Vísir - 28.06.1958, Blaðsíða 4

Vísir - 28.06.1958, Blaðsíða 4
% V í S I R Laugardaginn 28. júní 1958 AUwUib 2: Christian G. Koch: Atómorka er mismunandi. ¥er höfum aSltaf framleitt atómorku og hagnýtt hana. — Hin nýfundna cg hýðingarmikia atómorka — Hvað er orka? — Vér höfum sóað atóm- orku — Nokkur kílógrömm af úraníum jafagilda öllum kolainnflutningi íslendinga. — Gildi og verð atómorkunnar. * Það er ekkert nýtt, að menn- irnir geti klofið atómin og á hefir þá skeð? Þetta höfum vér'ómin á svipaðan hátt og þá er sennilega alltaf vitað og að vér notum segulinn, en þetta minnsta kosti höfum vér hag- er léleg nýting á aflinu. nýtt þessar staðreyndir, klofiðj Þegar við leysum upp sykur- atóm og nýtt orku þess — hef- mola í kaffibollanum, eða öfl- ir þá nokkuð skeð, sem réttlœt- ^ um oss súrefnis með andar- ir allt allt þetta tal um kjarn- drættinum, eða hitum eimket- orku eins og það væri eitthvað ilinn eða ræsum bílhreyfil, er- stórmerkilegt og óþekkt? | um vér að hagnýta oss vissan Vér skulum líta betur á hluta af orku ,sem finnst í viss- þetta. Eins og vér tölum um ýmis- mætti spyrja, hvort vér, eða (konar myndir, sem orkan birt- nokkurt dýr jarðarinnar, eða ist oss 1, eins getum vér alveg’er ekki að sama skapi hag- jurt, gætu verið án þess aðjeins skipt henni eftir því hvar^kvæmur og í raun og veru of kijúfa atóm og vinna úr því hana er að finna innan átóms-- mikil sóun á orku, því að vér ailið og hagnýta oss það. Jins, þ. e. a. s. hvaðan hún kem- _ hagnýtum oss aðeins lítið brot þann hátt leyst afl þeirra úr læðingi og síðan hagnýtt sér Jiað. Þetta kann að virðast íj arstæðukennt, en þetta höf- um vér gert frá upphafi vega. í raun og veru er því þann- íg varið, að vér getum ekki lif- áð án þess og gerum það öll, jarnvel í svefni. Þegar allt kemur til alls æfum, sem í atómunum eru, en, kostnaðurinn er miklu meiri það er varla nokkrum um að kenna og til þess liggja nægar ástæður. í fyrsta lagi vissum vér ekki að efni það, sem atómkjarninn er gerður af, gæti breytzt í orku og að árangurinn yrði óhemjumikið afl. Vér vissum heldur ekki hvernig þetta mætti ske eða hvernig vér gætum hamið þá orku, sem Einstein hafði bók- staflega hugsað sér að væri til. þegar um kjarnorkuvinnslu ei’ að ræða, heldur en þegar kol- um er brennt. Það er mjög ó- dýrt að leysa aflið úr læðingi með þeirri einföldu aðferð að kveikja í kolunum, en það er. mjög dýrt að leysa kjarnok- una úr læðingu með því að kljúfa kjarnann. Hér erum vér komnir að meginatriði málsins: Hvers virði. er hin nýja orka í saman- burði við hina venjulegu at- En nú vitum vér þetta og ómorku? Gettur hún komið í það, ásamt uppgötvun Ein-! staðinn fyrir hina „gamaldags“ steins, er einmitt það, sem skeð orku að einhverju eða öllu hefir og veldur hinum miklu leyti? Hvernig getum vér not- straumhvörfum. j að hana og getum vér með Vér höfum fundið nýja leið henni leyst fleiri verkefni en um fjölda atóma. Þetta er hinn venjulegi háttur vor að hag- nýta oss atómorkuna, en hann Skýringin á þéssu er í fáum ur. -o>ðum sú, að atómorka er mis- munandi. Þó er þetta ekki næg skýr- af því afli, sem í