Vísir - 28.06.1958, Síða 6
6
vlsi*
Laugardaginn 28. júní 1958
WKSIR
> tbbkAtl
fiMr Kemur ut 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaOsiðui
stititjóri og íbyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson
áknístofuj olaðsins eru 1 Ingólfsstrætl 3
RltjjtlOrnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8.00
Aðrar skrifstofur frá kl. 0.00—18,00
-18,00
•Vfgrelðsla' Ingólfsstræti 3, opin frfi ki 9.00—19,00
Sí^n• (11660 (fimm linur)
Vísir kostar kr. 20.00 í áskriít á mánuði.
kr 1.50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
tíia'lijjti atf truntal:
Uppreisn gegn sóiinni.
Verkföííin.
Langt er síðan verkfallsréttur-
inn var viðurkenndur með
flestum lýðræðisþjóðum. Og
þannig á það að vera. Segja
má, að það sé einn af horn-
steinum iýðræðissamfélags,
að mönnum sé -heimilt að
bindast samtökum innan
hinna ýmsu stéttarfélaga til
þess að vinna að bættum
kjörum, sanngjarnara kaupi,
betri aðbúnaði á vinnustað,
öryggi í vinnubrögðum og
svo framvegis. Þannig er
þetta á vesturlöndum, og
lengst eru menn komnir í
þessum þætti félagsmála á
Norðurlöndum, eins og al-
kunna er.
En um leið og verkfallsréttur-
inn er viðurkenndur, hljóta
menn líka að verða sammála
um, að slikum rétti fylgi
mikil ábyrgð. Þannig verður
að telja pólitísk verkföll ó-
viðurkvæmileg vinnubrögð,
— verkfall er háskalegt
vopn, sé því ekki beitt af
varfærni og á réttan hátt.
Undanfarin ár hafa verkföll
gerzt all-tíð á íslandi, og
þykir mörgum nóg um. Hér
hefir að undanförnu staðið
yfir linnulaust kapphlaup
milli kaupgjalds og verðlags,
en í því kapphlaupi sigrar
englnn um það er lýkur.
Um þessar mundir eru all-
mörg félög í verkfalli. Al-
varlegast þessara verkfalla
er að líkindum verkfall há-
seta og smyrjara á kaup-
skipaflotanum. Verkfalls-
Danski rithöfundurinn Jóhann- una fór að fella blöð sín og stóð
es Jörgensen segir þá dæmisögu, innan .stundar visið og dautt,
sem hér fer á eftir: |nakið og násvart eins og hræða
Einu sinni tóku jurtirnar sig og enginn vildi kannast við kenn-
til og gerðu uppreisn á móti sól- ingar þess. Lífið áttaði sig,
inni. Hávaxið og hnarreist tré hrissti af sér sefjun dauðans. Og
flutti mikla ræðu á fjöldafundi ilmur aílra blóma steig eins og 1
og fórust orð á þessa leið: þakkarfórn upp móti geislum 1
„Við eigum jörðina, við, grösin sólarinnar, móti hinni gömlu en 1
og trén, höfum lagt hana undir síungu og ótæmandi uppsprettu
okkur. Án okkar getur annað líf ljóss og lífs. Og hvert tré teygði
ekki þrifizt. Gróðurmoldin sjálf greinar sínar upp i ljósið eins og
mjmdast af greinum okkar og arma.sem lyft er i bæn og til-
blöðum, þegar þau rotna. Við beiðslu.
