Vísir - 28.06.1958, Page 2
V1S*«
Laugardaginn 28. júní 1958
Bæja^réttit
Wessur á morgun.
r Hallgrímsprestakall: Messa
j kl. 11 f. h. Sira Sigurjón Þ.
j Árnason.
J Neskirkja Messa kl. 11 f. h.
1 Sira Benjamín Kristjánsson
j jprédikar. Síra Jón Thorar-
J enen.
J " Bústaðaprestakall: Ferming-
J J armessa í Fossvogskirkju kl.
J ^ll. Síra Gunnar Árnason.
,1 '“Laugarneskirkja: Messa kl.
J "11 f. h. Síra Garðar Svav-
I j-arsson.
n-
■filvarpið í kvöld.
. trKl. 20.00 Fréttir. — 20.30
1 óiRaddir ' skálda: „Hrafn-
5 -ihetta“, úpphafskafli nýrrar
] Úiskáldsögu eftir Guðmund
] nDaníelsson. (Höfundur les).
j — 21.00 „Eitthvað fyrir
1 ralla“: Blönduð músik, leik-
] An og sungin (plötur). —■
í í21.30 Leikrit: ,,Auðugt kvon
j ufang“ eftir True Boardman,
1 ií þýðingu Helga J. Halldórs-
1 usonar. Leikstjóri Baldvin
1 iiHalldórsson. — 22.00 Fréttir
] 'Og veðurfregnir. — 22.10
1 n'Danslög (plötur) — Dag-
J "skrárlok kl. 24.00.
Xvenfélag
. ' Laugarnessóknar fer í
! r. skemmtiferð um Borgar-
J nfjörð miðvikudaginn 2. júlí.
j , Tilkynnið þátttöku fyrir
! , þriðjudag,
Séðlabankafundur.
, :í Hinn árlegi seðlabankafund-
! ' ur Norðurlanda var haldinn
) : hér á landi á vegum Lands-
J • banka íslands hinn 23. og
f 24. þ. m. Fundinn sóttu full-
I -1 trúar seðlabanka Danmerk-
J ur, Finnlands, Noregs, Sví-
J ., þjóðar og íslands auk full-
J trúa Norðurlanda hjá Al-
J „ þjóðagjaldeyrissjóðnum og
Alþjóðabankanum og full-
I trúar frá Alþjóðagreiðslu-
] bankanum í Basel. Á fund-
J inum var rætt um efnahags-
J ástand á Norðurlöndum og
J ' mál varðandi alþjóðapen-
I 1 ingastofnanir.
e,K ysstu mig Kata“.
Aðeins þrjár sýningar eru
J nú eftir á bandaríska gam-
J anleiknum „Kysstu mig
J Kata“ og verða þær í kvöld,
J annað kvöld og á mánudags-
J kvöldið.
Samkvæmt ákvörðun
ríkisstjórnarinnar skipaði
félagsmálaráðherra hinn 20.
maí sl. fimm manna nefnd
til þess að endurskoða ís-
lenzka löggjöf um sveitar-
stjórnarmál og semja frum-
varp eða frumvörp til laga
um þetta efni. í nefndinni
eiga sæti þessir menn: Hjálm
ar Vilhjálmsson, ráðuneytis-
stjóri (form,), Bjarni Þórð-
arson bæjarstjóri, Björn
Björnsson sýslumaður, Jón
Guðjónsson bæjarstjóri og
Tómas Jónsson borgarlög-
maður. Nefndin hefir þegar
tekið til starfa og hefir hald-
ið fundi daglega að undan-
förnu. Á næstunni mun
nefndin rita sveitarstjórn-
um bréf þar sem leitað verð-
ur álits þeirra og tillagna
um ýmis atriði varðandi þau
mál, sem nefndinni ber að
fjalla um.
Samtíðin.
Júlíblaðið er nýkomið út.
Efni. Dr. Schweitzer varar
við kjarnorkusprengjum
( forustugrein). Óskalagtext
ar. Ástamál. Kvennaþættir
Freýju. Draumaráðningar
o. fl. Átján ára (saga) eftir
Helga Valtýsson. Örvæntum
ekki (grein) eftir Fr. Crane.