atómunum Þegar vér tölum um atómorku býr. í daglegu tali erum vér ekki aðj Þegar gasstöð framleiðir gas tala um hina „venjulegu atóm- úr kolum selur hún afganginn ing. Þess vegna þurfum vér J orku“, sem vér höfum alla daga — koksið. En hugsum oss, að fyrst að gera oss ljóst hvað orka er í raun og veru. til þess að hagnýta oss atóm- orkuna (að visu aðeins nokkr- ar tegundir) betur en áður — nýtingin er margfalt betri. vér höfum hingað til leyst með gömlu aðferðinni? Til þess að geta svarað þess- um spurningum verðum vér að Þetta má segja með öðrum líta nánar á það, hvernig vinna orðum: I skal og nýta atomorkuna, en Atómorka er meðal annars J til þess þurfum vér að vita hiti. Vér fáum þessa atómorku m. a. með því að brenna kol- um. En þannig náum vér að- eins litlu broti af orkunni. Enn getum vér ekki náð orku úr kolaatómum á annan hátt. En vér getum náð orku úr atóm- um úraníums og plútóníums. Þar getum vér beitt hinni nýju aðferð. Og það afl — eða hiti — sem vér fáum úr hverju at- hagnýtt oss og látið vinna fyr- f hún fleygði koksinu. Það er ir oss. Það, sem vér nú hugsum nokkuð þessu líkt, sem vér er- u mer nýtt afl, sem vér fáum úr atómunum. Þó er hér ekki um neitt nýtt afl að ræða, held- ur um hið gamalkunna, nefni- lega: hitann. Þó má bezt skýra þetta með litlu dæmi: JHvað er orka? Vér tölum um orku, afl, Ikraft eða magn, en þá verð- vim vér að gera oss ljóst, að o|ka kemur fram í ýmsum xhyndum. Það afl, sem kemur fram, þegar segulstálið dregur járn-j Kjarnorka — ið að sér, er ein myndin, sem hið nýja afl. ofkan birtist oss í — segul-1 Þegar vér notum segul þá jmagnið. Aðdráttarafl jarðar hagnýtum vér oss lítinn hluta Xeða þyngdaraflið) er önnur af þeirri tegund eða mynd orku oi’kumynd. Miðflóttaaflið, sem (segulmagn), sem finnst í seg- *við þekkjum úr daglegu lífi,. er ilnum og hann ,,sendir“ frá sér einnig ein þeirra mynda, sem ‘ eða „geislar út“. Á svipaðan orka birtist oss í. Sú orka, sem hátt höfum vér hingað til not- kemur byssukúlunni af stað,1 að það afl, sem atómin búa yf- -e|a knettinum þegar vér spyrn- ir. Ef vér söguðum nú stykki "urn honum, eða steini sem vér ^ af segilnum og breyttum síðan hendum, er einnig viss orku- þessu málmstykki bókstaflega T(|ynd og kallast á máli fag- f orku þá yrði það ekki aðeins xAanna „kinetisk" orka eða sú önnur tegund afls, sem vér köll- orka, sém fær eitthvað til að uðum fram, það yrði annað afl. íireyfast. Allt það, sem kallastj Það er líkt þessu, sem vér er- T^ifsegulgeislun eins og ljós og um ag gera í atómvísindunum. lijiti, radióaktív geislun, eins og Þetta nýja afl, sem vér erum xbntgengeislun o. fl., er að ag faja um. er ekki hluti af xninnsta kosti að nokkru leyti hinni „venjulegu“ orku atóms- afl og hið sama gildir um raf- ms. heldur er það afl, sem vér jnagnið. ierum að „taka“ úr atóminu, | •i Vér þekkjum öll hvernig vér fengið með því að taka hluta | liagnýtum oss þetta afl í sínum af hjarna atómsins og breyta ýmsu myndum, t. d. liitann, þessum hluta kjarnans í orku. um að gera, þegar vér notum atómorkuna á gamaldagsvísu. Það mætti einnig líkja því við það, að vér ætum hýðið