á út- varpið mér til ánægju, og svo les eg blöðin til þess að fylgj- ast með því, sem er að gerast, en mér leiðast skammargrein- arnar, þær læt eg eiga sig. Þeir eiga ekki að vera að bítast þetta. Það stýrir ekki góðri lukku. Segðu þeim það frá mér. Þú hlýtur að þekkja þá, þarna j höfuðborginni, þessa, sem skrifa blöðin. Einu sinni sendi eg þeim grein, en hún var ekki prentuð. Þeim hefir lík- lega ekki líkað hún. Eg sagði þeim til syndanna, skal eg' segja þér. Já, eg er lánsamur að þurfa ekki að fara héðan. Eg fer alltaf snemma á fætur. Veiztu, hvers vegna? Á meðan eg hét og var, byrjaði eg alltaf daginn snemma, því að ,,morg- unstund gefur gull í mund“. Nú fer eg snemma á fætur til þess að líta eftir lambánum. Það get ég ofurlítið ennþá, og svo til þess að missa ekki af morgunsöngnum. — Hvaða morgunsöng? spyr eg. Já, auðvitað morgunút- varpinu. —Nei, ekki aldeilis, góða mín. Eg á við fuglasönginn. Hann er aldrei fegurri en snemma morguns. Það er reglu legur lofsöngur til Skaparans. Nú eru flestir farfuglar komn- ir, eða eru að koma. Það þykir víst enginn stórviðburður, þótt farfug'larnir komi. Það er svo venjulegt og sjálfsagt. en í raun og veru er það undursam- legt og stórkostlegt undrunar- efni, eða hvað finnst þér, kona góð? Hefir þú hugsað út í það? — Víst of sjaldan, svara eg. — Já, ætli ekki það. Og þú ert víst ekki ein um það. Hugs- aðu þér þessa litlu kroppa leggja af stað yfir hafið, þessa óra- vídd. Hve margir skyldu týn- ast á leiðinni? Heldur þú, að þeir verði ekki fegnir, þegar þeir eygja land, sumárlandið þeirra, sem mætir þeim þó svo oft með kulda og hreti. Hugsaðu þér þvílíka aðkomu eftir erfiðið. Það er sárt að sjá þá hrynja niður af kulda og hungri eins og stundum vill verða. Mér hlýnar alltaf um hjartarætur við fyrsta kvak lóunnar. Hún er blessaður vorboði. En hvað er eg annars að hugsa. Má eg ekki. bjóða þér { bæinn. Hér. stend eg og masa. Það eru víst komin á mig elliglöp. Einhvern tíma hefði eg ekki látið gesti standa.utan dyrá. — En nú er eg' ekki g'estur þinn, anza eg. Eg er bara flæk- ingur. —; Jæjaþá, hálfgerður þurfa- lingur að sækja sveitaloft..'í lungun. Er ékki Ijott áð láta þurfalinga .. standa u:an dyra. vel stæður að geta tekið kon- arinnar. . i sem nefur verið mannlaus um una og börnin með sér? Eða | í sumar sem -leið var eg stödd fíma- Eg kallaði til þeirra og ætli að honum finnist það fjöt- inn á Þórsmörk, fór með hópi spurði, hvers vegna þeir gerðu ur um fót? Ef það nær ekki fi’á Ferðafélaginu, auðvitað í Þetta? fram að ganga, sem kornið hef- bíl. Eg hafði ekki komið þar ir til tals ,að konur fái sitt or- | fyi’r. Fannst mér þar fagurt um lof, vildi eg mega koma með að litast og æfintýralegt. Síðla1 þg^ta" þ*e^r 'f "r allt mína tillögu. Þegar heimilsfað- kvölds bar gesti að garði. Hjón , S, f U\ >r,U es ■ • r ... , .... .... „ . . , komst helzt að þeirri niður- innn fcor citf nricfofia vilfna nr_ r hntiiAhm’cnnm Tc nmn Knn i — Lestu ekki bækux', maður? var svarið. Svo útskýrðu þeir mér. Og eg irinn fær sitt þriggja vikna or- ur höfuðborginni. Komu þau lof eða lengra, getur hann vel (ríðandi með heilt stóð af falleg eftirlátið konunni hluta af því; um reiðskjótum, höfðu þau og tekið við búi og börnum á ferðast víða um fjöll og dali,1 meðan. Ef hann treystir sér (og hugðust taka sér næturhvíld ekki til þess, sakir vankunn- fyrir sig og sitt fríða föruneyti áttu,- ætti honum ekki að verða inn á'Þórsmöi'k. Eg get ekki