Þrír bræður (smásaga) eft-
ir O. W. Habel. Tvö ung
ljóðskáld (bókarfregn) eftir
Sig. Skúlason. Skákþáttur
eftir Guðm. Arnlaugsson.
Bridge. eftir Árna M. Jóns-
son. Bréfaskóli í íslenzku.
Verðlaunaspurningar. Af-
mælisspádómar fyrir þá,
sem fæddir eru í júlí. Skop-
sögur. Hollywood-skálin.
Til Eyjafjarðar (ljóð) eftir
Tólfta September. Forsíðu-
myndin er af kvikmynda-
stjornunum Glenn Ford og
Anne Francis.
Flugvélarnar.
Hekla er væntanleg kl. 08.15
frá New York; átti að fara
kl. 09.45 til Gautaborgar,
K.hafnar og Hamborgar. —
Edda er væntanleg kl. 21.00
frá Stafangri og Glasgow;
fer kl. 22.30 til New York.
— Leiguflugvél Loftleiða er
væntanleg kl. 19.00 frá Ham
borg, K.höfn og Gautaborg;
fer kl. 20.30 til New York.
Áheit
á Strandarkirkju 60 kr. frá
S. T.
KROSSGATA NR. 3425.
„Vottar Jehova“ efna
til móts í Reykjavík.
Fræðsla fjrir aSntennÍBDg uin
starfseiui samfakanna.
Lárétt: 2 tilfinningin, 6 á út-
lim, 8 fjall, 9 hugrökk, 11 tæki,
12 líkamshluta, 13 ævintýra-
mann, 14 á reikningum, 15
vökvi, 16 happ, 17 óskiptrar.
Lóðrétt: 1 húsgögnin, 3 á,
4 samhljóðar, 5 nízkan karl, 7
tímabilin, 10 ósamstæðir, 11
skepnu, 13 forfeðurna, 15
aumur, 16 tveir eins.
Lausn á krossgátu nr. 3424.
Lárétt: 2 byssa, 6 of, 8 la, 9
raus, 11 kd, 12 grá, 13 pól, 14
eg, 15 refa, 16 fár, 17 röskur.
Lóðrétt: 1 gorgeir, 3 yls, 4
SAr 5 andlag, 7 farg, 10 uá, 11
kóf, 13 Perú, 15 rák, 16 ES.
Félagatala „Votta Jehova“
fer stöðugt vaxandi um alla
heimsbyggðina, segir ■' fréttatil-
kynningu, er blaðinu hefur bor-
izt frá samtökunum, en þau
efna til móts í Edduhúsinu við
Lindargötu hér í Reykjavík
dagana 28.—30. þ.m. og verða
almenningi þar gefnar leiðbein-
ingar um þjónustuna.
Aðalræðuna á móti þessu
mun F. S. Hoffmann flytja, og
fjallar það um, hvernig megi
„Líta til framtíðarinnar án
ótta“ í þessum hættulega heimi
okkar daga.
Samtökin voru stofnsett árið
1884 í Pennsylvania í Banda-
ríkjunum og hafa frá upphafi
notið forystu ágætra manna.
Þúsundir trúboða hafa hlotið
þjálfun sína í biblíuskóla sam-
takanna skammt frá Iþökuborg
vestra og starfa þeir nú í 168
löndum. Samkvæmt skýrslum
er „Vottar Jehova“ hafa safnað,
vex samtökum . þeirra hi'aðast
fylgi allra trúarhreyfinga í
heimi. Þátttakendur eru nú
rúmlega 750 þúsund og ti'úa
þeir því, „að bráðlega muni
vei'ða stofnsettur nýr heimur,
nýtt skipulag hér á jörðu, með
eilífum friði fyrir fólk, til þess
að lifa undir stjórn ríkis Guðs“.
Forstöðumaður þjónustuskól*
ans hér í bæ, F. Gíslason, skýrir
frá því, að síðast í júlí muni
samtökin halda stærsta trúar-
mót í heimi og muni þar verða
saman komnir 150-200 þúsund
fulltrúar, þar af a.m.k. fimm
héðan.
