Vísir - 28.06.1958, Síða 7

Vísir - 28.06.1958, Síða 7
Laugardaginn 28. júní 1958 ▼ fSIB tveggja ára í einu. I •— Er líparit notað í sambandi við sementsframleiðsluna? | — Já, líparíti er blandað sam- an við skeljasandinn, til þess að auka kýsilinnihald hráefnaleðj- unnar, sem brennd er í ofninum. — Og hvaðan fær verksmiðj- an líparítið? — 1 Hvalfirði. Þar er stöðugt unnið að sprengingum og muln- ingi á líparíti og hafa þegar ver- ið flutt til Akranes á 3. þúsund lestir. Ætlunin er að vina þar í sumar 20 þús. lestir alls og láta svo þar við sitja til næsta vors. 100 þús. lestir. — Hver eru ætluð heildaraf- köst verksmiðjunnar? Hefur skáldið haft vistaskipti? Er Jóhannes úr Kötlum farinn úr kommúnistaflokknum ? Frá fréttaritara Vísis. Selfossi í gær. Þær fréttir berast nú úr Hvera gerði, að Jóhannes skáld úr Kötl- um hafi sagt sig úr „flokknnm", þ. e. a. s. Sósíalistaflokknum, — 1 upphafi var reiknað með sem Moskvukommar kalla sem 75 þúsund lestum á ári, en sýni- kunnugt er ýmsum nöfnum svo legt virðist að vei ksmiðjan kom- | sem Sameiningarflokk aíþýðu. izt langt fram úf' þeirri áætlun, og Alþýðubandalagið, eftir því eða í 100 þús. lestir á ári - - ef hverju þarf að afneita hverju markaður verður fyrir svo mik- sinni. I ið magn. ■ Jóhannes úr Kötlum tók Kariöflurnar... Frh. af 1. s. legt að flytja inn um 1000 lestir Hráefnakvörn Sementsverksmiðjunnar er mjög umfangsmikil og öflug — tannlijól hennar er um 6 m. í þvermál. Sementsverksmiðjan — an mánuð og hefur vei'ið kart- af kartöflum og verða þær vænt öflulaust þar síðan. | anlega keyptar frá einhvsrju Reynt var að fá kartöflur frá ^ áðurnefndra landa, en engar Portúgal, en þaðan hafa áður ,ákvarðanir hafa verið teknar komið kartöflur, einmitt sumar- ' enn um þau kaup. uppskei-a, og líkað vel. Til að | Forstjóri grænmetisverzlunar' FVamh. af 1. síðu. Nokkrum byggingarframkvæmdum ólokið. að fólk á Akranesi mun ekki. takmarkaður, sökum eftirspurn- — Er enn mikið eftir af bygg- hafa hugmynd um hvort eða !ar innanlands, og tókst ekki að ingar- og undirbúningsfram- hvenær stærstu vélar verksmiðj . aí*a nauðsynlegra útflutnings- framkvæmdum við verksmiðj- unnar eru í gangi, þ. e. ofninn iey^a una? og hráefnakvörnin. Titringurinn — Öllum veigamestu fram- af hráefnakvörninni, sem geng- kvæmdunum er þegar lokið. M. ur fyrir 1100 hestafla mótoi-, er a. er uppsetning sementskvarn- t. d. ekki meiri en svo, að fimm- arinnar að mestu búin, en vafa- eyringur, sem reistur ei- upp á um annað að gera en bíða eftir snemma hina kommúnistisí: u trú. Hann er trölltryggur maöur, en næmur og viðkæmur í luncl, eins og margir listamenn. Þeúa mun hafa átt sinn þátt í þ', i, hversu fastmótuð hans pólitísi.a skapgerð var allt frá þvi fyrsta og hversu miklu ástfóstri hara tók við Stalín, bóndann í Kreml, svo sem alþjóð er kunnugt. Svo kom hin mikla ræða Jé- laga Krúsévs, sem átti að marf a eins konar siðabót þeir. a Moskvumanna. Sú ræða var mik- ið áfall fyrir skáldið úr Kötlum, og kunnugir segja, að hann muni raunar aldrei hafa borið sitt pólitíska barr síðan. Siðan kom innrás Rússa í Urig- verjaland og hrelldi allan hinn frjálsa heim. Þá mun Jóhannesi hafa verið nóg boðið — bann stóð upp á kommúnistaþingi suður í Reykjavik og mótmælti, ,vér mótmælum allir", vildi Þörf fyrir 1400 lestir alls. Eftir að framangreindar að- skammt á veg