skotaskuld úr þvi að fara á lýst • þeirri ■ kennd er gagntók ar eða ófrægðar að brjóta nið- ná | stöðu, að þeir teldu þessa iðju einskonar próf á karlmennsku- hæfni þeirra eða riddara- mennsku án tillits til annarra eignari’éttar. Hann vii'tist þeim algerlega óviðkomandi. Þeir höfðu lesið um einhverja sem unnu sér til frægð- eins mánaðar kvöldnámskeið mig. Eg varð hugfanginn, hesta að vetrinum, öðru ■.ems hefir lyktin og skógarilmurinn áttu . vei'ið komið í framkvæmd af svo vel saman. Fi'ýs,hnegg, ímann'lr 1 Þess að na þeirra hálíu, þegar viljinn er lækjai'niður, laufþytur og fugla- V° Um' r etta ápegil- góður. Ætii Húsmæðrafélagið söngur blandaðist allt saman. vildi fckki gangast fyrir slíku Það var fögur sónata 5 «alla- dalnum tilkomumikla og fagra sumar- námskeiði. En þetta nær nú að , ., , , , þetta ogleymanlega eins til húsmæðranna i kaup- k-v-öld stöðúm . Qg aðallega hér. í Væri ekki holt fyrir æsku Reykjávík. í sveitinní gegnir ■ landsins að njóta fristundanna út í náttúrunni á góðum gæð- ———--------—— ------------— inginn, ef fáanlegir væru. Það Hugrimr U M ir\4. i\\ O c VEGINN. mynd af heimshættinum? Þeir- fullorðn ueiga í raun og veru- sök á þessu öllu. Þess vegna missa þeir tökin á stjórnar- fleytunni, og allt fer í strand. Þér finnst nú líklega, að eg sé. svartsýnn og gamaldags, en svnoa er nú þetta, góða mín,- Eg er manninum að mörgu , , - ,, ... , leyti sammála. Eg veit það, að I ,. * * ... .. ohoitt lestrarefm hefur ill á- glima eða aðrar hkamsæfmgar. ..... . _ tt. , . . , ,. .o,. hrif a omotaðan huga, veit það Ennþa eru til í landmu goðir ’ F reiðhestar, þótt fjöldinn hafi orðið að víkja fyrir öðrum að- , ............ ,, ,, „ , , . T7 ,. lega op renta ekki það, sem fluttum farartækjum. Vonandi verða þeir ekki allir sendir til fjarlægra landa, en það er nú önnur saga. I Fyrir nokkrum vikum átti eg • tal við reyndan og ráðsettan mann um daginn og veginn, og bar margt á góma. Meðal ann- ars sagði hann mér frá því, að sér fyndist, að börnin vildu ráða yfir fullorðna fólkinu nú á dögum. f sínu ungdæmi hefði þetta verið á annan veg. — Og hver heldur þú að sé nú orsökin? spurði eg. — Já, fyrst og fremst það, svai’aði hann, að það er komið Það hefur mér alla tíð verið öðru máli. Eg held að það sé los á allt skipulag, og svo eru kennt. Gerðu svo vel og gakktu sjaldgæft að hjónin hafi ráð á peningarnir, góða mín. Þeir eru í bæinn- og fyrirgefðu gamla að taka sér frí frá störfúm. Þar hreinasta skaðræði. Þarna veð- manninum allt masið. !er hver dagur öðrum líkur allt ur hvert barn í peningum, ef til Því miður hafði eg ekki tíma sumarið, og nú er svo komið eru á heimilinu. Tyggigúmmíið, | að. illmögulegt mun vera að fá sælgætið og bíóin freista þeirra,' vantalaust starfsfólk í sumar- og ef þau fá ekk aui’a neima, vinnu, án þess að það vilji hafa nafa þau einhver önnur ráð og , sitt sumarfrí, og er eg ekki að sum ef til vill ekki sem neppi- I lá því það, en vegna þess verða legust. Þau læra að fara í húsbændurnir að leggja enn kringum foreldrana. Svo er | horfið. Það er gott að geta tek- harðara að sér. Mikla bót tel eg fjandinn laus. Það er vandi að ið ellinni og hi’örnuninni á því í að á seinni árum hefur ala upp börn nútímans. þennan hátt. Ósjálfrátt raula eg Verið tekin upp sá háttur í — Hefur það ekki alltaf ver- fyrir munni mér ljóðlínur sumum héruðum að bændur og ið vandi? spurði eg. skáldsins: „Fögur sál er ávallt bændakonur hafa faiúð