Sérhvcrt
kvá&C
5ður en gengið er
til náðci, er nota-
legt að smyrja
húðina með
NIVEA, þvíþað
rarðveilir hana
fagra og silki-
njúka.Gjöfult or
v NIVEA.
Snjallasta prakkarastrik
stúdenta fyrr og síðar.
Gömlum bílskrjóð komiÖ upp á þak báskóia-
byggingar — 30 metrum ofar jörÖu.
Eimskip.
Dettifoss fór frá K.höfn 25.
þ. m. tii Rvk. Fjallfoss fer
frá Hamborg um 1. n. m. til
Rotterdam, Antwerpen, Huli
og Rvk. Goðafoss fór frá
Rvk. 19. þ. m. til New York.
Gullfoss kom til Rvk. í fyrrd
dag frá Leith og K.höfn.
Lagarfoss kom til Hamborg-
ar í fyrradag; fer þaðan til
Wismar, Warnemúnde, Ála-
borgar og Hamborgar.
Reykjafoss fór frá Hull 25.
' þ. m. til Rvk. Tröllafoss fór
frá New York 26. þ. m. til
Rvk. Tungufoss fór frá
Thorshavn 24. þ. m. til Rott-
ei'dam, Gdynia og Hamborg
ar.
iHÍHHtiblaí ahtMHHÍHQA
Laugardagur.
179. dagur ársins.
1 Árdegisftæði
Sd. 3.35.
Slökkvistöðin
hefur sima 11100.
Næturvörður
Tiigólfs Apótek, sími 11330.
Lögregluvarðstof a n
íiefur síma 11166.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni er op-
In allan sóiarhringinn. Lækna-
vörður L. R. (í'yrir vitjanir) er á
sama stað kl. 18 til ki.8.— Sími
15030.
LjósatLnii
bifreiða og annarra ökutækja
i! lögsagnarumdæmi Reykjavik-
ffBrður kl, 23,45—4,05.
Árbæjarsafn
Opið daglega nema mánudaga,
kl. 2—6 e.h.
Tæknibókasafn I. >1. S. I.
í Iðnskólanum er opið frá kl.
l~-§ e. h. alla virka daga nema
laugardaga.
Listasafn Einars Jónssonar
Hnitbjörgum, er opið kl. 1,30—
3,30 alla daga.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Þjóðminjasafnið
er opið á þriðjud., Fimmtud.
og laugardi kl. 1—3 e. h. og á
sunnudögum kl. 1—4 e. h.
Bæjarbókasafn Reykjavikur
sími 12308. Aðalsafnið Þingholts
stræti 29A. Útlánsdeild: Opið alla
virka daga kl. 14—22, nema laug-
úrdaga. kl. 13—16. Lesstofa: Op-
ið alla virka daga kl. 10—12 og
13—22, nema laugardaga kl. 10
—12 og 13—16. — Útibúið Hólm-
garði 34.Útlánsd. fj'rir fullorðna:
mánud. kl. 17—21, miðvikud. og
föstud. kl. 17—19. Útlánsd. fyrir
börn: mánud., miðvikud. og föstu
daga kl. 17—19. — Útibúið Hofs-
vallagötu 16. Útlánsd. fyrir börn
og fullorðna alla virka daga
nema laugardaga kl. 18—19. —
Útibúið Efstasundi 26. Útlánsd.
fyrir börn og fullorðna, mánud.,
miðvikudaga og föstud. kl. 17—19
Biblíulestur: Sálm. 78,1—7. —
Traust á Guðl.
í háskólabæjunum ensku — og
vafalaust háskólabæjum víðar —
eiga stúdentar það til, að finna
upp á einhverju, sem þeir ejálf-
ir og aðrir hafa gaman að — ef
tU vUl að kennaraliði Og yfii völd-
um undanteknum, og er hér eitt
dæmi um sHkt prakkara stiik,
alveg nýtt af nálinni, — sem var
Sunnudagsútvarp.