nærum okkur sjálf, fæðum okk- j Þessi dæmisaga skáldsins er '
ur sjálf. Það er aðeins einn mátt- gagnsæ. Það er Ijóst, hvað hann 1
ur, sem við erum háð. Ekki er er að fara. Og svo ótrúlegt sem j
það loftið, því að það búum við það er, þá samsvarar hún veru-
Væntanlega tekst að leysa tjl sjálf að mestu ieyti með út- Ieik hún er raunsönn ímynd
þessa deilu áður en stórkost- ðnðun okkar Nei, það er sólin, mannlegrar afstöðu, sem lætur
legt tjon hlýzt af. En verk- gem rang]ega er sögg hafa líf ekki svo lítið til sín taka á vor-
föllin, sem nú standa yíii, 0kkar á valdi sínu. Þessi kenn- um tímum. Allir kannast við þær
gefa hins vegar tilefni til ing um nauðsyn og blessun sól- raddir, sem segja: Byrgjum þá
nokkuna hugleiðinga. Mörg- arljóssins fyrir okkur er ein- sól, sem trúarbrögðin hafa fund-
um finnst, og með réttu, að feidningsleg og gömul þjóðsaga, ið upp og fávitringar þykjast fá
það kunni ekki góðri lukku hjátrú, sem er ósamboðin upp- þann varma frá, er ylji bezt i
að stýia, er fámennur hópur iýstu jurtaríki nútímans. Og nepjum og hörkum lífsins og j
geti stöðvað mikinn atvinnu- það er viss flokkur á meðal okk- veiti öllu því líf, sem fegurst er
rekstur, jafnvel svo, að skipa arj þar a meðal eru t. d. eikurn- í huga þeirra. Prettvísir kúgarar
ferðir að og frá landinu legg- ar og áimarnir, sem halda fast í hafa notað þessa ímyndun til
ist niður, eins og átti sér hið úrelta sjónarmið. En ég hef þess að blekkja fólk, beina at-
stað í matsveinaverkfallinu þa vorl) að yngri kynslóðin í hygli þess frá nauðsynjum
á sínum tíma. Hér er úrbóta gróðrarríkinu sé nógu sjálfstæð munns og maga frá staðreynd-
þörf, ekki með því að skerða \ hugsun og glöggsýn til þess að um moldar og lífsbaráttu._ Þeir
verkfallsréttinn, heldur með sjá hvað það er fráleitt nú orðið hafa beitt henni til þess að láta
skynsamlegri vinnubrögðum.1 að hafa þessa úreltu, heimsku- menn sætta sig við nepjur og
Liggur ekki í augum uppi, að legu og rakalausu skoðun. Við hörkur í stað þess að tortíma
það væri alþjóð fyrir beztu,1 skulum vera sjálfum okkur nóg. þeim Hræsvelg og öðrum jötn-
ef unnt væri að koma þeirri Til baráttu við harðstjórann 'um, sem valda þeim. Það er ekk-
skipan á, að samið yrði við uppi þarna! Burt með hið ó- ert á himnum uppi, sem sendir
öll verkalýðsfélög landsins sæmilega þýlyndi gagnvart hon- þér ljós í myrkri. Þú skapar
samtímis? Væri ekki vitur- um! Þá mun vaxa upp nýr og sjálfur þann svörð, sem þú stend
legra, að vinnuveitendasam- fegri gróður. Þinn tími er liðinn,, ur i, það loft, sem þú andar að
tökin og Alþýðusambandið rirf þitt á enda, þú gamli Ijós
semdu um kaup og kjör allra gíafi a himni.
verkalýðsfélaga samtímis og I iegg til, að við gerum verk-
þá til lengri tíma, til dæmis taii' shulum neita að gera
tveggja ára? — Með því ueitt á daginn nema það, sem er
móti mætti koma í veg fyrir óhjákvæmilegt svo að við getum
,,keðjuverkföllin“, þar sem/‘^' skulum setja allt okk-
einn hópurinn tekur við af ai tlaust a uóttina. Á nóttinni
öðrum og gerir verkfall. Á sicuium V'Ó vaxa, blómstra, ilma
samningstímabilinu gætu *>SI a aiciin og fræ nýrra kyn-
svo fulltrúar vinnuveitenda ,sI°®a’ sem uóttinni heyra til.“
og alþýðusamtakanna ræðzt
við, lagfært smáatriði, án
þess, að til neinnar stöðvun- |
ar þyrfti að koma og þar
með tryggt vinnufrið, án
þess, að réttur væri á neinum
brotinn.
menn líta svo á, að með Hin fámenna íslenzka þjóð hef-
hækkuðu álagi á erlenda
gjaldeyrinn rýrni kjör
þeirra verulega, en þeir fá,
eins og kunnugt er, nokkurn
hluta kaups síns í erlendum
gjaldeyri. Þetta er ugglaust
rétt, kjör þeirra rýrna, þeir
bera minna úr býtum. Hitt
er svo allt annað mál, að
kjör allra landsmanna hljóta
að rýrna með síhækkandi
vöruverði, og eru sjómenn á
kaupskipum bera fram.