komin, að telja mætti mjög gott ef nokkur upp- skera fengist fyrr en um mán- aðarmótin ágúst og september. Á Eyrabakka væri ástandið held ur betra og einnig á þeim slóð- um austan fjalls, sem hiti væri í gerðir höfðu brugðizt, var ekki jörðu> en á siðastnefndu stöðun- samt er hvort unnt verður að rönd á gír kvarnarinnar, dettur uppskerunni i Hollandi. Þar sem setja hana í gang fyrr en aukið ekik fyrr en að langri stund lið- óhjákvæmilegt er að geyma nýju um væri aðeins um mjög litið magn að ræða. rafmagn fæst til Akraness því inni. kvörnin gengur fyrir 900 hest- afla rafmagnsmótor. Nú er háspennulínan, sem tengja á Sogsvirkjunina við Andakílsárvirkjunina, í bygg- býggingu og eru staurarnir komnir á sinn stað og búið að reisa þá. Háspennustrengurinn, sem liggja á yfir Hvalfjörð mun vera á leiðinni til landsins. Hins yegar er mér ekki fullkunnugt hvænær loftlínan verður sett á kartöflurnar nokkra hrið, áður Gjaldeyrisgreiðslur Hávaðans frá verksmiðjunni en hægt er að senda þær um ganga seint. verða menn að engu varir utan hennar svo mér sé kunnugt um. Menn í næstu húsum við verk- smiðjuna hafa ekki hugmynd um hvenær kvörnin er sett í gang og hvenær stöðvuð, og er þó af henni mestur hávaðinn. Á verksmiðjuhæðinni sjálfri má þó heyra nokkurn nið af kvörn- inni, sem engum er til truflunar. Niðurinn minnkar seinna þegar kvarnahúsinu hefur verið lokað staurana og jafnframt þá ekki , . „ . . betur en nu er. I Um óþægindi af ryki hef ég enn ekkert heyrt og tel þó ör- I uggt að einhverjir hefðu kvart- I að ef þeir fyndu til óþæginda af Þá er enn eftir að fullgera pökkunarstöð verksmiðjunnar og óbyggt er færibandahús frá verksmiðjunni og fram bryggj- Dæluskip una, en um það fer allt sement. heldur með néinni vissu hvenær mölun sementsins getur hafizt, en það mun þó ekki eiga langt í land. s\'o langan veg, hefur ekki þótt ráðlegt að ferma þær fyrr en einmitt þessa dagana, og er Dís- arfell nýlega lagt af stað til þess að sækja þær, auk þess sem nokkur hluti þeirra 400 lesta, sem keyptar hafa verið, mun koma með Fjallfossi, en hann lestar i meginlandshöfnum þessa dagana. Ættu hinar nýju kartöflur því að koma til lands- ins eftir rúma vikutíma. — Til viðbótar áðurnefndu magni verð ur að öllum líkindum nauðsyn- , heldur kaldar kveðjur frá æðsta prestinum, Brynjólfi Bjarnasyai |— þar fann hann fyrir annað hjartalag, og Jóhannes kom heirp af þeim fundi með pólitískt sár, sem aldrei mun hafa gróio. j Er fréttist af hinum pólitísku morðum í Ungverjalandi á dög- j unum, aftöku Imre Nagys og samverkamanna hans, mun mæl- irinn hafa orðið fullur, hvað við- víkur skáldinu úr Kötlum, og fullyrt er nú hér austanfjal.s, sem sjóleiðis verður flutt. Loks er eftir nokkuð af uppsetningu véla, einkum í pökkunarstöð- inni, en þær framkvæmdir eru þó þegar hafnar, Gert er ráð fyrir að öllum byggingarfram- kvæmdum við verksmiðjuna I verði Iokið í haust. Ryk, hávaði, tiíringur. — Skapar verksmiðjan ekki alls konar óþægindi fyrir al- menning, sem býr í nágrenni við hana? — Áður en verksmiðjan var sett í gang var mikið umtal á Akranesi og víðar að verksmiðj- an myndi mjög trufla tilveru al- mennings á staðnum. Einkum höfðu menn áhyggjur af titringi Hætt við smíði 2ja 106 þús. lesta oEíuskipa. Mágarnir Onassis og Niarchos ætluðu að láta smíða þau. Fyrir ári pöntuðu Grikkirnir, Þess má að lokum