hóp- ung undir silfurhærum1'. ferðir til annarra landshluta, — — — sér til mikillar ánægju og upp- Eg hefi nýlega setið á bekk 1yftingar- og veit eg 111 að kon’ ur sem aldrei hafa gefið sér tíma, eða haft tækifæri til að til að þiggja hans góða boð. A leiðinni j bæinn vai'ð mér hug'sað til öldungsins, sém fór á fætur á undan öðrum til þess að hlusta á morgunsöng' fugl- anna, þegar vinnuþrekið var — Jú, að vísu, en altrei eins af reynslu,. frá því að eg var unglingur. Því skyldi fara var- renta getur orðið til andlegs fjörtjóns. Það er seint að by-rgja brunn- inn, þegar barnið er dottið ofan í. Það er ekki hægt að banna unglingi að lesa það, sem hann vill lesa og sér fyrir sér. Alltaf eru nóg ráð til þess að komast yfir það forboðna. Eitt sinn skrifaði eg ósköp meinlausa bók. Hún þótti vst skrifuð í allt of hátílegum og kristilegum anda, og átti að tæta hnaa niður af vissum manni, sem stundum skrifaði um bækur í blöðin. Þetta varð til þess, að bókin seldist margfalt betur. Hann vakti athygli á þessari þjóð- hættulegu skruddu, og þá var nú ekki nema sjálfsagt, að fólk- ið vildi kynnast henni sjalft. Það vantar ekki, að ómerkilegar og siðspillandi bókmenntir séu hvað helzt auglýstar með alls konar aðferðum. Eða kvik- j myndirnar. Fyrir nokkru var ein kvikmyndin auglýst í blöð- unum eitthvað á þessa leið:- ' „Hörkuspennandi og hrollvekj- andi mynd af glæpamanni eða Jmoi'ðingja, sem einskis svífst“. Er ekki von, a ðunglingarnir vilji sjá svona myndir? Allt, sem er spennandi og hi-ollvekj- út á Lækjai’torgi. Það geri eg stundum að gamni mínu til þess að virða fyrir mér umferðma,! líta UPP úr önnum dagsins, imfo strætisvagnana, fólkið og allt fyril' áeggjan og góðra manuaað hitt. Það er margt sem fyrir stoð> steSlst í hópinn og notið og nú. Svo er bókaflóðið, óholl- andi er eftirsótt. Það hefur ur bókalestur. Fyrir nokkrum mikið verið rtt um þessi mál dögum var eg sjónarvottur að og því að bera í bakkafullan spellvirki þriggja stálpaðra lækinn, en eg vildi ir.eð þessu drengja. Þeir voru að reyna að I eyðileggja lítinn íbúðarskúr, Frh. á 9. s. augað ber. Hjartsláttur ungrar borgar er ör. Lífið fossar fram- hjá. Eg horfi á öll andlitin, engin tvö eru eins hvert hefur sitt einkenni, sína drætti, sitt mót. Drottinn er ríkur af and- litsmótum. Eg horfi á húsmæður í kapp- hlaupi við klukkuna. Þær eru að missa strætisvagninn, sum- ar eru hlaðnar af pinklum og pökkum, stundvísar þurfa þær að vera. Heimilisfólkið vill fá j matinn og engar refjar. Skyldi þessi eða hin geta tekið sér frí í sumar? Þær eru margar í j þörf fyrir hvíld og sumarfrí, það sé eg á andlitum þeirra, þar eru þreytudrættir. Skyldi eiginmaðurinn ekki vera það með því ógleymanlegrar á- nægju og hvíldar sem fæst með tilbreytingunni. Það er nú svo, að þótt að heima sé allra bezt er þó nauð- synlegt og þægilegt að víkka sjóndeildarhringinn, og gleðjast með glöðum hóp. Nú ferðast flestir orðið í bílum. Áður voru blessaðir hestarnir helztu og einu farartækin. Það var fögur sjón að horfa á hópa af ferða- fólki þeysa á marglitum gæð- ingum, milli bæja og héraða í sunnudagsfríum, þá var ekki um annað frí að tala fyrir kaupafólkið, og það var ekki lít- ið um dýrðir, þegar húsbænd- urnir voru svo velviljaðir að lána hesta og reiðtýgi til far- Litli Hjaltlandshesturinn og litla stúlkan eru miklir vinir og félagar. Hesturinn heitir Tommy og var scldur til Danmerkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.