Upp frá þessari stundu voru
blómin með luktar krónur, lit-
irnir hurfu af skógum og mó-
um, engjum og túnum. Ný-
breytnin blessaðist fjarska illa.
Kornöxin, sem fengu ekki leng-
ur að teygja sig mót sólu, fóru
að bogna sitt á hvað og loks
lögðust þau út af. Engin fluga.
glögraði á blómin til þess að
„ x., S6ín frjóvga þau. öll græn blöð blikn
fram til þessa hafa tiðkazt í
, . „ , uöu °S visnuðu, ems og haustið
verkfalls- og kaupgjaldsmal- væri komið Qg hið hnarreista
um. Hér þarf aðra og^ vitur- tré> sem hafði
legri skipan mála. í haust
ir blátt áfram ekki ráð á
þeim vinnubrögðum
þér, það ljós, sem þú þarfnast.
Það er ekkert annað en klerka-
bábilja og móðgun við rökrétta
hugsun, að nokkur birta berist að
ofan, sem sé nauðsynleg til eðli-
legs vaxtar. Veltum af okkur
þessari hégilju og við munum
sjá, að börðin og kjarrið verða
miklu fegurri, mýrin og móinn
fá nýjan lit, blómin bera sætari
ilm og fallegra skrúð, jörðin
verður líflegri, farsælli, frjáls-
ari, þegar hún hefur snúið baki
við öllu þessu, sem trúarbrögðin
kenndu við sól og dag, yl og
birtu, þegar við höfum þurrkað
út allt þetta, sem kallað heíur
verið himneskt, þegar við höf-
um dregið rökréttar ályktanir af
þeirri „visindalegu" staðreynd,
að ekkert er æðra til en við, eng-
in himnesk uppspretta, sem við
þurfum að sækja næringu til eða
kemur saman þing Alþýðu-
sambands íslands. Væri það
ekki verkefni fyrir þingið
að rannsaka, hvort ekki væri
unnt að fara þá leið um
samninga verkalýðsfélag-
anna og vinnuveitenda?
Þáttur Sjálfstæðisflokksins.
Ándstæðingar Sjálfstæðis-
flokksins þreytast ekki á því,
að kenna honum um verk-
föllin, sem undanfarið hafa
verið háð í landinu. Ef trúa
mætti skrifum þeirra, mætti
ætla, að flokkurinn hefði ör-
uggan meirihluta í velflest-
um verkalýðsfélögum lands-
ins. Að vísu er það svo, að
miklu fylgi að fagna innan
verkalýðshreyfingarinnar
eins og í öllum stéttum þjóð-
félagsins. Þó er það ekki
rétt, að hann ráði flestum
stéttarflögum. Það er þess
vegna út í hött, að hann ráði
því, hvenær gerð skuli verk-
föll. Verkalýðsfélögin sjálf
ráða því.
Sjálfstæðisflokkurinn
á Ríkisstjórn sú, sem nú situr, var
lúta, ekkert æðra ljós, sem við
flutt áróðursræð- þurfum að opna okkur fyrir,
enginn guðlegur máttur fyi’ir
ofan okkur, sem við eigum að
tilbiðja eða taka tillit til.
upphafi næsta kampakát Þessar skoðanir eru engum ó- j
yfii því, að hún styddist við kunnar. Þær fara ekki lágt, þær
vinnustéttirnar í landinu, jeru ekki Veigalítill þáttur í ald-
eins og það var orðað. Þess , arfari vorra tíma. Og Jpó að þessi
vegna væii tryggður vinnu- ,afstaða eigi ekki ýkja marga há-
friður. 'Nú hefir það komið á
væra áróðursmenn, er lífsvið-
daginn, að stjórnin styðst horf fjölda manna, eins og það
ekki við vinnustéttirnar, og kemur fram í reynd, í ætt við
langur vegur er frá því, að hana og i bandalagi við hana.
vinnufriður sé tryggður. En
þá þarf að finna einhvern
til þess að skella skuldinni
En allsráðandi er hún ekki. Hún
hefur ekki leitt til almennrar
opinskárrar uppreisnar. En tak-
á, og þá liggur beinast við ist röddum næturinnar og dauð-
að kenna Sjálfstæðisflokkn- 'ans að villa menneskjurnar frá
um um flest það, sem aflaga jheilbrigðu eðli og skynsemi til
fer. Vinnustéttirnar, verka- áþekkrar hlitar og „upplýsing"
lýðsfélögin eru orðin þreytt jurtanna í dæmisögunni leiddi
á hinni dáðlausu ríkisstjórn, þær til, verður niðurstaðan á
eins og yfirgnæfandi meiri-jsömu lund. Visnun- og dauða-
hluti landsmanna. Imerkin láta ekki á sér standa,
Athugasemd frá
Sendirá5i Frakka.