geta, að að hann hafi loks stigið spoi.io fram til þessa hefur sökum til fulls og sagt sig úr flokknunl. gjaldeyriserfiðleika ekki verið staðfesting á þessari frétt hefur hægt að standa í skilum við er- enn ekki fengizt hj4 sk4idinu lenda viðskiptamenn grænmet- sj41fU( sem nú mun hafa ha]d,,ð isverzlunarinnar, aðra en Pól- til sinna sumarheima, en Jó- vei-ja, en vonir standa til að bætt hannes er „forstjóri“ á Þói s- v'erði úr því ófremdarástandi moi.k a sumrinj afhaldinn mjög þessa dagana, enda mjög baga- ‘ af öllum sumargestum, er þang- legt að þurfa að notfæra sér til- ag leggja ieið sína trú seljenda og góðsemi úr hófi | Sé frétt þessi a rökum reistj er fram og takmörk fyrir því, hve 4stæða til að árna sk4]dinu langt er hægt að ganga i þeim ^ heiiia með þessa ákvörðun þe*« 1 þótt fyrri „félögum" finnist án. efa hans pólitíska veliíðan fyrir borð borin. efnurh. íengið að ári. — Þarf ekki bráðum að end- urnýja skeljasandsbirgðirnar? — Við notum daglega orðið á 5. hundrað lestir af skeljasandi. Árið 1953 var dælt rúmlega 200 Niarchos og Onassis, t\'ö skip þúsund lestum af skeljasandi úr hjá bandarískri skipasmíðastöð, Faxaflóa og vakti sú fram- og áttu þau að vera hin stærstu kvæmd athygli viða um heim. heimi. Það eru því til allmiklar birgðir Þarna var um olíuflutninga- af skeljasandi, en snemma á skip að ræða, hvort um 106,000 næsta ári mun þó verða dælt lestir (deadweight, en það tákn- nýju magni af sandi úr Faxa- ar það, sem skipið getur borið, flóa. Óráðlegt þykir að þurrausa farmur og eldsneyti), og áttu birgðir verksmiðjunnar af aðal þau að vera um 20,000 lestum hráefninu ef óhöpp skyldu ^stærri en stærstu skip, sem til henda dælingarskipið, en shkt ,\'oru eða eru í smíðum. Nú hef- skip er ekki fengið með stuttum j ur hinsvegar komið svo mikill fyrirvara. Er gert ráð fyrir því afturkippur í olíuflutninga, að að ganga aMrei nær birgðunum þeir mágar hafa tilkynnt skipa- en svo að eftir sé 8—10 mánaða smíðastöðinni, að þeir verði að forði þegar dæit er á nýjan leik, fresta skipakaupunum, en ekki og dæla þá jafnan sandi til ,er gert ráð fyrir, að þeir hætti alveg við þau. Um það verður þó ekki sagt á þessu stigi máls- ins. Eins og sagt hefnr V'erið frá í Vísi, hefur lengi verið mikið kapp í eigendum olíuflutninga- skipa að vera fremstir, að því er stærð þeirra snertir. Voru mág- arnir Niarchos og Onassis harð- ir keppinautar að því leyti, en úr því að þeir hafa hætt við smíði þessarra 106 þús. lesta skips, er það Bandaríkjamaður af þýzkum ættum, er lætur lítið yfir sér, Daniel K. Luwig, sem er „kóngur" á þessu sviði. Hann á nokkur skip, sem eru yfir 80 þús. lestir. Skipasmíðastöðin, sem tók að Rússar ræða landbúnaðarmál. Miðstjórn Konimúnistaf lok- 5 Sovétríkjanna fjallaði um lantíl- búnaðarniál á fundum sínum I gær og fyrradag. Samþykkt var að afnema þá skyldu, sem hvúlt hefur á bænd- um, að afhenda ríkinu afurðir. í sambandi við þessa ákvörð- un er tekið fram, að mikil fram- leiðsluaukning á sviði landbún- aðar hafi átt sér stað í Sovétrikj- unum, og muni' framleiðslan komast á jafnhátt stig og i Bandaríkjunum hvað líður. sér smiði skipanna, hafði vanð hundruðum þúsunda doHara i undirbúning vegna skipasmío- anna, og er þetta mikið áfall fyr- ir hana. Skipin áttu að kosta 25 milljónir dollara hvort.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.