af kart öflunum en fleygðum því, sem undir því er. Nú höfum vér loks fundið1 hvernig atómin eru samsett. lYoi'ðiiiciaii fengu fyrstu síldiua 18. júní Frá fréttaritara, Vísis —■ Osló í gcer. Af íslandsmiðum berast þœr fregnir, að norsku síldarskipin, ómi, er miklu meiri en vér fá- 1 séu farin að fá síld. Það var um úr hverju kolaatómi, sem ! m.s. Steinfalk, sem fyrst skipa vér brennum. Hvað kostar kjarnorka? Ef vér förum að nota úran- íum í staðinn fyrir að brenna kolum þá kemur í ljós, að vér . fáum jafnmikla orku úr tveim- ur smálestum af úraníum eins leið til þess að hagnýta oss að'og fimm miUjón smáiestum minnsta kosti nokkuð af því'af kolunlj en auðvitað kveikj_ afli, sem býr í kjarna hvers at; 'um vér ekki £ úraníumlcolun- óms og breyta því í afl. A Jum eins og koiuni) 0g hér kem- þenna hátt fáum vér afl í nýrri' hin nýja aðferð tif greina_ mynd og það geiir oss jafn- mun verða spurt hve mik_ framt kleift að ná stærri hluta ið ein smálegt af úranium af þyí afli, sem í atóminu er, ^ kosti. samanborið við kolasmá- en véi hingað til höfum getað lest og hve mikið úrvinnslan kosti. Með öðrum orðum,- hvað náð. Uppgötvun Einsteins. Vér höfum sóað þeim auð- fékk síld þann 18. júní 425 hektólítra. Sama dag voru ís- lenzk skip einnig að fá síld. Fyrstu daga síldveiðitímans var sjórinn mjög kaldur, aðeins 3 gráður, en hitastigið hefur far- ið ört hækkandi og var í lok síðustu viku orðinn 7 til 8 gráð- ur. S.l. laugardag kom Álasunds- báturinn Severin Roald með stærri farm af lúðu frá Græn- landsmiðum, en þaðan hefur áð- ur verið flutt á einum kili. Bát- urinn var með 60 lestir af lúðu úr veiðiferðinni. Vegna mikill- ar lúðuveiði hafa söluerfiðleik- ar gert vart við sig að undan- förnu. Óvenjumikið ísrek hefur ver- kostar kjarnorka samanborið ig á miðunum við Qrænland og við atómorku unninni á hafa bátarnir orðið að hörfa venjulegan hátt? Hér kemur J undan ísrekinu. það til greina, að úrvinnslu-i __________ sem vér látum knýja fyrir oss vélar af öllum gerðum. ,.ý Sennilega finnst orkan í öll- -um þessum myndum í hverju einasta atómi og þess vegna er ekki úr vegi að kalla þetta einu mafni atómorku. jflvað er atómorka? Atómorka er afl í ýmsum ->TLyndum, sem finnst í eða er unnið úr atómum. Þess vegna Auðvitað mætti kalla þetta atómorku, því sannarlega er það fengið úr atómi. En þetta gamalþekkta afl, sem vér höf- um alla daga verið að hagnýta oss, væri þá alveg eins rétt- ngfnt atómafl. Þess-vegna kjósa vísindamennirnir að kalla hið nýja afl kjarnorku eða atóm- kjarnorku. En úr því að hér er ekki um afl að fæða, sem ekki hefir er atómorka mismunandi. Þar^þekkzt áður, hví þá öll þessi _<>em orka birtist í ýmsum ósköp? xnyndum eins og seglumagni, -i^Sdráttarafli, hita, röntgen- Jgeislum, rafmagni o. s. frv., liggur það í augum uppi, að iatóraorka er margskonar. Hvað Að eta hýðið og flcygja ávextinum. Hingað til höfum vér látið oss nægja að hagnýta oss at- Myndin er tekin í skipasmíðastöð í Camden, New Jersey, og verið að leggja kjölinn að fyrsta kjarnorkuknúða farþega- og flutningaskipinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.