Kl. 9.30 Fréttir og morgun-
tónleikar. — 10.10 Veður-
fregnii’. — 11.00 Messa í
Laugarneskii'kju. (Prestur:
Síra Magnús Guðmundsson
á Setbergi. Oi’ganleikari:
Kristinn Ingvarsson). —
12.15 Hádegisútvai’p. —
13.15 Frá umi'æðufundi Stú-
dentafélags Reykjavíkur um
efnahagsmálin 12. þ. m.:
Framsöguex'indi hagfi’æð-
inganna Jónasar Haralz og
Jóhannesar Noi'dals. —
15.00 Miðdegistónleikar (pl.)
— 16.00 Kaffitíminn: Létt
lög af plötum. — 16.00 Fær-
eysk guðsþjónusta. Hljóði'it-
uð í Þórshöfn). — 17.00
„Sunnudagslögin". — 18.30
Barnatími. (Þorsteinn Matt-
híasson kennari): a) Fram-
haldssagan: „Hnoði’i og
hnyðra“; VI. (Rannveig
Löve kennari). b) „Ríki Pét
ur“, ævintýri eftir Asbjöi'n-
sen og Moe. (Jóhann Bjarna
son þýðir og flytur). c)
Upplestur og tónleikar. —
19.25 Tónleikar (plötur). —
20.00 Fréttir. — 20.20 Frá-
saga: Gleymd villa. (Þor-
móður Sveinsson á Akur-
eyri). —• 20.40 Hljómsveit
Ríkisútvarpsins leikur tón-
vei’k eftir Carl Maria von
Weber. Stjórnandi: Hans-
Joachim Wunderlich. Ein-
leikari á píanó: Gísli Magn-
ússon. — 21.20 ,,í stuttu
máli“. Umsjónarmaður:
Loftur Guðmundsson. —
22.00 Fréttir, íþróttaspjall
og veðurfi’egnir. — 22.10
Danslög (plötur). — Dag-
skrárlok kl. 23.30.
óvanalegt að því leyti, að til þess
að inna það af hendi þurfti næsN
um verkfræðUega snilli, á horð
við sniUi meistara þeu-ra sem
„reistu píramídana og Grand
Coulee stífluna", eins og sagt var
í ensku blaði.
Afrekið var sem sé það að
koma gömlum Austinbíl upp á
þak hins virðulega Senate House
í háskólabænum Cambi’idge —
en þakmænirinn, þar sem bíll-
inn var skilinn eftir, er 30 metr-
um ofar jörðu.
„Tja“, sagði stúdentinn, sem
hafði stjórnað framkvæmdum, £
háðulegum tón „hvar annars-
staðar ætti maður svo sem að
skilja eftir gamlan sendifei'ðar-
bil, einskis nýtan“.
Bilnum komu þeir upp á hús-
íþakið í birtingu s.l sunnudags-
morgun, og lauk þar með kvöld-
og næturfagnaði miklum, svc
nefndum „Bumper supper“, en
til sliks fagnaðs er efnt, þegar
lokið er róði'ai'keppni stúdenta á
vorin.
Bæði stúdentar — og kenn-
arar háskólans — lialda því
fram alldrýgindalega, að þetta
sé snjallasta prakkarastrik
stúdenta fyrr og síðar.
Þetta þurfti undirbúnings og
skipulagningar — framkvæma
varð hugmyndina, og mikið
þúi’fti á sig að leggja, enda
mun margur stúdentinn, sem
stóð þarna í eldinum, hafa
svitnað duglega. Teknir voru
sundur vinnupallar við Seeley
History Library, sem var verið
að mála, og smíðaður eins kon-
ar gálgi til þess að hala upp bíl-i
inn, taugar þurfti og talíur, og
sex fóru upp á þakiö til að taka
við skrjóðnum, og sviftu honum
•inn á þakið og komu honum alla
leið upp á mæni. Þetta var
þriggja klukkustunda og þrjátíu
og fimm minútna verk.
Síðar komu lögregluforingi og
sex slökkviliðsmenn á vettvang.
Framh. á 8. síðtL