í tilefni af ritstjórnargrein,
er birtist í dagblaðinu Þjóðvilj-
inn, þ. 21. júní, undir fyrirsögn-
inni: „Eru þeir réttu mennirn-
ir?, þar sem gerðar eru að um-
talsefni aðgerðir Frakka í Al-
sír, telur Sendiráð Frakklands
rétt að taka fram eftirfarandi
staðreyndir: a) Það hafa aldrei
farið frarn ólöglegar aftökur í
alsírskum fangelsum og enginn
uppreisnarmaður hefur nokk-
urn tíma verið tekinn af lífi
fyrir það eitt að hafa borið vopn
gegn Frakklandi. Þeir einu, sem
dæmdir hafa verið til mismun-
andi refsingar, eru þeir ofbeld-
ismenn, sem sekir voru um
glæpi gegn almennum hegning-
arlögum (crimes de droit com-
mun), að undangengnum venju-
legum rannsóknum og dómUm
reglulegra dómstóla. Hinir á-
kærðu hafa þannig getað valið
sér lögfræðinga sína eftir eigin
höfði.
b) Aftur á móti ráðast upp-
reisnarménnirnir sérstaklega á
hina óbreyttu borgara. Og þess-
ar ofbeldisaðgerðir ná bæði til
kvenna og barna. Þannig hafa
10.000 manns, þar af rúmlega
8.000 Serkir, verið brytjaðir
niður síðan uppreisnin hófst.
c) Námustöðvarnar í Sakiet
í Túnis, þar sem nefndur skóli
var, notuðu uppreisnarmenn-
irnir fyrir bækistöðvar til á-
rása í Alsír.
Reykjavík, 26. júní 1958.
Góðar horfur -
Frh. af 8 s
svæðisins. Síldin er þá i ætisleit.
Vegna hinna átuskilyrða í ár
telja þeir líklegt, að ætigöngunni
til Jan Mayen ljúki fyrr en venju
lega, og munu því göngur sild-
arinnar suður á bóginn síðsum-
ars hefjast fyrr en venjulega.
Gæti þetta orðið til þess að rek-
netaveiðin norðan Færeyja hefj-
ist fyrr en ella. Lögð var áherzla
á, að næsta ár fáist ýtarlegri
upplýsingar um áhrif þessarra
gangna á íslenzku sumarsíld-
veiðarnar.
Allir fulltrúarnir voru sam-
mála um, að aðalmarkmið rann-
sóknanna sé að safna gögnum,
sem gera kleift að segja- fyrir
um veiðihorfur. Hinsvegar eru
rannsóknir okkar íslendinga
ekki komnar á það stig, að slíkt
sé gerlegt, enda eiga þær varla
við sambærileg skilyrði að búa,
meðal annars vegna vöntunar á
fullkomnum hafrannsóknaskip-
um.
Á rannsóknatímabilinu 'virtist
sildin yfirleitt standa mjög
dreift á stórum svæðum norðan-
lands og austan. Vart var við
dreifð síldarendurvörp óvenju
grunnt út af Austfjöi’ðum.
Enda þótt síldin virtist standa
mjög dreift á rannsóknatímabil-
inu eru líkur fyrir því, að hún
þéttist og verði veiðanlegri, ef
rauðátumagn norðanlands eykst
eins og útlit er fyrir.
þegar mannsálin afneitar upp-
sprettu lífs síns og ljóss. En þctt
sterkir straumar i samtíðinni
hnígi í þá átt, verður það ekki
almenn, endanleg niðurstaoa.
Lífið áttar sig. Það tekst ekki til
lengdar að byrgja sólina með
vindgöpum og kerlingavellu.